Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 4
MÖRC-UNPi **>ID Fimmtudagur 3. júní 1965 Barnastóll Barnastóll óskast. Upplýs- ingar í síma 38221. Viljum kaupa góðan áhaldaskúr, ca. 8—10 ferm. — Steypuefni h.f., — Símar: 51724 og 10490. — Eftir kl. 19 16261 og 30153. Tjald til sölu Til sölu stórt tjald. Stærð 10x12 fet með föstum botni. Uppl. í síma 22909. Keflavík Ræstingakona óskast í Nýja bíó. Upplýsingar í síma 2012. Til leigu 2ja herb. íbúð á góðum stað í borginni. 'íilboð leggíst inn á afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „íbúð — 7803“. Segulbandstæki til sölu. Sími 14971 eða 14684. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Ökukennsla — Hæfnisvottorð. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýr bíll. Sími 33969. NÝJA MYNDASTOFAN auglýsir myndatökur á stofu og í heimahúsum alla daga. Sími 15-1-25. (Heima sími 15589) Nýja mynda- stofan, Laugavegi 43 B. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófosett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Ráðskona óskast á fámennt heimili í grennd við kaupstað. Tilboð með uppl. sendist Mbl. fyrir 11. þ. m.( merkt: „7799“. Málaranemi og tveir málarasveinar ósk ast strax. Upplýsingar í síma 33326, eftir kl. 20. — Sighvatur Bjarnason, , málarameistari. Kona með tvær stálpaðar dætur óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavík. Tilboð sendist Mbl. fyrir 9. j>. m., merkt: „6666“. Til sölu saumavél í skáp, mjög ódýr. Eínnig brúðarkjóll úr blúndu, meðalstærð. Uppl. í síma 37799. Keflavík — Nágrenni Hveiti 26 kg, fínn 3trásyk- ur, grófur molasykur, allt til bökunnar. Vöruval — Vörugæði. Heimsendingar. JFakob, Smáratúni. S. 1326. Sauðffárrúning HINGAÐ til landsins er kominn sérfræðingur í sauðfjárrúning- um frá Sunbeam-verksmiðjun- um í Bandarikjunum til að kynna nýju og fullkomna teg- und af rafknúnum sauðfjárklipp um, auk þess sem hann mun kenna mönnum me'ðferð á þess- um tækjum. Þessi maður heitir Ed Warner, og er hann sá sami og bjó þessa klipputegund til, og heitir hún í höfuðið á honum EW 9hearmaster. Ed Warner kemur hingað úr kynningarferðalagi um Kanada, Spán, England, Skotland og Noreg. Klippurnar, sem Ed mun sýna hér hafa verið rómaðar fyrir gæði, fljótleika, og fjöl- breytni. Það tók þennan sér- fræðing mörg ár að gera til- raunir með klippurnar og full- komna þær á'ður en. Sun/beam verksmiðjurnar byrjuðu fram- leiðsluna, sem síðan hefur farið sigurför á meðal sauðfjárbænda. Nú álítur Sunbeam, að tími sé til kominn til að kynna þessar rafknúnu klippur hér á landi fyrir íslenzka bændur, og sendir félagið Warner hingað í því skyni, á vegum umboðsins hér, sem er O. Johnson & Kaaber h.f. Warner mun ferðast um nokkra staði hér og sýna klipp- urnar, og þann útbúnað sem hægt er að fá með þeim. Eins mun hann skýra fyrir mönnum hvernig bezt sé hægt að nota þær og leyfa mönnum að reyna þær. Hann mun fyrst sýna: Þriðjudaginn 8. júní að Ær- lækjarseli, Norður-Þingeyjar- sýslu og hefst námskeið þar kl. 14:00. Miðvikudaginn 9. júní að Björgum í Hörgárdal, Eyjafirði og hefst námskeið þar kl. 13:30. Fimmtudaginn 10. júní að Vegamótum, Miklaholts-hreppi, Snaefellsnesi og hefst námskeið þar kl. 13:30. Föstudaginn 11. júní að Holti, Stokkseyrarhreppi, Árnessýslu, og hefst námskeið þar kl. 14:00. EN Guð vonarinnar fyllti yður öllum fögnuði og friði í trúnni (Róm 15:13). í dag er fimmtudagur 3. Júní og og er það 154. dagur ársins 1965. Eftir lifa 211 dagar. Fardagar. Fyrsti fardagur. 7. vika sumars byrjar. Árdegisháflæði kl. 8:49. Síðdegisháflæði kl. 21:14. Næturlæknlr í Keflavík 2. þm. og Ólafur Ingibjörnsson sími 1401 eða 7584, 376 Kjartan ólafs son sími 1700 4/6 Ólafur Ingi- björnsson sími 1401 eða 7584. Nætur- og helgidagavarzla í Hafnarfirði 30. maí — 3. júní Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 30. 31. maí Guð- mundur Guðmundsson. Aðfara- nótt 1. júni Kristján Jóhannes- son. Aðfaranótt 2. Ólafur Einars son. Aðfaranótt 3. Eiríkur Björns son. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 29. 5. — 5. 6. Bilanatilkynningar Raír.iagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan 3Ólarhringinn. Slysavarðstoían i Heiisuvernd- arstöðínni. — Opin allan sólir- hringinn — símí 2-12-30. Framvegis verSur tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Bióðbankanu, sem hér scgir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmludaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐViKVDAGA fri kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Kopavogsapotek er opið alla Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, neina laugardaga frá 9—í og helgidaga frá 1—4. síml 1700. RMR-2-6-20-VS-MT.A-HT. styrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellsveit, tali við skrifstofuna sem allra fyrst. S'krifstotfan er á Njálsgötu 3 opin alla virka daga nema laugar- daga kl, 2 — 4. Sími 14349. Gjafa- hluta- bréf HBHM Hallgrímskirkju tást.hjá prestum landsins og í Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfssön- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðurn HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga írá tekjum við framtöl til skatts. Sjötugur er í dag Guðjón GLsli Sigurðsson, Mjóabóli, Haukadal í Dalasýslu. Hann verður heima í dag. FRÉTTIR Prentnemar! Hárgreiðslunemar! Munið skemmtiferðina á laug ardaginn 5. júní. Farið verður frá húsi HÍ.P. Hverfisgötu 21. kl. 3 stundvíslega. Komið verður í bæinn aftur að kvöldi 6 júní. Prentnemar, Hárgreiðsln- nemar! Fjölmennið í skemmti ferðir ykkar og styrkið starf félaganna. Orlofsnefnd húsmæöra í Reykjavík Ivefir opnað dkrifstofo að Aðal«træ<ti 4 hér í borg. Verður hún opin alLa virka daga kl. 3—5 e.h. sími 19130. Þar er tekið á nrvóti umeóknum og veittar aliar upplýsingar. Unglingadeild K.F.U.M. Þétt- takendur í ferðinni til Akureyr- ar um Hvítasunnuna hafi sam- band við skrifstofu félagsins í dag kl. 2—5 sími 17536. Er kominn heim, Séra Áreliua Níelsson. Frá Langholtssöfnuði. Samkotna verður í Safnaðarheimilinu föstudag- inn 4. júná kJ. 8:30. Fjöitoreytt dag- skrá. Ávarp, organleikur. kirkjukór- ina syngur og nvargt fteira. AJiir vel- komnir. Suotaestarfsnefnd. Kvennaskólinn i Reykjavik Námué- meyjar, sem sótt hafa um skðlavist næsta vetur komi til viðtala i skól- ann kl. 8 á fimmtudag 3. júni og hafi með sér prófskírteini. Frá Mæðrastyrksnefnd: Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sin i sumar á heúniii Mæðra- >f Gengið *- 29. maí 1905 Kaun Sals 1 Enskt pund __________ 119.96 120.26 1 Bandar d’ollar ......... 42,95 43,06 1 Kanadadollar ........... 39.73 39.84 100 Pesetar ............ 71.60 71,80 100 Danskar krónur 620.50 622.10 100 Norskar krónur ____— 600.53 602.07 100 Sænsikkar krónur .. 832.60 834.75 100 Finnsk mörk ..... 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar _____ ... 876,18 878,42 100 Belg. frankar........ 86.47 86,69 100 Svissn. frankar ._.. 987.70 990.25 100 Gyllini ________ 1.191.80 1.194.86 100 Tékkn. krónur ...... 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk_____ 1.078.63 1.081.39 100 Lirur _................ 6.88 6.90 100 Austurr. sch. ...... 166.18 166.60 Stork- urinn sagði að hann hefði verið að fljúga um meðal sjónvarpsloftnetanna í borginni í gær og gó'ða veðr- inu. Þar sat þröstur á hverri grein. Þarna hitti hann mann, glað- an og í sólskinsskapi, sem sagði honum, að menn mættu gjarnan gera það upp við sig, hvort þeir vildu heldur, þrastasöng eða kattavæl. Breim kattanna er a3 sjálfsöigðu þeirra óður til lífs— ins, og vafalaust er þetta falleg- ur söngur í eyrum maka þeirra, enda er þetta þeirra mál, og ætla ég ekki að skipta mér af því, sagði maðurinn storkinum. En má ég þá heldur bi'ðja um þrastasönginn og allan söng okk ar yndislegu fugla, sem nú nota sjónvarpsloftnetin til að stilla sér upp og syngja á. Af hverju er þessum breimaköttum ekki út- rýmt? Storkurinn flaug á burt, og þótt kettir megi í friði fyrir hon- um stunda sitt lóðarí, þá verð ég að segja, að fegurri er fugla- söngur en þetta kattaihljóð, sem heldur fyrir manni vöku tun nætur. LJ0NIN ERU FYRIR UTAN *> w, ,J9u langar mig til að spyrja þig að því, hvort aldrey hafi hvarflað að þér á starfsferli, að stundum iræri Þ jóðleikhúsið likara ljónagryfju en musteri? _ ja, ég skal segja ljónin haía aðaUega verið fyrir utau“. (Tuninn 23/5,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.