Morgunblaðið - 04.07.1965, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.07.1965, Blaðsíða 32
Lang siærsta og ijölbreyiiasta blað landsins is>r0íiwMaí!í|íí» 148. tbl. — Sunnndagur 4. júlí 1965 mmmmwmBamamKevmmm Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Víða vart við síld, en erfitt að ná henni Vestmannaeyjabátar ðfla nú bezt MORGUNBLAÐIÐ hafði sara- band við Jakob Jakobssoni, fiski l’ræðing' á síldarleitarskipinn Ægi iaust fyrir hádegi í gær. Sagði hann, að viða yrði nú vart við síid, en illa gengi að ná Jænni. IJni hádegi í gær fann Ægir síld um 100 sjómílur norð- ur af Langanesi, en hún var ljón- stygg- Var síidini á hraðri leið austur á bóginn. Þegar bátarnir komu út á miðin, fundu þeir göng una NNA undan Langanesi, fóru að kasta, en náðu ekki í neitt, sem heitið gæti. Síídina vantar ekki, en hún er ill-viðráðanleg. Þá hefur frétzt um síid 100—120 sjómíiur ASA af Hvalbak, og imm norski sildveiðiflotinn, eða einhver hluti hans, á leið þangað. I»ar hafði norskur reknetabátur fengið góða veiði, en norsku skip stjórarnir höfðu við orð, að þótt vel veiddist í reknet, gegndi öðru zaáli um herpinót. • Siidveiðin við Vestmannaeyj- ar. Um 50 til 60 skip voru á síld veiðum í kringum Vestmanna- eyjar aðfaranótt laugardags. — Nokkur skip fengu góða veiði, en ekki var um almenna veiði að ræða. Síidin, sem þarna veiðist, má teljast ali-þokkaleg. I>egar Mbl. hafði samband við” frétta- ritara sinn í Eyjum á tólfta tím- anum í gærmorgun, voru skipin að koma inn með afia, og var honum kunnugt um þessi fimm skip (aflinn í tunnum): Helga RE 1800; Hrafn Sveinbjarnarson , Framh. á bls. 30 Frá setningu mótsins. Árni Guð mundsson, skólastjóri íþróttaken naraskóla íslands, flytur ræðu Til hægri Gyifi Þ. Gíslason menntamálaráðherra, og séra Eiríkur J. Eiríksson, forseti UMFl. Sjá fleiri myndir frá Landsmótinu á blaðsiðu 3. Hið veglega iandsmót U.M.F.Í. sett í fegursta veðri á Laugarvatni IHeinitamálaráðberra vígði nyja leikvanginn æsku landsins # Sildarleitin á Dalatanga sagði Mbl. í gær, að síldveiðihorfur væru ekki góðar, eins og horfði. Sildveiðiskipin fyndu lítið sem ekkert af siid, þótt segja mætti, að víða yrðu þau einhvers vör. Bátarnir hefðu fengið sáralitið, enda væri síldin Ijónstygg, þeg- ar hún fyndist, og eini báturinn, sem afia hefði tilkynnt, væri Von in frá Kefiavík, 140 tunnur. Landsleikurinn Laugarvatni 3. júlí. FFrá Atla Steinarssyni. Það má með sanni segja að Laugarvatn skartaði sínu feg ursta er 12. Landsmót UMFÍ fyrir skóiann. Árni sagði að íþróttir væru vinsælasta hugðar- efni unga fólksins en ilþróttaiðk- un bæri að haga þannig að hún hefði uppeldisgildi. Hann þakkaði ríkisstjóm og Ávarp menntamálaráðherra fyrir skilning oig stuðning við uippbyggingu a'ðstöðu skólans og endurtók að skóianum þætti vegsauki að því að Landsmót UMFÍ væri vígslumótið. Gyilfi Þ. Gíslason menntamála ráðherra talaði næstur hann ræddi um þá þróun og þær breyt ingar sem orðið hefðu á hógum þjóðarinnar siðan UMFÍ var U nigmenn a fél agsh rev f in g i n hefði átt stærstan þátt í að skapa þá bjartsýni með þjóðinni sem var orsök síðari breytingar til sjálf- stæðis og aukinnar hagsældar. Hann minnti Oig á að íþróttahreyf ingin hefði kennt þjóðinni að rétta úr kútnum og marka leið- ina til frelsis og gera þa'ð að séreigm hvers manns. Ráðherrann bað mótsgesti I I I chxinað kvöld var sett þar í morgun, glamp andi sólskin var og morgun- goluna lægði í sama mund og fyrstu hópar íþróttafólks gengu inn á hinn nýja og glæsilega leikvang íþrótta- kennaraskólans, en setningar athöfn Landsmótsins var jafnframt vígsluhátið leik- vangsins. Lúðrasveit og fánaberi gengu í farabroddi í hópgöngunni og síðan komu undir félagsfánum og þjóðánanum hópar 17 ungmenna- sambanda og félaga víðsvegar að. Voru hóparnir mjög misstór- ir, — fámennastur aðeins einn maður. — Fjölmennastir voru heimamenn og tók þó ekki nema hluti þeirra þátt í hópgöngunni. fþróttafólkið var í íþróttabúning um í öllum regnbogans litum. H.S.Þ.-fólkið t.d. í dökkrauðum búningum, en Snæfellingar blá- klæddir. Var hópgangan öll hin glæsilegasta og fylkingin fríð er hún hafði raðað sér upp á leik- vanginum. Árni Guðmundsson skólastjóri íþróttakennaraskóians ávarpaði mótsgesti, sem þegar í morgun skiptu mörgum hundruðum ef ekki þúsundum og fór ört fjölg- andi. ANNAÐ kvöld kl. 8.30 verð- ur landsleikurinn við Dani leikinn á Laugardalsvellinum. Þetta verður fertugasti lands- leikurinn sem leikinn er, en þar af hafa verið leiknir sjö við Dani. Þeir hafa unnið sex þeirra, en í þeim sjöunda, — og jafnframt þeim síðasta, — varð jafntefli. — Ekki er að efa að leikurinn verður mjög spennandi og fyrirsjáanlegt að metaðsókn mun verða. Þessi mynd er af einum hinna nýju liðsmanna í landsliði Is- Þetta er einn hinna nýju liðs- lands. Er það Akureyringur- inn, Magnús Jónatansson, sem leikur eina af fram- varðarstöðunum í liðinu. Vonandj verður gott veð- vr til þess að setja enn ■neiri ánægju í millilandaleik inn. Danska iandsiiðið er væntanlegt híngað til lands í tUg klukkan 3. Fullkomin íþróttamiðstöð Bauð Árni alla velkomna til staðarins og lýsti ánægju sinni og þakkilæti yfir því að Lands- mótinu, skyldi vaiinn staður á Lauigarvatni og a'ð vigsi'umót hins lanigþráða vallar, sem hafist var handa um að gera 1954 skyjdi vera landsmót UMFÍ. Árni sagði að með þessum nýja lei'kvangi væri íþróttakeninaraskóliinn vel á vegi staddur og að Laugarvatni væri að rísa fullkomin iþrótta- miðstöð þeim áfaniga yrði að fullu náð mtíó bygigjingu heimavistar sérstaklega menntamá]aróðherra stofnað. Hann minntist þe6s a'ð Framh. á bls. 30 , Fundurlnn i Hallíax: Þorsk- og ýsumið hafa þegar gefið hámarksveiði — rætt við Jön Jónsson fiski- fræðing sem sat ráðstefnu í\íV-Atlanfsbafsrík|a á Mova Scotic NÝLEGA er lokið í Hali- fax á Nova Scotia fundi „The International Com- mission for the NW-Atlan- tic Fisheries“, svæðisnefnd ar NV-Atlantshafsríkja, en það eru samtök þjóða, sem stunda veiðar í Atlants- hafi, frá Hvarfi á Græn- landi, suður og vestur í haf. Fulltrúi íslands á ráð- stefnu þessari var Jón Jóns son, fiskifræðingur, for- stöðumaður fiskideildar At vinnudeildar Háskóians. Samtök þessi voru stofn- uð 1949, og hafa ísiending- ar átt aðild að þeim frá upphafi, en meðlimaþjóð- irnar eru nú 13. Mbl. átti viðtal við Jón Jónsson um helztu mál, sem tekin voru til meðferð ar á fundinum, og athyglis- verð teljast frá sjónarhóli íslendinga, sem hafa á und anförnum árum stundað all-víðtækar veiðar á um- ræddu svæði. — Hvernig er skipulagi ráð- stefnunnar háttað? „NV-Atlantshafsnefndin starfar á svipaðan hátt og NA- Atlantshafsnefndin. Sá megin- munur er þó á, að NV-nefndin er undir einni stjórn, þ.e. und- ir hana falla tvær meginnefnd ir, vísinda- og fiskiskýrslu- nefnd og stjórnarnefnd. NA- nefndin svarar til stjórnar- nefndarinnar, en byggir að mestu á vísindalegum athug- unum Alþjóðahafrafmsókna- ráðsins, sem er þá hliðstæða visinda- og fiskiskýrslunefnd- arinnar. Ráðstefna þeirrar síðast- nefndu hófst í Halifax 28. maí, og var undirbúningur síðari þáttarins, ráðstefnu stjórnar- nefndarinnar. Þar voru tekn- ar til umræðu og meðferðar allar skýrslur og vísindarit- gerðir um ástand stofna á svæðinu, alls um 80 talsins. Því starfi var lokið á rúmri viku, og hófst sjálfur stjórnar- nefndarfundurinn 7. júní“. — Hvað er að segja um sjálf ar veiðarnar? „Á norðurhluta svæðisins, frá V-Grænlandi að Labrador og Nýfundnalandi jókst sókn- in og heildar.veiðin fram til ársins 1961, vegna aukinnar veiði á þorski og karfa. Sóttu fslendingar miðin við Labra- dor og sunnar mikið á árun- um 1958 og 1959. Eftir 1961 minnkaði heildar- aflinn, m.a. vegna þess, að gekk á karfa við Labrador og Nýfundnaland. Þá byrjaði Framhald á bis. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.