Morgunblaðið - 11.08.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.08.1965, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 11. ágúst 1965 MORGUNBLAÐIÐ 5 STAPAFEL/L. — Þegar farin er lieiðin vestur á Snæfellsnes, vekur jökulinn mesta eftir- tekt þegar gott er veður og bjart. Á leið vestur Mýrar skýrist hann smám saman og verður tigurlegri, þótt ekki sé hann nú jafvi mi'kill og hann var fyrir hálfri öl'd. En alltaf er hann glaesilegur, þessi útvörður íslands í vestri, og risavaxinn sýnist hann í kvöldsólarskini, enda þótt fjaillgarðu'rinn á Snæfel’lsnesi sé víða hár og tindóttur. Þegar komið er vestur fyrir Hafurs- fell, blasir við eink'enniiliegt og strýtumynda'ð fjall sunnan undir jöklinum og i sikjóili hans. Það er eikki hátt, sé mið- að við jökulinn, ekki nema 526 metrar yfir sjó, en það er þannig í sveit sett, að það dregur þegar að sér athygli, enda fagurlega lagað sem pýramídi. Þetta er Stapafell. í fyrstu sýnist það svart, jafn vel kolsvart. Það er svo að segja stöðugt fyrir augum fer'ðamannsins, vestur allan Mi’klaihoiltshrepp, endi'langa Staðarsveit, og þegar komið er í Breiðuvíkina er það skammt undan og hefir nú fengið á sig Ijósari svip. Nú er það beint fram undan og sýnist tígur'legra heldur en líklegt mundi vera, þegar hæð þess er höfð í huga. En þesisu veldur löigun þess og að það stendur þarna einstakt AkranesferSlr: Sérleyfisbifreiðir t.Þ.Þ. Frá Reykjavík: alla daga kl. ! 8:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR; I nema laugardaga kl. 2 frá BSR.! •unnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 trá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 •lla daga nema laugardaga kl. 8 og Kunnudaga kl. 3 og 6. Hafskip h.f.: Langá e-r í Gauta- borg. Laxá fór frá Ventspils í gær | til Gdansk. Rangá fór frá Lorieient 1 íær til Antwerpen. Selá er í Rvík. | H.f. Jöklar: Drangjökull fór frá Rvik 5. þin. til Charl'eston. Hofsjökull íór 6. þ.m. frá St. John til Le ÍHavre. Langjökulii er í Rvik. Vatna- JökuiU er í Haimborg, fer þaðan í dag til Rvikur. Pan American >ota kom frá New Yoik 1 morgun kl. 06:20. Fór til Glas- gow og Berliínair kl. 07:00. Væntanleg frá Berlín og Glaegow í kvöld kl. 18:20 Fer til NY i kvöld kl. 19:00. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gul Ifaxi fór til G1 asgow og Kaup- 1 mannaiha.fnar kl. 08:00 í mongun. Vænt anlegur aiftur til Rvíkur kl. 22:40 i kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrax (2 ferðir), Egiis- upp úr hraunh»tfinu, sem er allt um kring. Nú sést að margir og ólí'kir klettagangar eru í, en sil'éttarsikriður á milli, og upp úr tindi þess stendur steinn mikiM. Hann heitir Fells'krosis, því að sums sta'ðar er hann tilsýndar eins og mik ill kross hafi verið rekinn nið ur í tind fellsins alveg upp að þvertrénu. Þetta er helgi- tákn og margar verur eiga sér bústað í fellinu. Er það mælt, að Guðmundur skáld Bergþórsison, sera var bæði skyggn og forspár, hafi sagt, að í Stapafel'li ætti heima einn af þeim þremur staða (2 ferðir), Vestmannaieyjia (2 ferðir), ísafjarðar, Harnaf jarðar og Hellu. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Helisingfors, fer J>að.an til Ábo, Lenin- grad og Gdansk. Jökulfell fór í gær frá Keflavík til Cambridge og Camd- en. Dísarfel'l fer væntanlega í dag frá Riga til íslands. Litlafell kemur væntanlega í dag tiil Rvíkur. Helga- fell fer væntanlega 13. þ m. frá Arc- hangel til Belgíu. Hamrafell er í Hamborg. StapafeLl er væntanlegt á morgun til Esbjerg. Mæliifell fer vænit anlega 12. þm. frá Stettin til Reyðar- fjarðar. H.f. Eimskipafélagi íslands: Bakka- fosis fer frá Rvík 10. þm. til Húsavík- ur, Dalvikur, Akureyrar og Aust- fjarðarhaifna. Brúarfoss fer frá NY 11. þm. til Rvíkur. Dettifoss fer frá Immingham 11 þm. til Rotterdam og Hamborgar. Fjal'lifoss kom til Rvíkur 9. þm. frá London. Goðafoss fór frá Gautaborg 9. þm. til Grimsby og Ham borgar. Gullfoss fór frá Leith 10 til Kaupmannahaifniar. Lagarfoss kom til Helsingör 9. þm. fer þaðan tid Kaup- mannahafnar og Gautaborgar. Mána- foss fór frá Kristiansand 7. þm. vænt- anlegur til Rvíkur í dag. Selfoss fór frá Flateyri 10 þm. til Keflavíkur og þaðan 11. til Glosester, Camtoridge og NY. Skógatfoss fór frá Gdynia 8. þm. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Antwerpen 10. þm. tál Hull og Rvíkur. MeDiterrainean Sprinter fer frá Ham- dvergum, sem þá væri tiíl á landirnu. Einu sinni sær'ði Guðmundur dverginn út úr fellimu o.g ætilaði að láta hann lækna sig, en það fór í handasikolum. Margrét frá ÖxnafeHi á sumarbús.tað und- ir Stapaifelli og hefir séð þar hu'ldufól’ksbústaði, og oft sér hún ljós í efstu klettunum. ÞEKKIRÐU Nýkomið mikið úrval af kjólum, káp um og drögtum, einnig karl manna- og unglingafötum. NOTA.Ð OG NÝTT Vesturgötu 16. Óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu, sem fyrst. Upplýsingar í síma 12420 frá kl. 9—6. Keflavík Vantar íbúðir í sölu. — Hákon H. Kristjónsson hdl Simi 1817 kl. 5—7. Consul Cortina De Lux, árgerð 1964, til sölu. Uppl. í síma 34514. Til sölu , Morris-Mini-sendiferðabíill árg. 1963. Hentugur fyrir lítið iðnaðar- eða verzlunar fyrirtæki. Upplýsingar í Bugðulæk 5, sími 33818 Volkswagen 1964 til sölu. Mjög vel með far- inn. Uppl. í síma 24753, í dag. Rakarastofan Aðalstr. 16 verður lokað til mánudags ins 16. ágúst. Jóhann Jóhannsson. A T n U GI Ð að borið saman við útbreiðslu ,er langtum odýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum biöðum. LANDIÐ ÞITT? borg 10. þm. til Rvíkur. Bikarinn, er sést hér á mynd- inni, hlaut Freysteinn Þorbergs son fyrir sigur sinn á Norður- landaskákmótinu. Hann hefur nú undanfaraa daga verið til sýnis í sýningarglugga úra og skart- gripaverzlunar Magnúsar Benja- mínssonar. Bikarinn gaf Ólafur N oregskonungur. SAURA-UNDUR SUÐUR Á ITALIU S krif stof uhúsnæði Lítið útgáfufyrirtæki óskar að leigja eitt eða tvö skrifstofuherbergi á góðúm stað í borginni. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 6360“. Lœkningasfofa mín er flutt í Fischer-sund við hliðina á Ingólfsapóteki. Viðtalstími verður fyrst um sinn óbreyttur. Björn Gunnlaugsson, læknir. DAGSBBÚN HLÍF Fundur Verkamannafélagið Dagsbrún og Verkamannafé- lagið Hlíf boða til fundar með stjórnendum vinnu- véla (ýtur, vélskóflur, vélkranar, steypublöndunar- bílar, stórvirk flutningatæki, vegheflar og gaffal- lyftarar). Fundarefni: Rætt um samninga og kosning. . nefndar tii samningsviðræðna. Fundurinn verður í Lindarbæ (niðri) fimmtudaginn 12. ágúst n.k. kl. 9.00 e.h. Skorað er á menn að fjölmenna á fundinn. Stjórnir félaganna. Skrifstofustúlka óskast á skrifstofu í Miðbænum hálfan daginn (kl. 1 — 5). Góð iaun. Upplýsingar sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi n.k. laugardag í bréfi merktu: „Miðbær — 6482“. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 2. ársfjörðung 1965, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi fyrir 15. þ.m. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 10. ágúst 1965. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN ARNARHVOLI. >að verður aldeilis dásamlegt að eyða sumarleyfinu hérna. — J Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.