Morgunblaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.03.1965, Blaðsíða 11
rr ÞriQjudagur 2. mar* tfOT MORGUNBLAÐID 11 Barnaverndarnefnd Beykjavíkur óskar eftir að komast í samband við heimili í Reykja vík eða utan Reykjavíkur, sem vilja taka börn til dvalar eða í fóstur um lengri eða skemmri tíma. Nánari upplýsingar á skrifstofu barnavemdarnefnd ar, Traðakotssundi 6, Reykjavík, sími 15063. Dugleg aifgreiðslustúlka óskast strax. BÆJARBLÐIN Nesvegi 33. Stúlka helzt vön jakkasaumi óskast nú þegar. G. BJARNASON & FJELDSTED Klæðaverzlun og saumastofa. Veltusundi 1. AfgreiðsSiastúlka getur fengið atvinnu við afgreiðslu í sérverzlun við Laugaveg. — Æskilegur aldur 20—40 ára. Upplýsingar í síma 10525. Peningaskápur Oska að kaupa stóran og traustan peningaskáp -— má vera notaður. Tilboð er greini gerð, verð og símanúmer sendist afgr. Mbl. fyrir 6. marz nk., merkt: „Traustur — 9886“. Vaktmaður Óskum eftir að ráða reglusaman og ábyggilegan eldri mann til næturvörzlu á bifreiðaverkstæði okkar. Bifreiðastöð Steindórs Sími 11588. (JTBOÐ Tilboð óskast í flutning á 3700 tonnum af asfalti frá Póllandi. — Útboðslýsingar má vitja á skrifstofu vora, Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Karftöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó — Ommilettur. Verzl. STRAUMNES, Nesveg Fiskvinna — Flolningsmenn Flatningsmenn vantar í 6—7 vikur. Uppgripa vinna. Bátar hjá okkur eru Héðinn l»H 57 og Eldborg GK 13. — Upplýsingar í símum 51699, 51677 og 10478. H R E 1 F I H. F. Hafnarfirði. Til sölu Byrjunarframkvæmdir, grunn ur að einu húsi í Sigvalda- hverfi í Kópavogi. Móta- timbur fyrir allt húsið getur fylgt. Einbýlishús neðarlega við Hlíðarveg, Kópavogi, um 60 fm. grunnflötur, 2 stofur, eldhús og bað á hæðinni, 3 svefnh. og svahr móti suðri í risi. Einbýlishús verður fokhelt í vor, við Mánabraut í Kópa- vogi, 155 ferm. ásamt bíl- skúr. Allt á einni hæð. 2ja—6 herb. íbúðir og hæðir víðsvegar um borgina og í Kópavogi. Einbýlis- og tvíbýllshús i smíð um, ný og eldri í Kópavogi og Reykjavik. F.asteignasalan HÚS Ot UR Bankastræti 6. Símar 16337 og 40863. CoruHil ferÚaritvélar fyrirliggjandi. HANNES ÞORSTEINSSON Heildverzlun — Sími 24455. Til sölu Tveggja herbergja íbúð í Austurbænum. Uppl. í dag í síma 23207. Rússa - jeppi 1956 til sölu, með Benz-Diesel vél og Benz gírkassa, 7 manna húsi. kJpSALAFT) D INGÓLFSSTRÆTI 11. Símar 15014 — 19181. Húseigendur Trésmiðir með margra ára reynslu í ísetningu á tvöföldu gleri og breytingum á glugg- um, geta bætt við sig verkum. Uppl. í síma 37009. Starfsfólk óskast! L Stúlka til starfa hjá matstofu félagsins á Reykja víkurflugvelli. — Dagvaktir. 2L Matsveinn á sama stað til sumarstarfs. Ekki nauðsynlegt að viðkomandi hafi lokið prófum. Upplýsingar veitir Hannes Jónsson og starfs- mannahald í síma 16600. 3. Verkamaður óskast til hreingerninga á véla- verkstæði félagsins á Reykjavíkurflugvelli. — Upplýsingar veitir yfirflugvirki eða starfs- mannahald í síma 16600. Sölumaður Innflutnings- og heildsölufyrirtæki vantar röskan og ábyggilegan mann til sölustarfa. Þeir, sem vildu sinna þessu sendi upplýsingar um aldur og fyrri störf til afgr. Mbl. fyrir 8. þ. m., merkt: „Sölu- maður ’65“ IJTBOÐ Tilboða er óskað í hreinlætistæki fyrir. sýninga- og íþróttahúsið í Laugardal. — Útboðslýsingar skal vitjað til Almenna byggingafélagsins, Suðurlands- braut 32. — Tilboðin verða opnuð laugardaginn 26. marz kl. 11 f.h. Bygginganefndin. Nauðungaruppboð Húseignin Laufás 4B í Garðahreppi, talin eign Dýr- leifar Sigurðardóttur, verður eftir kröfu Árna Gunn- laugssonar, hrl. o. fl. seld á opinberu uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 5. marz kl. 14:00. — Uppboð þetta var auglýst í 119., 121. og 123. tbl. Lögbirtingablaðsins. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Verkstæðishús í Ytri-Njarðvík eign Vélsmiðju Njarðvíkur h.f. verður eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs selt á opinberu uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 5. marz nk. kl. 16:00. Uppboð þetta var auglýst í 133., 135. og 137. tbL Lögbirtingablaðsins. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Til sölu 3 herb. íbúð á jarðhæð í sambýlishúsi við Háaleitisbraut, að mestu frágengin. Tvöfalt gler. Sér hitaveita. — Sameign öll fullgerð. — Vélar í þvottahúsi. GÍSLI THEÓDÓItSSON Fasteignaviðskipti. Heimasími: 18832. □ FASTEIGNA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN LAUGAVEGI 28b,sími 19450 Í.O.C.T. Stúkan Verðandi nr. 9 í tilefni 90 ára afmælis bróður Runólfs Runólfssonar, verður samsæti honum til heiðurs í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8.30. Félagar mætið vel og stundvislega. Æt. f HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN Lakkefni í samkvæmis- og kvöldkjóla flUSTURSTRÆTI 4 S I MI 1 7 9 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.