Morgunblaðið - 15.07.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.07.1965, Blaðsíða 18
MORCUNBLADID Fimmtuáagur 15. júlí 1965 Slml 114 71 LOKAÐ MMmmsB L O K A Ð vegna sumarleyfa. HÓTEL BORG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi kL 12.00, einnig allskonar heitir réttir. ♦ Hádeglsverðarmúsnc kl. 12.50. ♦ Eftirmlðdagsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og DANSMÚSIK kl. 21,00 Hljómsveit Guðjóns Pálssonar Soagkona Janis Caiol NÝKOMNIR * Italskir kvensandalar mjög fallegir. Karlmannasandalar mikið úrval. Sandalar barna og unglinga, ódýrir og góðir. Skóverzlunin Framnesveg 2 Bezt að auglýsa ' Morgunblaðinu TONABIO Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI (Xhe Great Escax»e). Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd í litum og Panavision. — Myndin er byggð á hinni stórsnjöllu sögu Paul Brick- hills um raunverulega atburði, sem hann sjálfur var þátttak andi í. — Myndin er með íslenzkum texta. Steve McQueen James Garner. Sýnd kl. 5 og 9. Böronuð innan 16 ára. ■fr STJÖRNUnfn ' Simi 18936 1IAV Sannleikurinn um lífið Ahrifamikil og djörf frönsk- amerísk stórmynd sem valin var bezta franska kvikmyndin 1961. Birgitte Bardot. Endursýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Fordœmda hersveitin Æsispennandi ensk-amerísk kvikmynd í CinemaScope, er fjallar um stríðið gegn Jap- önum í frumskógi Burma. Stanley Baker Guy Rolf. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. Stúlka oskast til afleysinga í eldhúsinu. ráðskonan í síma 14292. Upplýsingar gefur Eili- og hjúkrunarheimilið Grund. Kópavcgnr og nópenni Allt til húsamálunar úti, sem inni. Við lögum litina. Við sendum heim. — Opið til kl. 10 og til kl. 6 á laugardögum. Lítaval Vertigó jpmsmsmm § m NOVAjcrj iNAIFRED HiTCHCÖOCS 'MASTERPIECE r> m Amerísk stórmynd í litum, ein af sterkustu og bezt gerðu kvikmyndum sem Alfred Hitchock hefur stjórnað. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Félagslíf Ferðaskrifstofa Úlfars: 8. ágúst: 13 daga sumar- leyfisferð um syðri og nyrðri Fjallabaksveg, Veiðivötn, — Sprengisand, Norður fyrir Vatnajökul og Öskju; Herðu- breiðarlindir, Dettifoss; As- byrgi; Mývatn; þjóðleiðina til Stykkishólms um Laxárdals- heiði. Bátsferð um Breiðafjarð areyjar. Innifalinn útreiðartúr frá Skarði. Verð kr. 7000,00 með fæði. Kr. 5000,00 án fæðis Nánari uppl. í Ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsen, Austurstr. 9. Sími 13499. Farfuglar — Ferðafólk. 17.—25. júlí: 9 daga sumar- leyfisferð um Vestur-Skafta- fellssýslu. í ferðina er ætlað- ur rúmur tími, enda margt fagurra staða á leiðinni. — 17—18 júlí: Ferð á Rauðfossa * fjall, Mógilshöfða og í Land- mannalaugar. — Upplýsingar um ferðirnar á skrifstofunni Laufásvegi 41, milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Sími 24950. Farfuglar. Vfflýl Álfhólsvegi 9 Sími 41585. SJÓMENN ! SÍLDARFÓLK ! VINYL-glófinn er framleiddur í 15 teg. í BRÚNU — SVÖRTU — RAUÐU Hann er ódýrastur Hann er beztur Verksm. m ht íturbæjarRH L-A3 *4 Fjársjóðurinn í Silfursjó (The Treasure of Silver Lake) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný þýzk-júgóslavnesk kvikmynd, í litum og Cinema- Scope, byggð á hinni frægu skáldsögu eftir Karl May. Myndin er með ensku tali og dönskum texta. Aðalhlutverk: Lex Barker (Tarzan) Karin Dor Pierre Brice Herbert Lom. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HLÉGARDS BÍÓ Hver drap Laurent? Æsispennandi frönsk morð- gátu mynd. Sýnd kl. 9. Bönmið innan 16 ára. Somkonor Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Ræðumaður Andrías Axnes. Félagslíl Ferðaskrifstofa Úlfars. Um Verzlunarmannahelgina skemmta Sóló farþegum Úlf- ars í Húsadal. Skráning far- þega hafin. Farið verður frá Reykjavík, föstudag 30. júlí kl. 20, — laugardag 31. júlí kl. 13—15. Úlfar Jacobsen, ferðaskrifst. Austurstr. 9. Sími 13499. Simi 11544. Lífverðir drottningarinnar = colob by TEGHNICOLOR CINemaScoPÉ "ýý Spennandi og viðburðarík ensk-amerísk CinemaScope lit mynd, um lífverði Breta- drottningar í styrjöld og á friðartímum. Raymond Massey Ursula Jeans Daniel Massey Sýnd kl. 9. Vér héldum heim Hin sprellfjöruga grínmynd með Abbott og Costello Sýnd kl. 5 og 7 LAUGARAS m Simi 32075 og 38150. Ný amerísk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Xroy Donahue Connáe Stevens Mynd, sem seint gleymist. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 TEXTI Stúlka óskast til afgreiðslustarfa og aðstoðar við skrifstofustörf hjá opinberri stofnun. — Eiginhandar umsóknir, sem tilgreini aldur, skólagöngu og íyrri störf, send ist afgr. Mbl. ásamt meðmælum, ef til eru, auð- kenndar: „Opinber stofnun — 6072“. Lögfræðingur óskar eftir AUKAVINIMU Tilboð sendist afgr. Mbl. fynr laugardag, merkt: „Aukavinna — 6064“. V I Ð ÓÐ I N STORG brauð bœr sími 2 0 490

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.