Morgunblaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 18. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 MJLDA- HÚFIIR fyrir börn og fullorðna, — allar stærðir komnar aftur. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. Sjómenn Verkamenn Vinnufatnaður, alls konar Gúmmístígvél, há og lág, einnig ofanálímd Gúmmísjóstakkar Ullarpeysur, bláar Ullarsjósokkar UUarnærföt Vinnuveltlingar, alls konar Trawlbuxur Kuldajakkar Strigaúlpur Kuldahúfur Klossar Gúmmívettlingar Vandaðar og góðar vörur. „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. íbúðir tii sölu 3ja herb. íbúðarhæð ásamt 2ja herb. risíbúð, lítið undir súð, við Lagholtsveg, til sölu. Seld saman eða hvor í sínu lagi. 3ja herb. risibúð ásamt 1 herbergi í kjallara í Vog- unum til sölu. 5 herb. íbúðarhæð í smíð- um í Hliðunum. STF.INN JÓNSSON hdl. Kirkjuhvoli. — Sími 4951. Fyrsta l'lokks pússningasandur til sölu. Upplýsingar i sinia 82877. YERÐBRÉFAKAUP OG SALA ö Peningalán ö Eignaumsýsla. Ráðgefandi uin fjálmál. Kaupi góð vörupartí. Uppl. kl. 6—7 e. h. JÓN MAGNÚSSON Stýrimannastíg 9. - Sími 5385. Skíðabuxur á börn og fullorðna. Fóðr- aðar poplínbuxur. Verð kr. 125.00—185,00. Gaberdine- buxur. Verð kr. 149—255. Fischersundi. (jctíuún. i*n>vrutA LINOAKGÓTU25SÍM/37+ önnumst kaup og sölu fasteigna. ALM. FASTEIGNASALAN Austurstræti 12. - Sími 7324 IJNGLING vantar til að bera btaffið •il kaupenda eið NÖKKVAVOC Talið itrax við afgreiðtluna. — Sími 1600. NÝKOMIÐ síðar drengjabuxur á 10, 12 og 14 ára. Ullarkvennærföt og ullarsportsokkar. OCymftUá Laugavegi 26. PELS Nýr og vandaður, frekar stór Muscrat-pels (naturel) til sölu af sérstökum ástæð- um við hagkvæmu verði í Mávahlíð 37, 1. hæð. SIMIÐ- NÁMSKEIÐ Nokkur pláss laus í dag- námskeið, sem hefst fimmtu- daginn 20. janúar. Kennslu- stundir frá kl. 2—5 e. h. þrisvar í viku. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48 (áður Grettisgötu 6.) Sími 82178. TIL SOLU: SJús o£f íbúðir Ný, glæsileg 5 herb. íbúðar- hæð með sérinngangi og bílskúr, í Hlíðarhverfi. Nýtízku 4 herb. íbúðarhæð í Norðurmýri Rúmgóð 4 herb. íbúðarhæð m. m. í Hlíðarhverfi. 6 herb. íbúð í Höfðahverfi. 5 herb. íbúðarhæð m. m. við Langholtsveg. Steinhús, tæplega 120 ferm. kjallari, 2 hæðir, rishæð og bílskúr, á hitaveitu- svæði við Flókagötu. Til- valið fyrir 3 fjölskyldur. 3ja herb. íbúð í Laugarnes- hverfi. Lítið einbýlishús á Gríms- staðaholti. Fokheldir kjallarar og heil hús. — Bankastræti 7. - Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546: Spartið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, brauð og kökur, VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832. B icíjiá' ur BLQNDRHB >iaffi Nú er frost á fróni en bráðum kemur vorið. Ég hef eignir til sölu, hvernig sem viðrar. Einbýlishús á Seltjarnarnesi með stóru eignarlandi. Úrvalsbújörð, hjá Selfossi, 1 Biskupstungunum og rétt hjá Stykkishólmi. Einbýlishús, í Kleppsholti, Kópavogi, við Sogaveg, Grandaveg og Framnesveg. Ibúður, við Skúlagötu, Skaftahlíð, Brávallagötu, Háteigsveg, Reynimel og víðar. • Get ekki auglýst meira vegna fátæktar, en komið eða spyrjist fyrir. Ég tek eignir í umboðssölu, geri lögfræðisamningana haldgóðu og hagræði fram- tölum til skattstofunnar. Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. NIÐURSUÐU VÖRUR Húseign óskast Vil kaupa einbýlishús eða hæð, nýlegt, 4 eða 5 herbergi og eldhús ásamt bílskúr eða bílskúrsréttindum. Mikil út- borgun. Chevrolet sendi- ferðabíll, model 1954, getur komið upp í útborgun. Upp- lýsingar um hús eða íbúð, á- samt hvar í bænum og sölu- verði, óskast send afgr. Mbl. fyrir sunnudag, merkt: „1- búð — 590“. Leigið yður bíl og akið sjálfir. Höfum til leigu í lengri og skemmri tíma: Fólksbifreiðar, 4ra €g 6 raanna. — „Station“-bifreiðar. Jeppabifreiðar. „Cariol“-bifreiðar með drifi á öllum hjólum. Sendiferða- bifreiðar. BlLALEIGAN Brautarholti 20. Símar 6460 og 6660. Höfum kaupendur: að einbýlishúsum og íbúðar- hæðum, 2ja til 7 herbergja. Miklar útborganir. EINAR ÁSMUNDSSON hrl. Hafnarstræti 5. - Sími 5407. Uppl. 10—12 f. h. 1—2 herbergi óskast til leigu strax fyrir einhleypan karlmann. Góð umgengni og skilvís greiðsla — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „595“, fyrir fimmtu- dagskvöld. Eg kaupi mín gleraugu hjá T 1 L I, Austurstræti 20, því f au eru bæði góð og ódýr. Recept frá öllum læknum afgreidd. Framleiðum rúmdýnur úr svampgummu Stærð 75X190 cm. 10 cm á þykkt. Útbúum einnig dýnur í öðrum stærðum, cf óskað er. — SVAMPDÝNUR safna ekki í sig ryki, halda alltaf lögun sinni og eru endangarbeztar. PíTUR SlllKLRnD ? VESTURGOTU 71 SÍMI 8I9SO Loftpressur Stórar og smáar loftpress- ur til leigu. — PiTun SniELRnD ? VE STURGÓTU 71, SÍMt 81^50 Svart kjólarifs Lækjargötu 4. Tvær kýr komnar nálægt burði, til sölu. Upplýsingar í síma 82445 eftir kl. 6 síðdegis. ÍJTSALAN heldur áfram. Nýjar vörur bætast við útsöluna í dag. — Mikill afsláttur. " SKÚLAVÖRDUSTlG 22 - SlMI 82970 Snjókeðjur 5.90—15 7.10—15 5.25—16 6.00—16 6.50— 16 7.00—16 7.50— 20 Mjög hagstætt verð. Hverfisgötu 103. Sími 3450. Heildsölubirgðir: Kristján Ó. Skagfjörð H/F. Olíubrennarar frá Chrysler Airtemp H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoli. — Sími 1228- HEIMILID er kalt, ef gólfteppin vant- ar. Látið oss því gera þa8 hlýrra með gólfteppum vor- um. , Verzlunin AXMINSTER Sími 82880. Laugavegi 45 B (inng. frá Frakkast.íg).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.