Morgunblaðið - 12.12.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.12.1964, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLADID Laugardagur 12. des. 1964 Við messu í Sankti Péturskirkjunni 13. nóvember sl. gaf Páll páfi til fátækra þríeina kórónu sína, gerða úr gulli og silfri og setta dýrum steinum, þá er hann bar við krýningu sína og var gjöf sóknarbarna hans í Mílanó, þar sem hann var áður biskup. l>að er Msgr. Enrico Dante, einn preláta Vatíkansins, sem sést þarna með páfa á myndinni að hagræða kórónunni miklu á altarinu Faðir okkar og tengdafaðir SÆMUNDUR STEINSSON fyrrum afgreiðslumaður, andaðist í sjúkrahúsinu Sólvangi fimmtudaginn 10. desember. Guðrún Sæmundsdóttir Norðfjörð, Wilhelm Norðfjörð, Björgvin Sæmundsson, Ásbjörg Guðgeirsd. Ásta Bjarnadóttir. Faðir okkar SIGURÐUR BJÖRGÓLFSSON fyrrverandi kennari frá Siglufirði, anduðist í sjúkradeild Hrafnistu fimmtudaginn 10. des. Systkinin. Eiginmaður minn KRISTJÁN JÓNSSON bifreiðarstjóri, Suðurgötu 50, Hafnarfirði, andaðist að heimili sínu 11. þessa mánaðar. Klara Hjartardóttir og synir. Faðir minn GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON Hrísateig 9, fyrrverandi afgreiðslumaður, andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt 11. þ.m. Guðmundur Guðmundsson. Eiginkona mín, móðir og tengdamóðir GUÐNÝ JÓNSDÓTTIR SÖRING Faxabraut 25, Keflavík, lézt af slysförum þann 8. þessa mánaðar. Einar Söring, böm og tengdabörn. Innilegt þakklæti til allra þeirra mörgu, nær og fjær, sem áuðsýndu okkur vinsemd og hluttekningu við andlát og jarðarför HALLDÓRS H. SNÆHÓLM Elín Guðmundsdóttir, Snæhólm, börn, tengdabörn og barnaböm. Innilegt þakklæti til allra þeirra sem sýndu okkur •amúð og vinarhug við andlát og útför hjartkærs eigin- manns míns, föður okkar, tengdaföður og afa ÁGÚSTS SIGURBJÖRNS ÁSBJÖRNSSONAR Sigurvöllum, Akranesi. Bjarnfríður Björnsdóttir, Björn Ágústsson, Elín Elíasdóttir, Valdimar Ágústsson, Guðrún Jónsdóttir, og barnabörn. BÆKUR D AG SI l\l S Gáfaður og menntaður ís- lenzkur heimspekingur úr há- skólum Moskvu, Krakow, Varsjár og Reykjavíkur, Arn- ór Hanníbalsson, hefir í tveim ur sögulegum ritum tekið sér fyrir hendur, að gera nokkurn samanburð á fyrirheitum og staðreyndum úr lífi kommún- ismans í Rússlandi og á ís landi. Þetta eru merkustu rit, sem hér hafa komið út um þessi efni, og kennir þar margra grasa og forvitnilegra. Vilji menn í alvöru kynna sér sögu kommúnismans hér og í föðurlandi hans, er án efa hvergi betra að leita um heim ildir en í þessum tveimur bókum. Ber hin fyrri nafnið „Valdið og þjóðin“ og fjallar aðallega um Sovétríkin, og nýútkomin bók „Kommún- ismi og vinstri hreyfing", sem segir í stórum dráttum sögu kommúnismans á íslandi og forustumanna hans. Báðar þessar bækur fást hjá bóksölum um allt land og í llnuhúsi, Hdgafelli, Veghúsastíg 7. — Sími 16837. Húsasmíðanemar — Prentnemar Dansleikur í Tjarnarbúð í kvöld kl. 9. Hljómsveit Magnúsar Péturssonar leikur til kl. 2 eftir miðnætti. Jðnnemar fjölmennið. NEFNDIN. Daðherbergisskápai Nýkomið fjölbreytt ÚRVAL af fallegum og nýtízkulegum BAÐSKÁPUM Nytsöm jóSagjöf jgEsBt LUDVIG STORR Sími 1-33-33. fSTANLEY] HAND- og RAFMAGNS- VERKFÆRI fyrirliggjandi í fjölbreyttu úrvali. STANLEY-verkfæri er kærkomin og nytsöm jólagjöf. r 1 [ LUDVIG STORR J Á Sími 1-33-33. Speglar í teakröauaum Fjölbreytt úrval af speglum í TEAK-, EIKAR- og PALI- SANDER-römmum. SPEGLAR í baðherbergi, forstofur og ganga. HANDSPEGLAR í miklu úrvali. — Gefið nytsama jólagjöf! LUDVIG STORR SPEGLABUÐIN Sími 1-96-35. fV I HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN Nýkomið Danski Teddy ungbarna- fatnaðurinn í mjög fallegu úrvali. AUSTURSIRÆTi 4 SIMI1790 3. hefti tímaritsins Helgafell fjailar eingöngu um sjónvarps málið. Er hin hroðalega slysa- saga íslenzkra stjórnarvalda þar rakin miskunnarlaust og rækilega. Hvaða skoðun sem menn kunna að hafa á þessu máli er þeim nauðsyn að lesa greinargerð Sigurðar A. Magn ússonar. Bækur Arnórs og Sigurðar fást hjá öllum bóksölum og í Helgafelli, Unuhúsi, Veghúsastíg 7. Reiknivéíar með creditbalance 101.314.740.10 * Gariar Gíslason hf. Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.