Morgunblaðið - 18.08.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.08.1959, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 17. ágúst 1959 WORGVNBLAÐIÐ 17 5-7 herb. íbúð óskust til leigu í nýju eða nýlegu húsi, í 1 til 2 ár. Fyrir- framgreiðsla. Góð umgengni. Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir næstk. laugard. merkt: „September—4700“. 4ra til 5 herb. íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla. Úppl. í sima 14307. Steypuhrœrivél Rafknúin steypuhrærivél 250 1. Sænsk gerð nýleg með spili og gálga til sölu. Upplýsingar í Pípuverksmiðjunni, sími 12551 N auðungaruppboð sem fram átti að fara þriðjudaginn 18. ágúst 1959, kl. 2,30 síðdegis í hluta í Engihlíð 8, eign Kristjáns Sigurðssonar, fellur niður. BORGARFÖGETINN I KHYKJAViu Bifreiðir Frá U.S.A. útvegum við gegn leyfum. BRIMNES h.f. Mjóstræti 3. — Sími 19194. HRAUNLÓÐ Til sölu eru nokkur þúsurid ferm. land í fallegu hrauni í nágrenni Reykjavíkur. Glæsi leg teikning af einbýlishúsi í amerískum stíl fylgir. Bygg- ingarleyfi er fengið og fram- kvæmdir hafnar. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl., fyrir 20. þ.m., merkt: HLJS í HRAUNI Hjólbarðar og slöngur 500x16 550x16 560x15 550/590x15 590x13 670x15 710x15 GARÐAR GÍSliASON h.f. Til sölu vegna brottflutnings: Dagstofusett, reykborð, svefn- bekkur (sem nýr), barnarúm, barnastóll og eldhús- borð. Til sýnis í dag á Bugðulæk 9, 1. hæð milli kl. 4 og 8. Byggingarsamvinnufélag starfsmanna Reykjavíkurbæjar Til sölu er 2ja herbergja íbúð á 1. hæð við Karlagötu. Félagsmenn njóta forkaupsréttar til 27. ágúst og ber þeim að snúa sér til formanns félagsins Valgarðs Briem, er veitir nánari upplýsingar. STJÓRN B.F.S.R. ÚT BOÐ Tilboð óskast í mótasmíði á húsinu Stóragerði 28 hér í bæ. Útboðslýsinga má vitja hjá Hauki Péturssyni, Austurbrún 39, sími 35070. Tilboðin verða opnuð laugardaginn 22. ágúst kl. 2 e.h. Keflavík Mótorvindingar. Viðgerð heimilistækja. Önnumst allar viðgerðir á rafmótorum og dinamóum. Einnig viðgerðir allskonar heimilisstækja. RAFTÆKJAVINNUSTOFA KEFLAVlKUR Lyngholti 8. Sími 657. Skrifstofusfúlka Heildsölufyrirtæki í Reykjavík vantar stúlku til skrifstofustarfa. Þarf að hafa nokkra bókhaldsþekk- ingu og kunna vélritun. Tungumálakunnátta mjög æskileg. Tilboð, er greini fyrri störf og meðmæli, ef fyrir hendi eru, leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofustúlka—4633“. Nýir, gullfallegir, vandaðir svefnsófar með svampi og fjöðrum seljast með 1000,00 kr. afslætti, með- an birgðir endast. — Notið tækifærið. Sendum gegn póst kröfu. — Verkstæðið Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. Vil kaupa 15—23 þús. fet af notuðu timbri '1x4” og 1x6”. — Upplýsingar í síma 19384, eftir kl. 9 á kvöldin. — íbúð óskast Hver getur leigt 3 herb. og eldhús frá 1. okt.. án fyrir- framgreiðslu. Þrennt fullorðið Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir föstud., merkt: „315 — 4701“. Silver-Cross barnavagn til sölu að Hofteigi 8, efstu hæð. Sími 32162. Verð kr. 1800 hundruð. Tvær stúlkur óskast ein í saumaskap ein i frá- gang. Létt vinna og góð húsa- kynni. — Verksmiðjan LADY Barmahlíð 56. Sími 12841. Amerískar mokkasinur og nælon-buxur nr. 8. Einnig falleg svört, ensk dragt nr. 12, til sölu á Sólvallagötu 45, annari hæð eftir kl. 8 í kvöld. Kaplaskjólsvegur 55 Höfum til sölu í þessu fjölbýlishúsi 2 — 3 — og 4 herb. íbúðir. íbúðirnar seljast fokheldar með miðstöð fullfrágeng- inni með ofnum og er gert ráð fyrir sér hita stilli fyrir hverja íbúð, þannig að hægt er að stilla hita íbúðarinnar óháð öðrum íbúðum hússins. Einnig með vatns- og skolplögn að tækjum, stigahandriði og sorprennu með loki fyrir. Öllu sameiginlegu múr- veki innan húss í kjallara, stiga, stigahúsi og forstofu Einnir er hægt að sémja um kaup á íbúðunum til- búnum undir tréverk og málningu. Húsið verður, fokhelt í þessum mánuði. Áætlað er að miðstöð, vatns- og skolplögn verði kom- in í húsið í nóvember og múrhúðun innan húss lokið í febrúar n.k. FASTEIGNASALA & LÖGFRÆÐISTOF, Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hrl. Gísli G. Isleifsson, hdl. Björn Pétursson: Fasteignasala. Austurstræti 14, II. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78 Heildsölubirgðir: Globus hf., Hverfisgötu 50, sími 17148 Aðeins litið eitt nægir... jbv/ rakkremið er frá rillelte pað freyðir nægilega þó lítið sé tekið. Það er í gæðaflokki með Bláu Gillette Blöðunum og Gillette rakvélunum. Það er framleitt til að fullkomna raksturinn. Það freyðir fljótt og vel . . . og inniheldur hið nýja K34 bakteríueyðandi efni Reynið eina túpu í dag. sem einnig varðveitir mýkt húðarinnar. Gillette „Brushless“ krem. einnio fáanleet.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.