Morgunblaðið - 23.04.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.04.1960, Blaðsíða 19
Laugardagur 23. apríl 1960 MORCVTSBLAÐ1Ð 19 gj[| SJÁLFSTÆÐISHÚSID EITT LAIJF revía í tveimur „geimum“ 5. sýning sunnudag kl. 8,30. Aðgöngumiðasala og borðpantanir kl. 2,30—7 í dag. Sími 12339. Húsið opnað kl. 8. Dansað til kl. 1. SJÁLFSTÆBISHÚSID Dansparið t næst síðasta sinn í kvöld. S skemmtir S INGOLFSCAFE Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826 Hœ ktakkar! Við íeikum í SELFOSSBÍÓ ' kvöld ★ STEBBI JÓNSS. SYNGUR d.t.: „When the saints“, Country boy“, Rock-útsetning af Up the lazy river“ og nýja vinsæla lagið, „White lightning". Sætaferðir eru frá B.S.Í. eins og áður P LÚ T Ó-kvintettinn Dansleik S', Éfc jfc •* „s, halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í Sjálfstæðishúsinu í kvöld. kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests og Sigurdór skemmta. — Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Sími 12339. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Dansstjórl HELGI EYSXKINS Gömlu dansarnir 2. páskum kl. 9. Hljómsveit Árna Isleifssonar. Aðgóngumiðasala hefst kl. 8. Sími 11985 Breiðfirðingabúð 1' PóJtscal Sími 2-33-33. 8 Gömlu dansarnir r> / >) %J __ A» 1 “■ »• ÆKJkMMjí 2ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu, fyrir 14. maí. Tilboð óskast sent afgr. Mbl., merkt: „Reglu- sími — 3055“. Félagslíf Sundfélagið Ægir Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 29. apríl kl. 8.30 e.h. í fundarsal f.S.f. að Grundarstíg 2, dagskrá samkv. félagslögum — Stjórnin. Knattspyrnufélagið Valur Æfing í dag, laugardag 23. apr. 5. fl. kl. 1,30 — 1. og 2. fl. kl. 2.30 — 3. og 4. fl. kl. 4,00. — Þjálfari. Farfuglar Unnið verður í Heiðabóli um helgina. Ferðafélag íslands fer tvær skemmtiferðir á sunnu daginn. önnur ferðin er út að Reykjanesvita, og hin er göngu- og skíðaferð á Hengil. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9 um morguninn. Farmiðar seldir við bílana. ★ DANSLEIKUR ★ í Hótel Hveragerði í K V Ö L D verður fyrsti almenni dansleikur sumarsins í Hótel Hveragerði ★ DISKÓ ... ★ HaraldG. Haralds. Hotel Hveragerði er emn ★ Díana Magnúsdóttir vinsælasti og snotrasti sumarskemmtistaðurinn í nágrenni Reykjavíkur. ★ Fólki skal sérstaklega bent á sætaferðirnar frá B.S.Í. — kl. 9. Harald G. Haralds.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.