Morgunblaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIO Þriðjudagur 2. marz 1963 Simiri brauð og soittur HORNI TÝSGÖTU OG ÞÓRSGÖTU Sæti fyrir 30 manns. Góð bílastæði. Pantanir teknar í síma 20-4-90. Wellaform hárkrem heldur hárinu þétt og vel, og gef- ur því ferskan og m|úkan blæ. Ákjósanlegt fyrir hverskyns hárlagningu. Engin feiti. Klístrar ekki. Mjög drjúgt. Wella fyrir alla fjölskylduna. HALLDÓR JÓNSSON H.F. Heildverzlurr Hafnarstræti 18-Símar 239 95 og 1 2586 Jersey-kjólar Fermingarkjólar Fafcmarkaðurinn Hafnarstræti 2. l'opna-sjóstakkar eru ódýrustu stakkarnir, sem nú eru á markaði. Léttir, sterkir og halda mýkt, meðan endast. - Fiskisvuntur og alis konar regnklæði. Rafsoðnir allir saumar. Vopni Aðalstræti 16. (við hliðina á bílasöiunni) IHasonltepEetur með einangrun, ca. 240 ferm. (plötustærð 60x60 cm). til sölu. Upplýsingar hjá husverðinum. Gleriðnaður Ungur piltur getur komist að sem nemi i verksmiðju vorri, Glerslípun og speglagerð h.f., Klapparstíg 16. Upplýsingar í skrifstofunni, Laugavegi 15, 2. hæð. Stór fasteicjn og eignarióð Höfum verið beðnir áð selja fasteign í nágrenni borgarinnar, nokkra kílómetra utan bæjarmark- anna. — íbúðarhúsið er tvílyft steinhús, 9 herb. ásamt tilheyrandi, sfór útihús og nokkrir ha. lands fylgja og veíðihlunnindi, eftir samkomulagi. — Kjörin eign fyrir dvalarheimili eða félagsrekstur. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gúslafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma, sími 35455 og 33267. TVÖFALT EINANGRUNAR GLER 20ára reynsla hérlendis SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO HF r MADE IN U.S.A. „Camel stund er ánægju stund!u strax í dag! Kveikið í einni Camel og njótið ánægjunnar af gæðatóbaki, mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA TÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.