Morgunblaðið - 22.04.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.04.1954, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 22. apríl 1954 J {. 1 dag er 112. dagur ársins. ■ Sumardagurinn fyrsti. Fyrsta vika sumars. Árdegisflæði kl. 7,27. ) Síðdegisflæði kl. 19,47. Næturlæknir er í Læknavarð- fitofunni, simi 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Ápóteki, sími 1760. Helgidagslæknir er Kristján Hannesson, Skaftahlíð 15, sími 3836. Dagbók @ Helgafell 59544237 — Lokaf. Fyrirl. IV.V o MÍMIR 59544267 — Atkvgr. ix)kaf. . I.O.O.F. 1 = 1354238</2 =901 □- • Veðrið • I gær var suðlæg átt um allt land og dálítil rigning á Suður- <op; Vesturlandi. I Reykjavík var hiti 6 stig kl. .45,00, 11 stig á Akureyri, 4 stig á ■«Galtarvita og 4 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 45,00 mældist á Akureyri, 11 stig, «og minnstur hiti 4 stig, á Dala- 4;anga, Galtarvita og í Grímsey. I London var hiti 10 stig um ♦ádegi, 12 stig í Höfn, 8 stig í París, 15 stig í Berlín, 5 stig í "Osló, 7 stig í Stokkhólmi, 6 stig í f*órshöfn og 14 stig í New York. . □_----------------------□ • Messur • Dómkirkjan: Skátamessa kl. 11 -f.h. Séra Emil Björnsson. Messa Id. 5 síðdegis. Séra Óskar J. Þor- ^áksson. Keflavíkurkirkja: Messa kl. 11 -f. h. (skátamessa). Séra Björn -Jónsson. • Afmæli • 60 ára vérðúr á morgun, föstu- <daginn 23. april, frú Helga Jóns- •dóttir, Vatnsnesvegi 20, Keflavik. • Brúðkaup • 1 dag verða gefin saman í Fijónaband í Saurbæjarkirkju á Kjalarnesi ungfrú Anna Margrét -Sigurðardóttir (Magnússonar frá ■Stardal), Saurbæ, Kjalarnesi, og Tlöðvar Eyjólfsson (Sigurðssonar Iwnda), Fiskilæk, Leirár- og Mela- Jireppi, Borgarfjarðarsýslu. S. 1. laugardag voru gefin sam- -»n í hjónaband af séra Sigurjóni f». Árnasyni ungfrú Hrefna Ólafs- «dóttir og Guðgeir Sumarliðason 3I)ifreiðai-stjóri. Heimili þeirra er «ð Skólavörðustíg 27. Á laugardaginn fyrir páska "voru gefin saman í hjónaband á Akranesi af sr. Jóni M. Guð.ións- -#>yni ungfrú Eva Þórðardóttir, Hvítanesi, Skilamannahreppi, og Magnús Hafberg bílstjóri, Reykja- -vík. Á páskadag voru gefin saman í Thjónaband af séra Jóni M. Guð- jónssyni ungfrú Margrét Þor- •valdsdóttir, Suðurgötu 27, Akra- -*iesi, og Sigmundur Guðbjarnar- ^on, cand. polyt., Mánabraut 10, -Akranesi. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína: Halla Stefánsdóttir verzlunarm., Langholtsvegi 35 og Páll Þorvalds son iðnnemi, Sogabletti 11. Ungfrú Margrét Matthiasdóttir, Bergþórugötu 31, og Hjálmtýr E. Hjálmtýsson bankamaður, Sól- vallagötu 33. Ungfrú Sigurlaug Jónina Jóns- dóttir, Vésteinsholti, Dýrafirði, og Ólafur Kristberg Guðmundsson, Selvogsgötu 22, Hafnarfirði. Á páskadag birtu trúlofun sína ungfrú Gréta Vilborg Böðvars- dóttir, Hörðuvöllum, Hafnarfirði og Emil Þórðarson, skipstjóri, Keflavik. • Skipafiéttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Rotterdam í gær til Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Murmansk 17. þ.m. Fjallfoss fór í fyrrd. til vest- ur- og norðurlands. Goðafoss fór frá New York 17. Gullfoss fór í gærkvöldi til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 16. til Ventspils, Ábo, Helsingfors og Hamina. Reykja- foss fór frá Vestmannaeyjum 19. til Hull, Bremen og Hamborgar. Selfoss er i Reykjavik. Tröllafoss er væntanlegur til New York í dag. Tungufoss fór frá Le Havre í fyrradag til Antwerpen og Reykjavíkur. Katla fer frá Reykja vík í gær til Hamborgar og Ant- werpen. Vigsnes fór frá Hamborg 17. til Reykjavíkur. Skern fór frá Antwerpen 17. til Reykjavíkur. Skipaútgcrð rikisins: Hekla fer frá Reykjavík í kvöld austur um land til Seyðisfjarðar. Esja er væntanleg til Reykjavíkur árdegis í dag að austan. Herðu- breið er á Austfjörðum á norðúr- leið. Skjaldbreið fer í kvöld til Breiðafjarðarhafna. Þyrill fer í dag til Austfjarða. Oddur fór í gærkvöldi til Vestmannaeyja. Bald- ur fór í gær til Búðardals. Skipadcild S.Í.S.: Hvassafell fór frá Rostock í gær með sement til Norðfjarðar. Arn- arfell er í Keflavík. jökulfell fór frá Hamborg í gær til Leith og Reykjavíkur. Disarfell er í Reykja vík. Bláfell er í Gautaborg. Litla- fell losar olíu á Eyjarfjarðar- höfnum. Sumarhugleiðsng KOM, glaða vor, með glaðan dag og glaða lund, og fleiri krónur, fleiri dali, fleiri pund, og mikinn fisk og mikið hey og mikla síld, en einkum miklu meira kaup og meiri hvíld. Kom, græna vor, með græna hlíð og grænan sand, svo iðgrænt verði enn á ný vort ættarland. Og þá er aðeins eftir þessi eina bæn, að þjóðin okkar ekki verði einnig græn. Amicus. Flugferðir Hjónaefni Á skírdag opinberuðu trúlof- iun sína ungfrú Ragnheiður Zóphó- níasdóttir, Ás-Brekku, Gnúpverja- íireppi, og Stefán H. Jóhannsson áðnnemi, Kirkjuvegi, 7, Selfossi. Á páskadag opinberuðu trúlofun #:ína ungfrú Bjamey Kristín 'Viggósdóttir, Jófríðarstöðum, Jíaplaskjóli, og Guðmundur Haf- ®teinn Gíslason, Framnesvegi 33. ‘Etfnfremur ungfrú Sonya Geir- Jiarðsdóttir, Nesvegi 35, og Isak Þóri i' Viggósson, Jófríðarstöðum, Kaplaskjóli. Trúlofun sína opinberuðu 21. J). m. ungfrú Rita W. Winding frá Helsingör og flugv. Sigurður Fr. Eiríksson (Magnússonar bókbind- aara). Opinberað hafa trúlofun sína «ungfrú Elín Pálmadóttir frá ISnóksdal í Dalasýslu og Viktor IHjaltason (Lýðssonar forstjóra), Snorrabraut 67. Bygg'ingarsamvinnufélag prentara heldur aðalfund í dag kl. 2 i Tjarnarcafé (uppi). Viðskiptadeildarstúdentar Háskólans. Þeir stúdentar viðskiptadeildar Háskóla Islands, sem ætla að taka próf í viðskiptareikningi, eru vin- samlegast beðnir að mæta á Gamla Garði í dag milli kl. 2 og 3. Skógarmenn K.F.U.M. skemmta. Skógarmenn K.F.U.M. gangast fyrir kaffisölu í húsi K.F.U.M. í dag, til ágóða fyrir sumarstarf- semina í Vatnaskógi. Hefst kaffi- salan kl. 3. Jafnframt verður gest- unum sýnd kvikmynd úr Vatna- skógi, og verður myndin sýnd tvisvar sinnum. Þá verður í kvöld efnt til kvöldvöku kl. 8,30 og munu Skógarmenn skemmta með söng, upplestri og ræðuhöldum. Snæfellingafélagið 'heldur sumarfagnað í Tjarnar- kaffi í kvöld kl. 8,30. Húsameistari ríkisins. Hörður Bjarnason, hinn nýskip- Ltlán fyrir börn innan 16 ára er frá kl. 2—8 e. h. Listasafn ríkisins er opiS þriSjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 1—3 e. h. og sunnudaga frá kl. 1—4 síSdcgis. Heimdellingar! Skrifstofa Heimdallar er í Von- arstræti 4, sími 7103. Félagsmenn! Hafið samband við skrifstofuna. Sækið félagsskírteinin. Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð- ishúsinu er opin á föstudagskvöld- um frá kl. 8—10. Sími 7104. — Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld um félagsmanna, og stjórn félags ins er þar til viðtals við félags menn. Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbrcf (20 gr.) Danmörk, Noregur, Svíþjóð, kr. 2,05; Finnland kr. 2,50: England og N.-írland kr. 2,45; Austurríki, Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr. 3,00: Rússland, ftalía, Spánn og Júgóslavía kr. 3,25. — Bandaríkin (10 gr.) kr. 3,15; Canada (10 gr.) kr. 3,35. — Sjópóstur til Norðurlanda: 20 gr. kr. 1,25 og til annarra landa kr. 1,75. Undir brcf innanlands kostar 1,25 og innanbæjar kr. 0,75. Utva rp 8,00 Heilsað sumri: a) Ávarp (Magnús Jónsson prófessor). b) Upplestur (Lárus Pálsson leik- ari). Sumarlög (plötur). 9.00 Morgunfréttir. 9,10 Morguntón- leikar (plötur). 11,00 Skátamessa í Dómkirkjunni. 13,30 Útvarp frá útihátíð barna í Reykjavík. Ræða: Biskup íslands, herra Ásmundur Guðmundsson. 15.00 Miðdegisútv. a) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; Paul Pampichler stjórnar. b) 15,30 Samfelld dagskrá: Þingvöllur í sögu og ljóði (Vilhj. Þ. Gíslason útvarpsstjóri o. fl. taka saman dagskrána og flytja hana). 18,30 aði húsameistari ríkisins, tekur (Barnatími (Baldur Pálmason). við embætti sínu hinn 1. júlí, en M a skemmta nemendur í Gagn- ekki júní, eins og misritaðist í fregn blaðsins í gær. Vorboðakonur, Hafnarfirði! Fundur verður í Sjálfstæðis- búsinu annað kvöld kl. 8,30. — Fclagskonur eru beðnar að fjöl- menna og taka með scr gesti. Loftleiðir h.f.: „Edda“, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 19,30 á morgun frá Ham- borg, Kaupmannahöfn, Osló og Stavangri. Gert er ráð fyrir, að flugvélin fari héðan kl. 21,30 á- leiðis til New York. Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Aust- .. ... , . . „ i7 í I íð og er eftir Gisla Gislason fra fjarða, Kopaskers og Vestmanna-. T eyja. Á morgún eru flugferðit- til Akureyrar, Fagur hólsmýrar, Hornafjarðar, tsafjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs, Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Parísar kl. 8,00 á laugardags- morgun. Fjöskyldan Flesjustöðum. Afhent Morgunblaðinu: N. N. 100 krónur. Sundhöllin er í dag opin til kl. 11,30. Félag Eskfirðinga og Reyðfirðinga heldur aðalfund þriðjudaginn 27. apríl kl. 8,30 í Tjarnarcafé uppi. Barnalúðrasveit Hjálpræðishersins o. fl. syngja og leika á samkomunni í kvöld kl. 8,30. Öllum heimill aðgangur. Félag Árneshreppsbúa heldur sumarfagnað með ýms- um skemmtiatriðum í kvöld (sum- ardaginn fyrsta) í Tjarnarcafé niðri, og hefst hann kl. 8,30 e. h. Undir ljúfum lögum nefnist nýtt lag, sem út er kom- esimanna- MosfeHi. J. Morávek raddsetti lag raðgerðar , _ ... v * ^ ið, en Ijóðið við það er eftir Pál Tr. Pálsson frá Borgarnesi. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: Gömul áheit 30,00; V. K. 50,00; S. 50,00; G. J. 30,00; ónefnd 60,00; áheit frá S. E. 25,00. Fólkið á Heiði. Afhent Morgunblaðinu: Ömerkt 50 krónur. • Söfnin • Bæjarbókasafnið. LESSTOFAN er opin alla virka daga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1—10 e. h. — Laugardaga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1— 7 e. h. — Sunnudaga frá k. 2— 7 e. h. ÚTLÁNADEILDIN er opin alla virka daga frá kl. 2—10 e. h. — Laugardaga frá kl. 2—7 e. h. fræðaskólanum við Lindargötu. 19,30 Tónleikar (plötur). 20,20 Sumarvaka. (Erindi og tónlist). 22,05 Danslög. 01,00 Dagskrárlok. Föstudagur 23. apríl: 18,55 Bridgcþáttur (Zóphónías Pétursson. 19.30 Harmonikulög (plötur). 20,20 Lestur fornrita: Njáls saga (Ein. ÓI. Sv. próf.). 20,50 Dagskrá frá Akureyri. 21,20 Erindi: Stríðsvagninn (Júl. Hav- steen sýslum.). 21,45 Frá útlönd- um (Þórarinn Þórarinsson ritstj.). 22,10 Útvarpssagan: „Nazareinn" eftir Sholem Asch; I. Magnús Jochumsson póstm.). 22,35 Dans- og dægurlög: Toralf Tollefsen leikur á harmoniku (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Hurðanafnspjöld Bréfalokur Skiltagerðin. SkóIavörSusríg 8. Mjðg Mýr UMBUDA- PAPPÍR til söln. Iflfloryunllahih LILLU kryddvörur eru ekta og þess vegna líka þær bezt. Við á- byrgjumst gæði. Biðjið um LILLU-KRYDD þegar þér gerið innkaup. ATVINNA m m m Duglegur maður getur fengið atvinnu við búið á Ála- • fossi. — Þarf að vera vanur mjöltum. Uppl. á skrifstofu Álafoss, Þingholtsstræti 2. : Skátar, Piltar,. stúlkur, væringjar, ernir Félagsvisf verður í Skátaheimilinu 1. sumardag kl. 8 til ágóða fyrir Jötunheima. ERNIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.