Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.06.1965, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 3. júní 1965 MORCUNBLAÐIÐ Komið um borð í Dröngum. UM Eirík rauða og fund Græn lands, og Vínlands hins góða. Rísa fríðar Ægi af Eiríks hlíða byggðir. ísar víðir hylja haf, 'himins prýði skyggðir. Þrjáðar löngum úti yzt, undir stranda banni; háðar engum fundust fyrst írónskum landnámsmanni. Græna landsins firnafjöll Fróni skína norðar; mæna handan alhvít öll austan Vínlands stoðar. Einar Benediktsson. Á DRÖNGXJM í ÁrnesJhreppi í Strandasýslu, voru eitt sinn heimaslóðir Eiríks rauða, því Landnóma segir: að Þorvald- ur faðir hans Ásvaldsson, hafi þar numi'ð land. — Það átti seinna fyrir þeim feðgum að liggja, Eiríki rauða og Leifi heppna syni hans, að stækka hinn þekkta heim, með fundi Grænlands og Vínlands hins góða, er svo var nefnt. — VISUKORN Reynist flest í veröld valt, veltur margt úr skorðum, ég er sjálfur orðinn allt öðruvísi en forðum. Hjörleifnr Jónsson á Gils- bakka. AkranesferSir meS sérleyfisferSum l>órSar Þ. ÞórSarssonar. AfgreiSsla h já B.S.R. viS Lækjargötu. FerSir frá Rvík mánudaga, þriöjudaga, kl. 8 og 6, miS- vikudaga kl. 8, 2 og 6, fimmtudaga og föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9 og 11:30 (en kl. 11:30 frá B.S.Í. ann- ars alltaf frá B.S.R.). Frá Akranesi mánudaga kl. 8 og 6, þriójudaga kl. 8, 2 og 6, miSvikudaga og fimmtudaga kl. 8 og 6, föstudaga og laugardaga ki. 8, 2 og 6, sunnudaga ltl. 10, 3 og 6. Skipaleiöir h.f. M.s. Anna Borg er f Savona í dag. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á Akureyri. Askja lestar á Faxa flóahöf nujn, Hafskip h.f.: Langá er i Rvík. Laxá er í Rvik. Rangá er 1 Norhobing. Selá íer frá Hull í dag til Rvikur. SkipaútgerS rikisins: Hekla er í Rvik. Esja er á Vesbfjörðum á suður_ leið. Herjólfur er í Rvík. Skjaldbreið fór frá Rvík kl. 24:00 í gærkvöld til Vestfjarða og strandahafna. Herðu- breið fer frá Vestmannaeyjum kl. 18:00 í kvöki tii Rvíkur. H.f. Jöklar: Drangajökuli fór i gær fra Le Havre til Rotterdam, Felix- 6towe og Liverpool. Hofsjökuil er í Rvík. Langjökull fer í dag frá Rott- erdam til Norrköping, Rönne og Fred enicia. Vatnajökuli er í Kotka. Jarl- Inn fór í gær frá London til Rvíkur. Flugfélg tslands h.f. MiUilandaflug: Gullfaxi fór til Glasgow og kaup- mannahafnar kl. 08:00 í morgun. Vél- in er væntanieg aftur til Rvíkur kl. 22:40 i kvöld. Gljáfaxi fer til Fær- ey ja og Glasgow kl. 14:00 í dag. Vél- in er væntanleg aftur til Rvikur ki. 16:30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlaö að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilstaða (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Kópaskers, l>órsixafnar, Húsavíkur og Sauðárkróks. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Antwerpen 2. þm. til Rotterdam. Brúanfoss kom til Rvikur Munnmæli herma að Þorvald ur Ásvaldsson, landnámsmað- ur, sé heygður í hól, þar sem „Selihólar“, heita, og ber forn- um sögnum um, að þar nyðra hafi Þorvaldur andast. — Sel- hólarnir, eru fjórir að tölu, og nefnist „Meyjarsel", þar sem þeir eru. Litlu nor'ðar með sjónum á sama nesi, er annað sel, er kallast „Fornasel“, þar eru beitarhús frá Dröngum. — Þegar grafið var fyrir und- irstöðum þeirra, fyrir nokkr- um áratugum, var komið nið- ur á öskulag og hellugólf, á- þekkt því sem langeldar voru gerðir til forna. En því miður var eigi hirt um að varðveita þessi gömlu vegsummerki. — Bærinn á Dröngum, stendur við sjóinn á litlu nesi, sem er niður undan fjalli því sem Bæjarfjall“, heitir, og er það mjög hár hamramúli, sem er 280 m. Staðinn prýðir falleg á, sem liðast um slétt- ar grundir skammt norðan við bæinn. Á Dröngum er fagurt um að litast í góðu veðri að sumarlagi. Þar er gróðursælt mjög og búsæld- arlegt. Trjáreki er þar tals- verður, og önnur hlunnindi jarðarinnar eru æðarvarp gott, og selveiði. Út af Meyj- armúlanum er lágt nes vi'ð sjóinn og er „Drangey", norð ur af því, skammt undan landi. Bærinn á Dröngum er einn hinna afskektustu sveita bæja á íslandi, því eins og flestum er kunnugt, eru all- ar Norður-Strandir komnar í eyði, og er ekki byggt ból, nær en í Ófeigsfirði. Á hinn bóginn er skemmsta bæjar- leiðin um Drangajökul þver- an suður að ísafjárðardjúpi. Jú, — Norðurstrandir eru eyddar að byggð, og þær eru líka ónumdar sem ferðamanna land. Þeim or’ðum vildi ég þó beina til göngulhrólfa þessa lands, að fegurð þessa út- kjálka, er stórbrotin og hrika leg, og myndu fáir sem legðu leið sína að sumarlagi þang- að, sjá eftir því, og einnig myndu þeir eignast ógleyman legar minningar úr skauti norðursins. Ingibjörg Guðjónsdóttir. ÞEKKIROU LAIMDIÐ D. K.W. junior ’63 til sýnis og sölu í dag og næstu daga. Bílaval, Laugav. 92. Sími 18966 og 19168. VINNUSKÚR Vil selja góðan vinnuskúr, timbur o. fl. Sími 16805. I Vélritun — Heimavinna Samband óskast við dömu sem vill taka að sér vélrit- un. Tilboð merkt:,, (ígrip) — 7750“ leggist inn á afgr. Mbl. sem fyrst. | 17. júní tjöld til sölu Upplýsingar í símum 33573 og 40610. Mótatimbur til sölu Upplýsingar í síma 50840. Rafvirkja vantar vinnu og íbúð úti á landi. Vanur jarð- og loftlínuvinnu. Tilboð merkt rafvirki 7804, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þessa mánaðar. ÞITT? 1. þm. frá Keflavíik. Dettifoss fer frá Gloucester 2. þm. til Cambridge og NY. Fjalifoss er í Rvík. Goðafoss fór frá Grimsby 1. þm. til Húsavík- ur. Gullfoss fór frá Deith 1. þm. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Súgandafirði í dag 2. þm. til Flateyr- ar, ísafjarðar og Faxaflóahafna. Mána foss fer frá London 3. þm. til Hull og Rvíkur. Selfoss fer frá Hamborg 2. þm. til Rvíkur. Skógafoss fór frá Ventspils 1. þm. til Gdansk, Gdynia, Gautaborgar og Kristiansand. Tungu- foss kom til Rvíkur 1. þm. frá Norð- firði. Katla er á Akureyri fer þaðan til Siglufjarðar. Echo er í Rvík. Askja er í Hafnarfirði. Playa de las Canteras fer frá Fredrikshavn 3. þm. til Yxpila og Jakobstad. Utan skrifstofntíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjláfvirkum simsvara 2-1466 LÆKNAR FJARVERANDI Björn L. Jónsson fjarverandi júní- mánuð. Staðgengill': Geir H. Þorsteins son. Eggert Steinþórsson fjarverandi frá 7/5. — 7/7. Staðgengill: Jón Gunnlaugs son, Klapparstíg 25 sími 11223. Heima sími 19230. Viðtalstími 10—11 miðviku- daga og fimmtudaga 5—6. Bergsveinn Ólafsson ^fjarverandi til 10. júní. Staðgenglar: Pétur Trausta- son augnlæknir. Þorgeir Jónsson heim ilislæknir, Klapparstíg 25. Viðtalstími kl. 1:30—3 og laugardaga 10—11 sími 11223 á lækningastofu, heimasími 12711. Björn Önundarson fjarverandi frá 24. um óákveðinn tíma. Staðgengill er Jón Gunnlaugsson til 1. 4. Þorgeir Jónsson frá 1. 4. óákveðið. Eyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Viktor Gests- son, Erlingur Þorsteinsson og Stefán lafsson. Jónas Bjarnason fjarverandi um óákveðinn tíma. Jón K. Jóhannsson, sjúkrahúslækn- Verktakar! Ungur maður óskar eftir vinnu við sprengifram- kvæmdir, utanbæjar eða innan. Námskeið og lítils- háttar starfsreynsla. Sími: 21665 kl. 18—20 í dag og á morgun. Fyrir hvítasunnuna Crepe gamosíubuxur á hörn — hvítar, rauðar, bláar. Verzl. Valfell Laugav. 68. Kápu- og dragtaefni og lausir skinnkragai. Verzl. Valfell Laugav. 68. Vil kaupa Volkswagen, árgerð 1959— ’61. Vinsamlegast hringið í síma 50898 í dag eftir kL 15. Diesel vél 10 ha. til sölu. Upplýsingar í síma 50626. Keflavík — Suðurnes Þvottahús Keflavíkur verð ur lokað á laugardögum frá og með 19. júní til 4. sept. Opið á föstudögum til kL 8 e. h. Stúlka nýkomin frá námi í Eng- landi, óskar eftir vellaun- uðu skrifstofustarfi. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst, merkt: „Skrifstofustarf — 7802“. Til leigu ný 3ja herb. íbúð á góðum stað í Kópavogi (ekki fyrir framgreiðslu). Tilb. merkt: „Góð umgengni — 7748“ sendist Mbl. .fyrir laugard. ir í Keflavík fjarverandi júnímánuð. Staðgengill: Ólafur Ingibjörhsson. Jón Hannesson fjarverandi 31/5. — [ 7/6. Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar. Skúli Thoroddsen fjarverandi júní | mánuð. Staðgengill Guðmundur Bene- diktsson sem heimilislæknir og Pétur ] Traustason augnlæknir. Tómas Jónasson fjarverandi óákveð- | ið. Ólafur Ólafsson fjarverandi Stað- ' gengill: Jón Gunnlaugsson til 1. 4. og I Þorgeir Jónsson frá 1. 4. Víkingur Arnórsson fjarv. óákveðið. | Staðgengill Hinrik Linnet. GAiVIALT og con ULLARVINDILL Hvar ég stend um hæstan dag og hefst ekki neitt illt að, þar má ég vera. Spakmœli dag^ins Ég tel það beztu uppfræðsluna að vera fæddur og uppalinn í | sveit. A.B. Alcott. Buðarkassar Kling búðaikassinn hefir dag- söluteljara, reikniteljara og get ur notast sem reiknivél. Hentugasti og ódýrasti búðar- kassinn á markaðinum í dag. BALDUR JÓNSSON S/F Hverfisgötu 37 — Sími 18994. Munið Skálholtssöfnun. Gjöfum er | veitt móttaka i skrifstofu Skál- holtssöfnunnar, Hafnarstræti 22. Sím- | ar 1-83-54 og 1-81-05. sá NÆST bezti Sr. Hallgrímur Thorlacíus í Glaumbæ átti margt hrossa eins og | fleiri Skagfirðingar, og ekki var þeim ætlað hús eða hey um fram þa'ð, sem siður var þar í sveit. Einhver kunningi sr. Hallgríms fór að finna að þessu við hann I og sagði, að það sæti ekki vel á presti að setja skepnurnar á guð og gaddinn. Þá svaraði sr. Hallgrímur því til: „Ekkert hús á guð fyrir hrafninn“. Staða vélavarðar við Rafstöðina í Engidal er laus til umsóknar, æski legt að viðkomandi hafi lokið prófi frá rafmagns- deild Vélskóla íslands. Laun samkvæmt 15. flokki kjarasamnings opinberra starfsmanna. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Raf- veitu ísafjarðar fyrir 15. júní n.k. Nánari upplýsingar gefur rafveitustjórinn. Rafveita ísafjarðar. Bátar til leigu Plastbátar með utanborðsmótor á vogn- um, sem tengja má aftan í vel flesta bíla. Gúmbátar með utanborðsmótor, sem setja má í farangursgeymsluna. Leigjum báta til lengri og skemmri tíma, í veiðiferðir og skemmtiferðir. Einnig til kvöldsiglinga á sundunum. BÁTALEIGAIM SF. Bakkagerði 13 — Símar 34750 og 33412. í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.