Morgunblaðið - 12.12.1964, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.12.1964, Blaðsíða 3
Lauf, vdagur 12. des. 1964 MORGUNBLAÐID 3 SÍÐASTLIÐIÐ sunnudagskv. var haldin á vegum Zonta- klúbbsins í Beykjavík fjöl- menn skemmtisamkoma að Hótel Sögu til styrktar mark- miði féiagsins, sem er að veitá* heyrnardaufum börnum sem mesta hugsanlega hjálp. Margt var þarna til skemmtunar, þar á meðal sýning á tizkufatnaði frá Parísartízkunni, gaman- þættir, sem þeir önnuðust Karl Guðmundsson og Ómar Ragn.-irs.son; myndarlegt happ drætti og fleira. Fyrir dansi lék hljómsveit Svavars Gests og söngvarar voru Ragnar Bjarnason og Ellý Vilhjálms. Tízkusýningin var mjög fjöl breytt — sýnt allt frá undir- fötum til siðra samkvæmis- Zonfaklúbburinn hyggsf sfyðja fleira fólk til náms kjóla. Sýningarstúlkur voru átta og kom hver þeirra fram í sex mismunandi kjólum, nátt kjólum og sloppum, ullar- og jerseykjólum og kvöldkjólum, og samkvæmiskjólum allskon- ar, síðum og stuttum. Af þykkari ullarkjólum voru flestir úr islenzku hand ofnu efni, (þar af margir í sauðalitunum, sem nú eru svo mjög vinsælir. Margir jerseykjólar voru sýndir, ým- ist til hversdags- eða spari- nota. Voru betri kjólarnir margir hverjir skreyttir silki- líningum og böndum eða similíu- og perlusteinum. Sýnt var mikið og fjölbreytt úrval imdirfata, náttkjóla og greiðslusloppa af gerðinni Kasper, og loks kvöldkjólar og samkvæmiskjólar, ýmist innfluttir eða saumaðir á saumastofu Parísartízkunnar. Bar þar mikið á frönskum blúnduefnum og alsilkiefnum — og einnig lakkefni sem skreytingu. Margir voru kjól- arnir skreyttir steinum, similiu — og perlum, gyllt- um útsaumi og kniplingum. Síðasti liður sýningarinnar voru samkvæmiskjólar — síð- ir. Voru þeir hver með sínu sniði og lit, svo sem sjá má á meðfylgjandi mynd, og var gerður að þessu öllu góður rómur. í happdrætti Zontakvenna vorú tugir glæsilegra vinn- inga, allt frá konfektkössum upp í vélakost, ýmiss konar, þ.á.m: hárþurrku, og runnu happdrættismiðar út á ör- skammri stundu. Einnig seldu konurnar kerti og servíettur til stuðnings málefni sínu. f Zontaklúbb Reykjavikur eru 35 konur fulltrúar ýmissa starfshópa. Stjórn klúbbsins skipa nú: Frieda Briem, for- maður; Auður Proppé, vara- form.; Rúna Guðmundsdóttir, gjaldkeri; Vigdís Jónsdóttir, ritari og Elsa Guðjohnsen með stj. Aðaláhugamál klúbbsins hefur frá upphafi verið að efla aðstoð við heyrnardauí börn. Réðist klúbburinn í það fyrir nokkrum árum að afla fjár til kaupa á heyrnarmæli- tækjum, sem gefin voru Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur til notkunar við heyrnar- mælingar smábarna. Einnig kostaði klúbburinn unga fóstru, Mariu Kjeld til sér- náms í Banmörku í meðferð slíkra tækja. Nú hefur klúbb- urinn hug á að styrkja aðra stúlku til slíks náms, þar eð Frá tízkusýningu Zontaklúbbs ins. — Talið frá vinstri: Unn- ur Arngrímsdóttir í blágræn- um alsilkikjól, tvískiptum. — Efnið í þessum kjól er frá Bichianchini í Paris. Kristín Bernhöft í svörtum alsilkikjól, blússan skreytt lakkefni. — Kristin Sigurðsson í handofn- um íslenzkum ullarkjól, skreyttum tréperlum. Hertha Árnadóttir í dökkgrænum silkikjól með „appliciruðum“ rósum og púffermum. Ragna Ragnars í ljósbláum „brocade“ kjól með hvítri „chiffon“ skreytingu. Lilja Norðfjörð í svörtum, sléttum kjól með klauf að framan. Hildur Sveinsdóttir í handofnum ís- lenzkum heimakjól í brúnu sauðalitunum, og loks Hildur Jakobsdóttir í hvítum „crepe“ kjól með pallíettum. þörf er fleira fólks til starfa — og komið hefur til tals hjá klúbbnum að styrkja til sér- náms ungan kandidat, er kynni að hafa áhuga á því starfi, sem unnið er í heyrnar þjálfunarstöðvum á Norður- löndum, einkum í Danmörku. „Flokksþingið ákveður hvenœr ég lœt afstörfum' segir Titó Júgóslaviuforseti Belgrad, 11. des. (NTB). TÍTÓ, forseti Júgóslavíu, sagði við fréttamenn í dag, að hann yrði áfram aðalritari kommún- istaflokks landsins, yrði hann kjörinn á flokksþinginu, sem nú Btæði yfir. Hann sagðist sjálfur telja, að hann væri nægilega hraustur til þess að halda áfram starfinu, þótt hann væri orðinn 72 ára, en það væri staðreynd, aö sumir menn gerðu sér ekki grein fyrir hvenær þeir væru orðnir of gamlir og þess vegna ætti ftokksþingið að taka á- kvörðunina. betta esr í fyrsta skipti í mörg ér, sem Tító heddur fund mieð erlendum fréttaanönnuim. Hann sagði m.a., að sambúð Júgósiav íu og Vesturveldanna væri við unandi og engin ástæða væri til ágreiningis Júgóslavíu og Sovét ríkjainna vegna deilunnar við Kínverja. Aðspurður sagði Tító, eð sambúð Júgóslavíu og V.- Þýzkalainds væri ekki góð. Stjómin í Bonn befði neitað að greiða skaðabætur vegna eyði- leggingar af völduim þýzika hers ins í Júgóslaviu í síðari heims styrjöldinni og V.-Þjóðverjar befðu sditið stjómimálasaimbandi við Júgóslava, en hann kvaðst vona, að sambúðin batnaði. Tító kvaðst tielja hættulegt að stofna kjamorkuher Atlants hafsbandalagsins, sem V.-Þjóð- verjar ættu aðild að. En ástæða væri til að óttast, að V.-Þjóð- verjar hæfu sjáilfir fram:leiðs)lu kjamorkuvopna og þau öifl i landinu, sem væm haldin hefni gimi, misnotuðu þau. Fréttamaður frá Afríku spurði hvort Júgóslavar gætu framifyligt stefnunni um friðsam lega sambúð gagnvart Banda- ríkjunum, þegar þeir hefðu fyr- ir auigunum árásaraðgerðir Bandaríkjamanna í Kongó og S. -Víetnam. Tító svaraði, að höfuð markmiðið í beiminuim í dag væri að halda friðinn, en mikil hætta væri á að styrjöld brytist tækju í staðinn upp stefnu, er einkenndist af hinu kalda stríði. Sagði hann, áð helztu vandamáil mannkynsins í daig, eins og t.d. frelsun þjóða undan nýlendu- stjóm, væri aðeins unnt að leysa á friðsamlegan hátt. Tító var að lokum spurður um ólit sitt á Krúsjeff, fyrrv. forsætisráöherra Sovétríkjanna og svaraði, að þótt Krúsjeff : hefði gert sig sekan um mörg j mistök, hefði hann gert mikið gagn. Sænski kaupsýsiu- maðurinn játar njósnir Stokkhólmi, 11. des. — (NTB) SÆNSKI kaupsýslumaður- inn, sem handtekinn var 30. nóv. sl. sakaður um njósnir, hefur játað, að hann hafi selt út, ef Júgóslavar "féRu frá "hinni | Sovétríkjunum upplýsingar friðsamlegu stefnu sinni og um Listaverk sýnd r rwi •• i lroo EGGERT Laxdal sýnir um þessar mundir 10 verka sinna, bæði myndir og tré-relief í Tröð. Sýn- ingip var opnuð í gær og mun standa til jóla. Meðal verkanna eru olíumyndir og einnig skinn og klútax, rafeindatæki, sem fyrir- tæki hans flutti frá Banda- ríkjunum til Svíþjóðar. En hann segist ekki hafa talið, að með þessu gerði hann sig sekann um njósnir. Það var varnarmálaráðherra Svía, Sven Andersen, sem skýrði frá því, að hinn ákærði hefði ját- að. En af hálfu hins epinbera fengust ekki frekari upplýsingar um málið. Þó var lögð áherzla á að það væri mun umfangsminna en mál Stigs Wennerströms, og væri ekki til mikils tjóns fyrir sænskar landvarnir. Blöðin í Svíþjóð ræða njósna- málið á forsíðum sínum í dag. Hafa þau m.a. eftir ónafngreind- um heimildum, að kaupsýslumað urinn hafi fengið þúsund sænsk- ar krónur fyrir að gefa Sovét- ríkjunum upplýsingar um raf- eindatæki, sem fyrirtæki hans flutti inn frá Bandaríkjunum og notað er í sambandi við landvarn ir Svíþjóðar. Blöðin segja, að ástæðan til þess að kaupsýslu- maðurinn seldi Sovétríkjunum upplýsingar hafi fyrst og fremst verið sú, að hann hafi talið, að eftir það yrði auðveldara fyrir fyrirtæki hans að fá góð við- skiptasambönd í kommúnistaríkj unum. STAKSTEIMAR Gjöldin lenda d almenningi vegna ríkisf yrirtæk j anna í SIGLFIRÐINGI birtist nýlega eftirfarandi grein: „Sveitarfélös sem hafa aðeins rúmlega helming íbúa á við - Siglufjörð, leiggja þó á hærri beildarupphæð á útsvörum og aðstöðugjöldum en hér er gert, svo sem Húsavík. Samt þarf að nota sama útsvarsstiga hér og þar, ekki vegna þess að heildar- álöigur kaupstaðarins séu háar. Þær eru í hlutfallslegu lágmarki, heldur vegna hins, að stærri at- vinnurekstur hér er í því rekstr- arformi (opinber rekstur) að hann sleppur að mestu, og í sum- um tilfellum að öllu við gjöld til bæjarsjóðs, og velti þannig yfir á hina almcnnu gjaldendur þeim hluta útsvarsbyrðarinnar sem atvinnureksturinn ber annars staðar“. Samanburður við aðra kaupstaði Síðar segir í Siglfirðingi: „Samkvæmt fyrirliggjandi skýrslum frá Sambandi íslenzkra sveitarfélaga eru álögur í þrem- ur neðanskráðum kaupstöðum sem hér segir: 1) Neskaupstaður: Álögð út- svör og aðstöðugjöld kr. 9,894,900,00, íbúafjöldi 1460, álögur deilt með íbúafjölda kr. 6,780,00. 2) Húsavík: Álögð útsvör og aðstöðugjöld kr. 10.376,600,00, íbúatala 1680, álögur deilt með ibúafjölda kr. 6,150,00 3) Siglufjörður: Álögð útsvör og aðstöðugjöld kr. 10,347,550,00, íbúafjöldi 2570. Álögur deildt með íbúafjölda kr. 4,020,00. I Neskaupstað stjórna komm- únistar einir, á Húsavík í sam- félagi við Framsókn. Þrátt fyrir það að íbúar eru í öðru tilfellinu tæplega helmingur íbúa hér, í binu rúmlega helmingur, þurfa sveitarstjórnir þessara staða i óðru tilfellinu aðeins lægiri, í hinu aðeins hærri, heildarálögur en hér eru.“ íbúarnir standa verr að vígi Og enn segir í grein Siglfirð- ings: „Þetta sýnir sína sögu og sýnir glöigglega að hinn opinberi rekst- ur verði óhjákvæmilega í fram- tíðinni að taka á sig stærri byrðax í rekstri sveitarfélaga í formi aðstöðugjalda, fasteignagjalda og jafnvel útsvara, svo að atvinnu- reksturinn beri hlutfallsleg gjöld, hvert sem rekstrarformið er, svo að íbúar þeirra staða, sem opin- I ber rekstur er rikjandij, þurfi ekki að standa verr að vígi gagn- vart lögum um tekjustofna sveitarfélaga, en annars staðar. Þetta bil verður að brúa. Opin- ber rekstur síldarverksmiðja, tunnuverksmiðju, síldarútVegs- nefnd, bankastofnanir o.fl. eiga að greiða aðstöðu,gjöld sveita- sjóði hér og annars staðar, þar sem slíkar stofnanir eru starf- andi.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.