Morgunblaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.05.1962, Blaðsíða 16
16 MORGVNBLAÐIG Miðvikudagur 30. maí 1962 Prentarar! Viljum ráða vélsetjara «9 handsetjara nú þegar IVIiklar tekjur |Hav0tmi>lðíVUv Peningalán Get lánað 100—200 þús. kr. til ca. 5 ára gegn öruggu fasteignaveði. Þeir sem hafa áhuga á þessu leggi nöfn, heimilisfang Og nánari upplýsingar um veð til afgr. Mhl. merkt: „Penngalán — 4517“, fyrir n.k. föstu- dagskvöld. Kaffisala Kvenfélags Laugarnes- sóknar myndina „Hver var þessi kona?“ (Who was that lady) við mjög góða aðsókn. Síðustu sýningar myndarinnar verða í bióinu í dag. Með aðalhlutverkin fara Tony Curtis, Dean Martin, Janet Leigh og James Whitmore. Handtekm fyrir að aka á kind HIN árlega kaffisala Kvenfélags Laugarnesssóknar verður í kjallarasal Laugarnesskirkjunn- ar á morgun, uppstigningardag, svo sem venja hefur verið um undanfarin ár. Hún hefst kl. 3 að lokinni guðsþjónustu uppi í kirkjunni, þar sem hinn ágæti kennimaður, prófessor Jóhann Hannesson mun predika. Kaffi- salan stendur allt til kvölds, og verða þar hinar ágætustu veit- ingar á boðstólum, öllum, sem koma vilja. Allur ágóðinn rennur til hins fjölbreytilega starfs, sem kven- félagið ynnir af hendi innan sóknarinnar, og löngu er kunn- ugt orðið. Undanfarin ár hefur þarna allt af verið sifelldur straumur, allt til kvölds, bæði fjölskyldur og einstaklingar og fólk komið jafnvel úr hinum fjærstu hverf- um borgarinnar. Á morgun mun öllum barna- skólum borgarinnar slitjð með hátíðlegri athöfn á Laugardals- vellinum. Það virðist því alveg tilvalið fyrir þá, sem eiga leið fram hjá Laugarnesskirkjunni, þegar þeir koma þaðan, að skreppa niður í kirkjukjallar- ann og fá sér þar kaffi. Kvenfélagskonurnar ganga þar um beina og munu reyna að gera öllum sem koma stund- ina sem notalegasta og ánægju- legasta. Fjölmennum á morgun í kjallarasal Laugarnesskirkjunn- ar og styðjum konurnar í góðu starfi. Garðar Svavarsson. AKUREYRI, 27. mai. — í gær handtó-k lögregl-an hér mann sem hafði eikið á kind nálægt bænum Fagraskógi, en haft sig á brott án þess að hirða hið minnsta um hina limlestu skepnu. Maður þessi v-ar aðkomumaður í bæn um, en h-afði fengið leigðan bíl hjá bílaleigu. Hafði maðurinn farið til Da-lvíkur og á þeirri leið ekið á kin-dina. Bóndinn í Fagra skógi, Mágnús Stefánsson, varð var við þetta og náði númeri bif reiðarinn-ar. Og er hún kom til baka frá Dalvik, veitti Magnús hen-ni eftirför til Akureyrar, en þar komst lögreglan í málið. Svo var höggið mikið við á- reksturinn að bíllinn skemmdist talsvert. Bílstjórinn j-átaði verkn aðinn, og viðurkenndi að hafa ekið burtu til að komast hjá skaðabótagreiðslum. Hér er sagt frá þessu til að minna og vekja athygli fólks á hve svívirðilegt athæfi það er, að skilja limilestar skepnur hjálparlausar eftir á víðavangi. Við slsiku ætti að liggja þung refsing. — St.E.Sig. fræðinga (13). Landsfundur flugbjörgunarsveit- anna haldinn í Reykjavík (13). Þorsteinn Sigurðsson, Selfossi kos- inn formaður Sjálfstæðisfélagsins Óð- ins í Ámessýslu (13). 200 erlendir skátar hafa tilkynnt komu sína á skátamót hér í sumar (13) Jón E. Ágústsson endurkjörinn formaður Málarameistarafélags Reykjavíkur (15). Á 3. hundrað manns sitja ráðstefnu Verkfræðingafélags íslands urn orku búskap íslendinga (26). Sigurbjörn Þorbjörnsson endur- kjörinn formaður Nemendasambands Verzlunarskólans (28). Ib Wessman kosinn formaður Fé- lags matreiðslumanna (28). Félag járniðnaðarmanna boðar verkfall náist ekki samningar við atvinnurekendur (29). AFMÆLI. Ríkisútgáfa námsbóka 25 ára (1). Ungmennafélag Stafholtstungna 50 ára (4). Verzlun Jóns Mathiesen í Hafnar- firði 40 ára (8). Frú Guðný Guðjónsdóttir á Rauf- irhöfn 100 ára (10). Bíliðjan 20 ára (13). Verzlun Marteins Einarssonar 50 ára (15). Halldór Kiljan Laxness sextugur (19). Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis 30 ára (19). Verkfræðingafélag íslands 50 ára '19). ÍPRÓTTIR. Sigurður R. Guðjónsson og Marta B. Guðmundsdóttir Reykjavikurmeist arar í stórsvigi (3). Þórólfur Beck í liði St. Mirren, er komst í úrslitaleik skozku bikar- keppninnar (3). Jón Þ. Ólafsson setti íslandsmet í langstökki án atrennu, stökk 3.34 m. (3). Jón í Möðrudal gekk 40 km. í stað 4 í skíðalandsgöngunni (4). Gísli Halldórsson endurkjörinn for- maður íþróttabandalags Reykjavík- ur (5). Guðmundur Gíslason setti nýtt Norðurlandamet í fjórsundi 5.16,3 mín. (13). Fram íslandsmeistari í innanhúss- handknattleik karla og Valur í kvennaflokk i (17). ÍR sigraði á Körfuknattleiksmóti íslands (18). Jón t>. Ólafsson varð fjórfaldur meistari á meistaramóti íslands í frjálsum íþróttum innanhúss (18). Matthías Sveinsson, ísafirði, íslands meistari í 15 km. skíðagöngu (18). Skarphéðinn Guðmundsson, Siglu- firðl, íslandsmeistari í skíðastölcki og Sveinn Sveinsson, Siglufirði í norrænni tvíkeppni (19). Siglfirðingar unnu flokkakeppni i svigi á skíðamóti íslands og 4x10 km. boðgöngu. Birgir Guðlaugsson, Siglu- firði, vann 30 km göngu, Jóhann Vilbergsson, Siglufirði, stórsvig karla, Kristín t>orgeirsdóttir, Siglufirði, stór svi kvenna, Kristinn Benediktsson, ísafirði svig karla og alpatvíkeppni karla, og Jakóbína Jakobsdóttir, Reykjavík, svig kvenna og alpatví- keppni kvenna (25). íslenzkum handknattleiksmönnum boðið til landsleiks í París (26). Kristleifur Guðbjörnsson, KR, sigr- aði í Víðavangshlaupi ÍR (26). ÝMISLEGT. Apríl-gabb um fund silfur Egils vekur mikla athygli (1., 2., 5). Ferðamannag j aldeyrir stóraukinn (1). 1000 töflum af amfetamini smyglað til landsins (1). Nókkur brögð að notkun „hressing arlyfja'* á togurunum (3). Læknafélag Reykjavíkur og sjúkra samlagið semja (3) Útsvör á Siglufirði 1962 áætluð 7,6 millj. kr. (4). Talstöð sett í bíl næturlækna (4). Sjálfstæðismenn efna til prófkosn- inga fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík (4). Stórfelld fiskrækt fyrirhuguð í Rangárvallasýslu (5). Maður á Breiðdalsvík bjargaði lífi sonar síns með blástursaðferðinni (5). Skarfur leggst á lax við Botnsá í Hvalfirði (5). Nýjum vörum bætt á frílista (5). Ásbjörn Ólafsson gefur 100 þús. kr. í sjóslysasöfnunina (5). Hæstiréttur úrskurðar að félags- dómur skuli kveða á um aðíld Lands sambands ísl. verzlunarmanna að A. S. í. (6). 100 beztu bækur Bretlnds 1960 sýnd ar hér á vegum Félags ísl. prent- smiðjueigenda (7). Sjaldgæfur fiskur, 9tóri földungur, veiðist hér (7). Ágreiningur um stefnu Drangjök- uls við strand skipsins á Tálkna- firði (7). Mynd af Loka Laufeyjarsyni finnst á dönskum steini (8). Skaftá þurr á löngum kafla (10). Ungur maður tekinn með hlaðna byssu á dansleik í Bolungarvík (10). Miðfjarðará leigð fyrir 561 þús. kr. (10). Ríkisstjórnin vill athuga launa- hækkanir lægst launuðu verkamanna (11). Ferðafélag íslands skipuleggur 90 feiðir í sumar (11). Flugfélag íslands byrjar áætlunar- flug til Bergen (11). Drangurinn við Drangsvík í Arnar firði hrundi (12). íslandskort Ferðafélags íslands prentað hérlendis (13). Bæjarstjórn Húsavíkur gerir sam- ’ ykkt um virkjun Jökulsár (14). Flugvélar Filippusar drottningar- manns í Reykjavík (14). Ljóstæknifélag íslands heldur sýn- ingu á innlendum lampabúnaði (14) Danskur skipstjóri kærður fyrir að neita að fara frá bryggju í Ólafsvík (14) . Bæ j arf ulltrúum Kópavogs fjölgað úr 7 í 9 (14). Á annað hundrað leigubílstjórar fá Ford Zephyr-bíla (15). Lærlingar í bakariðn eru aðeins sjö um þessar mundir (15). Námskeið fyrir meiraprófsbílstjóra haldið í Keflavík (15). FAA lætur athuga loftsiglingatæki og radióvita á íslandi (15). Mjólkursamsölunni 1 Reykjavík bár ust 50 millj. kg. af mjólk á s.l. ári (15) Sjúkrahúslæknar segja upp starfi sínu (17). Flugvél flaug svo nálægt bíl á Sandskeiði að loftnetsstöng bílsins bognaði (17). Mjólkurbú Flóamanna greiðir fram leiðendum rúmlega verðlagsgrund- vallarverð (18). Áfengi var keypt fyrir 44 millj. kr. fyrsta ársfjórðunginn (18). Fiskifræðingar fara fram á hækkað kaup (18). Gullleitarleiðangur farinn austur á Mýrdalssand (19). Vandræðaástand í rafmagnsmálum Austfirðinga (19). Engin hátíðahöld í Reykjavík á sumardaginn fyrsta (19). Bandalag háskólamanna ræðir kjara samninga (19). Freðfiskframleiðendur fá lán í Bandaríkjunum (25). Togarinn Karlsefni kemivr til Reykjavíkur eftir óleyfilega veiði- ferð og sölu (25). 160 manns fór á 11 fjallabílum í Öræfin um páskana (25). Útvarpsnotendur á Raufarhöfn neita að greiða afnotagjald af út- vörpum sínum vegn slæmra hlust- unarskilyrða (25). Innflúenzufaraldurinn kostaði mill- jónir vegna skorts á vinnuafli við framleiðslustörf (25). Vöruskiptajöfnuðurinn hagstæður um 192 millj. kr. fyrsta ársfjórðung- inn (25). Friðrik Ólafsson varð skákmeistari íslands 1962 ( 26). Sex listar bornir fram við borgar- stjórnarkosningar í Reykjavík (26). Haffræðingaráðstefna um rannsókn ir í Grænlandshafi haldin hér á landi (27). Birt leyniskýrsla til Einars Olgeirs- sonar frá íslenzkri kommúnistadeild í Austur-Þýzkalandi (28). Ný símaskrá fyrír Reykjavík og Hafnarfjörð komin út (28). Byggingarnefnd Reykjavíkur stöðv ar framkvæmdir við viðbyggingu Menntaskólans (29). Ræktuð svæði í Reykjavík hafa aukizt um 200% síðan 1955 (29). GREINAR: Dr. Steingrímur J. I>orsteinsson: Eyvind Johnson (1). Sölu og markaðsstefna SH, eftir Guðmund H. Garðarsson (4). Starf og stefna Votta Jehova, eftir Laurits Randboe (5). Háskóli íslands og bókmenntunin eftir Ásgeir I>orsteinsson, verkfræð- ing (5). Bragi Steingrímsson, dýralæknir skrifar Vettvang um eðli fjárpest- anna (6). Matvælaframleiðsla úr fiski, eftir Elías Ingimarsson (8). Leikmaður leggur orð í belg um hafnargerð, eftir Jóhannes Teits- son (8). Nokkrar hugleiðingar um eyðingu skóga og skógrækt, eftir Steingrím Davíðsson (10). Grisjun trjáa í görðum, eftir Há- kon Bjarnason (14). Úr einu í annað, eftir Gunnar Sigurðsson, Seljatungu (14). Vegir og virkjanir, eftir Steinþór Gestsson bónda á Hæli (15). Um eigendaskipti á jörðum, eftir Benedikt Guðmundsson, bónda Stað- arbakka (15). Fréttabréf af Héraði (15). Alaskaöspin, eftir Hákon Bjarna- son (19). Saga páskanna og merking, eftir prófessor Jóhann Hannesson (19). Samtal við dr. Steingrím J. í>or- steinsson (19). Hæstu trén í bænum, eftir Hákon Bjarnason (26). Útflutningur á frystum fiski, eftir Magnús Z. Sigurðsson (26). MANNLÁT. Gísli Þórólfsson frá ísafirði. Sigríður St. Jónsdóttir, Bókhlöðu- stíg 6B. Jóhann Þorfinnsson frá Siglufirði. Guðrún Guðmundsdóttir, Tungu- vegi 1. Stefán Halldórsson, bóndi fró Rauða- felli, Austur Eyjafjöilum. Jón Samsonarson, bóndi að Múla í Dýrafirði. Sveinbjörg Sæmundsdóttir, Njáls- götu 12. Jón Valgeir Júlíusson, Skála við Rauðavatn. Þórður Axel Guðmundsson, vél- smiður, Hverfisgötu 8, Siglufirði. Bjarni Bjarnason, Lindargötu 13. Björg Jónsdót.tir frá Stokkseyri. Guðmundur Þórðarson, Grænumýr- artungu. Halla Einarsdóttir frá Þykkvabæ, Skeggjagötu 4. Guðrún Jónsdóttir, Krókatúni 15, Akranesi. Guðrún Jónadóttir, Brennustöðum, Flókadal. Guðrún Halldórsdóttir, Þórsgötu 6, Guðjón Símonarson, Framnesvegi 5. Helgi MagAÚsson, Hellubraut 7. Hafnac^^ Séra Lárus Arnórsson, Miklabæ, Skagafirði. Katrín Gísladóttir frá Sunnuhvoli, Vestmannaeyjum. Kristín Guðrún Jónasdóttir, Aðal stræti 9. Bernhard Petersen, stórkaupmað- ur. Jónasína Þorsteinsdóttir, Akureyri. Björg Pétursdóttir, Öldugötu 5. Guðbjörg Oliversdóttir, Arnar- hrauni 44, Hafnarfirði. Hjörtur Ingþórsson, fulltrúi. Bjarni Bjarnason, Lindargötu 13. Katrín Gísladóttir, Rauðarárslíg 28. Björn Guðmundsson, fyrrv. fiski- matsmaður á Stöðvarfirði. Hervald Björnsson, fyrrv. skóla- stjóri. Sæmundur Bjarnason, Vík í Mýrdá» Jónína Hansdóttir, Bárugötu 22. Kristján Sveinsson, Túngötu 20, Keflavík. Guðbjörg Ólafsdóttir frá Smyrlhóli, Faxabraut 33A, Keflavík. Falur Siggeir Guðmundsson, Vatns nesvegi 17, Keflavík. Sólveig Stefánsson (Jónsdóttir frá Múla). Björglín Guðrún Stefánsdóttir, D- götu 4. Blesugróf. Hallbera Jónsdóttir, fyrrv. ljós- móðir. Sigríður Guðnadóttir, Ráðagerði, Akranesi. Guðlaugur S. Eyjólfsson frá Eski- firði. Ingibjörg Stefánsdóttir, Vesturgötu 26. Þorbjörg Kristjánsdóttir frá Reykj um. Kjartan Ólafsson, múrarameistari, Njarðargötu 47. Elín Hafliðadóttir, Laugarnesvegi 59 Kristjón Kristjánsson, húsgagna- meistari. Ólöf Gunnarsdóttir, Óðirisgötu 1. Jón Jónasson, Mávahlíð 9. Kristmundur Ólafur Guðmunds- son, bóndi Tungu í Landbroti, V.« Skaftafellssýslu. Magnús Kjaran, stórkaupmaður. Kristinn Guðmundsson, Hávalla- götu 18. Magnús Bjarnason, bifreiðastjóri. Kristján Fr. Björnsson, Steinum, Málfríður Soffía Jónadóttir, Vita- stíg 8. Sigurður Jónsson, Blönduhlíð 7. Guðný Guðmundsdóttin, Vallar- götu 26, Keflavík. Una Jónsdóttir, Heiðmörk við Soga veg. Guðmundur Axel Hansen, Þórsgötu 3. Guðlaugur S. Eyjólfsson frá Eski- firði. Svavar Marteinsson, skrifstofustjórl Guðmundur Þorgrímsson, trésmíða- meistari. Hallfríður Sigtryggsdóttir, Bæjar- stæði, Akranesi. Guðmundur Guðnason, fyrrv. skip- stjóri, Bergstaðastræti 26B,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.