Morgunblaðið - 06.11.1964, Page 17

Morgunblaðið - 06.11.1964, Page 17
Föstudagur 6. nóv. 1964 MORGU N BLAÐIÐ 17 Stúlka eða kona óskast til eldhússtarfa strax eða um næstu mánaðamót. Uppl. í síma 18680 kl. 10—16 í dag. Komdu oa skoðaðu baðherbergið mitt. Ég fékk ailt í sama stíl, araerískar Hall Mack vörur frá J. Þorláksson & Norðmann. BAÐSTOFUBAB (engin gufa) er holt og gott, og það er líka megrandi B\H- og IDOSTÖfl Hótel SÖGU Sími 2-31-31 Önnumst allar myndatökur, r-j Hvar og Hvenaer p|| j sem óskað er. J J-—I LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS LAUGAVEG 20 B . SÍMI 15-6-0-2 SÍM I 24113 Sendibílastöðin Kona helzt vön afgreiðslu, óskast í vefnaðarvörubúð hálfan dag- inn. Uppl. í sima 23&33 kl. 9—12 f.h. Start Ijósameistara við Þjóðleikhúsið er laust frá 1 jan. 1965. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. — Umsóknir sendist þjóðleikhússtjóra fyrir 1. des. 1964. Tökum upp I dag itýja serdingu af samkvæmis kfólum Tízkuverziunin GUÐRÖN Kauðarárstíg 1. Sími 15077. Bílastæði við búðina. Vaktmaður Óskum eftir að ráða næturvarðmann í bifreiðaverkstæði okkar. BSfieiðastöð Steindórs Sími 11588. i'Uí; ' S: h;: •' mu y ♦>» ) uV IMp < ýí Mí :•:•♦» • f: *> :'ú iÉÉS lllllll!! ii *» >i :?»•<•'? > " P> n tllSl :; 'VJ ••■'V-s. M IISI Hlaupa ckki Blýþrádur - saumlausu gardínurnar með innofnum blýþræði Húsmæður I mörgum öðrum löndum Evrópu hafa komizt að raun um að Gardisette stóresa er ótrúlega handhægt að sauma, og að þeir fara alltaf jafnvel og þegar þeir voru settir upp. Þökk sé hinum innofna blýþræði, þá hefur Gardisette saumlausan kant að neðan. Blýþráður- inn er þarna einnig til að gefa gardínunum fallega áferð, sem heldur sér þvott eftir þvott. Gardisette eru fallegar gardínur, sem gefa þægilega birtu í stofuna og virka þannig, að á dagir.n sézt ekki inn, en óhrindrað út. Hinir léttu Gardisette stóresar fást ómunstraðir og í 10 látlausum munstrum og auk þess mikið af hentugum samstæðum, sem þér miðlið hinum þéttofnu Gardisette gardínum. Þér ættuð að láta gardínukaupmanninn sý::a yður hvort tveggja — hann mun með ánægju gera það, því að hann er jafn hrifinn af Gardisette, og þér komið til með að vera Gardisette hefir allar samstæður: • Ljós- og sólekta • Gott að sauma • Straufrítt • Mölekta • Togna eklki • Halda sér árum saman • Auðvelt að þvo • Á andartaki • Krumpfr^tt • Taka ekki í sig tóbaksreyk • Þorna fljótt • Einstök ábyrgð. Verksmiðjan ábyrgist vóruna og bætir að fullu ef Gardisette glugga- tjöldin reynast ekki straa- og krumpfrí. lnnofinn blýþráður — og því næstum ósýnilegur. Þetta gefur Gardi- sette mjúka og sérstæða iferð og neðri kantinn fallegan. Hlaupa ekki — sterkar Gardisetce stóresar eru með sérstæðu þráð- öryggi, sem virkar þa.rnig að gardínurnar hlaupa hvorki né flosna. Fást í stærstu gardínuverzlunum. Gardisette A/S — Gammelgárdsvej 93, Kobenhavn, Farum-Danmark.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.