Morgunblaðið - 22.08.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.08.1961, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 22. ágúst 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 5 íslenzkur læknir í lianada í heimsókn Frúin taldi yfir 50 kökutegundir Björn, læknir ásamt fjölskyldu sinni. MABUR heitir Björn og er Jónsson. Hann er læknir í Swan Biver í Manitoba héraði. Björn er ættaður af Sauðár króki, somu' Jóns Þ. Björns- sonar frá Veðramóti. Hann hélt vestur um haf 1948 til framhalclsnáms í fræðigrein sinni og hefur búið þar síðan. Björn er kvæntur kanadiskri konu, Iris fæddri Beid, en hún er af írsku bergi brotin. Fréttamaður Mbl. hitti þau hjón hér á dögunum, en þau eru hér í heimsókn, ásamt tveim sonum sinum. Fyrst sagði Björn okkur frá Swan Biver. I»að er 4000 manna bær í mjög frjósömu landbúnaðarhéraði. Þar eru 10—12 íslenzkar fjölskyldur, en þær hafa til þessa haft lítið samband við aðra Vestur-ís- lendinga, vegna fjarlægðarinn ar, þó tala eldri menn íslenzku og lesa íslenzk blöð. Björn var búinn að vera hér á landi í þrjár vikur. Hann hafði búið fjölskyldu sína und ir það, að í góðu veðri væri Island fallegasta land í heimi, en í vondu veðri í tölu þeirra óhagstæðari. Björn sagði, að sér fyndust framfarir hér hafa verið ótrúlegar, sérstak- lega í byggingamálum. Fólk við meðalefni byggi tvímæla- laust betur hér, en vestra. Og landinn líka alltaf jafnklár í kollinum bætti Björn við. Það et einkennileg tilfinn- ing, sagði Björn, að þegar mað ur hittir aftur vini og vanda- menn, þá er eins og maður sé að koma úr stuttri ferð. Og gestrisnin er sú sama. Það má kallast gott, ef maður étur ekki allstaðar yfir sig. Frúnni og strákunum lízt af- bragðsvel á landið. Strákarnir hittu afa sinn í fyrsta skipti og fengu að koma á hestbak fyrir norðan. Frúin undraði sig á öllum kökunum. Hún kvaðst hafa talið yfir 50 tegundir af kökum, sem henni hafi verið boðið upp á á þessum þrem vikum. Annars er hún ekkert óvön íslenzkum mat, því að Björn hefur orðið sér úti um bæði harðfisk og hákarl fyrir vestan, og í Manitoba kunna menn einnig að búa til skyr. Mér finnst allur íslenzkur mat ur góður, sagði frú Iris að lok um, nema súr hvalur. Bekkjarbræður Björns, stúd entaárgangurinn frá Mennta- skólanum á Akureyri tóku vel á móti honum, en Björn sagði, að það væri sá stúdentaálrgang ur hér á landi, sem bezt héldi saman. Þau hjónin báðu að lokum fyrir kveðjur og þakkir fyrir góðar og ógleymanlegar mót- tökur. 75 ára er í dag frú Agústa Jóns dóttir, Kleppsvegi 6. 50 ára er í dag Magnús Marinós eon, málarameistari, Hókngarði 87. Laugardaginn 19. ágúst, voru (gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni, ungfrú Sigrún Tryggvadóttir, Meltröð 10 og Philip Rockmaker, New Jersey, U.S.A. 19. ágúst voru gefin saman í lijónaband af séra Jóni Thorar- ensen, ungfrú Villa Guðrún Gunnarsdóttir og Halldór Frið- riksson. Heimili brúðhjónanna er eð Nesvegi 64. Þann 5. þ.m. opiriberuðu trú- lofun sína ungfrú Gréta Ágústs- dóttir, Sólheimum 27 og Grétar Magnússon, húsgagnasmiður, Ár- Ihvammi við Rafstöð. Nýlega voru gefin saman í Ulstrupkirkju, Harnum, Jótlandi ungfrú Ritta Nancy Jensen hjá danska sendiráðinu og Valtýr E. Magnússon hjá Strætisvögnum Reykjavíkur. Nýlega voru gefin saman í hj ónaband á Akureyri af séra Pétri Sigurgeirssyni ungfrú Gunnhildur Guðjónsdóttir, Akur gerði 14 og Jón Gunnarsson, Laugavegi 17. S.l. laugardag voru gefin sam an í hjónaband ungfrú Edda 'Ósk arsdóttir og Halldór Ingi Hannes son stud. polyt. Heimili ungu hjónanna er að Hvammsgerði 2. • Gengið • Kaup Sala 1 Sterlingspund . 120.30 120.60 ÁHEIT og GJAFIR Til fjölskyldunnar á Sauðárrkóki: - Frá Kristbergi Jónssyni, Laugum, Biskupstungum 1000, H.B. 500, G.Þ.Þ. 300, NN 1000, Þ. A. J. K. 500, „Tveimur systkinum" 200, S.A. 50, K. H. 100. Sóllieimadrengurinn — G. J. 15. Lamaða stúlkan: — G. K. 40. K. H. 100, O. Þ. E. K. 400. Fjölskyldan á Sauðárkróki, afh. Mbl. — DS kr. 300. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — SJ kr. 100; Frá Ferðalangi 500. Lamaða stúlkan, afh. Mbl.: — SJ kr. 100. Lamaða stúlkan: Onefndur 75 ED 100 í 1 Bandaríkjadollar .. 42,95 43,06 1 Kanadadollar ..... 41,66 41,77 100 Danskar krónur .... 621.80 623.40 100 Norskar krónur .... 600,96 602,50 100 Sænskar krónur .... 832,55 834,70 100 Finnsk mörk ........ 13,39 13,42 100 Franskir frankar .... 873,96 876,20 100 Belgiskir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994,15 996,70 100 Gyllini ........ 1.194.30 1.197.36 100 Tékkneskar kr.... 596.40 598.00 100 Vestur-þýzk mörk 1.077,54 1.080,30 100 Austurr. sch..... 166,46 166,88 100 Pesetar ........... 71,60 71,80 1000 I.írur ........... 69,20 69,38 öndin var alls ekki nógu mikið steikt! Un>g stúlka stóð fyrir framan búðarborðið í ilmvatnsbúð og las feimnislega nöfnin á glösunum, nöfn eins og „Algleymi“, „Hætta“ og „Syndin mín“. — Get ég aðstoðað yður, spurði afgreiðslumaðurinn. — Eg veit ekki, stamaði stúlk- an, — eigið þið ekkert fyrir byrjendur. —o— — Nú, svo þú þjáist af melt- ingatruflunum, sagði hjálpsami vinurinn. Hvað myndi þá vera betra en að drekka hálfpott af heitu vatni eftir hverja máltíð? — Meltingartruflanir, var hið fúla svar. Frelsið er á fjöllum uppi. Aðeins þeir látnu eru hamingjusamir. Hughraustur maður hugsar seinast um sjálfan sig. Styrkur hins sterka er mestur, þeg- ar hann stendur einn. Vorblóm lífsins blómgast einu sinni, ekki oftar. Laun ástarinnar er ástin. Jafnvel guðirnir berjast án árang- urs gegn heimskunni. Schiller. Mótatimbur! Mótatimbur til sölu. Uppl. á Álfhólsvegí 49B, Kopav. Undirritaður óskar eftir 3ja—5 herbergja íbúð til leigu frá 1. okt eða fyrr í 1 til 1% ár. Uppl. í síma 34639. Ari Guðmundsson. Keflavík Til sölu rauður marmari. Sími 2053. íbúð óskast Eldri kom óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð til leigu, helzt í Mið- eða Vesturbænum. Uppl. í síma 16571. íbúð ' 2ja—3ja herbergja íbúð óskast, í Njarðvík eða Keflavík. Tilboð merkt: „September — 5284“ send- ist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir septemberlok. Svefnskápur til sölu. Verð 2600 kr. — Til sýnis á Húsgagnavinnustofunni Njálsgötu 3. Sími 13980. Vörubíll Ckjvrolet vörubíll árg. 1954, pall- og sturtulaus til sölu. Uppl. í síma 1117, Keflavík kl. 7—8 á kvöld. in. Vil kaupa einbýlishús úr steini, helzt með hita- veitu. Sími 32507. Lítil íbúð eða 1 herb. og og eldhús í kjallara ósikast fyrir ró- lega konu. Fullkomin reglusemi. Uppl. í síma 18384 milli kl. 11—1 og 6—7. Til sölu fimm manna bíll í góðu lagi. Uppl. á Kárastíg 10. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu í Rvík, eða nágrenni. (Innrétting eða fyrirframgreiðsla kernur til greina) Tilb. sendist Mbl. merkt: „íbúð 5285“. Keflavík Kerbergi með innbyggðum < skápum óskast. Helzt ná- lægt sjúkrahi sinu. Aðg. að síma æskilegur. UppL í síma 1401 daglega f. h. í I 4 6 Vélritun Viljum ráöa stúlku til vélritunar sem fyrst Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna Sími 2-22-80 Sbriistohunaðni ■ Vélnbóbhnld Ungur maður með undirstöðuþekkingu í bókhaldi óskast, sem fyrst, til starfa við vélabókhald. Aðeins reglumaður kemur til greina. — Umsækjend- ur sendi umsóknir sínar, ásamt upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf, á afgr. Mbl. fyrir 25. ágúst n.k. merkt: „Framtíð — 5278“. 200 ferm. húsnæði TIL leigu er 200 ferm. húsnæði á 1. hæð á góðum stað í bænum. Það er ekki stúkað sundur, Jafn hentugt fyrir skrifstofur, verzlun eða matsölu. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. sunnudag merkt: „200 ferm. húsnæði — 5282“. Duglegar stúlkur óskast strax í eld'húsið. — Upplýsingar gefur ráðskonan. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Skolprör 2yz“ og 4“ Skolpfittings allskonar H. Benediktssotfí h.f. Sími 38300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.