Morgunblaðið - 10.01.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.01.1964, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLADIÐ r Fóstudagwr 10. Jan. 1964 Öllum ykkur fjölmörgu frændum mínum og vinum fjær og nær, er auðsýnduð mér vináttu á sextugsafmæli mínu hinn 5. janúar sl., með heimsóknum, kveðjum og veglegum gjöfum, flyt ég mínar innilegustu þakkir. Ég óska ykkur heilla og hamingju á nýbyrjuðu ári, ogþakka öll hin góðu og hugstæðu kynni á liðnum tíma. Þórður Hjaltason, Safamýri 59. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á sjötugs afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og skeytum. — Guð blessi ykkur ölL Sigurlaug Þórðardóttir, Úthlíð 13. Hugheilar þakkir til barna okkar, tengdabarna og barnabarna fyrir góðar og miklar gjafir á 45 ára hjú- skaparafmæli okkar 27. desember 1963. — Lifið heil. Elías Nielsson, Klara Sigurðardóttir, Akranesi. t, Faðir minn EINAR SIGURÐSSON frá Ivarsseli, andaðist 4. þ.m. Jarðarförin fer fram mánudaginn 13. þ.m. kl. 1,30 — Jarðað verður frá Fossvogskirkju. Fyrir hönd aðstandenda. Sigríður Einarsdóttir. Móðir mín ELÍN JÓHANNESDÓTTIR Mávahlíð 38 andaðist á Landakotsspítala 9. janúar 1964. Jarðarför- in auglýst síðar. — Fyrir hönd aðstandenda. Helgi Jónsson. Móðir mín, tengdamóðir og amma VALGERÐUR PÁLSDÓTTIR Hólabraut 16, Keflavík, verður jarðsungin laugardaginn 11. janúar frá Kefla- víkurkirkju. Athöfnin hefst frá heimili hinnar látnu kl. 1 e.h. Páll Sveinsson, Guðrún Kristjánsdóttir og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns PÁLS ÁRNASONAR Fyrir mína hönd, barnanna og annarra vandamanna. Elín Sæmundsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför sonar og bróður okkar, SIGURÐAR HJALTA JÓNSSONAR Helga Egilsdóttir og systkini. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við and- lát og jarðarför konu minnar, móður okkar, tengda- móður og ömmu JÓNÍNU KRISTÍNAR ÞORSTEINSDÓTTUR frá Efra Apavatni. Guðmundur Ásmundsson, Jóhanna Guðmundsdóttir, Snorri Laxdal Karlsson, Þorsteinn Guðmundsson, Elín Björnsdóttir, Ásmundur Guðmundsson, Jóhanna Þorkelsdóttir, Amheiður Guðmundsdóttir, Geir A. Björnsson, Ágúst Guðmundsson, Ástríður Hafliðadóttir, Valur Guðmundsson, Þórdís Skaptadóttir, Magnús Guðmundsson, Jóhanna Guðmundsdóttir, og barnabörn. Bústaðaprestakall Safnaðarfundur (auka aðalfundur) verður haldinn í Réttarholtsskóla nk. suimudag 12. þ.m. að lok- inni messu, sem hefst kl. 2. DAGSKRÁ: 1. Kirkjubyggingarmál. 2. Safnaðarmál. 3. Kosningar. 4. Önnur máL Safnaðarstjórnin. Guðrún Anno Kristjnnsdóttir Vopnnfirði F. 6. 3. 1898. D. 27. 12. 1963. KVEÐJA FRÁ SYSTKINUM Þegar sígur sól í æginn syrtir um á fold. Andar svalan yfir bæinn angrast fræ í mold. Lúta verður lögum öllum lífsins stóra svið. Auðmjúkir því fram við föllum fótskör Ðrottins við. Þegar hinzta kallið kemur kaupir engin grið. Enginn maður sættir semur sjálfan dauðann við. Lagt þó fær hann líknarhendi lífs á þrautasár. Oftar þó hann veifi vendi og veki sorgartár. Eiginkona ágæt varstu elska börnin þig. Með ástvinunum byrðar barstu beindir réttan stig. Baðar nú í lífsins lindum lækning fékkstu þar. Við þér kransa af blómum bind- um á brautum elskunnar. Víst er raun að vinatapi. En vitum systir góð ATHUGID að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðuim. HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — Sími 14824 Lynghaga 4 Sími 19333 það er ekki þér að skapi að þyljum sorgaróð. Þín var trúin byggð á bjargi bugazt aldrei gazt. Sjálf þú undir sjúkdómsfargi sólskin öðrum barst. Varstu glöð á vinafundum vart er skarðið fyllt. Réttir hjálp á raunastundum reyndist djörf og stillt. Þetta allt við þökkum Drottni það hann heyra kann. Eldur lífs þíns aldrei þrotni alltaf vermir hann. Kveðjum við með klökkva í sinni kærum þökkum með. Hlýnar þó í hjörtum inni hýrnar dapurt geð. Minninganna blysin brenna björt í dagsins önn. Annars, vildir kosti kenna kona trú og sönn. Hjartkær varstu okkur öllum elsku systir mín. Frá harmadalsins háu f jöllum horfum við til þín. Þú í himins helgu kynnum heldur dýrleg jól. Þarna uppi þig við finnum þar er eilíf sól. F. K. Sendisveinar Ó S K A S T . — Vinnutími fyrir hádegi. REGIMKLÆÐI Sjóstakkar og önnur regnklæði. Mikill afsláttur gefinn. V O P N I Aðalstræti 16. Við hliðina á bílasölunni. MÁLASKÓll HALLDÓitS ÞORSTEIILSSONAR Lærið taimál erlendra þjóða í fámennum flokkum. — Innritun frá kl. 1—8 e.h. Síðasti innritunardagur. 3-79418----SfMI-----3-79-08 Útsala Útsala Mikil verðlækkun — Góðar vörur. DrengjcK-skólabuxur terylene-ull - telnnabuxur stretch-ull - peysur - skyrtur - úipur - nærföt - garn o.m.fl. Komið, skoðið og gerið góð kaup. £ekkabútih Laugavegi 42. — Sími 13662.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.