Morgunblaðið - 28.01.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.01.1955, Blaðsíða 4
I MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 28. jan. .1955 Dag Sá ésfraíski bogi... hóh í dag er 28. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8,57. ' Síðdegisflæði kl. 20,12. Læknir er í læknavarðstofunni, 8Ími 5030, frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Apótek. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Ennfremur eru Holts Apótek og Apótek Austurbæjar opin daglega <til kl. 8, nema laugardaga til kl. 4.1 Holts Apótek er opið á sunnudög- - IJÆJARBÚAR hafa kímt yfir því undanfarna daga að kommún- «m kl. 1—4. O istablaðið belgdi sig upp og varpaði fram þeirri alvarlegu spurningu hver hefði framið þann alvarlega „þjóðarglæp“ að kynna bandarískum mönnum íslenzka list. „Hver var leiðsögumaðúrinn?“ spurði blaðið með rembingi. En svo illa vildi til að leiðsögumað- urinn var einn af þeirra eigin mönnum. Þykir þetta minna á vopn það (Búmerang), sem Ástralíunegrar nota og er með því eðli að það hittir þann sjálfan, sem kastaði. Um það hefur verið ort þetta kvæði: □ MÍMIR 59551317 — 1 atkv. Hl Helgafell 59551287 — VI — 2. I.O.O.F. 1 = 1361288*4 ss Sp.kv. • Aímæli » 75 ára verður í dag Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Skerseyrarvegi 5, Hafnarfirði. • Bruðkaup * í S. 1. laugardag voru gefin sam- <án í hjónaband af séra Jóni Thor- arensen, ungfrú Guðrún Einars- •dóttir, skrifstofumær, Smáragötu 1 og Birgir Þorvaldsson, vélstjóri, Vesturgötu 51B. Heimili ungu hjón ánna verður að Tómasarhaga 29. Það eiga margir undarlega bágt og ósköp fóru kommaskömmin lágt. Þeir skutu ör á Ástralíu-mátann, en örin fór í sjálfan heiðurs-dátann. Og kannski verður ýmsum á að spyrja: — Ætli að hreinsunin sé nú að byrja? BúMERANG. Pan American flugvél er væntanleg til Kefla- vikur frá Nerw York, í fyrramálið kl. 6,30 og heldur áfram til Prest- wick, Osló, Stokkhólms og Hels- ingfors, eftir skamma viðdvöl. • Hjönaefni • 1 Nýlega hafa opinberað trúlofun Heimdellillgar ^ éína ungfrú Jóhanna Þóroddsdótt- Safnið munum á fyrirhugaða ir, Búðum, Fáskrúðsfirði og Helgi hlutaveltu félagsins. Skrifstofan Seljan kennari, Seljateigi, Reyðar- er í Vonarstræti 4, opin kl. 1—7. fírði. — Sími 7103. Opinberað hafa trúlofun sína ----------------------- ... ungfrú Bryndís Dóra Þorleifsdótt- ir, skrifstofumær, Leifsgötu 14 og -Jón Þór Jóhannsson, skrifstofu- maður, Njarðargötu 14. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Valborg Jónsdótt- ir frá Kolsfreyju, Fáskrúðsfirði •og Óskar Hlíðberg, Sandgerði. • Skipafréttir • Eiimkipafélag íslands h.f.: < Brúarfoss fór frá Vestmanna- götu 22. Jón Möller skorar á Jó- eyjum í fyrradag til New Castle, hann KriStinsson c/o H. Ólafss. og Boulogne og Hamborgar. Dettifoss Bernhöft og Björgvin Jóhannsson, fór frá Kotka 24. þ. m. til Ham- hjá sama fyrirtæki. Karl Gíslason, Iborgar og Reykjavíkur. Fjallfoss Meðalholti 17 skorar á Karl Páls- fór frá Rotterdam í gær til Hull son c/o Mjólkursams. og J. C. C. •og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Nielsen, bakaram. Sig. Jónsson, Reykjavík 19. þ. m. til New York. rakari skorar á Sig. Helgason, Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn múrara og Kristinn Sigurðsson, á morgun til Leith og Reykjavíkur. rakara. Arni Jónsson c/o Belgag. Lagarfoss kom til New York 23. skorar á Hjalta Björnsson, stór- þ. m. frá Reykjavík. Reykjafoss kaupm. og Jón Guðmundss., forstj. kom til Reykjavíkur 20. frá Hull. Björg Ingjúald., Þingholtsstr. 34 Selfoss fór frá Rotterdam 25. til skorar á Njál Ingjaldss., Vesturg. Leith og Austfjarða. Tröllafoss 23 og Viggó Helgason, Bankastr. kom til Reykjavíkur 21. frá New 7. Oddur Helgason, Þingholtsstr. York. Tungufoss kom til Reykja- 34 skorar á Magnús Helgas., Greni víkur 24. frá New York. Katla fór md 20 og Þórhildi Brynjúlfsd., frá Gautaborg í gær til Kristian- Smárag. 2. Júlía Sigurðardóttir, 10 krónu veltan Bjarni Ingimarsson, Úthlíð 10 skorar á Guðm. Ófeigsson c/o H.f. Júpiter og Þórð Bjarnason hjá sama fyrirtæki. Halldór Ingimars- son, Úthlíð 10 skoTar á Ragnar Thorsteinsson, Ægissíðu 78 og Þórð Hjörleifsson, Bergst.str. 71. Bjarni Gestsson, Grettisg. 31 skor- ar á Benoný Magnússon, Holtsg. 12 og Helga Magnússon, Vestur sand og Siglufjarðar. Drápuhlíð 36 skorar á Mörtu Jónsd., Hverfisg. 93 og Löllu Ás- geirs, Skaftahlíð 36. Guðmundur Jcnsson, Drápuhlíð 36 skorar á Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Árhus. Arnar- fell er í Recife. Jökulfell er í Jón Guðmundsson, Hverfisgötu 93 Ventspils. Dísarfell fór frá Fá- og Óskar Steindórsson, Laugarás- skrúðsfirði í fyrradag áleiðis til vegi 65. David Sch. Thorsteinsson Rotterdam, Bremen og Hamborgar. skm ar á Árna Ferdinandsson, Litlafell er í olíuflutningum. verzlunarstj. og Þorvald B. Grön- Helgafell fór frá New York 21. þ. dai, rafvirkjam. Hiálmar G. Stef- í . áleiðis til Reykjavíkur. Sine ánsson, verzlunarmaður, Gunnars- braut 70 skorar á Kristián R. Har.sson,- forstj, Sveinatungu, Garðahr. og Guðm. Hansson, Sörla skióli 9. Gunnar Marteinsson c/o ME og Co. skorar á Gunnar Hanr.esson, Mildubraut 7 og Aðal- Boye er á Þórshöfn. • Flugferðir » Flugfélag ísdands li.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fer til stein Vígmundsson, Eskihlíð. Árni Kaupm.hafnar kl. 8,30 í fyrramál- Haraldsson, Haraldarbúð skorar á ið. -— Innanlandsflug: í dag er ráð Pétur Sigurðsson og Ólaf Maríus- gert að fljúga til Akureyrar, Fag- son, báðir í Haraldarbúð. Hilmar urhólsmýrar, Hólmavíkur, Horna- Gaiðarss., Vesturgötu 19 skorar á fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- Einar Þorfinnsson c/o Landsb. og Iklausturs og Vestm.eyja. — Á Þórodd Oddsson, menníaskólakenn- morgun eru áætlaðar flugferðir til ara. Páll Halldórsson, Hólmg. 25 Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, skorar'á Friðjón Pálss.. Hólmg. 25 ísafjarðar, Patreksfjarðar, Sauð- og Sig. Guðmundss., Haðag. 20. árkróks og Vestmannaeyja. Grfm. .1, Kriatjánsson. Hæðagerði 43 skorar á Ólaf Bjarnason lækni, I.oftleiðir h.f.: Hiefnugötu 1 og Björn Þórðar- „Edda“ er væntanleg til Rvíkur son, forstj., Flókag. 41 Tryggvi n. k. sunnudag kl. 7,00 árdegis fiá Anclreasen, Flókag. 16 skorar á New York. Flugvélin heldur áfram Tlelga Ársællsson, skipstj., Miklu- kl. 8,30 til meginlands Evrópu. — braut 5 og Jóhannes Gíslason, „Hekla“ er væntanleg til Rvíknr múrara, ITáteigsvegi 23. ísak Þor- kl. 19,00 sama dag frá Hamborg, keisson, Kópavogi skorar á Gunn- Gautaborg og Osló. Flugvélin fer ar Guðmundsson c/o Landssmiðj. til New York kl. 21,00. og Loft Ámundarson, sama stað. Sjónleikurinn Nói verður sýndur í Iðnó í kvöld og er það sjöunda sýning leiksins. Á morgun kl. 5 sýnir leikfélagið „Frænku Charleys" í 65. sinn, en Nóa svo aftur á sunnudag. Vegna sýninga á Gullna hliðinu í Þjóð leikhúsinu, en þar leikur Brynjólf- ur Jóhannesson einnig aðalhlut verk, verður ekki sýning á Nóa í vikunni fyrr en á föstudagskvold. Hallgrímskirkja Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. — Séra Sigurjón Árnason. SólheimadrengUrinn Afh. Mbl.: Óskírður kr. 30,00. M. J. kr. 40,00. íþróttamaðurinn Afh. Mbl.: E. E. kr. 30,00. — D. B. kr. 30,00. — Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 7967. Málfundafélagið Óðinn Stjórn félagsins er til viðtals við félagsmenn í skrifstofu félags- ins á föstudagskvöldum frá kl. 8—10. Sími 7104. Minningarspjöld S.L.F. — Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra — fást í Bókum og rit- föngum, Austurstr. 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Verzl. Roða, Laugavegi 74. Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð- ishúsinu er opin á föstudagskvöld- um frá kl. 8—10, sími 7104. — Gjaldkeri félagsins tekur þar við ársgjöldum félagsmanna. Heimdellingar Safnið munum á fyrirhugaða hlutaveltu félagsins. Skrifstofan er í Vonarstræti 4, opin kl. 1—7. Sími 7103. — Bæjarhókasafnið Lesstofan er opin alla virki daga frá kl. 10—12 árdegís og kl 1—10 síðdegis, nema laugardage kl. 10—12 árdegis og kl. 1—7 síð degis. Sunnudaga frá kl. 2—7. — Útlánadeildín er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar daga kl. 2—7, og sunnudaga kl 5—7. • Utvarp • 18,00 Islenzkukennsla; II. fl. 18,30 Þýzkukennsla; I. fl. 18,55 Framburðarkennsla í frönsku. 19,15 Tónleikar: Harmonikulög (plötur). 20,30 Fræðsluþættir: a) Efnahagsmál (Ólafur Björnsson prófessor). b) Heilbrigðísmál (Val- týr Albertsson læknir). c) Lög- fræði (Rannveig Þorsteinsdóttir lögfræðingur). 21,05 Tónlistar- kynning: Lítt þekkt og ný lög eftir íslenzk tónskáld. — Tvísöngvar eftir Karl O. Runólfsson, Pál ís- ólfsson og Sigurð Þórðarson. — Söngvarar: Guðrún Á. Símonar, Svava Þorbjarnardóttir, Þuríður Pálsdóttir, Guðmundur Jónsson og Magnús Jónsson. 21,30 Útvarps- sagan: „Vorköld jörð“ eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson; VI. (Helgi Hjör- var). 22,10 Náttúrlegir hlutir Heildverzlanir — Iðnfyrirtœki Sel vörur fyrir heildverzlanir og iðnfyrirtæki. Tilboð merkt: „Vanur — 735“, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. febrúar n. k. IJTSALA - IJTSALA Seljum í dag á útsölu lítið eitt gallaðar prjónavörur. Gerið góð kaup. V E S T A h.f. Laugavegi 40. Spurningar og svör um náttúru-i fræði (Ingólfur Davíðsson magist-i er). 22,25 Dans- og dægurlögí Nat „King“ Cole syngur og Arne Domnerus og hljómsveit hana leika (plötur). 23,10 Dagskrárlok, Andstaða gegn Adenaner SOSIALISTAR — stjórnarand- an í Vestur-Þýzkalandi, hafa enn krafizt að Vesturveldin reyni að koma á fjórveldafundi við Rúss- land um sameiningu Þýzkalands — og fari hún fram áður en París arsáttmálinn er staðfestur. Ollenhauer foringi flokksins, hefur birt bréf er hann skrifaði Adenauer forsætisráðherra. í bréfinu staðfestir Ollenhauer fyrri ummæli sín um hið síðasta tilboð Rússa um kosningar í öllu Þýzkalandi undir alþjóðaeftirliti hafi gefið vonir um að fjórvelda- ráðstefna, slík sem sosialistar vilja, verði árangursrík. í útvarpsræðu á laugardaginn sagði Adenauer hins vegar að Þjóðverjar gæíu ekki snúið báki við Parísarsáttmálanum og ginið við einhverju því sem gerði þá 'háða — beint eða óbeint —» Moskvuvaldinu. Mörg blöð í Þýzkalandi hallast á það að beðið verði frekari skýr- inga frá Moskvu, áður en alger- lega sé snúið baki við fillöguni Rússa. Meðal blaðanna er mál- gagn annars stærsta flokksins f samsteypustjórn Adenauers. Seg- ir þar að síðustu orðsendingar Rússa gefi „vonir“. 'STIINÞÓRfl • • SPILAKVOLD halda Sjálfstæðisfélögin í Revkjavík mánudap' 31. jan. n. k. kl. 8,30 ! stundvíslega. Dagskrá: 1. Félagsvist. Ræða: Árni G Eylands stjórnarráðsfulltrúi. Verðlaunaafhending. — Kvikmyndasýning. Aðgangur ókeypis. — Húsið opnað kl. 8. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan hús- rúm leyfir. Mætið stundvíslega. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.