Morgunblaðið - 22.08.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.08.1961, Blaðsíða 21
r Þriðjudagur 22. ágúst 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 21 JOHNSON'S BARNAPUÐUR Notið það eftir hvert bað og alltaf þegar skipt er um bleyju. JOHNSON’S BARNAVÖRUR: Púður — Krem — Sápa — Bleyjur — Þvottaefni. Heildsölubirgðir: FRIÐRIK BERTELSEN & CO. H.F. Laugavegi 178 — Sími 36620. "uV", v ; BABY POWDER IJtboð Tilboð óskast I að byggja dýralæknisbústað að Hvanneyri. Uppdrátta og útboðslýsinga má vitja á skrifstofu húsameistara ríkisins, Borgartúni 7, gegn 200 kr. skilatryggingu. — Útboðsfrestur er til 5. sept. 1961. Húsameistari ríkisins Tvær stúlkur óskast á skrifstofu til almennra skrifstofustarfa. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 26. ágúst n.k. merkt: „Stundvísi — 5279“. TIL SÖLU Mafvöruverzlun á góðum stað í nýlegu hverfi. Kjötvinnsluvélar og önnur tæki fylgja. — Hagkvæmir skilmálar. STEINN JÓNSSON hdi. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 14951 — 19090. 4. - 5 herb. íbuðir i smíðum til sölu á fallegum stað við Álftamýri. Hver íbúð er með sér hitalögn og sér þvottaherb. á hæðinni, auk sameiginlegs þvottahúss í kjallara. Bílskúrsréttindi fylgja flestum íbúðunum. STEINN JÓNSSON, hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 19090 — 14951 TIL SÖLU Tvær íbúðir í Vesturbænum Höfum til sölu hálfa húseign við Kvisthaga. 5 herb. íbúð á 2. hæð. Góðar svalir, bílskúrsréttur, 4 herb. góð íbúð í risi. Svalir. — Hvor íbúð alveg sér og þarf ekki að seljast saman. MALFLUTNINGS- OG FASTEIGNASALA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14 — Símar 17994 og 22870 Til sölu Við Miðbæinn 2ja hæða hús ásamt 1 einnar hæðar bakhúsi. 320 ferm. eignarlóð. Miklir möguieikar fyr- ir ýmiskonar starfsemi svo sem heildsölu, skrif- stofur, iðnað, læknamiðstöð, íbúðir. F ASTEIGN AS AL A Einars Asmundssonar hrlm. Austurstræti 12 IH. h. sími 15407 - íbúöir í smíBum 4—5 herb. íbúðir í fjölbýlishúsi við TI,á,a- leitisbraut. Mjög fallegt útsýni. BIFREIÐASALAIV Frakkastíg 6 Símar 19092, 18966 og 19168 Biiarnir eru til sýnis Salau er örugg hjá okkur f ★* ★ * T | FoMoCol VARAHLUTIR ÖRTGGI - ENDIMG Notið aðeins Ford varahluti FO RD - umboðið KR. KRISTJÁNSSOIV H.F. Suðurlandsbraut 2 —• Sími; 25-300 Markaðurinn Híbýladeild Hafnarstræti 5 — Sími 10422 LÚÐVÍK GIZURARSON héraðsdómslögmaður Tjamargötu 4. — Sími 14855. Til sölu eru mjög glæsilegar íbúðir í 6 íbúða húsi, sem nú er í byggingu á Þórsgötu. íbúðirnar eru 5 herbergja og hafa sér hita. — Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400 Ráðskonustarf óskast Ung, dugleg og vönduð kona óskar eftir ráðskonustarfi, eða hliðstæðu starfi í sveit eða kauptúni úti á landi. — Uppl. veitir: VILHJALMUR ÞÓRHALLSSON, lögfr. Keflavík Sími 2092 eftir kl. 5 s.d. Til leigu Steinhús á hitaveitusvæði. í húsinu er 7 herb. íbúð m.m. og 2ja herb. íbúð. Bílskúr fylgir. Sér inngangur og hér hitaveita fyrir hvora íbúð. Húsið laust strax. Upplýsingar ekki í síma. ISIýja Fasteignasalan Bankastræti 7 IMý 3|a herbergja næstum fullgerð við Stóragerði til sölu. — Útborgun 150 þúsund. IMýJa Fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.