Morgunblaðið - 22.05.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.05.1963, Blaðsíða 4
20 MORCVNBLABIB Miðvikudagur 22. maí 1963 SUM AR- kápurnar f r á AINIGLOMAC eru komnar. SVALAN Austurstræti 24 Sími 11340. Danska postulínið er komið frá BING & GRjjHAL Verzl. C. Zöega Kaffisnittur — Coctailsnittur Smurt brauð, heilar og hálfar sneiðar. Rauða Myllan Laugavegi 22. —"'mi 13628 Uppboð Opinbert uppboð á vörubirgðum Fortuna h.f. og Garðarshólms, fyrirtækja Garðars S. Gíslasonar, kaupmanns fer fram í Góðtemplarahúsinu, Suður- götu 7, Hafnarfirði laugardaginn 25. maí n.k. og hefst kl. 13,30. Selt verður: allskonar snyrti- og hreinlætisvörur, skrautmunir, skófatnaður, sokka- búxur og fleira. Ennfremur fer fram sala á peningaskáp, Jökli og bifreiðinni G-440 De Soto fólks bifreið árg. 1955. Greiðsla vi ðhamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. H afnarfjörður Hanzkar — Slæður — Veski og snyrtivörur í fjöl- breyttu úrvali. Verzlið þar sem vöruvalið er mest. VERZLUNIN SIGRÚN Strandgötu 31 — Sími 50038. 4ra herbergja íbúð í Álfheimum til sölu. — Nánari uppl. gefur GUNNAR ÞORSTEINSSON hæstaréttarlögmaður Austurstræti 5 — Sími 11535. Síld - Verkunarnámskeið Síldarútvegsnefnd hefur ákveðið að haldið verði síldverkunar- og beykinámskeið í Keflavík í vor, ef næg þátttaka fæst. Ráðgert er að námskeiðið hefjist miðvikudaginn, 5. júní. Skilyrði fyrir þátttöku er, að þeir, sem nám- skeiðið sækja, hafi unnið minnst þrjár síldarver- tíðir á viðurkenndri söltunarstöð. Umsóknum þurfa að fylgja vottorð frá viðkom- andi verkstjóra, þar sem tilgreint er hvaða ár og á hvaða stöð eða stöðvum umsækjendur hafa unnið. Umsóknir skulu sendar á skrifstofu Síldar- útvegsnefndar, Austurstræti 10, Reykjavík, eða til Jóns Þorkelssonar, síldarmatsmanns, Miklubraut 80, Reykjavík, er gefur allar nánari upplýsingar um námskeiðið og hefur umsjón með því. Sími hans er 1 40 92. SÍLDARÚTVEGSNEFND. Höfum opnað bílasprautun og gljábrennslu að Hverfisgötu 103 (áður Heildverzlunin Hekla hf.) Unnið verður eftir Hydon Auto Painting System Upplýsingar á staðnum MERKÚR HF. Hverfisgötu 703

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.