Morgunblaðið - 10.06.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.06.1960, Blaðsíða 19
Föstudagur 10. júní 1960 MORCUNBLAÐ1Ð 19 LAUGARÁSSBÍÓ — Sími 32075 — kl. 6,30—8,20. — Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími —10440 Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kL. 2—6 nema laugard. og sunnud.. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6,30 nema laugard. og sunnudaga kl. 11. Sýning hefst kl. 8,20 GÖMLU DANSARNIR í kvöld. Silli stjórnar. — K. J. kvartettinn leikur. Ókeypis aðgangur. — Dansað til kl. 1. <$)> MELAVOLLUR ISLANDSMÓTIÐ 2. deild. 1 kvöld ki. 20,30 keppa í. B. ísafjarðar — Víkingur Dómari: Kinar Hjartarson. Línuverðir: Björn Karlsson og Grétar Norðfjörð. MÓTANBFNDIN. SJÁLFSTAÐISHÚSIÐ eitt ladf revía í tveimur „geimum" Næst síðasta sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar kl. 2,30. Sími 12339. — Pantanir seldar kl. 2,30. — Dansað til kl. 1. Næst síðasta sýning. SJÁLFSTÆBISHÚSIÐ Svefnpokar Bakpokar Tjöld o. fl. — o. fl. ÚLFflR JflCOBSEN FEROflSKRIFSTOFfl Auslurstrsli 9 SImi: 13493 Kynnist landinu Hekluferð um helgina. Fegurðarsamkeppnin 1960 (JNGFRIÍ ÍSLAMD 1960 Fegurðarsamkeppnin fer fram í skemmtigarðinum TlVOLÍ næstkomandi langardagskvöld 11. þ. m. og verða þá valdar 5 af 10 þátttakendum til úrslita- keppni, sem fram fer sunnudagskvöldð 12. júní kl. 9 e. h. SÍÐARI DAGUR Sunnud. 12. júní klukkan 9: 1. Hljómsveit Skafta Ölafsson leikur. 2. Töfrabrögð: Baldur Georgs. 3. Dægurlög: Skafti Ólafsson. 4. TJrslitakeppni þeirra fimm þátttakenda, er flest atkvæði hlutu (baðföt). 5. Hljómsveit Skafta Ólafssonar leikur. 6 Akrobatiksýning: Kristín Sigurðardóttir. 7 Munnhörpuleikur: Ingþór Haraldsson. 8. Tízkusýning. 9. Verðlaunaveitingar. Sigríður Þorvalds- dóttir krýnir „Ungfrú Islands 1960“. 9. Dans til ki. 2 eftir miönætti. 10. Dans til kl. 1 eftir miðnætti. Kynnir fegurðarsamkeppninnar verður Ævar R. Kvaran. Dómnefndina skipa: Jón Eiríksson, læknir. Eggert Guðmundsson, listmálari; Guðmundur Karlsson, blaða- maður; Gestur Einarsson, Ijósmyndari; Asdís Alexandersdóttir, flugfreyja; Elín Ingvarsdóttir, leikkona; Jónas Jónasson, leikstjóri og Pétur Rögnvaldsson, kvik- myndaleikari. Forsala aðgöngumiða verður í Hreyfilsbúðinni, og í TlVOLl báða dagana frá kl. 5 síðdegis. — Strætisvagnar ganga frá Miðbæjarbarnaskólauuiu að TIVOLl bæði kvöldin. • «" ^ Oll skemmtitæki garðsins verða opin FYRRI DAGUR; Laugard. 11. júní klukkan 9: 1. Hljómsveit Skafta Ólafsson leikur. 2. Töfrabrögð: Baldur Georgs. 3. Dægurlög: Skafti Ólafsson. 4. Fegurðarsamkeppnin. — Valdar 5 stúlkur til úrslitakeppni (kjólar). 5. Hljómsveit Skafta Ólafssonar leikur. 6. Akrobatiksýning: Kristín Sigurðardóttir. 7. Munnhörpuleikur: Ingþór Haraldsson. 8. Tízkusýning. Dansleikur í kvöld kl. 21 sextettinn Söngvarar; ELLÝ og ÖÐINN Gesir hússins verða: Hljómsveit Guðm. Ingólfssonar Söngvari: Einar Júlíusson frá Keflavík. iMGÓLFSCAFÉ Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9 Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826 SILFURTUINGLIÐ Gömlu dansarnir í kvöld til kl. 1 Ókeypis aðgangur Hljómsveit Riba HKLGI EISTEINSSON stjórnar LINE VALDORF skemmtir Sími 19611 SILFURTUN GLIÐ. Kappreiðar Hestamannafélagsins Sleipnir verða háðar að Hróars holti sunnud. 26. júní og hefjast kl. 3 e. h. Keppt verður í þrem flokkum: 1. Skeið (250 m.) 2. Folahlaup (250 m.) 3. Stökk (300 m.) Ennfremur fer fram góðhestakeppni. Þátttaka til- kynnist Jóni Bjarnasyni, Selfossi. Sími 151. Hestamannafélagið Sieipnir. Gluggatjoldavoole Gardínubúðin Laugaveg 28. Síldarstúlkur óskast á söltunarstöð á Siglufirði. Uppl. í síma 50165. Rösk og áreiðanleg stúlka óskast til afgreiðslu í brauðgerð vorri allan daginn. G. Ölafsson & Sandholt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.