Morgunblaðið - 10.01.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.01.1964, Blaðsíða 4
4 r Föstudagur 10. jan. 1964 ANNAST SKATTA- FRAMTÖL einstaklinga, félaga, báta og fl. — Samningagerðir. — Tími eftir samkomulagi Friðrik Sigurbjörnsson lögfræðingur, sími 16941 Barnapeysur gott úrval. Varðan, L,augavogi 60. Sími 1903i.. Bflamálun • Gljábrennsla vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Simi 21240 og 11275. Húsvörður óskast í fjölbýlishúsið Ljóghekna 20. Skriflegar umsóknir sendist afgr. Morgunblaðs- ins, merkt: „9868“. Hússtjóm. Keflavík — Afgreiðslustúlka. Óskum að ráða stúlku til ai- greiðslustarfa. Bifreiðastöð Keflavíkur hf. Símar 2211 og 1268. Keflavík 2eða 3 herb. fbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 1773, Keflavík. Nýleg 3ja herb. íbúð með húsgögnum til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl., rrverkt: „Heimar — 5703“ fyrir hádegi á mánudag. Iðnaðarhúsnæði óskast í Hafnarfirði. Þarf að vera með vatni og hita. Uppl. í sima 51395. Atvinna Vantar- skrifstofustúlku í 3 til 4 ménuði. Vinnutími 1—5. Tilboð merkt: „Skrif- stofustúlka — 9852“ send- ist Mbl. Afgreiðslustúlka óskast hálfan eða allan daginn. Maggabúð Framnesvegi 19. Keflavík Stúlka óskast til afgreiðslu starfa. Sími 2310. Húsgögn Útlent útskorið sófasett til sölu, mjög ódýrt, vegna flutnings af landi brott. Til sýnis kl. 6—7 næstu kvöld, að Flókagötu 63, kjallara. Tóbaksponta tapaðist silfurbúin, merkt: „Til Símonar 1960“. hinumegin „Frá góðum vin“. Skilist í Höfðaborg 50, gegn góðum fundarlaunium. Sími 18939. Svefnherhergissett og sófasett, lítið notað, til sölu. Húsgagnavinnustofa Ingvars og Gylfa, Bogaihlíð 15. Símar 33530 og 37288. Keflavík Rafha eldavél 4 hellna af nýjustu gerð með ljósi og klukku til sölu. Lágt verð. Góðir skilmálar. Uppl. í síma 1529 í dag. 29. desember voru gefin sam- an í hjónaband af séra Árelíusi Nielssyni ungírú Birna Árna- dóttir og Óskar Kristjánsson húsa smiður. Heimili þeirra er í Út- hiíð 6. (Ljósm.: Studio Gests). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Signý Stein- unn Hauksdóttir og Sigurður Arnar Ingibjartsson húsasmíða- nemi. Heimili þeirra er á Smára- Löt 14, Garðanreppi. (Ljósm.: Studio Gests Laufásvegi 18). 4. janúar voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen í Neskirkju ungfrú Inga Þorkelsdóttir og Jóhannes Ellerts son vélvirki. Heimili þeirra er á Víðimel 19. (Ljósm.: Studio Gests). 29. des. voru gefin saman í bjónaband af séra Jóni Þorvarðs Syni, ungfrú Gunnlaug Bjarn- dís Jónsdóttir og Sigurjón Guð- björnsson skrifstoíumaður. Heim ili þeirra verður að Bólstaðar- hlið 34. (Ljósm.: Studio Gests). 70 ára varð í gær, fimmtudag- inn 9. janúar, frú Ursula Guð- mundsdóttir, Suðurgötu 20 (Efra Teigi), Akranesi. 3. janúar voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Niels- syni ungfrú Hugrún Halldórsdótt- ír og Ágúst R. Schmidt verka- maður. Heimili þeirra er á Suð- ureyri, Súgandafirði. (Ljósm. Studió Gests, Lauf. 18). Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Jó- hanna Svavarsdóttir og Geir Svavarsson nemandi. Heimili þeirra verður á Micheletsvei 19 b, Osló. (Ljósm.: Stúdíó Gests). Á jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Guðmundi Guðmundssyni, Útskálum, ung- írú Ásta Guðmundsdóttir, Akur eyri og Þórður Kr. Kristjánsson stýrimaður, Vörum Garði. Heim- ui brúðhjónanna verður á Faxa- braut 12, Keflavík. Gefin voru saman í hjóna- band s.d. Laugadag í Neskirkju ai séra Jóni Thorarensen, Arn- dís E. Pálsdóttir, Starhaga 6 og James Tomas Bonita frá Pennsyl vania U.S.A. Á gamlársdag opinberuðu trú iofun sina ungfrú Kristin Jóna Magnúsdóttir, Krókatúni 5, Akra nesi og Ingibjartur Þórjónsson, trésmiður, Ólafsvík. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigurlaug R. Guðmundsdóttir, Þórsgötu 10 og Jón Hreiðar Hansson, Goðatúni 5, Garðahreppi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Björgvinsdótt- ir og Guðm. Jósef Benediktsson, Austurgötu 27, Hafnarfirði. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína, ungfrú Björg Sig- urðardóttir skrifstofustúlka, Tunguvegi 12, og Troels Bendt- sen verzlunarmaður, Sörlaskjóli 52. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú SigriSur Stefáns- öóttir, hárgreíðsiudama, Hraun- prýði, og Björn Bjarnason, Foss- vogsbletti 5. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Þorgerður Guðfinnsdóttir frá Stokkseyri og Eiríkur Guðna son í Keflavík. Á Gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigurlaug R. Guðmundsdóttir verzlunar- mær, Þórsgötu 10 og Hreiðar Hansson vélvirkjanemi Goðatúni 5, Garðahreppi. Gegnum kýraugað ER það ekki furðulegt, hvað unga fólkið nennir að aka „rúntinn“ svonefnda? Getur það verið, að það sé laust við alla rómantík? ' Horfir það máski aldrei á sólarlagið í Vesturbænum? Horfir máski aldrei á sól- aruppkomuna yfir Skarðs- heiði á vorin? Mætti ekki banna þessa „rúntkeyrslu" kvöld og kvöld? VÍSUKORIM Reiðin söng þar riður þröng Ránin ströng að borðum, skelfur röng, en ráarstöng rambar á löngu storðum. SLgurður Breiðfjörð Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land í hringferð. Esja er væntanleg til Rvík ur í dag að austan frá Akureyri. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 i kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill fór frá Raufarhöfn 9. þm. áleiðis til Fredrikstad. Skjaldbreið er á Vest- fjörðum á suðurleið. Herðubreið fór frá Rvík í gær til Hornafjarðar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er I Rvík. Arnarfell er í Rvík. JökulfeU fór 7. þm. frá Rvfkur til Camden. Dísarfell lestar og losar á Húna- flóahöfnum. Litlafel! losar á Aust- fjörðum. Helgafell fór 8. þm. frá Fáskrúðsfirði til Riga og Ventspils. Hamrafell fór frá Rvík 4. jan tU Aruba. Stapafell er væntanlegt til Frederikstad á mprgun. H.f. Jöklar: Drangjökull fór frá Bildudal 5. jan. áleiðis til Gloucest- er og Camden. Langjökul fer í dag frá Hamborg tiJ London og Rvík- ur. Vatnajökull fer væntanlega i dag frá Rotterdam til Rvíkur. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fór frá Seyðisfirði 5. þm. til HuIL Brúarfoss fór frá NY. 4. þm. tii Rvíkur. Dettifoss fór frá Dublin 3. þm. til NY. Fjallfoss fer frá Kaup- mannahöfn 9. pm. til Rvíkur. Goða- foss kom til Hull 7. þm. fer þaðan til Gdynia. GuILfoss fór frá Kaup- mannahöfn 8. þm. til Leith og Rvík- ur. Lagarfoss fór frá Wilmington 8. þm. til NY. Mánafoss fer frá Man- chester 9. þm. til Dublin. Reykjaíos* fór frá Seyðisfirði 5. þm. til Hull og Antwerpen. Selfoss fór frá Keflavik 9. þm. til Grundarfjarðar og Vest- mannaeyja, Cuxhaven, Bremerhaven. Hamborgar og NY. Tröllafoss fór frá Stettin 11. þm. til Hamborgar og Rvíkur. Tungufoss fór frá ísafirði 8. þm. til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Norður- og Austurlandshafna og það- an til Hull og Rotterdam. FRÉTTIR Árnesingafélagið i Reykjavík held- ur spilakvöld i Hótel Sögu (Lilla salnum) í kvold kl. 8:30. Góð verð- laun. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Músík — og skemmtiklúbbur BRAVÓ. Mun- ið fundinn i Golfskálanum í kvöld kl. 8. Slysavarnadeildin Hraunprýði held- ur aðalfund í Sjálfstæðishúsinu þriðju daginn 14. janúar kl. 8.30. Stjórnin. FRÁ DÓMKIRKJUNNI Séra Hjalti Guðmundsson, settur prestur við Dómkirkjuna, hefur viðtalstíma á heimili sínu, Brekkustíg 14, kl. 11—12 og 6 —7 alla virka daga. Þá eru af- greidd vottorð úr öllum prest- þjónustubókum, sem séra Jón Auðuns varðveittL Sími 12553. sá NÆST bezti Árni sáiugi Pájsson prófessor var einhverju sinni staddur á Þing- völlum og gekk þar um með vini sínum, sem var skáld. Þeir settust par í brekku, og hóí þá skáldið að lesa upp langt kvæði, er það hafði nýiegi. ort um Þingvelli. Árni hluitaði á kvæðið með bógværð og þolinmæði, þar til kemur að þessari hendingu: Ég vildi að gjarnar sigi samsn. Þá sprettur Árni upp og segir: — Og pað viidi ég, að þú yrðir á milli! ---------------------------- . És gleðst yfir Drottni, sál mín fagnar yfir Guði mínum, því að hann hefur klætt mig klæðum hjálpræðisins. (Jes. 61, 10). í dag er föstudagur 10. janúar. og er það 10. dagur ársins 1964. Árdegisflæði kl. 2:31. Bilanatilkynningar Rafmagns- vcitu Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 4.—11. janúar. Sími 24045. Kopavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði vikuna 9.— I 10. þm. Kristján Jóhannesson, 10.—11. ÓXafur Einarsson, 11.— 13. Eiríkur Björnsson (sunnu- dagur), 13.—14 Páll Garðar Ól- afsson, 14.—15. Jósef Ólafsson, 15. —16. Kristján Jóhannesson, 16. —17. Ólafur Einarsson, 17.— 18. Eiríkur Björnsson. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alia virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Kefiavikur eru opin alia virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. IIELGAFELL 59641107 IV/V. 3. I.O.O.F. 1 = 145110814 = E.I. Orð lilsiiu svara 1 slma 1000«. Rosknir stúdentar Blaðið hefur verið heðið að getm um að hinn árlegi fundur „roskinn* stúdenta“ 50 ára og eldri, verði föstu- daginn 17. þm. kl. 15. á sama sta® og undanfarið, í salnum á 2. hæð i austurenda Elliheimilisins Grund. 'væntanlega segja ýmsir gamlir stúd- entar þar frá skólaminningum sín- um eins og venjulega. Nú eru 72 á þessrim stútentsaldrl lifandi, þar af 9 erlendis 36 stúdent- ar „frá fyrri öld‘, sóttu fyrsta fund inn sem haldinn var 1950 á Elliheim- ilinu. 1. des. 1955 voru 50 ára stúdent- arnir alls 69, þar af 40 frá fyrri öld. Nú eru ekki eftir nema 5 af þessura 40. Þeir Karl Einarsson, fyrrv. bæjar- fógeti (1895), Halldór Kr. Júlíusson, fyrrv. sýslumaður (1896), Jóhannea Jóhannesson, læknir í Seattle (1897), Sigurbjörn Á. Gíslason prestur, (1897), Lárus Fjeldsted, hrl. (1900). Föstudagsskrítla Ástin mín, þú mátt sjálf ákveða giftingardaginn. En það má bara ekki vera á föstudegi. Ertu hjá- trúarfullur? Nei, en á föstudög- um spila ég bridge. »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.