Morgunblaðið - 08.10.1958, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.10.1958, Blaðsíða 18
1P MORCVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. okt. 1958 Fjögur liö efst í I. deild Elsa Sigfúss heldurhátíð- legt 25 ára söngvara- afmœli EFTIR leikina sl. laugardag eru Ijögur lið efst í 1. deild með 14 stig hvert. Á föstudag keypti Arsenal Jackie Henderson frá Wolver- hampton fyrir 16 þús. pund og skoraði hinn nýi leikmaður, sem er skozkur landsliðsmaður tvö mörk fyrir Arsenal, bæði með skalla. Derek Kevan skoraði þrjú mörk fyrir West Bromwich. — Luton tapaði sínum fyrsta leik á þessu hausti gegn Leicester. Baynham markvörður hjá Lut- on meiddist í fyrri hálfleik og gat ekki leikið í marki það sem eftir var leiksins. Preston og Bolton gerðu marklaust jafn- tefli. Burnley sigraði Chelsea á sannfærandi hátt 4—0. Wolverhampton og Manchester United léku án margra sinna KEPPNI í frjálsum íþróttum milli Héraðssambands Snæfell- inga og Héraðssambandsins Skarphéðins að Félagslundi í Gaulverjabæ, 31. ágúst. Snæfellingar sigruðu, 135%: 106%. 100 m. hlaup Karl Torfason H.S.H. 11,5 Ólafur Unnsteinss. Sk. 11,6 Jón Lárusson H.S.H. 11,7 Alfreð Árnason Sk. 11,8 Kristján Torfason H.S.H. 11,9 Jón Tómasson Sk. 11,9 400 m. hlaup Karl Torfason H.S.H. 59,3 Ólafur Unnsteinss. Sk. 59,5 Hermann Guðmundss. H.S.H. 60,4 Hannes Gunnarsson H.S.H. 60,5 Árni Erlingsson Sk. 61,3 Björn Sigurðsson Sk. 65,0 1500 m. hlaup Daníel Njálsson H.S.H. 4:37,7 Finnur Tryggvason Sk. 4:40,5 Jón Guðlaugsson Sk. 4:41,1 Kristófer Valdims. H.S.H. 4:42,1 Guðmundur Jónass. H.S.H. 4:42,7 Einar Jónsson Sk. 4:56,1 4x100 m. boðhl. H.S.H. 49,0 H. Skarphéðinn 50,5 Langstökk Ólafur Unnsteinss. Sk. 6,93 Sk. met í>órður Indriðason H.S.H. 6,75 Snf. met Kristán Torfason H.S.H. 6,49 Kristófer Jónass. H.S.H. 6,46 Árni Erlingsson Sk. 6,38 Ingólfur Bárðarson Sk. 6,08 Hástökk Ingólfur Bárðarson Sk. 1,75 Eyvindur Erlendsson Sk. 1,65 Kristófer Jónass. H.S.H. 1,60 Helgi Haraldsson H.S.H. 1,55 Þórður Indriðason H.S.H. 1,55 Einar Jónsson Sk. 1,40 Þrístökk Þórður Indriðason 13,83 Árni Erlingsson Sk. 13,34 Ólafur Unnsteinss. Sk. 13,23 Hildim. Börnsson H.S.H. 12,90 Ingólfur Bárðarson Sk. 12,76 Kristófer Jónasson H.S.H. 12,20 Kúluvarp Ágúst Ásgrímsson H.S.H. 13,93 Jónatan Sveinsson H.S.H. 13,54 Erling Jóhanness. H.S.H. Sigfús Sigurðsson Sk. 12,82 Þórir Guðmundsson Sk. 12,59 Viðar Marmundsson Sk. .2,15 Kringlukast Erling Jóhanness. H.S.H. 43,37 Snf. met Sveinn Sveinsson Sk. 41,45 Sigurður Helgason H.S.H. 38,14 Sigfús Sigurðsson H.S.H. 35,42 beztu manna, vegna landsleiks- ins í Belfast milli Ira og Eng- lendinga. Wright, Broadbent (Wolves), Charlton og McGui- ness (Man. Utd.) léku í enska lið- inu og Gregg markvörður Man. Utd„ í því írska. Sigur West Ham yfir Blackburn er athyglisverður. Everton hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjunum, en að- eins 6 stiga munur er nú á efstu og neðstu liðunum í 1. deild og má marka af því hve keppnin er jöfn. I annarri deild tapaði Fulham stigi á heimavelli gegn Scunt- horpe. Sheffield Wednesday sigr- aði nágranna sína United. Neðstu liðin Sunderland og Lincoln City unnu báða sína leiki og Hudders- field „burstaði" Liverpool. í þriðju deild er Plymouth enn Helgi Haraldsson H.S.H. 34,52 Viðar Marmundsson Sk. 33,07 Spjótkast Hildim. Björnsson H.S.H. 49,20 Ægir Þorgilsson Sk. ' 45,92 Þórður Indriðason H.S.H. 44,85 Jónatan Sveinsson H.S.H. 43,66 Sveinn Sveinsson Sk. 43,04 Þórir Guðmundsson Sk. 37,61 80 m. hl. kvenna Hanna Lárusdóttir Sk. 11,3 Svandís Hallsdóttir H.S.H. 11,3 Svala Óskarsdóttir Sk. 11,4 Elísabet Hallsdóttir H.S.H. 11,5 Kristín Sveinbjörnsd. H.S.H. 11,6 Ingibj. Sveinsdóttir Sk. 11,6 Hástökk kvenna Móheiður Sigurðard, Sk. 1,28 Kristín Sveinbj.d. H.S.H. 1,25 Þórhildur Magnúsd. H.S.H. 1,25 Svala Lárusdóttir H.S.H. 1,25 Ingibj. Sveinsdóttir Sk. 1,25 Katrín Guðmundsd. Sk. 1,15 Drengjamót H.S.H. var haldið að Hofgörðum í Staðarsveit sunnud. 7. sept. s.l. Þátttakendur voru 30 frá 7 félögum. Þessir sigruðu á mótinu: 100 m. hlaup, Ólafur Magnús- son Umf. Trausta, 12,6 sek. 400 m. hlaup, Hrólfur Jóhannss. Umf. Staðarsv. 60,1 sek. 1500 m. hlaup, Sigurjón Guð- jónsson, Umf. Staðarsv. 5:22,8 mín. 4x100 m. boðhlaup, Umf. Stað- arsveitar 53,3 sek. Langstökk, Gylfi Magnússon Umf. Víkingur 5,52 m. Hástökk, Eiríkur Haraldsson Umf. Trausta 1,45 m. Stangarstökk, Lundberg Þor- kelsson Umf. Reyni 2,80 m. Kúluvarp, Gylfi Magnússon Umf. Víkingi 14,20 m. Kringlukast, Gylfi Magnússon V. 37,20 m. Spjótkast, Ingjaldur Indriðason Umf. Trausta 43,68 m. Umf. Trausti í Breiðuvík hlaut flest stig, 30 stig alls. Sundmót H.S.H. var haldið að Kolviðarnesi sunnud. 24. ágúst. Þessir urðu sigurvegarar: 100 m. br.sund, Gunnar Jóns- son Umf. Eldborg, 1:32,0 mín. 50 m. skriðs., Gunnar Jónsson Umf. Eldborg, 41,7 sek. 50 m. br.sund dr., Gunnar Jóns son Umf. Eldborg, 41,7 sek. 50 m. br.sund kv., Inga Guð- jónsd. Umf. Árroða, 54,1 sek. 50 m. br.sund telpna, Karen Kristjánsd. Umf. Snæfelli 52,9 sek. 4x50 m. boðsund karla, Umf. Snæfell, 3:19,3 mín. 4x50 m. boðsund kv., Umf. Snæ fell 3:56,3 min. Þá fór einnig fram sundsýning, er Hörður Jóhannesson frá Borg- arnesi stjórnaði. Á 3. hundrað manns horfði á keppnina. efst með 19 stig, en Reading og Swindon fylgja fast eftir með 18 stig hvort. í þessari deild eru kunningjar okkar Q.P.R. áttundu í röðinni með 15 stig, Brentford 9. með 14 síig og Bury 14. með 12 stig. Liðunum sem féllu niður úr 2. deild í vor, Doncaster og Notts County hefur gengið mjög illa. Doncaster er þriðja að neðan með 8 stig og Notts County næst neðst með 7 stig. York City er efst í fjórðu deild með 19 stig, en næst koma Coventry City og Port Vale með 18 stig hvort. 1. deild Arsenal 11 7 0 4 35:17 14 Luton Town 11 4 6 1 21:12 14 Preston N.E 11 5 4 2 21:14 14 Bolton 11 5 4 2 21:16 14 Wolves 11 6 1 4 25:17 13 West Ham 11 6 1 4 27:25 13 Chelsea 11 6 1 4 30:31 13 Man. Utd 11 4 4 3 26:18 12 Burnley 11 4 4 3 22:19 12 Blackpool 11 4 4 3 13:11 12 West. Brom 11 3 5 3 28:19 11 Newcastle 11 5 1 5 20:21 11 Nottm. Forest .... 11 4 2 5 20:20 10 Leicester 11 3 4 4 18:25 10 Blackburn 11 3 3 5 18:25 9 Tottenham 11 3 3 5 17:23 9 Portsmouth 11 3 3 5 18:26 9 Birmingham 11 3 3 5 14:22 9 Leeds Utd 11 2 5 4 12:19 9 Everton 11 4 0 7 17:28 8 Man. City 11 2 4 5 17:29 8 Aston Villa 11 3 2 6 18:31 8 2. deild Fulham 11 9 2 0 34:14 20 Sheffield Wed.... 11 9 1 1 32:11 19 Bristol Rov 11 6 2 3 23:17 14 Stoke City 11 6 2 3 22:20 14 Bristol City 11 6 1 4 25:20 13 Charlton 11 5 3 3 25:20 13 Sheffield Ntd 11 4 3 4 14:10 11 Swansea Town.... 11 4 3 4 22:18 11 Cardiff City 11 5 1 5 19:20 11 Grimsby Town 11 4 3 4 22:24 11 Middlesbro 11 4 2 5 22:14 10 Huddersfield 11 4 2 5 19:12 10 Liverpool 11 4 2 5 21:20 10 Leyton Orient.... 11 4 2 5 16:17 10 Derby County .... 11 3 3 5 16:23 9 Barnsley 11 4 1 6 20:28 9 Brighton 11 2 5 4 13:28 9 Ipswich 11 3 2 6 16:20 8 Scunthorpe 11 2 4 5 15:23 8 Rotherham 11 4 0 7 14:27 8 Lincoln 11 3 1 7 21:26 7 Sunderland 11 3 1 7 16:31 7 Úrslit á laugardag 1. deild Arsenal 4 — West Brom. 3 Aston Villa 2 — Newcastle 1 Burnley 4 — Chelsea 0 Everton 3 — Birmingham 1 Leicester 3 — Luton Town 1 Manchester City 2 — Leeds Utd. 1 Nottingham For. 2 — Blackpool 0 Portsmouth 1 — Tottenham 1 Preston N. E. 0 — Bolton Wandrs. 0 West Ham 6 — Manchester Utd. 0 2. deild Barnsley 3 — Grimsby Town 1 Bristol City 2 — Charlton Ath. 4 Cardiff City 3 — Middlesbro 2 Fulham 1 — Scunthorpe 1 Huddersfield 5 — Liverpool 0 Lincoín City 2 — Leyton Orient 0 Kotherham 0 — Brighton 1 Sheffield Wedn. 2 — Sheffield U. 0 Stoky City 2 — Bristol Rovers 2 Sunderland 3 — Derby County 0 Swansea Town 4 — Ipwich T. 2 — Eélagsdómur íramh. al Dis. á ur í prentmyndasmíði gæti um- bætt, eftir að vélin hefði skilað myndamótunum fullunnum frá sér. Þegar öll framangreind atriði eru virt, sérstaklega, að eigi er únnt að umbæta plastmyndamót þau, er vélin framleiðir eftir að hún hefur skilað þeim fullbún- um frá sér, að þegar um slík myndamót er að ræða, hefur það ekki áhrif á gæði myndamótanna, hvort vélinni er stjórnað af manni faglærðum í prentmynda- smíði eða ekki, og jafnframt hafðar í huga hinar öru fram- forir í tækni, sem eðlilegt. er að hafi frjálsræði til að þroast, þá verður ekki talið, að starfræksla umræddrar Klichégraphvélar K-150, eins og vélin er nú út- búin til framleiðslu prentmyndct- móta úr plasti eingöngu, falli undir iðgreinina prentmynda- smíði. Ber því að sýkna stefnda af kröfum stefnenda í málinu, en eftir atvikum þykir rétt, að máls- kostnaður falli niður. Syngur I Dóm- kirkjunni i kvöld UM þessar mundir dvelst hin kunna söngkona Elsa Sigfúss hér á landi sér Jtil hvíldar og hress- ingar en um leið heldur hún hér upp á 25 ára söngvaraafmæli sitt. Hún hefur þegar haldið hér eina söngskemmtun á Eyrarbakka, sem er fæðingarstaður föður hennar, Sigfúsar Einarssonar tón skálds og dómorganista. Dr. Páll ísólfsson aðstoðaðí söngkonuna, en söngskemmtunin var haidin í Eyrarbakkakirkju. Syngur hér í dómkirkjunni. í kvöld, miðvikudag, mun svo Elsa Sigfúss efna til kirkjutón- leika hér í Dómkirkjunni í Rvík og mun dr. Páll einnig leika undir fyrir hana þar. Síðar mun hún svo syngja fyrir útvarpið með aðstoð Carls Billich. Á þeirri efnisskrá verða m. a. ýmis létt lög, bæði innlend og erlend. Á efnisskránni á kirkjutónleik- unum í kvöld munu m. a. verða verk eftir Hándel og Bach auk danskra og islenzkra sálmaiaga. Tónleikarnir hefjast kl. 9 e. h. Er tíðindamaður blaðsins innti söngkonuna eftir því, hvort íyrir- hugað væri að hún héldi hér fleiri söngskemmtanir, kvað hún það ekki vera fullráðið. Hún kvaðst fyrst og fremst hafa komið hing- að heim til þess að njóta hvíldar og hressingar, en hún hefur í rúman áratug kennt alvarlegs sjúkleika á baki eftir meiðsli, er hún hlaut hér heima árið 1946. Heim hefir hún ekki komið síðan 1952, er hún lék hér í óperett- unni Leðurblökunni, eins og margir munu minnast. Sjúkdómsáriir mikill reynslutími. Elsa Sigfúss brosir milditega, þó ekki raunalega, þegar hún svarar spurningunni um hvort hún sé á batavegi. — Þeir hafa ekki gefið mér vonir um fulian bata og ég finn oft til, sérstak- lega eftir erfiða tónleika. Það er m. a. vegna þess, að ekki er hægt að ákveða hvort ég held fleiri tónléika þessa í kvöld. Hins vegar er létt að syngja fyrir út- varpið og þá finn ég ekki svo mikið til. En þessi tólf ár, sem ég hef að nokkru misst úr lííi mínu vegna veikindanna hafa verið mikill reynslutimi fyrir mig, segir söngkonan og brosir aftur. Það er athyglisvert hve lítið ber á erlendum hreim í tali hennar, þótt hún hafi nú verið búsett erlendis í um 30 ár og tali aldrei eða sjaldan íslenzku þar ytra. Nám í Danmörku, Þýzkalandi og Englandi. Elsa Sigfúss fór utan til söng- náms árið 1928 við Tónlistarskói- ann í Kaupmannahöfn. Þar nani hún í fjögur ár og hélt sína fyrstu hljómleika í Oddfellow- höllinni í Kaupmannahöfn ‘14. ág. 1933 við mjög góðar móttökur og hlaut m. a. verðlaun, gefin af danska blaðinu B. T. Síðan hiaut hún styrk til námsdvalar í Þýzka- landi. Seinna hlaut hún svo ís- lenzkan styrk til náms i Englandi 1946. Um þær mundir varð hún fyrir slysinu, en þó söng hún nokkuð í Englandi. Hér heima á íslandi hélt Elsa Sigfúss sína fyrstu hljómleika 1934, að loknu námi erlendis. Meðan faðir hennar lifði kom hún hingað til lands á hverju ári, en síðustu árin hafa heim- sóknirnar verið stopulli. Það mun gleðja marga hér heima, að fá nú tækifæri til þess að hlýða á hina vinsælu söngkonu sem með mildri altrödd sinni hef- ur glatt milljónir hlustenda og þá fyrst og fremst í Danmörku, þar sem hún hefur átt heimili í 25 ár. Elsa Sigfúss er einn þeirra fáu söngvara, sem jöfnum höndum hafa sungið klassisk verk og dægurlög og hlotið góða dóma fyrir hvort tveggja. En bezt þyk- ir henni að flytja andlega tón- list í kirkjum, og slíkan tónflutn- ing fáum við við einmitl að heyra í Dómkirkjunni í kvöld. Verðlagið Frá skrifstofu verðgæzslustjóra. TIL þess að almenningur eigi auðveldara með að fylgjast með vöruverði, birtir skrifstofan eftir farandi skrá yfir útsöluverð nokkurra vörutegunda í Reykja- vík, eins og það reyndist vera 1. þ.m. Verðmunurinn, sem fram kem- ur á nokkrum tegundanna, stafar af mismunandi tegundum og/eða mismunandi innkaupsverði. Matv. og nýlenduv. Lægst Hæst Rúgmjöl pr. kg...... 2,90 3,05 Hveiti pr. kg....... 3,20 3,60 Haframjög pr. kg. .. 3,05 3,85 Hrísgrjón pr. kg. .. 5,10 6,85 Sagógrjón pr. kg. .. 4,90 5,65 Kartöflumjöl pr. kg. 5,85 5,95 Te, 100 gr. pk...... 9,35 10,30 Kakao, Wessanen, 250 gr. 11,35 14,05 Suðusúkkulaði, Síríus, pr. kg. 83,40 99,80 Molasykur pr. kg. .. 5,85 6,58 Strásykur pr. kg. .. 4,45 4,70 Púðursykur pr. kg. 5,35 6,05 Rúsínur steinlausar, pr. kg. 22,00 34,95 Sveskjur 70/80 pr. kg. 23,75 32,15 Kaffi br. og malað pr. kg. 43,00 Kaffibætir pr. kg 21,00 Fiskbollur 1/1 ds. .. 12,75 13,05 Kjötfars. kg. 19,00 Þvottaefni Rinso 350 gr. 10,05 — Sparr 250 gr. 4,40 — Perla 250 gr. 4,30 — Geysir 250 gr. 4,05 Landbúnaðarvörur o.fl.: Súpukjör 1. fl. kg. 29,50 Saltkjöt 30,35 Mj.saml.smjör niðurgr. kg. 55,00 Mj.saml.smjör óniðurgr. kg. 75,70 Samlagssmjör niðurgr. kg. 50,80 Samlagssmjör óniðurgr. kg. 71,50 Heimasmjör niðurgr. kg. 43,10 Heimasmjör óniðurgr. kg. 63,80 Egg stimpluð 37,50 Egg óstimpluð 34,40 Fiskur: Þorskur, nýr hausaður 3,80 Ýsa, ný hausuð 4,90 Smálúða 9,00 Stórlúða 14,00 Saltfiskur 9,00 Fiskfars 12,00 Grænmeti: Tómatar I. fl. 26,80 Gúrkur st. 8,85 Nýir ávextir: Bananar I. fl. 29,70 i Olía til húsakyndingar ltr. 1,08 Kol pr. tonn 710,00 Kol, ef selt er minna en 250 kg. pr. 100 kg. 72,00 íþróttakeppni Skarphéð ins og Snœfellinga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.