Morgunblaðið - 04.07.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.07.1965, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. ’júlí 1965 Altarisbrík frá Reykholti, midaldaleg. SÖFNIN Hafnarfjörður! Húsnæði óskast! Ung hjón, barnlaus, v.antar húsnæði frá 20. ágúst n.k. til 30. maí 1966. Eitt her- bergi (stórt) ásamt aðstöðu til eldunar kæmi til greina. Uppl. í síma 51467. Keflavík — Suðurnes ís og Shake Brautarnesti, Hringbr. 93b Sími 2210. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. íbúð óskast sem næst miðbænum fyrir 1. sept. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 10. júlí, merkt: „Lítil íbúð — 7959“ Trésmíði Tek að mér gluggasmíði, vélavinnu o.fl. Upplýsing- ar í síma 32838. Múrarar óskast Vantar múrara í góð verk í borginni og úti á landi. Einar Símonarson, Sími 13657. Vatnabátur til sölu og sýnis í Timbur- verzlun Áma Jonssonar, Laugavegi 148. Skrifstofa og vörulager okkar verður lokað á laug ardögum frá 1. júlí til 1. sept. Ólafsson & Lorange heildverzlún Kiapparstíg 10. IMýtt frá Asani NÆLON-sokkar úr CANTRECE- nœlon-þrœði CANTRECE-nælon-þráðurinn hefur óvenju mikla teygju og mýkt, og liggur sokkurinn þess vegna vel að fætinum, en þó án þess að þvinga. — Suxfiir nælon-sokkar falla stundum í fellingar í hnésbót- um og á ökla. Þetta verður ekki, ef CANTRBCE-þráður er í sokkunum. Asaná-CANTRECE nælonsokk arnir eru .... .. sterkir .. þægilegir .. fallegir. Reynið þessa nýju sokka. Bankastærti 3. Uistasafn fslands er opið I »lla daga frá kl. 1.30 — 4. | Ásgrímssafn, Bergstaða- | stræti 74, er opið alla daga í | júlí og ágúst, nema laugar- i daga, frá kl. 1,30 — 4. \ Listasafn Einars Jónssonar er = lokað vegna viðgefðar. \ Minjasafn Reykjavíkurborg i ar, Skúlatúni 2, opið daglega Hiiiiiimiiiiuiiiiiiiuiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiu að hann hefði verið að fljúga út við Austurvöll í gær í veður- bli'ðunni, þegar sólin skein bæði á kolla réttlátra og ranglátra, allir síldarbátar aftur farnir að veiða og sbúlkurnar á plönunum eystra ornar slorugar aftur af síld upp fyrir haus. Guði sé lof, sagði storkurinn og settist á bekk hjá manni, sem starði upp á styttuna af Jóni Sigurðssyni, íslands sóma, sverði og skildi. Storkurinn: Á hvað verður þér svo starsýnt, manni minn? Maðurinn: Já, nú er það svart, allt grænt, eins og karlinn sagði, þegar hann kom út á sumar- morgni til áð gá til veðurs, og sá blessaða túngrænkuna í hlað- varpanum eftir áfallið um nótt- ina. Sjáðu nefnilega til, storkur sæll, er það ekki makalaust að sjá allar styttur í Reykjavíkur- borg svona grænar af spansk- grænu? Af hverj-u sjá borgaryfir völdin ekki sóma sin>n í því að hreinsa þessar fögru styttur? t Þetta er allt grænt út um alla borg, slá jafnvel túnblettina út. Eru þeir máski að heiðra Franco með allri þessari SPÁNSK- grænu? Storkurinn var manninum al- veg sammála og með það flaug hann upp á hjálmtoppinn á Ingólfi Amarsyni, stóð þar á annari liöppinni um sbund og þrástarði á stóra sænska skemmti ferðaskipið, sem lá og vaggaði sér mjúklega á öldum ytri hafn ar Stór-Reykjavíkur. Skálholtssöfnunina Muaið saáUmUMiöfBun. Gjöfmn K Tritt móttaka f skrifst»#u Skál- hultssöfrrunar, Hafnargtræti 22. Sim- ar 1-82-54 •( 1-81-08. frá kl. 2—4 e.h. nema mánu | daga. f Þjóðminjasafnið er opið alla \ laga frá kl. 1,30 — 4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- I lega, nema mánudaga kl. 2.30 i — 6.30. Strætisvagnaferðir kl. i 2.30, 3,15 og 5,15, til baka § 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir i um helgar kl. 3, 4 og 5. . § l•lllll«tl•l••t•••lllllllllll•lll8l•lltl■■•■lll■••l•••••lll••ll•l•••IU Málshœttir Hægt er heilum vagni heim að aka. Hygginn heyrir margt, herm- ir færra. Hver er sínum gjöfum líkast- ur. Spakmœli dagsins Menn verða ekki gamalmenni, fyrr en þeir sakna í s*að þess að þrá. — J. Barrymore. Uppiinningoi 1752 smtðaði Amerlkaninn Franklfn fyrsta eldingavarann. 1759. Englendingurinn Smeáton uppgötvar — það sem Rómverjar höfðu þegar vitað — hvernig sement er íramleitt.. Hann tók eftir þvi, að steinlím búið til úr brenndu kalkl. harðnar einnig f vatni. (1774 er sement notað i fyrsta sklptf við frvggingn vitans f Eddvstone). 1780. James Watt, sem fann upp Hútíma gufuvélina, íinnur upp og fser -einkaleyfi & afritunarpressu, sem tekur afrit af bréfum á votan pappfr. með því að nota þykkt blek.. I dag er sunnudagur 4. júlí 1965 og er ]>að 185. dagur ársins. Eftir lifa 180 dagar. Marteínn biskup Árdegisháflæði kl. 10:28. Síðdegisháflæði kl. 22:53. Réttlæti þitt er eilíft réttlæti og lögmál þitt trúfesti (Sálm. 119, 142). Næturvörður í Reykjavík vik- una 3. — 10. júlí 1965 er í Lauga vegs Apóteki. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd arstöðinni. — Opín allan solir- hringinn — sí.mi 2-12-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið allm virka daga frá kl. 9:15—20. láug- ardaga frá kl. 9:15-—16, helgidagm frá kl. 13—16. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miö- vikudögum, vegiia kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og heigi daga frá kl. 1 — 4. 60 ára er í dag frú Ragnbiid- ur Hannesdóttir, Hjallaveg 54. Hinn 26. júní voru gefin sam- an í hjónaband af sera Jakobi Jónssyni ungfrú Guðný Hinriks- dóttir, og Lúðvík Andreasson. Heimili þeirra er á Rauðalæk 63 Rvík. Ljósm.: Barna og fjöl- skyidu skyldu LJÓSMYNDIR. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Rannveig Ósk arsdóttir, Kirkjustræti 2, Reykja vík og Einar Björnsson, Hafnar- stræti 88, Akureyri. Hinn 29. maí vor u-gefin saman í Osló Marta Nilsen frá Akureyri og Arne Holdö skipstjóri frá Melfeö 1 Noregi. Heimili þeirrm verður: Stokkmark Nes, Ves.t- erálen, Norege. 27. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hólmfríður Þor- björ.nsdóttir, Álftamýri 2 og Ein- ar Vestmann Magnússon, iðn- nemi, Grenimel 31. Hinn 17. júní opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sóldís Ara- dóttir og Jóhannes Harðarsson Skálager’ði 15. 12. júní voru gefin saman I Neskirkju af séra Jóni Thorár- ensen ungfrú Þórunn Edda Sig- urjónsdóttir og Halldór Kjart- ansson, Bugðulæk. 9. 19. júní voru gefin saman I hjónaband í Lancaster í Eng- landi ungfrú Florence Sheila Hoddow oig Helgi Zoþga læknir. Hinn 26. júní fór fram systra- brúðkaup í Langholtskirkju. Gef in voru saman af séra Árelíusi NíeLssyni ungfrú Lilja Jóhanns- dtóttir og Anthony Plews frá Bexhill, Englandi, og Svana Jó> hnnnsdóttir og Sigurður Jónsson, Kársneábraut 67. Studio Guð- mundar. sá NÆST bezti Bjarni hét maður. Hann var Skaftfellingtrr. Bjami var óvenjulegn kappsamur við vinnu. Ætti hann ikost á því, þá vanti hann nótt með degL Einu sinni komst hann í vinmu við uppskipun á salti og hafðl ur-nið á þriðja sólartiring samfleytt án þess að sofa, en þá datt hann út af á salbbingnum ag sofnaði um stuncL Bráðlega rís þó Bjarni upp úr saibbingmim, xnuddar stýrumar úr augwuun og segir: ^Hver á allt þetta salt’ Skyidi ekki vera hægt að vinnu héma?** Notið sjóinn og sólskinið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.