Morgunblaðið - 02.06.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.06.1964, Blaðsíða 4
4 MORCUNB LAÐID Þriðjudagur 2. júní 1964 NStJ-SKELLiINAÐRA til sölu nú þegar. Hagstætt verð. Uppl. I suna 33736. Konur — Kópavogi Saumakonur óskast. Hluti úr degi kemur til greina. Sími 41377. Úrgangstimbur til sölu ódýrt. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 34688. Sumarbústaður Góður sumarbústaður í ná- grenni Reykjavíkur, ósk- ast til leigu júlí og ágúst- mánuð. Uppl. í síma 10616. Morris '17 til sölu í varahluti, ódýrt. Uppl. í síma 20938. Mótatimbur og vinnuskúr óskast til kaups nú þegar. Simi 41050. íbúð óskast til leigu helzt í Kópa vogi, Vesturbæ. Fyrirfram- greiðsla. Sími 41053. Til sölu er 4 herb. íbúð í Högunum. Félagsmenn hafa forgangs- rétt lögum samkvæmt. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. 2—3 herbergja íbúð óskast nú þegar. 3 fullorðin í heimili. — Uppl. 1 síma 32820. Ungur maður sem vinnur vaktavinnu, óskar eftii1 aukavinnu. — Uppl. í síma 35818 eftir kl. 8 í kvöld. Til leigu 5 herb. íbúð i Hlíðunum. — fbúðin er með sér inngangi og sér hitaveitu, ásamt bil- skúr. Tilboð merkt „Júlí —3067“ sendist afgr. Mbl. Passap Duo Matic prjónavél til sölu, vegna brottflutnings af landinu. 5000. — Merkurgötu 9, ris- hæð, Hafnarfirði kl. 5—8. íbúð með húsgögnum, óskast til 1. sept. Sími 32766 eftir kl. 7. Keflavík Hvítar nælonblússur á telp- ur, hvítir stráhattar, verð kr. 90.— FONS, Keflavík. Keflavík Telpnakápur, stuttjakkar, nælonúlpur. FONS, Keflavík. Blessun Drotfcins, hún auðgar, og erfiði mannsins bætir engu við | hana (Orðsk. 10, 22). í dag er þriðjudaguf 2. júní og er það 154. dagur ársins 1964. Eftir lifa 212 dagar. Ardegisháflæði kl. 11.07 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavikur. Simi 24361 Vakt ailan sólarhrínginn. Næturvörðar er í Lyf jabúðinni Iðunni vikuna frá 30. maí til Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringmn — simi 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá ki. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4.. helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Holtsapotek, Garðsapóteác og Apótek Kefiavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema taugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. HAFNARFJÖRÐUR Næturvarzla aðfaranótt 2. júní Bragi Guðmundsson Næturvarzia aðfaranótt 3. júní Jósef Ólafsson RMR - 3- 6-20-HS - MT - HT OrS fifslns svara I slma 10000. Þriðjudaginn 26. maí voru gef- in saman í hjónaband af séra Bjarna Jónssyni, María Ingvars- dóttir Hávallagötu 36, og Þráinn Ingimarsson pípulagningameist- ari Seljaveg 31. (Ljósmynd Óli Páll). S.l. laugardag voru gefin sam an af sr. Bergi Björnssyni hjóna- efnin ungfrú Margrét Magnús- dóttir, skrifstofustúlka, Holts- götu 13 og Gunnar Guðlaugsson bankaritari. Síðastliðinn föstudag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Astríð- ur Svala Svavarsdóttir, fóstru- nemi, Hofsvallagötu 16 og Sig- urður Viihjálmsson, bifreiðar- stjóri, Brekku, GarðL Blöð og tímarit Sjómannablaðið Víkingur, Marz hefti er komið út. Efni: Sigri fagnað, örn Steinsson, Tryggingamál bátasjómanna, Guðmundur Jensson. Eimskip 50 ára, Örn Steinsson. Reynsla af notagildi gúmmbáta, Henry Hálf dansson. Upphaf vélvæðingar í Vestmannaeyjum frh. Um tækni menntun, Hallgrímur Jónsson. Brautryðjendur, Geir Ólafsson. Kvæði, Einar Bogason. Rifjuð upp liðin stund, Guðmundur Oddsson. Eru gæzlumál Færey- inga í ólestri?, þýtt. Landtaka á Siglufirði 1962. Sigmar Bene- diktsson. Minningargreinar. Frí- vaktin o. m. fl. Læknar fjarverandi Andrés Ásmundsson fjarverandi 1/6. — 17/6 Staðgengiil: Kristinn Björns- son. Björn L. Jónsson fjarverandi 1. — 30. júní. StaðgengiiJ: Björn Önundarson. Einar Helgason fjarverandi frá 28. maí til 30. júní. Staðgengill: Jón G. Hallgrímsson. Guðjón Guðnason verður fjarver- andi til 22. júni. Dr. Eggert Ó. Jóhannsson verður fjarverandi til 27. C. Friðrik Björnsson fjarverandi frá 25. 5. óákveðið Staðgengill: Viktor Gestsson, sem háls- nef og eyrna- læknir Dr. Friðrik Einarsson verður fja» verandi til 7. juní. Fyþór Gunnarsson fjarverandi óákveöið. Staðgengiar; Björn Þ. þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Olafsson og Vriktor Gestsson. Jón Hannesson fjarverandi frá 21. maí til 1. *júní. Staðgengill Kristján Þorvarðsson. Jónas Sveinsson fjarverandi í 10—12 daga. Staðgengill: Bjarni Bjarnason gegnir Sjúkrasamlagsstörfum hans á meðan. Jón Þorsteinsson verður fjarver- andi frá 20. apríl til 1. júlí. Magnús Bl. Bjarnason fjarverandi frá 26. 5. — 30. C. Staðgengill: Björn Önundarson, Klapparstíg 28 sími 11228 Páll Sigurðsson eldn fjarverandi uno óákveðmn tíma. Staðg. Hulda Sveínsson. Stefán Ólafsson fjarverandi 1. — 30. júní. Staðgenglar: Ólafur Þorsteinsson og Viktor Gestsson. Ófeigur J. Ófeigsson fjarverandi til 19. júní. Staðgengill: Ragnar Arin- bjarnar. Þórður Þórðarson fjarverandi 28/5. — 6/7. StaðgengJar: Björn Guðbrands- son og Úlfar Þórðarson. að hann heíði verið að fljúga niður við Tjörn í gærmorgun, eins og fyrri daginn, þá hefði verið að koma með önd eina í 'lögreglubíl vestan úr bæ. Önd- in var með 9 unga, og ekki var hún fyrr komin á Tjörnina, en margir blikar réðust að henni, og munaði vist ekki miklu, að þeir hefðu gengið frá henni dauðri. Og eftir það, sagði stork urinn, hefði þýzki álftargassinn komið æðandi og réðist að önd- inni og ungunum, og má sjá myndir af þeirri viðureign ann- ars staðar í blaðinu í dag. Já, það má nú segja, sagði storkurinn, 3 5 þeir þýzku eru löngum herskáir, en eitthvað verður að gera, svo að gassinn ráðist ekki svona á andaskinninn Mætti ekki lóka hann inni í búri, þar til mesti móðurinn er runn- inn af honum? Er máski einhver tjörn handa honum í Síðumúla? Með það flaug storkurinn upp á næsta sjónyarpsloftnet og hugs- aði sem svo, að þarna, væri kom- ið dagskrárefni í islenzka sjón- varpið. Hundalrf á Surtsey Þau mistök urðu í sunnudags- blaðinu, að þar sem sagt var frá ferð fyrsta hundsins út í Surtsey, féll niður í umbroti önnur mynd- in, sem með fréttinni átti að birt- ast. Er hún því birt núna. — Á myndinni sést Freyja sitjandl með sperrt eyru. í baksýn er Guðmundur Ernir Sigvaldason, jarðefnafræðingur. (Ljósmynd: Magnús Eymundsson). VÍ8IJKORN Um rauðan hest Þrekinn stóð í straumi þungum, sterkur óð hann kröpin blá, klaka tróð á breiðum bungum, beinin góð hann treysti á. Þorsteinn Magnússon frá Gilhaga HJART AVÖRN HJARTAVÖRN: Þeir, sem vilja ger- ast félagar í Hjarta- og æðasjúkdóma- varnafélagi Reykjavíkur, geta ritað nöfn sín á lista, sem liggja frammi í bönkum og bókabúðum. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félags konur eru góðfúslega minntar á bazar Inn sem verður í enduðum mai. Kvenfélagssamband íslands — Skrifstofan og leiðbeiningarstöð hús- mæðra á Lauíásvegi 2 er opin ^frá kl. 3—5 alla virka daga nema Laugar- daga Sími 10205. Sjómannadagsráð Reykjavíkur hið- ur þær skipshafnir og sjómenn sem ætla að taka þátt í kappróðri og sundi á Sjómannadaginn, sunnudag- inn 7. júní n.k. að tilkynna þátttöku sína sem fyrst í síma 15131. Ráðleggingarslöðin um fjölskyldu- áætlanir, Lindargötu 9, verður lokuð til 6. júlí vegua sumarleyfis Péturs H. J. Jakobssonar yfirlæknis. Kvenfélagasamband íslands: Skrif- stofa sambandsins að Laufásvegi 2 (annari hæð) er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Viðtalsfcími séra Gríms Grímssonar í Ásprestakalli er alla virka daga kl. 6—7 e.h. að Hjaliaveg 35. sími 32195. — Hvers vegna myrtuð þér konuna yðar? spurði dómarinn. — Af því, herra dómari, að okkur kom orðið svo ilLa sam- an. — Þið hefðuð þá getað slitið samvistum .... — Rétt er það, herra dómarL En Konan mín hafði látið mig heita sér pvi, hér fyrir eina tíð, að óg skyldi aldrei yfirgefa hana í lifandi lífi. Áheit og gjafir Gjöf til Skáilholtsskóla: Frá Árnesingafélaginu í Kefla- vík hefur borizt gjöf til Skál- holtsskóla aó upphæði kr. 5.000.00. Með þakklæti. lngólfur Ástmarsson. Spakmœli dagsins Meðaumkunin og fyrirgefninff in eru æðstu og göfugustu tillinu ingar mannsins — A. Dumas SOFNIN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga frá kl. 1:30—■*. Þjóðminjasafnið er opið daglega kL 1.30 — 4. Listasafn íslands er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn Einr.rs Jónssonar er opiS alla daga frá kl. 1.30 — 3.30 Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheimíl- ínu er opið á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4.30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 tU 10 fyrir fulJorðna. Barnatímar í Kárs- Bókasafn Seltjarnarness: Opið er Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Mið- vikudaga kl. 5.15—7. Föstudaea fcL Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstrætí 29 A, simi 1-23-08. Útláns- daga 2-7, unnudaga 5-7. L^sstofa 10- 10 aíla virka daga, laugardaga 10-7. sunnudaga 2-7. Utibúið Hólnr.garði 34^ opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla Virka daga nema laugar* daga. Utibúið við Sólheima 27. Opi8 fyrir fullorðna mánud.. miðvikud. og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fímmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7 alla vlrka daga, nema laugardaga. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. Ameríska Bókasafnið ! Bændahöll- höllinni við Hagatorg opið mánudaga. miðvikudaga og föstudaga ki. 10—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagnaleiðir: 24, 1. 16, 17. MINJASAFN REYKJAVlKURBORG- AR Skúatúm 2, opið daglega frá kL 2—4 e.h. nema mánudaga. Borgarbókasafnið. Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A. sími 12308. Útláns- deild kl. 2—10, laugaídaga 1—4. Lok- að á sunnudögum. Lesstofa kl. 10 til 10 alla virka daga. Laugardaga, 10—4. Útibúið Hofsvailagötu 16 opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið við Sólheima 27. Opið fyrir fullorðna mánudaga, miðvikudaga, föstudaga 4—9 þriðjudaga,, fimmtudaga 4—7. Fyr- ir börn 4—7 alla virka daga neina laugardaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.