Morgunblaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 29
r Þriðjudagtpr 5. tnarz 1965 MQRCUNBLAÐIÐ 29 SPÍItvarpiö Þriðjuda.g:ur 2. marz 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna**: Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum*': Kristín Jónsdófctir talar um ýmis Jegt varðandi hekl. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — Tón- list. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. 17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efnl 18:00 Tónlistartími barnanna: Guðrún Sveinsdóttir sér um tímann. 18:20 Veðuríre^nir 18:30 Þingfréttir — Tónleikar. 18:50 Tilkyiiningar. 19:30 Fréttir. 20:00 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon eand. mag. flytur þáttinn. 20:20 Þarft og óþarft. Sveinn Ásgeirsson formaður Neytendasamtakanna flytur for- spjall að sparnaðarviku. 20:4(5 Orgelkonsert í B-dúr op. 7 nr. 3 eftir Hándel. Marie-CIaire Alain og Kammer- hljómsveit leika; Jean-Franoois Paillard stj. 21:00 Þriðjudagsleikritið „Greifinn af Monte Cristo.** Sagan eftir Alexander Dumas. Útvarpshandritið gerði Eric Ewens. Þýðandi: Þórður Einars- son. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Sjöundi þáttur: Einvígið. 21:40 Píanómúsik: Julius Katchen leik ur lög eftir Brahms. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lestur Passíusálmp* Séra Erlendur Sig \ ndseon les fjórtánda sálm. 22:20 Kvöldsagan: „Eldflugan dansar" eftir Elick Moll Guðjón Guðjónsson les (16) 22:40 Létt músik á sdðkvöldi: 23:25 Dagskrárlok. 12 volta SRIGINAL háspennukefli í franska bíla. Varahlufaverzlun 0 J«h. Olaisson & Co. Srautarholti l - Sími 1-19-84. Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki í lagi. Fullkomin bremsuþjónusta. titfBúag^í W SkiPHom 35 <Jr~» I Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið Tónleikar í Háskólabíói, fimmtudaginn 4. marz kl. 21. Stjórnandi: Dr. Robert A. Ottósson. Einleiltari: Wilhelm Stross frá Þýzkalandi. EFNISSKRÁ: Mozart: Sinfónía nr. 31, D-dúr K 297. Mozart: Fiðlukonsert nr. 5, A-dúr K 219. Schubert: Sinfónía nr. 8, h-moll. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og bókabúðum Lárusar Blöndal. Skóla- vörðustíg og Vésturveri. Félags íslenzkra bifreiðaeigenda verður haldinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut í kvöld 3. marz kl. 20:45. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Reikningar félagsins liggja frammi í skrifstofunni, Bolholti 4. STJÓRNIN. Keflovík KeQovík ALGER IMÝJUIMG! STAR NAIL GERVINEGLUR (sem ekki eru álímdar). Fegrunarsérfræðingur leiðbeinir með ásetn- ingu. Verður í verzl- uninni kl. 4—6 í dag. Beint úr túpunni á 50 neglur. Verð kr. 259.— Verzlunm fdda Keflavík. Böðall — Röðull Mý hljómsveit Hljómsveit PREBEN GARNON leikur fyrir dansinum. Söngkona: ULLA BERG. Borðpantanir í síma 15327. 0 0 Arshátío Atthagafélags Akraness verður að Hlégarði laugardaginn 6. marz og hefst með borðhaldi kl. 19:00. — Ferð verður frá B. S. L við Kalkofnsveg kl. 18:30. Til skemmtunar verður: 1. Heiðar Ástvaldsson sýnir spánska og suðræna dansa o. fl. 2. Steinunn Bjarnadóttir syngur gamanvísur o. fl. 3. Árni Tryggvason og Klemens Jónsson koma með skemmtiþætti. Aðgöngumiðar fást á eftirtöldum stöðum hjá: Margréti Jónsdóttur, Stórholti 22, sími 13942. Kristni Kristjánssyni, Reykjavíkurvegi 25, s. 50161. Sveinbirni Davíðss., Hátúni 26, Keflavík, s. 1845. Frá Akranesi verður bílferð frá Þ. Þ. Þ. og þar verð ur tekið á móti miðapöntunum í síma 1717. Ganga verður frá miðakaupum fyrir fimmtudagskvöld 4. marz. Stjórn og skemmtinefnd. Aðalfundur VAUXHALL VICTO nm ódýrasti og fulikomnasti 4 - dyr» bíllinn • sterkur og traustur - 4 manna bíll með rúmi fyrir 6. Hlaut verðlaun á bílasýningu í London. Einnig fáanlegur sjálfskiptur. VÉLADEILD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.