Morgunblaðið - 10.06.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.06.1960, Blaðsíða 16
16 moncvisni 4niB FSstudagur 10. júnl 1960 N auðungaruppboð Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og bæjar- sjóðs Kópavogs að undangengnum lögtökum verður haldið opinbert uppboð við skrifstofu mína Álfhóls- vegi 32, Kópavogi miðvikudaginn 22. júní kl. 15. Seldar verða bifreiðarnar Y-338, Y-367, Y-259, Y-426, Y-582, Y-592, Y-633, Ý-669. Einnig verður selt annað lausafé. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Vélsmíðjan DYNJANDI Dugguvogi 13—15 — Sími 36270. Aðolshoðun bifreiðu í Gullbringusýslu sunnan Hafnarfjarðar. Aðalskoðun bifreiða í Gullbringusýslu sunnan Hafnar- fjarðar fer fram sem hér segir: Njarðvíkurhreppur og Hafnahreppur: Þriðjudaginn 14. júní Miðvikudaginn 15. júní Fimmtudaginn 16. júní. Skoðunin fer íram við samkomuhús Njarðvíkur. Gerðahreppur: Þriðjudaginn 21. júní Miðvikudaginn 22. júní Skoðunin fer fram við barnaskólann í Gerðum. Miðneshreppur: Fimmtudaginn 23. júní Föstudaginn 24. júní. Skoðun fer fram við barnaskólann í Sandgerði. Grindavíkurhreppur: Þriðjudaginn 28. júní við barnaskólann. Vatnsleysustrandarhreppur: Miðvikudaginn 29. júní við barnaskólann. Bifreiðaskoðurdn fer fram ofangreinda daga frá kl. 9—12 og 13—18.30. Við skoðun ber að greiða bifreiðaskatt og sýna skil- ríki fyrir því að iöboðin vátrygging Syrir hverja bif- reið sé í gildi og fullgild ökuskírteini skulu lögð fram. Vanræksla á að færa bifreð til skoðunar á áður aug- lýstum tíma varðar ábyrgð skv. umferðarlögum nr. 26 1958 og bifreiöin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoóunar á áður auglýstum tima, ber hon- um að tilkynna pað bréflega. Athygli er vakin á því að umdæmismerk bifreiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þurfa að endur- nýja númeraspjöid bifreiða sinna ráðlagt að gera svo nú þegar. Þeir sem hafa útvarpsviðtæki í bifreiðum sínum skulu við skoðun sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds. Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru sérstaklega áminntir um að færa reiðlijól sín til skoðunar. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Gullbringu -og Kjósarsýslu, 8/6 1960. BJOKN SVEiNBJÖKNSSON. Saumavélar VERITAS Automatic saumavélar nýkomnar. VERITAS-Automatic saumar á einfaldan hátt sikk sakk spor, bnappagötu, festir tölur og óteljandi gerðir af skrautsaum. VERITAS-Automatic kostar í tösku og með mótor kr. 6.793. Darðar Gíslason hf. Reykjavík. Verzlun til sölu Verzlun á góðum stað við Laugarveg er til sölu nú þegar. Lítill vörulager og hagkvæmir greiðsluskil- málar. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Hag- stætt — 3544“ fyrir mánudaginn 13. þ. m. Afgreiðslustúlku vantar í veitingastofuna Njálsgötu 62. Gott kaup. Upplýsingar á staðnum í kvöldjnilli kl. 8 og 10. Vélbátur 30—35 smálesta vélbátur í góðu standi óskast til kaups strax. VIÐSKIPTAMIÐLUNIN Hallveigarstíg 9. Sími 23039 Plöntusala Höfum eins og undanfarin ár, mikið úrval af alls konar plöntum í garða, Sumarblóm Asters Levkoj Gyldenlack Nemesia Far ad í sar bl óm Tagetes fl. teg. Miðdagsblóm Morgunfrú Centárea Regnboði Eobelia Ljónsmunnar o. fl. Einnig blómstrandi Petunia og Begoniur, tilkomnar Dahliur, Gladiolur, Ranunkúlus, gular og Regnboga- túpínur. Einnig Anemonur í litum og blandað. Gróðrastöðin BIRKIHLlÐ við Nýbýlaveg. — Sími 14881 Johan Schröder. Sfaða Pan American World Airways Inc. óskar að ráða ungan mann til starfa á skrifstofu félagsins á Keflavíkur- flugvelli. Framtíðartvinna. Umsækjendur þurfa að hafa góða enskukunnáttu. Stúdentsmenntun eða sambærileg menntun æskileg, einnig nokkur vélritunar- og bók- færzlukunnátta. Venjulegur skrifstofuvinnutími. Góð laun og hlunnindi. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf ásamt símanúmeri sendist félaginu í Pósthólf 67, Keflavíkurflugvelli fynr 19. þessa mánaðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.