Morgunblaðið - 22.04.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.04.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 22. apríl 1954 MORGVNBLAÐ1Ð S Fullorðin hjón utan af landi óska eftir lhilli íbúð. — Upplýs- ingar í síma 6909. 2 herhergi og aðgangur að eldhúsi óskast 14. maí. Húshjálp gæti komið til greina. Upp- lýsingar í síma 80073. Þýzkt — Þýzkt húsgagnaáklæði, margir lit- ir, vönduð, ódýr. Húsgagnaverzlunin ELFA, Hverfisgötu 32. Sími 5605. Veggleppi góbelin vefnaður nýkominn. Verð 95,00 kr. Stærð 180X70 cm. Húsgagnaverzlunin ELFA Hverfisgötu 32. Sími 5605. Sendisveinn óskasl GÍSLI JÓNSSON & CO. Ægisgötu 10. Ekki svarað í -síma. Spred Satin gúmmímálning. GÍSLI JÓNSSON & CO. vélaverzlun, Ægisgötu 10. Sími 82868. Jörðin Tóflir ásamt eyðijörðinni Leiðólfs- stöðum í Stokkseyrarhreppi fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Á jörðinni eru rúmir 12 hektarar vélslægt tún. Mikl- ir ræktunarmöguleikar. ■— Engjar greiðfærar. — Áhöfn og heyvinnuvélar fyrir hesta getur fylgt. — Leiga getur kornið til greina. — Semja ber við undirritaðan. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er. Sighvatur Einarsson, Tóftum. Sími um Stokkseyri. Húsnæði 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu 14. maí eða fyrr. Þrír fullorðnir. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 82051 og 4503. Sem nýr RTC Utvarps- grammófónn til sölu. Spilar allar plötu- stærðir. — Upplýsingar í síma 6551. Til leigu Verzlunar- húsnæði á góðum stað í Austurbæn- um. Uppl. í síma 1807. Hárþurrkur fyrirliggjandi. HEKLA h-ff. Austurstræti 14. Sími 1687. Gamlir málmar keyptir, þó ekki járn. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. — Sími 6812. Sníða- og sauma- nómskeið eru að hefjast. Dag- og kvöldtimar. Uppl. í síma 81452 eða Mjölnisholti 6. Sigríður Sigurðardóttir. Borðlantpar Mikið úrval af borðlömpum fyrirliggjandi. — Verð frá kr. 95.00. Hentugar ferm- ingargjafir. HEKLA h.f. Austurstræti 14. Sími 1687. Mæðgur óska eftir I—2 herh. og eldhúsi sem fýrst. Góðir borgunarskilmálar. Tilboð, merkt: „Valúta •— 449“, sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag. Kona vön heimilishaldi, óskar eft- ir ráðskonustöðu, helzt hjá einhleypum manni. — Uppl. í síma 5704. Til sölu, ódýrt Fermingarkjóll og sem nýtt kvenreiðhjól. Steinunn Jónsdótlir, Laugavegi 20 B. * • - Kýja fasfeignasalan IBUÐ Góð tveggja til þriggja her- hergja íbúð óskast nú þegar til kaups eða leigu, helzt í Laugarneshverfinu. Mætti vera í kjallara eða risi. Upp- lýsingar gefur Konráð Ó. Sævaldsson, löggiltur fast- eignasali, Austurstræti 14. Sími 3565. Viðt. kl. 10—12 og 2—3. Húshjálp Stúlka óskar eftir herbergi á hæð. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 6594. Stórt herbergi, gott fyrir tvo, til leigu á sama stað. Ránargötu 22. Kjallarapláss lil Icigu í Vonarstræti 12. IMýkomnir amerískir sumarhattar í öllum litum og gerðum. Hattavcrzlun Soffíu Pálma. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til Ieigu fyrir reglusöm hjón. Uppl. í síma 5243, 7777 og 2003. Austin 12 4ra manna, model '39, til sölu að Skipholti 12. Tvo unga sjómenn vantar HERBERGI strax sem næst höfninni. Má vera í kjallara. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Skilvísi — 453“. Ósýkt, valið Llsæði til sölu. Upplýsingar í síma 2466. Gleðilegí sumar ! TIL SOLU 3ja herb. íbúð í Vesturbæn- um. 4ra herb. íbúð á Seltjarnar- nesi. Hús við Kársnessbraut. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir S nýju húsi í Kópavogi. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. STULKA vön verzlunarstörfum ósk- ast strax. Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl., merkt: „Vefnaðarvöruverzlun — 457“. Einhleypur maður óskar eft- ir meðalstóru herbergi 14. maí n. k., á hitaveitu- svæðinu, — helzt í austur- hænum. Tilboð, ásamt upp- lýsingum, óskast fyrir 1. maí, og sendist blaðinu, merkt: „Rólyndi — 458“. 2ja herb. íbúð óskast til leigu 14. maí. — Tilboð sendist afgr. Morgun- blaðsins fyrir laugardags- kvöld, merkt: „Reglusemi — 459“. STULKA óskast á gott heimili á Snæfellsnesi. — Uppl. í síma 5568. Bátaeigendur aíhngið! Óska eftir að taka á leigu 4—6 tonna bát yfir sumar- mánuðina. Uppl. í síma 9775 eftir kl. 7 á kvöldin. Gleðilogl sumar! G. Bjarnason & Fjeldsted, Veltusundi 1. Grdsleppuíhiogn keypt hæsta verði. Móttaka á Þormóðsstöðum. Heildverzlun ÞÓRODDS JÓNSSONAR, Hafnarstræti 15. Sími 1747. Góð eldri KONA óskast á gott heimili austur ,undir Eyjafjöllum. Rafmagn og ýmis önnur þægindi. Til- boð sendist hlaðinu fyrir laugardag, merkt: „Gott heimili — 460“. Jarðýta Stór jarðýta til leigu. Almenna byggingarfél. h/f. Sími 7490. Gleðilegt sumarí UerzL Jlnqiliarqar J/ot rnyibfarya Lækjargötu 4. Góður og vel með farinn BARNAVAGN óskast. Upplýsingar í síma 82036. Bútasala Nærfataprjónasilki, mjög ódýrt, í bútum, kr. 8,40 m. HÖFN, Vesturgötu 12. Stúlka óskar eftir Vinnu ekki vist. — Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir laugardagskvöld, merkt: „461“. 30^0-40% afsláttur verður gefinn af öllum vörum verzlunarinnar þessa og næstu viku. — Nú er tækifærið til þess að gera góð kaup. Glervörur Leirvörur Postulín Krystall Tinvörur Silfurplett Leðurvörur Nýsilfur og ýmislegt fleira. Listverzlun G. Lazdal Laugavegi 18 A. Sími 2694. Akumesingar ! Til sölu 4ra hektara nýrækt í Garðalandi. Tækifærisverð, ef samið er strax. Uppl. gefur Elías Þórðarson, Akranesi. Simar 211 og 381. Gleðilegl sumar! Þökkum veturinn. BIFRÖST Er ein í heimili Vantar stórt herbergi eða tvö minni, ásamt eldhúsi; þó ekki nauðsynlegt. Uppl. í Verzl. Rósu, Garðastræti 6. — Sími 82940. Gólfleppi Þeim peningum, sem þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmln- ster A1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þár festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Simi 82880. Laugav. 45 B (inng. frá Frakkastig^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.