Morgunblaðið - 23.09.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.09.1960, Blaðsíða 4
4 MO RGVJSBL4Ð IÐ Heimavinna Stúlkur, vanar buxna- saumi, óska t strax. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudagskv., merkt: „Heimar — 1671“. Stálka eða eldri kona óskast í for- föllum húsmóður í vetur. Herbergi eða íbúð kemur til greina. — Uppl. í síma 15764. — Góður bílskúr fyrir lítinn bíl, til leigu 1. nóv. Nálægt Elliheimilinu. Tilboð, merkt: „Volkswag- en — 1670“, sendist Mbl. fyru mánudag. „Klinik“ Áreiðanleg stúlka óskar eftir að komast að sem klinikdama, t. d. frá 9—2. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Áhugasöm — 1669“. Til leigu er lítil 2ja herb. íbúð í Langholtinu, fyrir barn- laust, reglusamt fólk. Laus 1. okt. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „1. okt. — 1666“. Bíll til sölu Tilboð óskast í Moskwitch árg. ’57. Uppl. í sima 23558 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Ung stúlka, vön skrifstofustörfum, ósk- ar eftir aukavinnu eftir kl. 5 á daginn. Tilboð sendist Mbl., merkt. „1663“. Húshjálp Kona eða unglingsstúlka óskast til heimilisstarfa í einn til tvo mánuði vegna veikinda. Uppl. í sima 12314 frá 9—6 á daginn. Til sölu Til sölu er vegna flutnings, vandað eldhúsborð með harðplastplötu og stálkanti og 4 kollar, á kr. 1500.00. Uppl. í síma 10-3-29. Lofthitunarkatlar ásamt brennum og stokk- um, til sölu. Mjög hentugir fyrir iðnaðarpláss. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 36492. Stúlka óskar eftir vinnu frá kl. 7 á kvöldin. Tilboð merkt: „1674“, sendist Mbl. Stúlku vantar herhergi og eldunarpláss. — Barna- gæzla og stigaræsting. Til- boð, merkt: „Reglusemi — 1672“, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi laugardag. íbúð þriggja herbergja, óskast. Upplýsingar i síma 10557. Karlmaður óskast til sveitastarfa í vet- ' ur. Má vera unglingur. — Upplýsingar í síma 36168. Heimilishjálp Tek að mér gardínur og dúka til strekkingar. Upp- í lýsingar í síma 17045. | Fðstúdagur 23. sept. 1960" Samband Dýraverndunarfél. íslands í dag er föstudagurinn 23. sept- 267 dagur ársins. Árdegisflæöi kl. 7:35. Síðdegisflæöi kl. 19:47. Siysavarðstofan ei opin allan sólar- hringmn. — L.æknavörður JL.R. (fyrir vitjanir). er á sama staö kl. 18—8. — Síml 15030. Næturvörður vikuna 17.—23. sept. er í Reykjavíkur-apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opln alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—L Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 17. —23. sept. er Olafur Olafsson sími 50536. Næturlæknir í Keflavík er Arnbjörn Olafsson sími: 1840. I.O.O.F. 1 — 1429238% = 9.0. Konur í kvenfélagi Hallgríms- kirkju og aðrir velunnarar Hall- grímskirkju, munið að senda kaffibrauðið í Silfurtunglið við Snorrabraut milli kl. 10—12 á laugardag. Treystum á tórnfýsi ykkar og rausn eins og að und- anförnu. . Minningaspjöld Ekknasjéðs íslands eru seld á þessum stöðum: Holtsapó- tekí, Mýrarhúsaskóla, Fossvogskap- eilu, Sparisjóði Reykjavíkur og ná- nágrennis og Biskupsskrifstofu. Leiðrétting. — í frétt í blaðinu í gær var sagt að Slökkvilið Hafnarfjarðar hafi verið kallað að pósthúsinu í Garðahverfi, er. átti að vera að Pálshúsum. Byggingamenn- — Munið að ganga þrifalega um vinnustaði og sjáið um að umbúðir fjúki ekki á næstu götur, lóðir eða opin svæði. Frá Dýraverndurnarfélaginu: l>egar sauðfé eða svín eru flutt með bifreiðum, skal ávallt hafa gæzlumann hjá gripunum jafn- vel þó um skamman veg sé að ræða. Eigi er leýfilegt að flytja sauð- fé í jeppakerrum. Frá skrifstofu borgarlæknis: — Far- sóttir í Reykjavík vikuna 29. ágúst til 3. sept. 1960 samkvæmt skýrslum 31 (25) starfandi lækna. Hálsbólga ................ 87 ( 80) Kvefsótt ................... 57 (75) Iðrakvef ............... 22 (13) Influenza ................. 5 ( 0) Kveflungnabólga ............ 11 ( 9) Munnangur ................... 9 ( 7) Hlaupabóla ................ 2 ( 2) Frá skrifstofu borgarlæknis: — Far- sóttir í Reykjavík vikuna 4.—10. sept. 1960 samkvæmt skýrslum 33 (31 starf- andi lækna. Hálsbólga ................. 102 (87) Kvefsótt .................. 107 (57) Iðrakvef ................... 13 (22) Influenza ................... H ( 5) Kveflungnabólga ............. 9 (11) Munnangur ................... 3 ( 9) Hlaupabóla .................. 4 ( 4) Ristill ..................... 1 ( 0) Horfðu, hlustaðu og vertu þögull, þá muntu lifa í friði. ítalskt máltæki. Talaðu um stríð, en farðu ekki í það. Spánskt máltæki. Aliir eru synir sinna eigin gjörða. Miguel Cervantes. Söfnin Listasafn Einars Jónssonar er opið frá kl. 1,30—3,30 miðvikudaga og sunnu daga. t>jóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—15. mánudag. euiau q a y—z eSaiSep Ö?dO 'Z Uin* Minjasafn Reykjavíkurbæjar Skúla- mánudaga kl. 2—6 e.h. Tæknibókasafn IMSf (Nýja Iðnskólahúsinu) Útlánstimi: KL 4,30—7 e.h. þriðjud., fimmtud., föstudaga og laugardaga — Kl. 4,30—9 e.h. mánudaga og mlð- vikudaga. — Lesstofa safnsins er opm á vanalegum skrifstofutíma og út- lánstima. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, — Grundarstíg 10. er opið til útlána mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ............. Kr. 107,30 1 Bandaríkjadollar -.... — 38.10 1 Kanadadollar .......... — 39,26 100 norskar krónur N..».... — 235,40 100 Danskar krónur ........ — 554,85 100 Sænskar krónur ........ — 738,50 100 Finnsk mörk ......... — 11,90 100 Austurr. sch........... — 147.62 100 Belgískir frankar ..... — 76,40 100 Svissneskir frankar ... — 884,95 100 Gyllinl ............... — 1010,10 100 Tékkneskar krónur ..... — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ...... — 913.65 1000 Lírur ................. — 61,39 100 N fr. franki ......... —- 777,45 100 Pesetar ............... — 63,50 Læknar fjarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson til 18. sept. Staðg.: Bjarni Konráðsson. Axel Blöndal til 26. sept. Staðg.: Víkingur Arnórsson. Bjarni Bjarnason fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Alfreð Gíslaspn. Erlingur Þorsteinsson læknir verður fjarverandi til áramóta. Staðgengill: Guðmundur Eyjólfsson Túngötu 5. Guðjón Klemensson, Njarðvík, fjarv. til 19. sept. Staðg.: Kjartan Olafsson, sími 1700, Keflavík. Guðm. Eyjólfsson til 16. sept. Staðg. Erlingur Þorsteinsson. Jónas Sveinsson um óákv. tíma. Staðg. Gunnar Benjaminsson. Haraldur Guðjónsson frá 1. sept. í óákveðinn tíma. Karl Sig. Jónsson til 26. september. Staðgengill: Olafur Helgason. Katrín Thoroddsen trá 17. sept. íram yfir miðjan okt. Staðg.: Skúli Thor- oddsen. Olafur Jóhannsson um óákv. tíma. Staðg. Kjartan R. Guðmundsson. Oskar Þ. Þórðarson til 5. okt. Staðg.: Magnús Olafsson. Sigurður S. Magnússon fjarv. um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteins- son. Þórarinn Guðnason fjarv. til 18. sept. Staðg.: Arni Björnsson. Brunnu beggja kinna björt ljós á mik drósar -oss hlægir þat eigi- eldhúss of við feldan. En til ökla svanna iíturvaxins gatk lita -þrá mun oss of ævi eldask-hjá þreskeldi. Kormákr Ögmundarson. 60 ára er í dag frú Matthildur Kristjánsdóttir frá Haukadal í Dýrafirði, nú til heimilis að Ás- garði 32, Reykjavík. 70 ára verður í dag Sólborg Sæmundsdóttir frá Hellisandi, nú til heimilis að Kambsvegi 7, Rvk. í dag dvelst hún á heimili Katr.n- ar dóttur sinnar, Lynghaga 10, Reykjavík. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Óskan J. Þor- lákssyni, ungfrú ína Dóra Sig- urðardóttir, Kárastíg 7 og Jón Síg vrðsson, Víðimel 35. Heimili þeirra er að Víðimel 35. ÁHEIT og GJAFIR Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — J H. 50 kr., Gamalt áheit 100; Frá Sigríði 50. Lamaði íþróttamaðurinn afh. Mbl.: — J. H. 50 kr. Áheit og gjafir á Strandakirkju. — O. M. T. 100 kr., Þ. Þ. 50; N. N. 150; O. S. 100; Agústa 25; M. K. 100; A. H. 100; J. O. R. 200; Svölu 5; F F. 100; N. N. 10; J. H. 150; N. N. 100; gamalt áheit 100; Kristján Kristinsson 150; G S. 25; O. J. 50; L. E. 100; G. H. 400; Þ E 200; Frá Sveini í Sthólmi 100; S. O. og A. S. 2.500; gamalt áheit 25; Ingu 235; K. E. 50; K. P. 100; E. J. 100; N. N. 500. JÚMBÓ — í gömlu höllinni — Teiknari J. MORA Uppi í svefnherbergi hallarinnar var prófessorinn að vakna af nætur- svefninum. — Þá er mál að vakna, lögregluþjónn, sagði hann og hristi Búlla. — Já, sagði Búlli og skreidd- ist á fætur. — Við skulum fara héð- an hið bráðasta. — Ha, muldraði prófessorinn, — það lítur nú út fyrir, að það sé hæg- ar sagt en gert. Hann hamaðist á hurðinni, en þa ðvar ekki nokkur leið að opna dyrnar. Búlli lögregluþjónn reyndi einnig. en árangurslaust. — Hvað eigum við nu að taka til bragðs? spurði prófessor Fornvís og klóraði sér á bak við eyrað. — Eg sting upp á því, að við reynum að komast út um reykháfinn, sagði Búlli .... og svo tróðu þeir sér báðir inn í reykháfinn. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman í tæka tíð til að biarga barnínu! Eða hvað? WE'VE GOT EN0UGH ON ..THE ^ ... BE5IDE5 IT'S IMP05SIBUE TO LOCATE THE DRUG IN TIME TO HELP THE CHILDJ r,t*€ — Við höfum um nóg að hugsa .... Heston-bræðurna .... Bankaránið — Og svo er ógerlegt að finna lyfið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.