Morgunblaðið - 15.07.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.07.1965, Blaðsíða 22
MORGVNBLADIÐ Fímmludagur 15. júlí 1965 , V ... „u.iwm, .............,........ ........................................ Uii^rtWnT-.^pr^,......... íw.n ,»• i ■■ iwui * "«■ >>» ■ wwi'iw*»,^.w ^ Mjög hörð keppni og göö ur árangur á golfmötinu í œ <*. -< •’ *f*& Magnús Gubmundsson hefur forystu í m.fl. og sló „holu i höggi" í bæjakeppni GOLFMEISTARAMÓT ÍS- lands hófst í gær — og hin venjulega bæjakeppni og öld- ungakeppni fór fram á þriðju daginn eða eins og vant er, daginn fyrir sjálft meistara- mótið. í bæjakeppninni sigr- uðu Akureyringar með 478 högg, en Reykvíkingar voru 3 höggum lakari, með 481. í öldungakeppninni sigraði Sig- tryggur Júlíusson frá Akur- eyri af öryggi, bæði í keppni með og án forgjafar. Á hinu eiginlega landsmóti var svo í gær keppt í 12 af sam- tals 36 holum, sem keppni ungl- inga tekur til. Þá fór fram keppni í fyrstu 12 holunum af 72, sem meistaraflokkur, 1. flokkur og 2. fl. karla keppa í. Þrír síðasttöldu flokkarnir keppa svo í 24 holum til viðbótar í dag, aðrar 24 þar til viðbótar á .föstudag og loks 12 síðustu holurnar á laugardag. — Unglingarnir kepa í 12 holum til viðbótar í dag og síðasti þriðjung ur keppni þeirra verður á laugar- dag. höggi holu á annað hundr- að metra frá þeim stað er hann sló til kúlunnar. Þetta er í þriðja sinn, sem slíkur atburður gerist hjá GR í Grafarholti og annað sinn sem Magnús gerir það þar. Fyrstur til þess varð hins- vegar Hafsteinn Þorgeirs- son, Reykjavík. hjálpaði að sjálfsögðu upp á sak- irnar. Næstbeztur í bæjakeppn- inni var Óiafur Ág. Ólafsson, Rvík, með 77 högg, og síðan Ótt- ar Yngvason, Rvík, með 78 högg. Akureyringar sigruðu í bæja- keppninni með 478 högg, Reyk- víkingar voru með 481, Vest- mannaeyingar með 538 og Golf- klúbbur Suðurness með 579. Öldungakeppnin í Öldungakeppninni sigraði Sig tryggur Júlíusson frá Akureyri, bæði með og án forgjafar, og Haf liði Guðmundsson frá Akureyri varð í öðru sæti í báðum keppn- unum. Þeir eru báðir landsfræg- ir kylfingar. Magnús Guðmundsson náði ekkl „holu > höggi“ hér. En hér set- ur hann í holuna af 2 m færi af miklu öryggi. — Myndi Sv. Þ. • ■ ■ -■■■-,,■■ ■■ Séð yfir hinn nýja og glæsilega g olfvöll GR meðan á keppninni stóð í gær. 3. Þórir Sæmundsson, Suðurn„ 60 högg. 4. Geir Þórðarson, Rvík, 61 _u 1. flokkur Þar voru einnig í gær leiknar fyrstu 12 holurnar af 72 í keppn- inni. Staðan eftir þær er þannig: 1. Hafsteinn Þorgeirsson, Rvík, 54 högg. 2. Kári Elíasson, Rvík, 54 högg. 3. Gunnar Þorleifsson, Rvík, 57 högg. 4. Hallgrímur Þorgeirsson, Vestm., 59 högg. Meistaraflokkur I meistarafl. voru leiknar 12 holur og var þar keppni jafnari og meiri en búizt var við. Akur- Framhald á bls. 23 FH á möguleika á 10. sigrinum í röð Handknattleiksmótið utaiihúss hefst á mánudag Allmargt manna fylgdist með mótinu á hinum nýja og glæsi- lega velli Golfklúbbs Reykjavík- ur við Grafarholt. Þar hefur mik ið og stórt átak verið gert og að- staða þegar orðin góð á íslenzkan mælikvarða, en á enn eftir að batna mikið. Þarna er nú t.d. „að- eins“ keppt á 9 holu velli — en þegar eru lagðar undirstöður fleiri brauta, sumar alveg tilbún- ar — en þarna verður fyrsti 18 hoiu völlur á landinu. Glæsilegur skáli Golfklúbbs Reykjavíkur var í fyrsta sinn not aður í sambandi við þetta lands- mót. Hann er ekki tilbúinn, en þegar má sjá hversu glæsileg að- staða félagsmanna Golfklúbbsins verður. Meðal viðburða í bæja- keppninni var að Magnús Guðmundsson „sló holu í höggi“, þ.e.a.s. hitti í fyrsta En snúum okkur að keppn- inni: Bæjakeppnin*a þriðjudag Hefð er orðin að efna til bæja- keppni daginn fyrir sjálft lands- mótið. Fyrirkomulag er þannig, að allir kylfingar mótsins geta tekið þátt í henni, en er að úr- slitareikningi kemur reiknast að- eins þeir 6 beztu frá hverjum kaupstað eftir 18 holu keppni. Magnús Guðmundsson frá Akur- eyri sýndi þarna strax sinn mikla styrkleika og að það verður ekki auðvelt að fylgja honum eftir í keppninni um íslandsmeistara- tign, en Magnús er núverandi Is- landsmeistari og hefur orðið það hin síðari ár er hann hefur verið meðal þátttakenda. Hann sló 18 holur í 69 höggum, sem er frá- bær árangur á tiltölulega enn lítt grónum velli. En þarna náði Magnús „holu í höggi“ og það Unglingakeppnin Kl. 10 í gærmorgun hófst sjálft meistaramótið með unglinga- keppni, þar sem 8 þátttakendur eru. Eftir fyrstu 12 holurnar er staðan þessi (alls leiknar 36 hol- ur): 1. Hans Isebarn, Rvík, 59 högg. 2. Viðar Þorsteinsson, Akur- eyri, 65 högg. 3. Björgvin Þorsteinsson, Ak., 65 högg. 4. Jónatan Óláfsson, Rvík, 68 h. Árangur Hans Isebarn er mjög góður. Þess má og geta að Viðar og Björgvin eru bræður. 2. flokkur Fyrstu 12 holurnar í 72 holu keppni 2. flokks voru leiknar í ýgær. Eftir þær er staðan þannig: 1. Júlíus Snorrason, Vestm., 58 högg. 2. Páll Ásg. Tryggvason, Rvík, 60 högg. ÁTJÁNDA íslandsmót karla í handknattleik (utan húss) verður háð að Hörðuvöllum í Hafnar- firði á tímabilinu frá 18. júlí til 28. júlí. Fimleikafélagi Hafnar- fjarðar hefur verið falin umsjón mótsins eins og undanfarin ár. Að þessu sinni taka 6 lið þátt í mótinu, en þau eru Hafnarfjarð arliðin FH og Haukar, og Reykja- vikurliðin Valur, Ármann, Þrótt- ur og ÍR. Leiknir verða 2 til 3 leikir hvern leikdag og leika all- ir við alla. I Frá upphafi hafa eftirtalin lið sigrað í mótinu: Árið 1948 sigraði Ármánn ‘ — 1949 — Ármann . — 1950 — Fram — 1951 — Valur — 1952 — KR — 1953 — Ármann — 1954 — Fram — 1955 — Valur — 1956 — FH — 1957 — FH — 1958 — FH — 1959 — FH — 1960 — FH ' — 1961 — FH 1962 — FH — 1963 — FH — 1964 — FH Dregið hefur verið um hverjir leiki saman hvert kvöld, og skyr- ir eftirfarandi tafla það: Mánudagur 19. 7., kl. 7.30: FH — Haukar, Þróttur — Ármann, Valur — ÍR. Miðvikudagur 21. 7., kl. 8.00: Haukar — Þróttur, Ármann — ÍR. Föstudagur 23. 7., kl. 8.00: 1' H — Ármann, Haukar — Valur. Laugardagur 24. 7., kl. 2,30: Haukar — ÍR, Valur — Ármann, FH — Þróttur. Mánudagur 26. 7., kl. 8.00: FH — ÍR, Valur — Þróttur. Miðvikudagur 28. 7., kl. 7.30: Þróttur — ÍR, Haukar — Ármann, FH — Valur. 2. deild 1 KVÖLD fer fram á Hafnar- fjarðarvelli leikur í 2. deild og hefst kl. 20.30. Þá leika Haukar og Reynir frá Sandgerði. Þessir hafa lokið keppni og hoffa á meistarana. Yzt til vinstri er Gunnar Þorleiísson forstjóri, 3. t.v. Hafsteinn Þorgeirsson, sá er fyrstnr sló „holu í höggi“, á velli GR við Grafarholt og nú hefur forystii í 1. flokki. Næst yzt t.h. er Óli B. Jónsson þjálf ari íslandsmeistara Keflavíkur í knattspyrnu og yzt t.h. Sverrir Guðmundsson lögreglumaður. Það er kona hans, sem er ein kvenna á myndinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.