Morgunblaðið - 12.12.1964, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.12.1964, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. des. 1964 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 116., 118. og 121. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1964 á húseigninni nr. 111 við Asgarð, hér í borg, talin eign Hauks J. Sigurðssonar fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri mánudaginn 14. desember 1964, kl„ 2 síðd. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. HEWC O ARMSTRONG gólfflísabónið hefur sannað ágæti sitt. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 — Símar 13184 og 17227. 1 bók þessari segir Sigurður fri Brún frá mörgum úrvals gæðingum af hinum svo kölluðu Stafnsættum. Eins og kunnugt er, þá er Sigurð- | ur mikill hestamaður, og honum er það sérlega vel lagið að gera lifandi og nær- (ærna frásögn sína af þeim gúðhestum sem hann hefur átt samskipti vi». Þetfa er ákjósanleg bók öllum þeim, sem hafa yndi af íslenzkum hestum BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . STOFNSETT 1897 Nytsamasta jólagjöfin: i.irvo - íoni 2ja ára ábyrgð á hverjum lampa. Ábyrgðarskírteini fylgir. V.arist eftirlíkingar. Munið LUX0-1001 KVEN- BARNA- TELPNA- DRENGJA- SKÓR í úrvali ..................... SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. HEFICO Gleymið ekki ALUMINIUM MATARUMBÚÐUM fyrir jólin. Helgi Magnússon & Co, Hafnarstræti 19. Sími 13184 og 17227. BALLETTSKÓR BALLETBÚNINGAR DANSBELTI LEIKFIMIBOLIR Hvítir — Stretch Snyrtivörur, Leikföng, Gjafavörur, Smábarna- fatnaður. > ................. ..AvAvtXVAr . i' SKULTUNA Hverjir eru þessir listamenn: Grímur Skúlason + Björn Grímsson + Guðmundur Guð- mundsson + Magnús Einarsson + Hjalti Þorsteinsson + Jón Hallgrímsson + Hallgrímur Jónsson + Ámundi Jónsson + Magnús Einarsson + Sæmundur Hólm + Rafn Svarfdalín + Ólafur Ólafsson + Þorsteinn Illugason Hjalta lín + Þorstein'n Guðmundsson + Helgi Sigurðsson + Sig- urður Guðmundsson + Benedikt Gröndal + Jón Helga- son + Guðmundur Pálsson + Sölvi Helgason + Skúli Skúlason + Arngrímur Gíslason + Þórarinn Þorláksson + Einar Jónsson + Ásgrímur Jónsson + Jón Stefáns- son + Jóhannes- Kjarval + Júlíana Sveinsdóttir + Guð- mundur Thorsteinsson + Kristín Jónsdóttir + Ríkarður Jónsson + Gunnlaugur Blöndal + Finnur Jónsson + Nína Sæmundsson + Guðmundur Einarsson + Magnús Á. Árna- son + Jón Þorleifsson + Eyjólfur Eyfells + Brynjólfur Þórðarson + Eggert Laxdal + Ásgeir Bjarnþórsson + Ól- afur Túbals. Þekkið þér ævi þeirra og list? Um alla þá og enn fleiri er fjallað í hinni fögru mynd- skreyttu listasögu Björns Th. Björnssonar: ÍSLENZK MYNDLIST Á 19. OG 20. ÖLD. Mesta o g fegursta bók ársins. Vélritun Eitt af stærstu verzlunarfyrirtækjum í Reykjavík óskar eftir að ráða vélritunarstúlku nú þegar. Kunnátta í íslenzkri og enskri hraðritun æskileg. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. des ember n.k. merktar: „Vélritun“. VERZLUNIN klGAIIXlinGlu’t BR/tÐRSBOROflRSTIG 22 Sími: 1-30-76. A BRAUÐIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.