Morgunblaðið - 12.08.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.08.1965, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLADIÐ Fimmtudagur 12. ágúst 1965 Laus staBa Opinber stofnun vill ráða fulltrúa í framtíðarstöðu. Laun samkvæmt 17. launaflokki. Umsækjendur þurfa að hafa verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun og helzt nokkra starfsreynslu. Umsóknir sendist til Morgunblaðsins fyrir 18. ágúst n.k. merktar: „Góð staða — 6496“. Til sölu Af sérstökirm ástæðum er til sölu mjög gott þvotta- hús í fuilum gangi til afhendingar 1. september. Upplýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNASALAN, TJARNARGÖTU 14. Verzlunarstarf Ungur reglusamur maður óskast til starfa í herra- fataverzlun. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „AB 2561" fyrir næstkomandi mánudags- kvöld. Öllum þeim, sem heiðruðu mig á ýmsan hátt á sjö- tugsafmæli mínu sendi ég mínar beztu kveðjur og þakk- læti. Gísli Sigurðsson, Vífilsstöðum. Þakka innilega alla vinsemd, sem mér var sýnd á áttræðisafmæli mínu 10. júlí. Þóra Loftsdóttir, Grafarbakka, Hrunamannahreppi. Dóttir mín og systir okkar GUÐFINNA GUÐBRA NDSDÓTTIR kennari, andaðist á Vífilsstöðum 7. þ.m. Útförin verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 16. þ.m. kl. 11,30 f.h. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Guðbrandur Björnsson og systkinin SIGRÍÐUR ARNODDARDÓTTIR Þingholti, Sandgerði, iézt að Keflavíkurspítala þann 10. ágúst. Jarðarförin auglýst síðar. Aðstandendur. Áskær eiginkona mín HELGA HELGADÓTTIR Njálsgötu 98, R., verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju, föstudaginn 13. ágúst kl. 13,30 e.h. Fyrir mína hikid og annarra vandamanna. Jóhann Elíasson. Eigi»maður minn, faðir, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR JÓNSSOfí húsasmiður, Þjórsárgötu 1, sem andaðist 8. þ.m. verður jarðsunginn frá Neskirkju föstudaginn 13. ágúst kl. 15. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem viidu hins látna er bent á líknarstofnanir. María Sveinsdóttir, Steinunn I. Guðmundsdóttir, Kristmundur Jónsson, og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andiát og.jarðarför ÓLAFS THORARENSEN frá Reykjarfirði. Fyrir mína hönd og annarra ættingja. Elísabet Thorarensen. Þökkum auðsýnda samúð við andlát sonar okkar ; og bróður ARA ÞÓRÐARSONAR Þóra Ásgeirsdóttir, Þórður Arason, Jón Þórðarson, Birgir Þórðarson, Sigurgeir Þórðarson. — SkyndSmyndir Framh. af bls. 11 fyrir þig að vinna". Það var Guð sem talaði og ég varð að hlýða. Svo fór ég þó út aftur og var þar um tima, en kom svo árið 1955. Hér hefi ég haft sunnudagaskóia fyrir börnin á veturna, og nú síðari árin hefi ég haft föndurskóla. Mörg börn hér á Flateyri nota sér það, og er það bæði gagn og gaman. Og heimilin kunna einnig að meta það starf. Sumarbarna- heimilið hefi ég rekið í 5 ár. Þetta var eyðibýli, og heitir Garðar. Ég hefi iátið gera mik- ið við það og einnig unnið að því sjálf. Hér var nýlega mað- ur frá Reykjavík. Hann var hjálplegur við margt, sérstak- iega við máiningu." „Já, og þarna úti er nýmál- aður, fallegur bátur. Þið hafið ágæt leikföng og bömin virð- ast una sér hið bezta.“ „Já, það er reynt að gera eins og hægt er, svo fylgist læknir með heilsufari barnanna. Ég hefi ágæta konu frá Reykja- vík mér til aðstoðar. Ég gæti TILKYNIMING um framlagningu skattskráa Reykjanessumdæmis og útsvarsskráa eftirtaiinna sveitarfélaga: Kópavogskaupstaðar Hafnarfjarðarkaupstaðar Grindavíkurhrepps Miðneshrepps Njarðvíkurhrepps Garðahrepps Seltjarnameshrepps Mosfellshrepps Skattskrár allra sveitarfélaga ög Keflavíkurflugvallar í Reykjanesumdæmi, ásamt útsvarsskrám ofangreindra sveitarfélaga, liggja frammi frá 12. ágúst til 25. ágúst, að báðum dögum meðtöldum. Skrárnar liggja frammi á eftirgreindum stöðum: í KÓPAVOGI: Á skrifstofu Kópavogsbæjar og hjá umboðsmanni að Skjólbraut 1. Skrifstofa umboðsmanns verður opin kl. 10 f.h. til 7 e.h. dagana 12. og 13. ágúst, en síðan alla virka daga, rféma laugardaga kl. 4 til 7 e.h. I HAFNARFIRÐI: Á skrifstofu Hafnarfjarðarbæjar og á skattstofunni. í KEFLAVÍK: Hjá umboðsmanni Guðmundi Gunnlaugssyni á skrif- Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI; Hjá umboðsmanni Guðmundi Gunnlaugssyni á skrif- stofu Flugmálastjórnarinnar. í HREPPUM: Hjá umboðsmönnum og á skrifstofum fyrrgreindra sveitarfélaga. , i I skattskrám alis umdæmisins eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur 2. Eignaskattur 3. Námsbókagjald 4. Almannatryggingagjöld 5. Slysatryggingargjald atvinnurekenda 6. Lífeyrcstryggingargjald atvinnurekenda 7. Atvinnuleysistryggingargjald 8. Iðnlánasjóðsgjald 9. Launaskattur (ógreiddur). I skattskrá umdæmisins verða einnig kirkjugjöld og kirkjugarðsgjöld, þar sem sóknarneíndir og kirkju- garðsstjórnir hafa óskað þess. í þeirn sveitarfélögum, er tahn eru fyrst upp í aug- lýsingu þessari, eru eftirtalin gjöld til viðbótar áður upptöldum gjöldum: 1. Tekju- og eignarútsvar 2. Aðstöðugjald. Innifalið í tekju- og eignaskatti er 1% álag til Bygg- ingarsjóðs rikisins. Kærufrestur vegna tekju- og eignaskatts, útsvars, að- stöðugjalds, iðnlánasjóðsgjalds og launaskatts er til loka dagsins 25. ágúst 1965. Kærur vegna útsvars skulu sendar viðkomandi fram- talsnefnd, en vegna annarra gjalda til Skattstofu Reykjanesumdæmis, Hafnarfirði, eða umboðsmanns í heimasveit. Kærur skulu vera skrifiegar og skulu hafa borizt réttum úrskurðaraðila í síðasta lagi að kvöldi 25. ágúst 1965. Álagningarseðlar, er sýna gjöld og gjaldstofna, verða sendir til allra framteljenda. Jafnframt liggja frammi á Skattstofu Reykjanesumdæmis í Hafnarfirði skrár um álagðan söluskatt í Reykjanesumdæmi árið 1964. Hafnarfirði, 11. ágúst 1965. SKATTSTJÓRINN I REYKJANESUMDÆML þetta ekki ein“. „Hvað eru bömin mörg?“ „Nú eru þau 23, sum eru ekki allan tímann, en þá koma bara önnur, þarna heí ég líka 13 ára teipu að sunnan til þess að iíta eftir börnunum úti og inni. hún er dugleg stúlka." Ég sný mér að barnfóstr- unni: „Þykir þér skemmtilegt að passa böm?“ spurði ég. „Það er svo sem ágætt,“ sagði hún. „Eru þau ekki óþekk við þig stundum?" „Jú, það kemur fyrir ann- ais eru þau ágæt“. „Þau eru iika hraust," sagði Ester. „Það er mikiis virði þeg ar heilsufarið er gott, þá geta þau verið úti hvernig sem viðrar, bara að þau séu klædd eftir þvi. Ég vona að það sjá- ist einhver árángur af þessu starfi þótt seinna verði. Ég reyni að sá góðum íræum í hjörtu barnanna, þau eru svo opin og meðtækileg. Stundum hefi ég líka iiðsinnt gömlu fóiki þegar því hefur iegið á. Það er margt að gera, mörg verkefnin". „Hefur þú keypt húsið sem þú hefur niðri á Flateyri?" „Já, það hefi ég gert. Það þykir undur af því að ég byrj- aði með tvær hendur tómar, en Guð hefur séð um allar þarfir minar. Hann hefur ótal vegi. Nú erum við tvær sænskar við starfið. Hin vinnur núna við barnaleikvöll niðri í þorpinu. Stundum koma gestir, aðaliega írá Reykjavik; og hjálpa ef á Jiggur. Það kunna margir að meta þetta starf, og skiilja til- ganginn". „Hafið þið samvinnu við prestinn?" „Hann er mjög velviljaður, og mér finnst gott að leita til hans, hann er aJitaf tiibúinn til hjálpar ef á Jiggur. Nú hef- ur þjóðkirkjan sumarbúoir íyrir ungt fóik á prestsselrinu, og hann sér um það starf ásamt kennara og ef til vill fleirum. Það þarf að reyna að gera eins og hægt er, og eins og ég sagði áðan, verkefnin eru næg alls staðar". „Langar þig ekki til þss að vera heima í ættiandi þínu og starfa þar?“ „Ekki get ég sagt að ég hugsi ekki heim, en ég fékk nú einu sinni þetta kall, og því verð ég að hlýða, ég hefi nú farið heim í fríum, en kem ailtaf aftur. Hér líkar mér vel. Fóikið er þakklátt og gott, ég hef ekki uhdan neinu að kvarta. Auðvitað er við ýmsa erfiðleika að stríða, þeir fylgja iífinu, þeir verða aidrei um- flúnir, einn hefur þetta ®g annar hitt. Það er gott að hafa örugga trú. Hún er sigur- aflið.......“ Skátar — Skátar Sætaferðir á Víkingamótið fyrir þátttakendur frá Skáta- heimilinu sem hér segir: Mið- vikudag kl. 19, fimmtudag kl. 10 f.h. og 19, föstudag kl. 13 og 19, laugardag kl. 14. — Athugið, komið verður við i Hólmgarði. - Víkingar athugið sætaferðir frá Skátaheimilinu. fyrir þá gesti, sem heimsækja vilja Víkingamótið, verða á iaugardag, molakaffi kl. 14. — Ekið alla leið — Verið á iangeidi um kvöuiiði ' Velkomih! — Víklngari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.