Morgunblaðið - 11.08.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.08.1965, Blaðsíða 22
22 MOkGUKBLADID Miðvikudagur 11. ágúst 1965 Guðmundur og heims- methafinn í keppni — en tæpir 4 m skildu þá oð í kúluvarpi Jón Þ. Ólafsson sigraði i hástökki ISLENZKV frjálsíþróttamenn- imir, sem eru á leið til Norður- landamótsins í Helsingfors, tókn þátt í móti á Bislet í Oslo í gær. Náðn sumir þeirra persónuleg- um metum en náðu þó vart ár- angri á alþjóðamælikvarða. Jón Þ. Ólafsson var eini fslendlng- anna er sigraði í sinni grein. Hann stökk 2.01 m í hástökki. Guðmundur Hermannsson varð annar í kúluvarpL Sig- urvegari var enginn annar en heimsmethafinn í grein- inni, Randy Matson frá Bandaríkjunum. Matson sigr- aði auðveldlega og var nær 4 metrum á undan Guð- mundL Keppendur á þessu móti voru í færra lagi m. a. vantaði flesta beztu Norðmennina. Hér fer á eftir árangur í þeim greinum er íslendingar tóku þátt L 100 m hlaup kvenna 1. B. Berthelsen Hakadal 2. K. Rasmussen, Freidig 3. Björk Ingimundardóttir 4. A. Karine Dahl 5. Halldóra Helgadóttir 8000 m hlaup — b-flokkur 1. O. Hovi, Brandbu I.F. 2. P. Nygrad Tjalve 3. Halldór Guðbjörnsson 4. J. Lunde Urædd Stangarstökk 1. R. Fjörde Tjalve 2. Valbjörn Þorláksson Kúluvarp 1. Randy Matson USA 19.77 2. Guðm. Hermannsson 15.84 Framhald á bls. 23 Grét af gleði í 10 minútur TÓLF ára gömul skólatelpa frá S-Afríku, Karin Muir að nafnL setti í gær heimsmet í 110 yrda baksundi á móti í Blackpool og synti vega- f lengdina á 1:08.7 — og varð brezkur meistari. Eldra metið var 1:09.5 og var sett í London fyrir tveim-, ur vikum af ensku sundkon- unni Ludgrova. Afrek hinna 12 ára gömlu telpu vakti gífurlegan fögnuð. Sjálf grét hún af gleði og var óhuggandi í 10 mín. Þeir af þátttakendum í meistaramóti Golfklúbbs Ness sem viðstaddir voru í keppnislok. Fremstar standa konurnar sem kepptu og síðan að baki þeim keppendur í karlaflokkum. I annarri röð ör- lítið til hægri við miðju er HelgiEiríksson, bankastjóri, sem var elztur keppenda, 65 ára, en varð þriðji í meistaraflokkL Skemmtileg meistara- keppni hjá Colfkl. Ness Fyrsta meistarakeppni Golf- ' á laugardag og sunnudag. Hörku klúbbs Ness — yngsta golf-, keppni varð í meistaraflokki klúbbsins á Iandinu, fór fram á karla en þar sigraði Ólafur velli klúbbsins á Seltjarnarnesi, Bjarki með 2 höggum minna en 400 m hlaup — B-flokkur 1. J. Kasal Tékkslóvakíu 2. Kristján Mikaelsson Kringlukast 1. L. Haglund, Svíþjóð 2. R. Skautvedt, Tjalve 3. T. Liserud Ski I.L. 4. S. Hauken BUL 5. I. Hole Tjalve 6. ErL Valdimarsson 49.8 50.1 56.84 51.74 51.00 50.66 48.88 42.88 Sigurvegarar með verðlaun sín. Fremst Valgerður Jakobsdóttir, sigurvegari í kvennaflokki, og Hanna Holton, 2. í kvfl. Að baki f. v. Ólafur Bjarki, sigurvegari í mfl. Pétur Björnsson, 2. í mfl., Ragnar Jónsson, sigurvegari í 1. fl., Jón Thorlacius, 2. í 1. fl., ogEinar Sverrisson, 2. í 2. fl. — Á myndina vantar Hilmar Pietsch, sigurvegara í 2. fl. Hverjir eiga að læra af mistökum? UNGUR blaðamaður á Tíman uim slaer þessa dagana mjög um sig og litur ek'ki smáum augum á „afrek“ sín í blaða- mennsikunni. Mörgum, seim þeklkja til málanna verður á að broea að takmarkalausiu sáálfálliti hins unga manns. Með rosafyrirsögnum skýriir hanm frá að nýr landsliðs- þjálfari hafi verið ráðinn og með enn meiri útblsestrL að fyrirliði landsliðsins hafi sagt lausri fyrirliðastöðunni og heldur að aðrir blaðamenn öfundi sig af fréttunuam — og sitji og horfi í gaupnir sér. Þegar svo á daginn kom að „rosaf rétti rnar “ voru alls ekki slikar rosafrétt- ir að réttlaetti hinar stóru fyr insagnir, þá veit han varla hvernig hann á við að snú- ast en grípur til þess ráðs að ausa úr akálum reiði sinnar í aLLar áttir, yfir fréttamann Morgunblaðsins, yfir fréttamann Vísis, yfir landsliðsnefnd og klikkir út með sama þóttanum og sömu sjálfcánæigjunni og gætti í ,,rosafréttunum“ með þessum orðum í gær: „Skrif íþróttasíðu Tímans um þessi mál urðu til að bjarga því sem bjargað varð.“ Er nú ekki von að menn brosi líti'llega? „Alf“ (en undir því nafni skrifar hinn ungi reiði mað- ur) var ekki að hafa fyrir því að segja alla söguna. >að er nefnilega staðreynd að Rík- harður var beðinn að hiaupa í skarð Karls Guðmundssonar þjálfara KSÍ vegna sumarleyf is hans, ÁÐUR en hann var valinn í liðið. Landsliðsnetfnd vissi um brottför Karls og bað KSÍ að skipa annam þjáltf- ara og benti á Ríkharð eða Óla B. Jónsson. Þá vissi lands liðsnefndin ekki annað en hún gæti valið Þórólf Beok. Það var svo KSÍ sem fól Rík- harði að sjá um undirbúning liðsins. Að kalla slíkan undir- 'búning þjálfun má kannski deila um hvort rétt sé, því fleiri munu á þeirri skoðun að landsliðið fái aidrei þjálf- un. Það mun svo hafa vakað fyrir form. KSÍ að segja blaðamönnum frá þessari á- kvörðun. Að minnsta kosti gekk stjóm KSí afsíðis til skyndifundar, er stjórnar- menn sátu á fundi með blaða mönnum varðandá landsliðið. En á þeim skyndifundi stjóm arinnar var samþykkt að hafa ékki fleiri tíðindi handa blaða mönnunum. „Alf“ fer því rangt með, að það sé við land&liðsnefnd að sakast um, hverjum var fal- inn undirbúningur landsliðs- ins. Vegna félagstengsila sinna ætti hann líkia að vita það vel að þess em dæmi bæði í fé- lagsliði og landsliði að einn sé þjálfari og leiki jafnframt með liðinu, en annar maðúr sé fyrirliði. Er hér átt við Karl Benediktsson landsliðs- þjálfara í handknattleilk. En svona „smáatriði“ varð- ar „alf“ ekki um. Það er auð- velt að fullyrða, og segja að aðrir (í þessu tiltfelli lands- liðsnefnd samikv. ummædum ,,alf“) hatfi gert stór mistök. Og þar sem hinn ungi „altf“ sendir fréttamanni Mbl. og „saimidiót“ á Vísi góðar óskir í niðurlagi greinar sinnar, jafnframt því sem hann von- ast eftir að lanidBliðsnetfnd læri af mistökunum, þá get- um við ebki stillt okkur um að sóka þess, að hann læri líka af sinum mistökum. — A.St. | Pétur Björnsson, en keppnin var ■ mjög hörð milli þeirra. í fyrsta sinn um langt árabil fór fram kvennakeppni hér á landi og er það vonandi vísir að mörgum fleiri, því golf er ekki síður fyrir kvenfólk en karla. í meistaraflokki karla varð þegar um hálfgert einvígi að milli þeirra Ólafs Bjarka og Péturs Björnssonar að ræða. Þeir voru jafnir eftir fyrri dag- inn. Síðan náði Pétur forystu en missti hana á næst síðasta hring og þó hann aftur saxaði á forskot Ólafs var sigur Ólafs ®Bjarka öruggur —þó ekki mun- aði nema 2 höggum um það er lauk. Helgi Eiríksson aldursforseti keppninnar var í 3. sæti og veitti þeim yngri góða keppni á flest- um hringj unum — fór t. d. einn hringinn (9 holur) á aðeins 2 yfir pari. í 1. flokki varð keppnin afar hörð og skildu 2 högg að 1. og 3. mann. Fengust ekki úrelit þarna fyrr en á 72. holu. í 2. fl. vann Hilmar Pietsch öruggan sigur. Þar voru leiknar 36 holur. í fyrstu kvennakeppni klúbbs ins nú um meistaratitil kepptu 5 konur. Léku þær 18 holur. Ár- angur þeirra lofar góðu en þær eru allar byrjendur í golfi og hafa aðeins leikið í sumar. Úrslit í einstökum flokkum, Tölur í m.fl. tákna höggafjölda á hverjum hring (# holum). Par á vellinum er 35. 1. Ólafur Bjarki 40-38-43-38-41-39-36-41 31« 2. Pétur Björnssom 38-41-40-40-39-39-42-391 318 3. Helgi Eiríksson 42-39-47-47-41-43-41-39 32» 4. Ingólfur Isébam 44-44-41-37-43-40-39-44 1. flokkur 1. Ragnar Jónsson 2. Jón Thorlacius 3. Sigurjón Hallbj.ss. 4. Hannes Hall 2. flokkur 36 holur Hilmar Pietsch Einar Sverrisson Gunnar Pétursson Egill Snorrason 332 342 högg 343 — 344 — 349 — 198 högg 209 — 226 —• 232 — Kvennaflokkur 18 holur Valgerður Jakobsdóttir 125 högg Hanna Holton 129 — Guðríður Guðmundsd. 131 — , Sigriður Magnúsdóttir 140 — jl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.