Morgunblaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 9
r t>riðju(7a£irr 1. marz 1965 MORGUNBLADÍD 9 7/7 sölu 2ja herbergja ný einstaklingsíbúð við Laugarnesveg. góð íbúð við Kaplaskjóls- veg. ný íbúð í Kópavogi. ibúð á jarðhæð við Stóra- gerði. 3/o herbergja lítil íbúð í Vesturbænum, útborgun 150 þús. íbúð í tvíbýlishúsi rétt við Háskólann. einbýlishús við Elliðaár, móti Árbæ. einbýlishús í Hómslandi, 3000 ferm. leiguland. nýleg risíbúð við Hvamms- gerði, sérinngangur. kjallaraíbúð við Karfavog. kjallaraibúð við Njörva- sund. kjallaraíbúð við Rauðalæk. risíbúð við Sörlaskjól. 4ra herbergja íbúð við Eskihlið. íbúð við Hjallaveg, að auki 2 herbergií í risi. risíbúð við IngólfsstrætL ný íbúð við Ljósheima. íbúð við Mávahlið, bílskúr. íbúð við Njálsgötu. íbúð við Skipasund. íbúð við Snckkjuvog. íbúð við StóragerðL 5 herbergja íbúð við Barmahlíð, bílskúr. ný og glæsíleg íbúð við Háa- leitisbraut, tilbúin. nýleg íbúð við' Skipholt, 1 herbergi að auki í kjall- ara. góð íbúð við Sólheima, stór bilskúr. 6 herbergja góð endaibúð við Hvassa- leiti. góð íbúð við Rauðalæk. Hæð og ris, 7—8 herbergi við Kirkjuteig. Hæð og ris, 8 herbergi við Mávahlíð. Einbýlishús (parhús) um 165 ferm. íbúð á góðum stað í Kópavogi, bílskúr. Einbýlishús (parhús) um 160 ferm. íbúð á fallegum stað í Mosfellssveit, stór lóð, hita veita, bílskúr. Einbýlishús (parhús) um 130 ferm. íbúð við Rauðalæk, góður bílskúr. Einbýlishús um 200 ferm. á fallegum stað 1 Kópavogi, bílskúr fyrir 2 bíla. MALFLETNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 og 21750, Utan skrifstofutima, 35455 og 33267. Hópferðabilar aliar stærðir Sími 32716 og 34307. 7/7 sölu Notaðar innihurðir, kommóða, lítið útvarpsviðtæki og fleira. Vil kaupa notuð karlmanna- vesti. Sími 16805. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255. Kvóldsími milli kL 7 og 3 37841. 7/7 sölu m.a. 2 herb. góð ibúð á hæð í Vest- urbænum. 3 herb. 75 fenrn. ibúð á hæð við Hjaílavég, bílskúrsrétt- ur. 3 herb. íbúð við Grettisgötu. 3 herb. kjallaraibúð við Háa- gerði. 4 herb. íbúðarhæð í Hlíðunum, bílskúr fylgir. Vönðuð 4 berb. hæð í Heim- unum, ásamt 2 herb. í risi. 5 herb. hæð við Freyjugötu. 2 herb. í risi fylgja íbúðinni. Skipti á minni íbúð koma til greina. Litið einbýlishús (tvær íbúðir, ^ auk iðnaðarpláss í kjallara) við Eragagötu. Hagkvæniir greiðsluskilmálar. Einbýlishús og raðbús viðs- vegar um bæinn og ná- grenni. Einnig hús og íbúðír í smíðum í miklu úrvali. Athugið að eignaskipti eru oft möguleg hjá okkur. 7/7 sölu Ný 2ja herb. kjallamibúð við Hlíðarveg. 2ja herb. íbúð ■ við Blómvalla- götu. 2ja herb. íbúð í kjallara við Shellveg, ódýr. 3ja herb. kjallaraibúð við Rauðalæk. 3ja herb. íbúð við Grandaveg, lítil, ódýr. 3ja herb. íbúð á hæð við Rán- argötu. Auk eins herb. og eldhúss í kjallara. 5 herb. íbúð við Hagamel. 5—6 herb. endaíbúð á 4. hæð við Alfheima. 6 herb. íbúð á annarri hæð við Sólheima. 6 herb. íbúð í Barmahlíð. Glæsileg 6—7 herb. íbúð við Kirkjuteig. Fjöldi 3ja, 4ra og 5 herb. fok- heldra íbúða í Kópavogi, auk einbýlishúsa. Höfum kauperidur að 2ja, 3ja Og 4ra herb. íbúðum full- gerðum og í smiðufn. Fasfeignasala VONARSTRÆTI 4 VR-húsinu Simi 19672 Sölumaður: Heimasími 16132 Molskinnbuxur Nankinbuxur Kakhibuxur Callcbuxur [drengja) Vinnublússur Vinnuskyrtur Vinnusloppar VIR merkið tryggir gæðin. KJÖRGARÐUR Herraaeild. TGFRft RiKISINS M.s. Skjaldbreið fer til Vestfjarða 4. marz. Vörumóttaka í dag til Patreks fjarðar, Sveinseyrar, Bíldu- dais, Þingeyrar, Fiateyrar, Suðureyrar og ísafjarðar. — Farseðlar seldir á miðviku- dag. Skipaútgerð ríkisins. TIL SÖLU Einstaklingsíbúð við Flóka- götu. íbúðin er á 1. hæð 2 herbergi, eldhús og bað. Hitaveita, svalir, frágengin lóð. 2ja herb. kjallaraíbúð, 85 ferm við Kaplaskjólsveg, með sér hita og sérinngangi. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Leifsgötu. íbúðin er í bezta standi. Laus eftir samkomu- lagL 3ja herb. 90 ferm. kjallaraíhúð við Karfavog, 2 herbergi, 1 stofa. íbúðin er út af fyrir sig og er í bezta standi. Selst á sanngjörnu verði. 3ja herb. íbúð við Efstasund. íbúðin er neðri hæð í tví- býlishúsi og á 2/3 í húsi og lóð. Lóðin er frágengin og falleg, bílskúrsréttur. Verð hagstætt. 3ja herb. jarðhæð við Skafta- hiíð, 65 ferm. íbúðin er ný- leg og í bezta standi. 3ja herb. stórglæsileg ibúð, 85 ferm., 2 herbergi, 1 stofa í góðu sambýlisbúsi við Álf- heima. 4ra herb. efri hæð við Öldu- götu. 2 eldhús eru í íbúð- inni. Hentar því tveim litl- um fjölskyldum. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í sam- býlishúsi við Kleppsveg. — Sérþvottahús á hæðinni. íbúðin er í góðu standi. 4ra herb. glæsileg íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi við Safamýri. 4ra herb. sérstaklega falleg og vönduð íbúð á bezta stað í Vesturborginni. Laus 14. maí. 5 herb. íbúð við Karfavog. Nýstandsett og móteruð. Falleg lóð, stór bílskúr. 5 herb. íbúð í smíðum í sam- býlishúsi við Fellsmúla. — Verið er að mála íbúðina. Búið að ganga frá fallegu harðviðareldhúsi. I b ú ð i n gæti orðið til afhendingar nú þegar eða fullbúin eftir mánuð. 5 herb. einbýlishús í Smá- íbúðahverfi. 5—6 herb. íbúð á 4. hæð í sambýlishúsi við Álfheima. Laus 14. maí. Hús með tveim íbúðum 2já og 5 herbergja i Smáíbúða- hverfL Raðhús í smíðum í borginni og Kópavogi. Einbýlishús í úrvaU, bæði á byggingastigi og fulifrá- gengin. Stór jörð í Gnúpverjabreppi með veiðiréttindum í Stóru- Laxá. Hjá okkur liggja beiðnir um kaup á stórum og smáum íbúðum. Miklar útborganir. Athugið, að um skipti á íbúð- um getur oft verið að ræða. Olafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasíeigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræíí 14, Sími 21785 7/7 sölu 2 herb. íbúð í Vesturbænum. Útb. 220 þús. 3 herb. góð kjallaraíbúð við Langagerði í nýlegu húsi. íbúðin er um 75 ferm., teppi fylgja og gluggatjöld geta fylgt, sérinngangur. 3 herb. jarðhæð við Hjallaveg, rúmgóð íbúð með sérinng. 3 herb. góð risíbúð í KópavogL 3 herb. íbuð á 2. hæð í stein- húsi við Njálsgötu. 4 herb. góð íbúð við Ljós- heima, teppi fylgja, sér- þvottahús, lyftur og dyra- simL 4 herb. íbúð við Barmahlíð, bílskúr. 4 herb. íbúð við Stóragerðþ teppi fylgja, bílskúrsréttur. 6 berb. 155 ferm. ný íbúð í Heimunum, bílskúrsréttur fylgir. Einbýlishús í Kópavogi um 80 ferm. hæð og rishæð. JÓN INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555 Sölumaður: Sigurgeir Magnússon, kl. 7,30—8,30. Simi 34940. Asvallagötu 69 Simar 21515 og 21516 KvöJdsími: 33687. 7/7 sölu 2 herb. íbúð við Holtsgötu. Útborgun 200 þús., steinhús, sérhitaveita, tvöfalt gler. íbúðin er á 1. hæð (jarðh.). 2 herb. ný jarðhæð við Ból- staðahlíð. Mjög vönduð. 3 herb. íbiið við Hjallaveg. Tvíbýlishús. 3 herb. kjallaraíbúð við Njörvasund. Útb. 250 þús. 3 herb. nýstandsett íbúð við Ljósvallagötu. 3 herb. íbúð á 2. hæð við Hringbraut. Frábær staður. 4 herb. íbúð í nýlegu húsi við Bogahlíð. VönduS íbúð með þvottavélum í sameign. 5 herb. 2 ára gömul íbúð við Álftamýri. Vandaðar inn- réttingar. Séiþvottahús. 5 herb. óvenju glæsileg íbúð í nýju sambýlishúsi við Háa- leitisbraut. Harðviðarinn- réttingar, þar á meðal harð- viðarklædd loft. Sérþvotta- hús á hæðinni. Suðursvalir, hitaveita. Hægt að fá bíl- skúr keyptan með. 5 herb. séribúð á jarðhæð á Seltjarnarnesi. Útb 200 þús. íbúðin selst fokheld, húsið tilbúið að utan. Frábær teikning. Lúxusíbúð við Háaleitisbraut. A hæðinni eru 4 svefn- herb., tvö baðherbergi, þrjár stofur, e!dhús,þvottahús. — Geymsla í kjailara fylgir. ATVIWNA ÓSKAST Tek að mér enskar bréfa- skriftir á skrifstofu eða í tímavinnu heima. Er vön að taka viðskiptabréf eftix ís- lenzkri fyrirsögn og þýða á enska tungu. Tilboð merkt: , 9870“ sendist afgr. Mbl. GÍSLl THEÓDÓKSSON Fasteignaviðskipti. Heimasími: 18832. 2ja herb. ný, mjög góð íbúð við Kársnesbraut. 3ja herb. glæsileg íbúð við Háaleitisbraut, að mestu frá gengin. 3ja herb. . nýleg, mjög góð endaibúð við Kleppsveg. 3ja herb. góð íbúð á hæð í tví- býlishúsi við Skipasund. 3ja herb. ódýr íbúð í Lamba- staðatúni. 3ja herb. kjallaraíbúð við LangagexðL Útborgun 250 þús. 3ja herb. mjög góð jaiðhæð við Ljósvallagötu. 3ja herb. góð kjallaxaíbúð viö Nökkvavog. 3ja herb. íbúð á hæð við Vest- urgotu. 3ja-4ra herb. góð kjallaraíbúð við Sörlaskjól, nýmáluð. Laus strax. 4ra herb. 133 ferm. glæsileg íbúðarhæð, ásamt óinnrétt- uðu risi og stórum bílskúr í Hlíðunum. 4ra herb. mjög góð íbúð við Ljósheima. Sérþvottahús. 4ra herb. fokheld 91 ferm. íbúð við Vallarbraut. 5 herb. íbúðarhæð á góðum stað við Bárugötu. 5 herb. góð endaíbúð við Álf- heima. Tvær svalir. Tvær geymslur. Teppi. 4ra-6 herb. hæðir við Þing- hólsbraut, fokheldar og lengra komnar. 5—6 herb. fokheld hæð við Vallarbraut. Lúxusíbúð yfir 200 ferm. við Miðborgina. Glæsileg íbúðarhæð um 190 ferm. í fallegu húsi . við Rauðalæk. Tvær stórar suð- ursvalir. Bílskúr og öll ný- tizku þægindL Einbýlishús við Otrateig, Urð- arbraut, Borgarholtsbraut, Hrauntungu, Þinghólsbraut, Hraunbraut, Holtagerði, — Fífuhvammsveg, Faxatún, Nýlendugötu, Bárugötu, Breiðagerði og Háaleitis- braut. Felið okkur kaup og sölu á fasteignum yðar — Áherzla lögð á góða þjónustu. FASTEIGNA- 0G LÖGFRÆOISTOFAN LAUGAVEGI 28b,sími 1945C Fasteignir Höfum kaupanda að góðri 3—4 herb. íbúð. Útb. allt að kr. 6-700 þús. Til sölu 3ja herb. íbúðir I timburhúsi við Ránargötu. Litlar 3ja herb. íbúðir í timb- urhúsi við Miðborgina, eign arlóð. 1 herb. og eldhús við Mið- borgina, eignarlóð. 1 herb. og eldhús við Miðborg ina, séreign. 3ja herb. íbúðir í smíðum í Vesturborginni ö. m. fL Húsa & Ibúðasulan Laugavegi 18, III, heeð,' Simi 18429 Eftir skrifstofutíma sími 30634

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.