Morgunblaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 10
10 MORGV N BLAÐIÐ Miðvikudagur 99. mai 19ð2 HEILAR TEIMMER Hin fullkomna vörn gegn tannskemmdum þekkist ekki. En þetta er víst. Glerungur tannanna þarf að rofna, til að tannskemmdir geti hafizt. Árið 1955 birtist Super Ammident tannkerm á markaðnum, fyrsta tannkremið, sem inni- héld FLUIRIDE. Fyrir nokkrum árum uppgötvuðu tannvísinda- menn, að efnið PLUORIDE styrkir glerung tannanna að miklum mun og minnkar tann- skemdir um allt að 50%. Ef þér viljið áfram hafa heilar tennur, þá breytið um í dag og notið framvegis Super Ammident tannkrem með FLUORIDE. I stórum túpum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.