Morgunblaðið - 08.01.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.01.1964, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 8. jan. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 19 Simi 50184. Ástmœrin Óhemju spennandi frönsk lit- mynd eftir snillinginn C. Chabrol. Antonella Lualdi Jean-Paule Belmondo Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd. Dirch Passer Ghita Nörby Gitte Hænning Ebbe Langberg Dario Campeotto Sýnd kl. 6.45 og 9. KOPAVOGSBIO Simi 41985. íslenzkur texti KRAFT AVERKIÐ (The Miracle Worker) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd, sem vakið hefur mikla eftirtekt. Myndin hlaut tvenn Oscarsverðlaun 1963, ásamt mörgum öðrum viður- kenningum. Anne Bancroft Patty Duke Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala hefst kl. 4. - Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu FLUGFREYJUR Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða flugfreyjur í þjónustu sína, sem hefji störf á vori komanda á tímabilinu apríl- júní. Góð þekking á ensku og einu Norðurlandamálinu nauðsyn- leg. Einungis ógiftar stúlkur koma til greina. Umsækjendur þurfa að géta sótt kvöldnámskeið, sem hefjast í byrjun febrúar næstkomandi. Umsóknareyðuhlöð liggja frammi á skrifstofum vorum heima og erlendis. Umsóknarfrestur er til 15. janúar nk. Starfsmannahald félagsins veit ir nánari upplýsingar, ef ósk- að er. ÆÆ JCEJLAIVUAIJR. ýr Hljómsveit Lúdó-sextett •jr Söngvari: Stefán Jónsson Framtíðarstarf Opinber stofnun óskar að ráða duglegan og sam- vizkusaman innheimtustjóra. Þarf einnig að geta annast bókhalds- og gjaldkerastörf. — Umsóknir, sem tilgreini menntun, fyrri störf svo og launa- kröfur sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, — merktar: „Opinber gjöld — 9782“. Hjónaklúbbur Garðahrepps Dansskemmtun nk. laugardag. Aðgöngumiðapantanir í símum 50828 og 50840 kl. 4—7 miðvikudag og fimmtudag. Húnvetningar — Skagfirðingar — Reykjavík halda sameiginlegt skemmtikvöld í Sigtúni föstudaginn 10 þ.m. — Spurningaþáttur ásamt vísnagerð milli Húnvetninga og Skagfirð- inga. Einnig syngja þrjár stúlkur með gítarundir- leik. Þá er fyrirhugaður gamanþáttur og að lokum dans. — Mætið stundvíslega. Skemmtinefndin. Til sölu notuð Massey Fergnson skurðgrafn minni gerðin (vinnustundafjöldi 2300 klst.). Tilb- sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: — „í góðu standi — 5698“. Vertíðarfólk Vertíðarfólk óskast, konur og karlar á komandi vetrarvertíð — fæði, húsnæði og vinna á sama stað. — Upplýsingar gefur Stefán Runólfsson, sím- ar 2042 og 20Í.3, Vestmannaeyjum. Fiskiðjan h.f., Vestmannaeyjum. Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið Tónleikar í Háskólahíói fimmtudaginn 9. janúar kl. 21.00. Stjórnandi; Dr. Róbert A. Ottósson. nsöngvari: BETTY ALLEN. EFNISSKRÁ: Brahms: SORGARFORLEIKUR. Mahler; SÖNGVAR FÖRUSVEINS. Schubert: SINFÓNÍA NR. 9 í C-DÚR. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds sonar og bókaverzlunum Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg og Vesturveri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.