Morgunblaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.01.1955, Blaðsíða 5
 4 Þriðjudaeur 18. jan. 1955 MORGUKBLAÐIÐ B V Plymouth ’42 í góðu lagi, til sölu. Verður til sýnis við Leifsstyttuna milli kl. 12—2 í dag og á morgun. STULKA óskast til afgreðslustarfa. KLEIN Hrísateigi 14. E i\! 8 lí A Get tekið nokkra nemendur í viðbót. Amerískur fram- burður. Adolf Petersen, Bókhlöðustíg 8. Heima eftir kl. 5 síðd. Hjónaefni óska eftir einu til tveimur herbergjum og cldhúsi. — Barnagæzla eftir samkomu- lagj kemur til greina. Til- boð, merkt: „Ábyggileg — 585“, sendist afgr. Mbl. fyr- ir föstudag. Eftirmiðdags- kjólcefni ódýr. Herðasjölin og höfuð- klútarnir komnir aftur og margt fleira. Verzlun Karólinu Benedikts, Laugavegi 15. Klæðskera- saumavel (Singer) til sölu og sýnis hjá Radio í Veltusundi. IBIiÐ Til leigu er hús untan við bæinn með 2—3 íbúðum, miðstöð, rafmagn, sími. — Upplýsingar í síma 5605. Hafnarfjérður 1—3 herbergi og eldhús óskast til leigu í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 9673 eftir kl. 7 næstu kvöld. TIL SÖÍLU er íbúð í góðu standi. Skipti geta komið til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „594“. Góða matráðskonu vantar á hótel úti á landi nú þegar. Uppl. í sima 3218 í dag kl. 2—7. Samband veitinga- og gistihúsaeigenda. Erlend og innlend frímerki í miklu úrvali. FRÍMERK J ASALAN Lækjargata 6 A. Húsnæði 1 herbergi og eldhús óskast nú þegar. Tilboð sendist af- greiðslu MbL, merkt: „Hús- næði — 576“, TIL SOLU Sérverzlun til sölu nú þegar. ' Tilboð sendist fyrir föstu- dag næst komandi, merkt: „574“. Múrarameistari getur bætt við sig vinnu nú þegar eða síðar. Tilboð, merkt: „Öruggur — 579“, sendist afgr. Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld. Chevrolet ’54 til sölu. Bifreiðasala HREIÐARS JÓNSSONAR Miðstræti 3A. Sími 5187. Góð stofa eða tvö lítil herbergi óskast til leigu sem fyrst. Leigu- sali gæti fengið símaafnot. Uppl. í síma 7373. Nýkomið Svart kamgarn í dragtir og kápur. — Sauma einig úr aðkomuefnum, Guðmundur Guðmundsson, Kirkjuhvoli, II. hæð UTSALA Molskinn, lítið eitt gallað. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. — Sími 2335. — ÖUCO CEMENT VATNSKASSAHREINSIR VATNSKASSAÞÉTTIR PRO-TEK HAND CLEANER TOPPAKÍTTI TOPPALAKK SVART BLETTALAKK HREINSIBÓN LlMBÖND SLÍPIMASSI SPARTSL GRUNNUR ÞÉTTIKANTALlM PLASTBÖND VAXBÓN TJÖRUHREINSIR FLJÓTANDI BÓN Bifreiðavöruverzlun Friðriks Berfelsen Hafnarhvoli. — Sími 2872 Kolaofn eba vél má vera mikið notað, ósk- ast til kaups. Upplýsingar í síma 2635 eftir kl. 7. 14" Bandsog ásamt bútlandi og ýmsu öðru tilheyrandi, til sölu. — Upplýsingar í síma 9207. Stofa óskast til leigu, strax, fyrir einhleypan karlmann, sem næst Miðbænum. Upplýsing ar í síma 6462, milli kl. 9 og 5 í dag og á morgun. Satínbútar gaberdinebútar. TlZKUSKEMMAN Laugaveg 34. l\lýkomið ódýr, góð handklæði TÍZKUSKEMMAN Laugaveg 34. I ðnaðarhúsnœbi 100—200 ferm. iðnaðarhús- næði fyrir léttan iðnað, — óskast. — Landssamb. iðnaðarmanna Sími 5363. IKjólföt og smokingjakki á grannan meðalmann, til sölu. Verð kr. 1000,00. Til sýnis hjá Þór- halli Friðfinnssyni, klæð- skera, Veltusundi 1. Utiföt á börn 1—3ja ára seljast mjög ódýrt næstu daga í Verzl Snút Vesturgtu 17. Ung stúlka óskar eftir HERBERGl með eldunarplássi sem næst Miðbænum. Upplýsingar í síma 82561. Jeppi Mjög góður jeppi til sölu. Uppl. í Húsgagnaverzl. ELFU, Hverfisgötu 32. CHEVROLET Vörubifreið 3ja tonna, með vélsturtum, smíðaár 1947, í góðu ásig- komulagi, til sölu og sýnis fyrir framan vélsmiðjuna Hamar, í dag og á morgun. KEFLAVIK Ibúð til leigu, 2 herbergi og eldhús. Upplýsingar á Tún- götu 17 milli kl. 1 og 3 næstu daga. Er kaupandi að stóru mótor- hjóli. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt „Hjól — 592“. EVIúrarar geta tekið að sér að pússa íbúð. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „597“. Ungur, reglusamur maður óskar eftir Vinnu helzt allan daginn. Vanur akstri. Tilboð, merkt: „586“ sendist afgr. Mbl. Getum útvegað Rauðamöl heimkeyrða. — Upplýsing- ar í síma 1650. 2 hásefa vantar á norska tankskipið „KOLLORIM“. Upplýsingar í norska sendiráðinu, Hverf- isgötu 45, milli kl. 11 og 12 í dag. Ung hjónaefni óska eftir 7 herb. og eldhúsi eða 2 litlum herbergjum og eldhúsi. Tveggja ára fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Reglu- söm — 596“. Stúlka óskar eftir Atvinnu í lengri eða skemmri tíma. Ýmislegt gæti komið til greina. Upplýsingar í síma 6130. Vil lána 5—10 þúsund krónur eða meira yfir lengri eða skemmri tíma. — Tilboð merkt: „Lán — 600“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins. Barnaullarsokkar krepnælonsokkar, þykkir perlonsokkar TÍZKUSKEMMAN Laugaveg 34. STULKA eða kona óskast. ÍHIPILIL CkMMWrf J STULKA óskast nú þegar. Uppl. í skrifstofunni í Iðnó kl. 4— 6. Uppl. ekki gefnar í síma. BARISiAVAGISI óskast. —- Upplýsingar í síma 7682. Útsala á alullarpeysum fyrir börn og fullorðna. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. 1> Ý Z K Pluss-efni í kápur og kraga. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. Sem ný Saumavél (Minerva), með zig-zag og mótor, til sölu, á Bergstaða- stræti 81, uppi. Til sýnis næstu kvöld, kl. 7—9. Hafnarfjörður Tapast hefur rauðbrúnn Parker-penni. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 9293. — Fundarlaun. Hálfsíður, hvítur Brúðarkjóll nr. 14, til sölu. Upplýsing- ar í síma 82557. Kópavogur — Reykjavík Keflavik - Njarðvík 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Tilboð ósk- ast send afgr. Mbl., merkt: „Gunnar — 581“. UTSALA Kvenskór . . frá kr. 15,00 Barnaskór .. á kr. 35,00 Kvenl.stígvél á kr. 35,00 Kvenbomsur á kr. 50,00 Komið, skoðið, kaupið. SKOVERZLUNIN Framnesvegi 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.