Morgunblaðið - 23.09.1960, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.09.1960, Blaðsíða 8
8 MORCVWBT. 4 ÐIÐ Föstudágur 23. sópt. 1960 Þessi mynd er tekin ofan af Hestfialli nofður yfir. Áin Slauka sést á myndinni. Hún tengir Hestvatn (til vinstri) og Hvítá (til hægri). Ekki er þó talið líklegt að vatninu úr Hvítá verði veitt þar sem Slauka rennur nú, heldur sunnar eða þar sem áveituskurðurinn sést á myndinni. (Ljósm. Guðm. Ágústsson). • Veröur næsta orkuver austur við Hestvatn? Tæknilega séð munu ekki vandkvæði á Jarðlögin könnuð ViS höfum borað hér á dá- litlu svæði allm.argar holur. Þær eru gerðar til þess að kanna jarð- lögin á þeim stað sem fyrirhug- að er, — ef — ef úr virkjunar- framkvæmdum verður, að stað- setja stöðvarbygginguna. Hérna í slakkanum fyrir oían, þar sem borinn stendur, höfum við einnig borað allvíða. — Þær boranir eru til að kanna aðstæður til þess að gera mikinn skurð úr suðurenda Hestvatns, leiða vatnið eftir hon- um og hingað í stöðvarbygging- nes, sem stendiur við norðurenda Hestvatns. í vetur mun verða unnið úr þeim gögnum öllum sem nú ligigja fyrir og safnað hefur verið varð- andi virkjun Hvítár við Hest- vatn. Það mun ekki tæknilega séð vera neitt stórátak að byggja orkuver á þessum slóðum, eftir þeim áætlunum sem gerðar hatfa verið og það munu liggja fyrir tölulegar upplýsingar um það, að með vatni úr Hvítá, með Hest- vatn til vatnsmiðlunar, muni Jón Ögmundsson verkstjóri með jarðvegssýnishorn (borkjarna) FYRIR skömmu skýrðum við frá því hér í blaðinu, að rannsóknir Raforkumálaskrifstof unnar vegna lallvatnsvirkjana beindust nú mjög að Hvitá við Hestvatn, þar ísleifur Císlason V. 20. júní 1873. D. 30. júlí 1960. Hann ísleifur er fallinn frá, á feðra sinna gr’jnd. Til annars lands hann aldrei kom. Hér eyddi’ hann lífsins stund. Hér lék hann giatt á ljóðsins strer.g með léttum hnitfnum brag. Þau kættu margan kvæðin hans, því kætin var hans „fag“. Ef inn þú gekkst í ísleifsfcúð, með ósk um góðan dag, var engin herföi að þér gjörð að auka kaupmanns hag. En tíðum flutu um búðarborð þar bragaföllin stríð, um glettni lífs, — og vorsins völd, — þó væri aorðanhríð —• Hann lagði fé í lítið hus og lítinn árabát. Hann litla verzlun lék sér með. því lund var ætíð kát. Á kvöldin réri svo á sjó, með sjómannlegri gát. Því ungur hafði sjóinn sótt, á sjálfsbjörg var ei lát. Ég hjá þér leigði húsaskjól, ég hygg um árin fimm. Þá var ei mælt af munni fram, nein meinorð köld né grimm. En fengi’ ég andans iðrakvöl var engin til þess von að eignast betra „apótek'* en ísleif Gíslason. Ég þakka samför þína hér og þess af hjarta bið að þin sé alltaf gatan grsið ©g guð þér veiti lið. Hann gaf þér mikið þolið þrek og þrótt í andans bú. Því fáir taka líf svo létt, jafn langan dag, — sem þx'x. 1. 8 1960. Kristján Sveinsson. sem líklegt ej; talið að næsta stöð verði, ef jarðgufuvirkjun þykir ekki heppilegri, Áætlunin er á þann veg, að gerð skuli stífla í Hvítá og henni veitt í Hestvatn norðan við Hest- fjall, og stöðvarhús síðan reist við suðurenda vatnsins hjá Kiðja- bergi. Ætlunin er að taka þann- ig allt fallið, þar sem áin renn- ur nú í stórum boga, á stuttri að gera þar. í bækistöð bor- manna, sem er skamrnt ofan við bakka Hvítár var verið að bora. Þar hittu blaðamennirnir Jón Ög- mundsson verkstjóra. Jón hefur orðið mikla reynslu í slíku starfi, en hann er annars bílstjóri hjá Rafmagnsveitu Reykjavíikiur aust ur við Sog. Er Jón búinm að vinna við jarðboranir í 6—8 sumur. una. Er leiðin á milli vatns og .stöðvarhússstæðisins um 900 m., en hæðarmunur á yfirborði Hest- vatns og Hvítár um 18 metrar. Á þessu eiði eða hvað sem á að kallg það, er merkilegt mann- virki. Þar stendur enn uppi m.ik- 111 garður sem Skálholtsbiskupar hafa látið gera, en þeir munu hafa haft hross í fjallimu á þess- um slóðum. Þegar þið gangið upp að vatninu, sagði Jón, ættuð þið að skoða þetta mannvirki. Það var gert og er ljóst af verks- ummerkjum að þetta hefur verið feikilegur garður, gerður nær eingöngu úr torfi og mold. Er -hann eðlilega mjÖg siginn, en svo breiður að þar mætti aka bíl eftir. Hvítá veitt í Hestvatn Við erum nú að vera búr\r hér, og hefur komið til tals að flytja þennan bor upp að Ár- hrauni við Hvítá, þar sem áin rennur niður með austurhlíðum Hestfjalls. Á þeim stað er einnig verið að abhuga jarðlög með til- liti til stíflugarðsins í Hvítá, sem áður er nefndur. Verður henni síðan veitt inn í norðurenda Hests vatns hjá Slauku, eftir skurði er grafinn væri úr ánni, yfir í vatn- ið eða gegnum mýrarnar fyrir neðan hið reisulega býli Vatns- hæðt að byggja raforkuver þar eystra. I En jafnhliða þeim rannsókn- um sem gerðar eru austur við Hestvatn, verður einnig kannað hvaða áhrif slíkt mannvirki myndi hafa á vatnshæð Hvítár, en á löngum kafla upp með ánni eru bakkar árinnar svo lágir, að í vatnavöxtum flæðir hún iðu- lega yfir þá. — Er þá spurn- ing hvort ekki þurfi að gera varn argarða upp með ánni. eÞtta mun Sigurjón Rist vatnamælingamað- ur allt hafa í sínum bókum, sagði Jón Ögmundsson, því hann er búinn að vera hér oft við mæling- ar. En það er svo Þorbjörn Karls son verkfræðingur, sem hefur yf- irumsjón með þessum jarðbor- unum hér sagði Jón öginunös- son, en hann bauð gestunum til kaffidrykkju áður en þeir kvöddu. Malflutningsskrifstofa PÁLL S. PÁLSSON Hæstaréttarlögmaður Áankastræti 7. — Sími 24-206 Hvítá þar sem talið er að hún verði stýfluð, til að veita vatninu yfir í Hestvatn. Til vinstri sést Hestfjall, sem til- heyrir Grímsnesinu, en austan árinnar er eyðibýlið Á ' un á Skeiðum. Vatnsmælingabátur Sigurjóns Rist sést á •• ><i ánni, en hann tók myndina. leið suður úr Hestvatni í Hvitá. Kyrrðin rofin Kyrrðin austur við Kiðjaberg, þar sem Hvítá fellur lygn og breið, var rofin í sumar, er starfs menn frá Jarðborunardeild raf- orkumálastofnunarinnar, tóku til starfa og settu niður jarðbor, sem hefur verið í gangi flesta daga siðan. Þessi jarðbor er þannig úr garði gerður að borstangirnar safna í sig sýnishornum af þeim berg- tegundum sem þær fara í gegn- um. Eru boraðar 40 m. djúpar holur og jarðkjarninn úr bor- stöngunum er látinn í þar til gerða og vel merkta kassa, svo auðvelt verði fyrir sérfræðinga að rannsaka jarðlögin. Fyrir nokkru fóru blaðamenn Mbl. sér sem snöggvast austur að Kiðjabergi til að kynnast nokk- uð þeim abhugunum sem verið er Jarðborinn að vinna við Kiðjaberg, þar sem orkuverið yrði staðsett.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.