Morgunblaðið - 10.01.1964, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.01.1964, Blaðsíða 8
8 MORGU N BLADIÐ r Fostudagur 10. Jan. 1964 Nýju vegalögin og verð- hækkun á benzíni Greinargerð frá Félagi isl. bifreiðaeigenda ÞANN 20. desemíber s.l. voru samiþyfckt ný vegalög frá Al- þingi, þau lög eru ein hin þýð- ingarmestu, sem Alþingi hefur fjallað um á síðustu árum og munu hafa víðtæk áhrif á þróun atvinnulífsins í þessu landi á fcomandi árum og þar með á efnaihags afkomu og lífsþsegindi þegnanna í hráð og lengd. Frum- varpið hlaut furðu skjóta af- greiðslu á Aliþingi og stóðu allir stjórnmálaflokkar á bak við þann flýti. Að vísu fjallaði nefnd uim málig milli þinga, en þó hlýtur það að vekja undrun, að Alþingi skyldi ekki hafa gef- ið sér betri tíma tiil þess að at- huga um þetta stórmál. Prent- araverkfall stóð yfir mest allan þann tíma, sem málið var í Al- þingi og fregnir þær, sem al- menningur hafðí af frumvarp- inu og lögunum eftir að frá þeim var gengið voru eingöngu frá höfundum laganna, en ekki hafa kiomið í ljós sjónarmið hinna, sem allan kiostnað af framkvaemdinni greiða og veg- ina nota þ. e. bifreiðaeigenda. Þykir því hlýða að sjónarmið FÍB komi fram fyrir aimennings sjónir og verður hér einkum getið nokikurra þeirra athuga- semda, sem fram bomu í ail ítar- legri greinargerð, sem FÍB sendi Alþingi í þann mund er annarri umræðu frumvarpsins í neðri deild lauk. Hjá Báru Hjá Báru ÚTSALA = ia Kjólar Verð frá krónum 495,00. Undirkjólar pils og babydoll Sloppar vatteraðir og nylon. Verð frá krónum 195,00. Skjört Verð frá krónum 295,00. Peysur Verð frá krónum 495,00. Buxur Verð frá krónum 295,00. Snyrtítöskur Verð frá krónum 195,00. Úlpur Verð frá krónum 495,00. Skartgripir Eyrnalokkar kr. 49,00. Mikill afsláttur : B Á R Austurstræti 14. í hinum nýju vegalögum, sem eru á margan hátt vel úr garði gerð, er að finna ýms hagnýt nýmæli, sem horfa til heilla um framkvæmdir og skipulag í vega málum. Einn merkasti þáttur lagan»a er, ákvæði um vega- áætlun nokkur ár fram í tím- ann. En grundvelli þessarar áætlunar, eins oe hún lauslega er sett fram í athugasemdum við frumvarpið, er áfátt í veiga- miklum atriðum, einnig þarfn- ast ýmsir þættir laganna breyt- inga og endurbóta, til þess að er endurbygging þessara vega mest aðkallandi af öllum þeim brýnu þörfum, sem blasa við í vegamálum, en engin trygging fæst fyrir endurbótum á vegum með 200 til 1.000 bíla á dag á sumrin, en þar er einnig mjög aðkallandi þörf á skjótum fram- förum. Gefið er í skyn í skýring- nm við lögin að það muni taka langan tíma að gera þá vegi vel úr garði, sem nú hafa þúsund bíla eða meiri umferð á dag. f áætlunina vantar því einn lið um hraðbraut C, þ.e. vegur með 200 til 1.000 bifreiðar á dag yfir sumarmánuðina og skulu slrkir vegir gerðir ineð tvöfaldri ak- braut og rykfríu yfirborði. Telj- um við mjög veigamikið að þessi brauit B samkvæmt vegalögun- um. Verði eigi gerð breyting á lö'gunum í þessa átt, má gera ráð fyrir, að verulegur hluti hinna fjölförnu vega verði áfram hol- óttir og rykugir næsta illfærir malarvegir næsta áratuginn. Fjáröflun til vegamála — hinir sérstöku skattar bifreiðaeigenda. Með þessum lögum eru lagðir rýir skattar á bifreiðaeigendur og er sérstaklega tekið fram i skýringum við lögin að í þetta sinn renni þeir óskiptir til vega- mála og mun það í fyrsta sinn, sem slík ákvörðun er tekin í sam bandi við nýja skattlagningu á rekstrarvörum bifreiða. Þetta er vissulega stórvægileg stefnu- i breyting, sem horfir mjög til Góðar götur og góðir vegir eru skilyrði góðrar umferðar. tegund vega sé tekin inn í áætl- unina því hún varðar mikin fjölda bifreiðaeigenda á landinu. Gera má ráð fyrir lengd þessara vega sé 800 til 900 km. Það er t.d. mikilil hluti leiðarinnar Reybjavík-Ajkureyri, verulegur hluti Vesturlandsvegar og einnig nokkrir vegir á Suðurlandi, en margir vegir þar munu bráð- lega komast yfir 1.000 bíla á dag og mundu því falla undir hrað- koma framkvæmdum í vegamál- um í það horf, sem nútíma þjóð félag krefst. Veigamikið atriði hefur aldrei komið fram í um- ræðum um þetta mál né útskýr- ingar í sambandi við setningu þessara laga, en það er sundur- liðun á þeim sköttum, sem bif- reiðaeigendur hafa greitt á undanförnum árum og munu greiða á næsta ári. Vegaáætlun og flokkun vega. í lögunum er gert ráð fynr að gerð verði áætlun um varanlegt slitlag á þá vegi þar sem umferð in er 1000 bílar á dag eða meira og er þeim skipt í hraðbraut A með 10.000 bíla á dag og þar yfir og hraðbraut B með 1.000 tii 10.000 bíla á dag. Vissulega GARÐAR GÍSLASON H F 11500 BYGGINGAVÖRUR heilla, en öMum aðilum, sem staS ið hafa að setningu þesara laga, hefur láðsft að geta þess hv« mikla skatta bifreiðaeigendur hafa greitt á undanförnum árum og hve mikið þeir munu greiða á næsta ári. Hér með fylgir yfir iit fyrir árin 1960 til 1964 og skal það tekið fram að tölurnar fyrir árin 1963 og 1964 eru áætl- aðar. Ár Tekjur Framlög Mismunur Framl/Tekjur 1960 260 millj. ca. 110 millj. 150 millj. 42,3% 1961 288 — — 120 — 168 — 44,9% 1962 388 — — 130 — 258 — 33,5% 1963 ca. 470 — — 145 — 325 — ca. 29,5% 1964 ca. 570 — — 244 — 326 — ca. 43 % R AP í plötum IT-IMET 9x2 fet. HVERFISGATA 4-6 IðnaðarhúsnœSi ásamt búðarplássi er til sölu á góðum stað í Austur- bænum. — Hentugt fyrir iðnað og verzlun ef af- greiðsla er í sambandi við hann. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR og GUNNARS M. GUÐMUNDSSONAR, Austurstræti 9. — Símar 14400 og 20480. Tafla þessj ber með sér hve gífurlegir skattar hafa verið lagð ir á bifreiðar og rekstrarvörur þeirra undanfarin ár og einnig hve lítiil hluiti hefur runið til vegaframikvæmda, en afleiðing- in er hið hörmulega ástand veg- ana, sem raunar hefur sumsteðar farið stórversnandi vegna aukina álags vaxandi umferðar. Á liðnu ári var ástand hinna fjölförnu vega með alversta móti. Þetta munu flestir hafa reynt, sem ek ið hafa á vegum hér sunnan lands á leiðinni til Akureyrar og á Vestfjarðarleið. Allir þessir vegir hafa borið þess greinileg merki að viðhaldi þeirra hefur verið stórkostlega ábótavant og stafar slíikt að sjálfsögðu af fjár- skorti vegagerðarinnar, enda var aðeins tæpum 30% af öllum sköttum af bifreiðum og rekstrar vörum þeirra varið til veganna, en heildar nettó hagnaður ríikis- sjóðs af þessari skattlagningu nam um 325 ‘miUj. Á hinu ný. byrjaða ári má gera ráð fyrir að bifreiðaeigendur greiði um 570 millj. kr. í skattá af bifreið- um og rekstrarvörum þeirra en af þeirri upphæð renna 244 millj. til vega og er það næstum sama hhxtfallstala og 1960. Hér er aMt of skammt gengið, hlutur veg- Framhald á bis. 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.