Morgunblaðið - 24.06.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.06.1965, Blaðsíða 11
mmmtutíagur 24. júnl 1965 MORGUNBLAÐID 11 „Vísindin og landbúnaðurinn“ tTT af blaðasferifum, sem or?- ið hafa að undanförnu um lanri- búnaðarmál, vil ég undirritaSur leyfa rsnér að gera eftirfarandi athugasemdir: Strax og grein „vig" birtist i Morgunblaðinu, þ. 25. f.m. sJirif- aði ég niður nokhrar athuga- eemdir, sem ég hugðist fá birt- «r í biaðinu þá þegar og f»ér fylgja undir nafninu „Sannleik- Uiinn og ekkert nema sannieik- 'urinn." En áfrannbaidandi blaða •krif, sem leiddu af sér breytt viðhorf, urðu þess vaklandj að ég taidi ekki að greinarkom «nitt ætli erindi í biaðið að svo Stödidu. En grein Stefáns Aðal- eteinssonar „Vísindin og iand- búnaðurinn“, sem birtist í Morg- unblaðinu þ. 12. þ.m., hefur gef- ið tilefni til nokkurra áréttinga og athugasemda. Því finnst mér tiiíða að ljóst komi fram viðihorí mitt í þessum málum. ,^annEeikurínn og ekkert nema sannEeikurínn44 Þriðjudaginn 25. þ.m. birtist grein eftir „vig“ í Morgunbiað- inu, sem bar ofanskráða yfir- ■krift. Tilefni greinarinnar er tn.a. yfirprentuð grein, siern birt- ist í 4. lölubJaði Búnaðarbiaðs- ins þ. árg. Fyrirsögn þeirrar greinar var: „Til hvers eru til- raunir?" I»ar sem sauðfjárráðunauta'r- «mbætti Búnaðarfélags íslands fiéttast nokkuð inn í þessi skrif og „vig“ óskar eftir svörum forsvarsmanna, skaJ bent á eft- irfarandi: Yfirpréntaða greinin 1 Búnaðarblaðinu — sem „vig“ kallar ýmist „gestaþraut“, „felu- grein“ ©g „krossgátu" í grein si«ni — mun að ölium líkind- um haía verið sett þar af vangá. Stefán Aðaisteinsson hefði ef- laust haft eirrarð til þess að birta hana, hefði hann kært sig ur«. En vegma þess, aS Stefán befir ekki viijað greinarkornið í biaðið befir hún verið yfir- prentuð. t»að er alis ekki víst, eð „vig“ geri Stefáni Aðalsteins «yni eins mikinn greiða með því að ráða krossgá tuna, eins og hann Jætnir í skína. Gneinin er •Ú nilega skrifuð fyrir aillögnu eíðan, minnsta kost: áður en failþungi diika var kunnur s.I. haust, sem reyndist sá hæsti tia-st iiðin sex ár, og áður en fyrir lá uppgjör á afurðasemi bálappadætra fæddra 1962, sem lógu i afurðum áiíka mikið und- ir meðaltali, eias og eldri árgang ur lá yfir. „Vig“ virðist ekki vera kunn- wgur störfum Stefáns Aðalsteins sonar eða hafa lesið mikið eft- ir hann, ef hann álítur, að hann sé að bjarga frá gleymsku mik- ilvægu máiefni með því að birta „felugreinina", Efini greinarinn- ar hefir Stefán margsinnis rætt bæði í ræðu óg riti, án „að- gerða“ eða viðurlaga, því sem betur fer hafa menn enn skoð- ena-, mál- og ritfrelsi í landi voru. „Vig“ segir: „Það er krafa |>eirra, *sem bera hag landbún- aðarins fyrir brjósti, að starf- •emi þessi sé upprætt og þeir, *em að henni standa dregnir til ébyrgðar". Ef til ábyrgðar kem- Ur út af grein ,,vig“, mun hann Eeta ráðið í, hver er „ábyrgur" fyrir þeim skrifum. Vonandi gefst „vig“ tími til þess að feynna sér „siða.reiglux" blaða- •nannsins, áður en hann öðru einni, þyriar upp siíku mold- Viðri, því ýmsum virðdst viiiu- gjarnt í slíku mistri. Ég er ai- Veg sarmmála „vig“ um það, að Búnaðarfelagi íslands ber að éúika það, sem bezt og réttast er talið á hverjum tima, í þeim Baálefnum, «r varða sauðfjár- ræktina og landibúnaðiim yfir- leitt, og féiagið mun gera það nú og framvegis, eins og gert hefir verið til þessa. 26. maí 1965. Arni G. Pétursson, sauðfjárræktarráðunautur Búnaðarfélags íslands 9Vísindin og límdbúnaðurinn4 Ég lít svo á að það sé ékfei til framdráttaT landbúnaðarmálum hér á landi, að fagmenn hans standi í opinberum blaðaskrif- um. Bn grein Stefáns Aðaisteins sonar, „Vísindin og landbúnað- urinn“, gefur tilefni til þess, að sum atriði greinarinnar verði skoðuð frá fleiri hiiðum, elia mundi það geta vaidið misskiln ingi þeirra manna, sem ekki eru kunmugir þessum málum. Ég læt liggja milli hluta allt sem við kemur samstarfi dr. Hall- dórs Pálssonar, búnaðarmála- stjóra, og Stefáns Aðalsteins- sonar, enda er ég þeim málum ekki gagnkunnugur. En dr. Hall- dór Pálsson mun eflaust svara þeim atriðum, ef honum finnst ástæða til. En sem stend-ur er búnaðarmálastjóri staddur er- lendis á fundum búfjárræktar- sambands Evrópu og ekki væmt- aniegur heim aftur fyrr en seinni hluta þessa mánaðar. En hitt má Stefán vita að sjaidan veldur einn, þegar tveir deiia. Stefán teiur það „aðgerðir gegn sér“, ef menn hafa aðrar skoðanir en hann á máiunum. En hvað kallar hann það, þegar hann er á ©mdverðri skoðun við aðra og hefur gagnrýnt störf þeirra í ræðu og riti næstliðin þrjú, fjögua- ár, er það ekki at- hugavert?' Ég svaraði Stefáni sem fræði- manni Hieð grein í Prey á s.l. sumri út af bugieiðingum hans um rýrð fjárins í Keldulhverfi. Það kaliaði Steílán „aðgerðir gegn sér“ og „ohróðursgrein“ og svaraði í sörou mynt, þé með þeim frávikuna að koma ekkert inn á þau atriði. sem ég tók til meðferðar í minni grein, heldur skrifaði hann um ailt önnur pfni þvi óviðkomandi á þann veg eins og hann væri að svara mér um þau atriði, sem altc ekki höfðu verið til umræðu á milium okk- ar áður og voru ekki tiiefni tii greinar mir.nar eða minnst á þau þar. Ég hafði svo persónu- legt saimtal við Stefán út af þess um skrifum hans og kvaðst hafa áljtið hann fræðimann og kynni því illa þessum blaðamannatón, Stefán sagði að biaðamannatónn inn gæ-ti stundum veráð væn- legri til árangurs. Eftir þau um- mæii hans sá ég ekki ástæðu til að rökræða við hann í íagiegum blöðum. Og eins og ég hef áð- ur tekið fram finnst mér ekki sæmandi að ræða þessi mál í dagblöðum, þótt ég hafi gert þessa undantekningu nú vegna síðusíu greinar hans. Stefán segist í óieyfi hafa tek- ið til uppgjors skýrsiur, sem til- heyra Búnaðarfélagi ísiands, og þar ktwni í 3jós að tveir af þrem- ur hrútum, sem hlotið hafa I. heiðursverðlaun fyrir afkvæmi, hafi gefið lélega raun. Hann get- ur ekki um hversu mjög góða raun og yfirburði sá þriðji gaf Nú veit Stefán vel hvaða regl- ur gilda í sambandi við aimenn- ar hrútasýningar og afkvæma- syningar. Hann hefur sjálfur ver ið dómari á slikum sýningum, en af einhverjum orsökum felidi hann sig ekki við að starfa að þeim sýningum með bændum Það þarf þvi ekki að koma Stef- áni neitt á óvart, að sumir hrút- ar reynist betux til kynbóta heid ur en heiðursverðiaunahrútarn- ir, þar sem verðlaumaflokkar þessir byggjast m.a. á fjölda þeirra afkvæma, sem hrútur- inn mætir með sýningarárið, og fáir hrútar hafa til þessa getað . mætt með það morg og góð aí- kvæmi, að til heiðursverðlauna hafi komið. En undariegar kem- ur mér það fyrir sjónir, þegar Stefán dregur út einn þátt atr- iða ©g segir að feeiðursverðlauna ’brúturinn hafi skemmt stefninn í heimahéraði, hann mætti vita •betur, því það er ekki eitt atriði heldur fjöimörg, sem tekin eru tíl greina, þegar verið ar að af- kvaemadæma búfé. Annar mjög mikiisverður þáttur er fóðrun og meðferð fjárins á viðkomandi bæjum og fjöldi þeiría af- kvæma, sem lögð eru til grund- vailar. Mér er kunnugt um að annar léiegi heiðursverðlauna- hrúturinn undan hinum þeim lé- lega, sem Stefán telur að hafi skemmt ærstofninn í sínu heiima héraði, átti m.a. dóttur tví- Árni G. Péturseon lembda, -sem skilaði á s.l. hausti 53.1 kg af dilkakjöti, 4,8 kg. af mör og 10 kg af gærum í 4 mán aða gömlum diikum. Somir há- fættu feðurnir á Hesti eiga að- eins eina til tvær dætur í hverj- toi rannsóknahóp. En sízt af öllu skal ég leggja til að byggja ó eindæmunuon í heimahéraði. Hitt etr meira virði, að afkvæmi undan þessum hrút hafa swn betur íer hiotið mikia útbreiðslu í öðrum héröðum, og þær reyn- ast sonardætur hans með af- brigðum miklar afurðaær og er að finna á mörgum afurðahæstu sauðfjártoúum þessa lands í dag. Em náin skyldieikarækt og öll fóðrun og meðferð fjársins get- ur ©ft geíið rangar upplýsingar um raiinverulegt erfðaeðli ein- stakiingsins. Eins má ekki gleyma þvf, að hrúturinn á ekki nema sinn eðliiega hiuta í afkvæminu. Og töiur er hægt að leggja fyrir á ýmsa vegu. Stefán hefur þá skoðun að þungi dilkafalisins skuli vera ailsráðandi, því bændur fái fyrst og fremst greitt eftir þunga innan sömu verðflokka, og þar ekki tekið tiilit til gæða- lögunar failsins. Ég lít svo á — þó að núverandi verðlagsákvæði séu slík — að engmn ábyrgur leiWbeinandi geti lagt til við bændur að fara að framleiða lé- lega vöru, þótt þeir um stund- arsakir fengu ef til vill eins mikið fyrir hana á inniendum markaði eins og þeir fá I dag. Með nýjum búfjárræktarJögum er gert ráð fyrir að stofnrækt- arbú og afkvæmarahnsóknir verði efidar. Má þá vænta m.a. skjótari svara um kyngæði hrút- anna, og væntanlega getum við þá byggt kyn,l>ótastarfið á örugg ari heimildum, en við höfum haft tii þessa. En þá verður að vin.na að því að gera upp af- kvæmarannsóknimar árJega, svo að bezti faðirinn sé enn Jífs, þeg ar níðurstiöður liggja fyrir. Sið- astJiðin ár hafa afkvæmerann- sóknir farið fram að Hesti í BorgaríiiSði og var Stefáni Að- alsteinssyni faJið að vinna úr þeim. Eíflaust hefur Stefán haft mikið að gera, og því eðMegt að hann tæki upp uýjar aðferð- ir rið úrviimslu gagna. Enda hefur hann tekið upp vélkorta- keríi og haft aðgang að skýrsiu- gerðarvélum og nú síðast að raf eindaheiJa. En efekert uppgjör hefur komið frá Stefáni um af- kvænuiranrjsóknirnar á Hesti, nema þegar hann gaf sér tima -til þess í fyrra að gera upp fyrsta árgang „hálappadætra". prófuðu hrútar nú gengnir til Eru því margir hinir aflivæma- feðra sinna án umsagnar. En frumtölur mun aJJar vera að finna á vélkortum Jijá Stefáni, sem hann einn hefur aðgang að. Hefur því lítill flýtísauki orðið af hinum nýju aðferðuru í hönd- um Stefáns. Hins vex;ar hafði dr. Halldór Pálsson Jokið upp- gjöri á aíkvæmarannsóknum s.l. árs, í byrjun marzmánaðar með gömlu aðferðinni, og gat iagt þær fram á fundi héraðsráðu- nauta, sem hakiinn var 15-20 s.m. En dr. Halldór hafði þá tekið að sér alla umsjón með af- fcvæmarannsóknunum. Ég er alls ekki með þessu að kasta rýrð á aukna tækni við úr- vinnslu gagna, heldur aðeins hitt, að það eitt er ekki ein- hlitt ef annað fylgir ekki eftir. Það mun rétt vera að Stefán hefur ekki í höndum frumtöJur yfi,r afkvæonarannsóknir á Hesti s.l. ár. En engu að síður var Stefán til staðer á áðumefndurm ráðunautafundi og fékk í hend- ur fjölritaðar niðurstöður eins ©g aðrir íundarmenm. En þar kom m.a. í Ijós að annxr árgang ur „hálappadætra“, hafði reynst álíka ilia eins og fyrsti árgang- ur hafði reynst vel árið áður. Stefán hafði sjálfur valið *r- íeðurna í báðum tilfellum. Því kemur það heJdur undarlega fyr ir sjónir i grein Stefáns „Vís- indin og Iandbúnaðurinn*‘, að þar vitnar hann enn í afurða- semi fýrsta árgangs „háJappa- dætra“, en getur þar að engu annars árgangs „þetrra", — að- eins að hann hafi ekki i böndum tölur frá haustinu 1964. Þrátt fyrir það að hann haföi eins og aðrir, fengið birtar niðurstöður afkvsemarannsóknanna fyrir 1964. JEí á að Jéggja bókstaflega til grundvallar ályktanir Steff- áns út frá hugJeiðingum hans ■um „háJappadæturnar" 1963, áttu háfættír hrútar að vera æskilegir ærfeður í fyrra, en ■óihæffir í ár. Engum leiðtoeiinanda er fært að starfa efftir slíkum fojsendum. Umiæður urðu um þessi mél á ráðunairtafundinum ©g tók Stefián þar til máls og skýrði sin sjónanmið eins og aðrir. AJImikiI gagnrýrai kom íxam í sambandi vU5 þessa toá- lappatilraun, m.a. taldi Guð- mundux Péiursson, ráðunautux, fyrrverandi bústjóri á Hesti, og fénu þar gagnkunnugur og starff andi þair er tiJraunin hófst, að tilxaun þessi væri útlögð á þeiim fáránJegustu fforsendum, sem uim gæti, og gæti því ekki getfið þau svör, sem eftir var Jeitað. Ekki skal ffarið nánar út í þessa sálma, þvi ffundarmönnum mun það enn í fersku minni. En ég held ekk.j að Guðmun.dur Péturs son hafi verið að Jeitast eftir til venurétt í FramsóknarfJokknum með þessum ummælum sánum. En Steffán mætti ekki við fram- haJdsumræður, er uxðu um mál- ið að hádegisverði loknum. Steffán segir að bezti hrútur- inn í StrandasýsJu hafi spillt ærstoffninum á Reykhóium. Þar ■dregur hann ffurðuJegar áJykt-. anir, þvi mér vitanJega voru ÖJI lötnb I fjárskiptum keypt úr Strandasýslu að Reykíhólum. Og samkvæmt þvi hafa aðrir hrút- ar reynst þar betri ærfeður en sá, sem Stefán k’allar Joeztan. Mér hefði fundizt fara betur á því að segja, að téður hrútur hafi átt HéJegustu dætuxnar er ffengust með fjárskiptum. Hitt mætti sldlja svo, að hrúturinn ■hafi haft skaðleg áhrií á það, sev» fyrir var á búinu, en slíku er ekki til að dreifa, þegar dæt- ur hans koma inn eins og önnur æretftii íjárskiptaárið. Að þessu slepptu ffinnst mér Steíán tala ffrjáls't, að geta kveðið upp úr með það, hver sé tezti bróturinn í Strandasýslu, án þess að ferð- ast um béraðið. Fn ég hef heyrt efftir öðrum leiðum hvaða hrút Stefán muni Jiaffa hér í huga. Sá hrútur var talinn beztur, sem einstaklinguT af þeim ferútwm, sem mættu á héraðssýningu í Strandasýslu haustið 1960. Þar var um einstakiingsmat að ræða og auk þess var ekki neena htuti af sýslunni, sem átti þess feost að -taka þátt í héraðssýningunni. Vegna þessa dóms er líklegt, — þótt menn geri sér að öðru jöfnu grein fyrir fallvaJtJeika einstaklingsmatsins, — að torút- urinn hafi verið mikið notaður, og fjárskiptamenn hafi sótzt eft- ir afkvæmum undan honum, án tillits til mæðranna. Því má vel svo vera, að á Reykhólum fari fram samanburður. á öJJum dætr um eða meðaltalsdóttur hrúts- ins viðkomandi ár án tillits til mæðra á móti úrvali dætra und- an öðrum hrútum og ám hins vegar. SJíkur samanburður geí- ur ekki réttar uppJýsingar um hrútinn. En sé um réttan sam- anbuxð að ræða og nægur fjöldi attougana, sem liggur þar að baki, get ég aðeins glaðst yfir því, hversu margir koslamiklir hrútar eru í Strandasýslu, sem ekki hafa verið afkvæmadæmd- ir, en það vissi ég fyrir, þvi ó- víða á landinu hafa roenn farið betur eftir Jeiðtoeiningum um fjárval nú um árabil, en einmitt í þvi héraði. Afurðir sauðíjár- búanna eru líka samkvæmt því. Umræddur ærfaðir á Reykhól- um, hefur nú tvívegis hlotið I. verðlaun fyrir afkvæmi, og dæt- ur hans hafa reynst afurðameúri í hans heimasveit en dætur ann axra hrúta, jaint á því búi, sem hann tiliheyrir, og innan fjár- rækíarféJags sveitarinnar. Á síð astliðnu hausti vasr hann sýndur ásamt 12 I. verðlaunasonum i sínu heimaJiéraði og á aufe þess fleiri á víð og dreil aimarsstað- ar í viðkomandi varnarhólfi. Sem befcur íer, stendur hann þvi vel undir þeim einstaklings- dómi, er hann hlaut haustið 1960. Ég tel að sauðfjárræfct okkar, hvað baldsemi og afurðahæfiii snertir, sé á farsælli braut. Hins vegar er mjög brýn þörf að bæta ullaxgæðin með itiJliti til stóraufc ins úH»r- og gæruiðnaðar. Og það er verkefni, sem þarí að eintoeita sér að og kreffst úrlausn ar. Ég er uhdxandi yfix að Stetf- án skuli ekkd hafa tekið það viðfangsefni sterkari töfeum, fiem ulJarmatsfformaður. Ég veit ekfei til að á því sviði hafi komið til ágreinings með okkur Stef- áni. A námsárum sírnam lagði hann mikla vinnu í uilarrann- sóknir. Nú undanffarin ár toefur hann unnið nokkuð að ullarrann sóltnum og litareríðum á ýmsumn búum, og vann ég m.a. að þeim máJum með Jioaum að HóJum. Stefán hefur skrifað talsvert um litaeríðir, samkvæmt þeim at- hugunum, sem fyrir liggja. Eng- in sliýrsla heffur birzt á vegum BúnaðardeildaT um illhærux í ull eða hverníg eigi að vinna gegn þeirn. Stefán segir mér þó, að það muni vera auðvelt að útrýma gulkunni úr ul ] inni. Það er mjög aðkailandi fyrdr leiðbeiriingaþjónustuna að vita nánax um það atriði og æskálegt að Stefán gæfi sér táma tiJ að gera upp þær atbuganir ' sem íyrir liggja og það sem allra fyxst. Að lokum vil ég beoda á, að reikniheilum og stænðfræðileg- um foxmúium, sem eiga að geta leiðrétt frávik, er aJJtaf hætt þegar Jifandi dýr eru tdl atliug- unar. Þótt fræ-Simerm segi að xeíkningsiega sé eitthvað rétt, þá er það íjöldi athuguna, sem gefur öruggastar niðurstöður, til þess að byggja á, og eindæmin eru þar lítils virði. Ég mun nú láta lokið blaða- skrifum af minni hálfu um þessi mál að siirni og eltki svara, þótt að méir verði veitzt persónulega Framhaid á bls. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.