Morgunblaðið - 04.07.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.07.1965, Blaðsíða 5
f Sunnudagur 4. júlí 1965 MORGUNBLADIÐ 5 FUGLASPJALL Það varp Máriuerla í Þak- skeg-ginu á sumarbústaðnum okkar á dögunum. Okkur þóttu Máriuerluhjónin skemmtilegir nágrannar. Þarna hömuðust þau við all- an guðslangan daginn að safna stráum í hreiðrið. Fyrst eftir að við fórum að vera í sumarbústaðnum, voru hjón- in stygg, en smám saman, og ekki sízt eftir að ungarnir komu úr eggjum, urðu þau spakari, og sinntu því lítt, þótt við jafnvel stunduðum byggingarvinnu, rétt við þau. Ég hafði sett uipp stöng, Ihálfa leið frá palli og upp að hreiðrinu í þaikskegginu, ætl aði hana fyrir oliulugt, þegar fseri að skyiggja. Þessa stöng notuðu hjónin sem stökkpali eða lyftistöng á leið sinni í hreiðrið. Stundum settum við þirki maðka á stöngina, og voru ihjónin þá ekki sein á sér að grípa þá og bæta við forða- búr sitt í hreiðrinu. í>au virt- ust hafa hina beztu skemmt- un af músik í útvarpinu, en ekki er þó a'ð fortaka, að bítla músik hafi gert þau nokkru órólegri, en við M að þau tækju undir með kirkjukórun um við messugerðir, og miá af því sjá, hve Baoh og félagar standa nær hinni ósnertu og saklausu náttúru. Eitt þótti okkur einkenni- iegt í fari Máriuerluhjónanna þegar ungarnir voru komnir úr egigjunum, hve sleitu- laust þau unnu að fæðisöflun, og unnu sér engrar hvíldar. Eitt var víst, að hjá þeim var ekkert yfirvinnuverkfall, og var þetta þó á þeim tíma, sem þau tíðkuðust mjög. f fæð- unni ægði öl'lu saman, lirfum, flugum, einkanlega hrossa- Maríuerlan með munninn fullan af flugum á stönginni. ( Ljósm: Þórir Hersveinsson). flugu, og mátti oft' sjá þau með mikið magn af þeirri flugu í nefinu. Sennilega verið hunangsfæða. Máriuerlan er einhver fall egasti fugd á íslandi, og all- taf kærkominn sumargestur, en sjálfsagt mætti gera meira að því hæna hana að manna bústöðum, með breiðurhús- um, og þó einkanlega með því að útrýma köttum í ná- grenninu. Menn vei'ða að gera sér það ljóst, að annaðhvort verða þeir að sitja uppi með kettina og þeirra breim og rándýra- skap, eða hafa yndið af að umgangast okkur fallegu gesti, fuglana. Það verður ekki bæði sleppt og haldi'ð. — Fr. S. í FERÐALAGIÐ Margar gerðir. Allar stærðir. FRETTIR Árnesingafélagið í Reykjavík efnir ♦il gra6a- og skemmtiferðar inn á Kjol dagana 9 — 11 júlí. Gist verður i skála Ferðafélags íslands. Upplýs- ingar á skrifstofu Ferðafélagsins. Öldugötu 3. Símar 19533 og 11798. I>átttaka tilikynnist fyrir þriðjudags- kvöld á sama stað. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju fer i skemmtiferðalag að _líógafossi fimm ♦udaginm 8. júlí kl. 8.30. Upplýsingar i síma 50948. Nessöfnuður gengst fyrir almennri skemmtiferð í Þjórsárdal sunnudaginn I 4. júlí, kl. 9 árdegis frá Neskirkju. Farmiðar seldir í Neskirkju fiimmtu- dag og föstudag frá 6—9. Safnaðar- félagið. Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufás vegi 2 er lokuð til 1. september. Kristileg samkoma verður í sam- komusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudags- kvöldið 4. júli kl. 8. Allt fólk hjartan- lega velkomið. Minnisvarói um K N við Eyford-kirkju. TO MY SOUL MATE (Skrifað á „Kviðlinga“ til konu, sem annar maður átti.) Forlög ráða fiestu hér á jörð, og fyrirhuguð staðfest reglugjörð. Ef saman renna sálir tvær í eitt, J>ví siðmenningin getur aldrei breytt. Sú hræðilega hugsun kvelur mig, sem hefð* sjálfur átt að faðma þig, að vita af þér í örmum annars manns, og ekki geta náð með lurk til hans. K N Séra Gunnar Árnason í Kópavogi verður fjarverandi næstu daga. Lúðrasveitin SVANUR leikur í dag á Austurvelli kl. 3. Stjórnandi er Jón Sigurðsson, trompetleikari. VÍSIJKORN ÚTSYNNINGUR Eitrar hagi ár um kring, allan daginn frekur, innanbæjar útsynning aldrei lægja tekur. Hjálmar Þorsteinsson GHMAIT og GOTT Það er trú manna, að ef hald- ið ér um litia fingurinn á sof- anda manni og hann spurður að einhverju, þá svari hann því, sem hann veit sannast. Jón Guð- mundsson lærði heyrði þegar getið um trú þessa í æsku, eftir þvá sem hann segir í Tidsfor- dríf. (Hrs. Bmfj. 35, fol.). Gjafa- hluta- bréf Hallgrímskirkju fást hjá prestum : landsms og Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson ar Samvinnubankanum, Banka stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. Lágir og uppreimaðir Flestar stærðir. — Góðir skór Gleðja góð börn SKÚHÚSIÐ Hverfisgötu 82 * Sími 11-7-88. Til sölu u.úðir í smíðum 2ja og 3ja herbergja íbúðir við Hraunbæ, seljast tilbúnar undir tréverk, og öll sameign frágengin. Sjáið teikningar og kynnið yður greiðslufyrirkomu- lag. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. ' Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. - Símar 22870 og 21750. Bremsuborðar Eigum fyrirliggjandi bremsuborða í Commer Cob, Commer 1500, Commer 2500. Bifreiðaverkstæðið Hemill Elliðaárvogi 103. O o- | w H TEMPO ★ Nú verður fjörið í Lídó. ★ Dansað verður frá kl. 2—5. ★ Ath.: Fjörið er mest þar sem fólkið er flest. Lídó TEMPO H M 3 m O Lídó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.