Morgunblaðið - 22.01.1966, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.01.1966, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Laugardagur 22. januar 1966 Annast um SKATTAFBAMTÖL Tími eftir samkomulagi. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisvegi 2 Simi 16941. Húsmæður athugið Afgreiðum blautþvott og stykkjaþvott á þrem til fjórum dögum. Sækjum — Sendum. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 4, sími 31460. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. Sími 16812. Múrara vantar til innanhúss vinnu. Sími 41677. Skautar Tökum upp í dag nokkur pör af listhlaupaskautum. Verzlunin Erla, Víðimel 30. Sími 18103. Kaupum allskonar brotamálm hæsta verði. Arinco Skúlagötu 55 (Rauðará). Útgerðarmenn Drekakeðjur fyrirliggjandi — mjög hentugt verð. Arinco, Skólavörðustíg 6. Sími 12606 - 11294. Píanó óskast til kaups. Upplýs- ingar í síma 30257 í dag og á morgun. Loftpressa Dráttarvéla loftpressa til leigu í stærri og smærri verk. Uppl. í síma 40653. Bandprjónar allar stærðir. Heklunálar, allar stærðir. Hringprjónar, aliar stærðir Þorsteinsbúð. Skútugarn nýir litir daglega. Angora- garn, babygarn, hjartagarn. Heklumynstur, prjón'a- mynstur. Þorsteinsbúð. Ódýru stretch buxumar eru komnar aftur. Sokkabuxur, barnastærðir. Þorsteinsbúð, Tvo unga menn vantar vinnu, margt kemur til greina. Vanir þungavinnu- vélum og með meirapróf. Tilb. skilist Mbl., merkt: „Stundvísi — 8303“. Þýzkukennsla Framburðarkennsla og þýð ingar. Píanókennsla fyrir byrjendur. Uppl. í síma 16696. íbúð 2ja—3ja herbergja óskast fljótlega. Sími 12159. Messur á morgun Hvaða kirkja er i>etta'.' Við höldum að þetta sé Skarðskirkja á | landi. Upplýsingar sendist Dagbókinni. Dómkirkjan Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Jón Auð- Barnaguðsþjónusta kl. 10. uns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Messa kl. 11. Séra Magnús Þorláksson. Barnasamkoma í Guðmundsson fyrrv. prófasí- Tjarnarbæ kl. 11. Séra Óskar ur. Messa kl. 2. Dr. Jakob J. Þorláksson. Jónsson. Eyrarbakkakirkja Messa kl. 2. Séra Magnús Guðjónsson. Stokkseyrarkirkja Sunnudagaskóli kl. 10.30. Séra Magnús Guðjónsson. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 2. Séra Garðara Þorsteinsson. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 11 (Athugið breytt an tíma). Séra Pétur Magnús- son frá Vallanesi prédikar (útvarp>smessa). Séra Þor- steinn Björnsson. Grindavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 2 (foreldrar og aðstandendur fermingarbarna eru vinsam- lega beðin að mæta í mess- unni). Háteigskirkja Messa kl. 2. Séra Jón Þor- varðsson. Asprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Laugarásbíói. Messa kl. 1.30 í Hrafnistu (borðsalnum). éSra Grímur Grír Mýrarhúsaskóli Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Reynivallaprestakall Messa að Reynivöllum kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Árelíus Nielsson. Fermingarbörn beggja prestanna hvött til að mæta. Sóknarprestarn5" Laugameskirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Séra Garðar Svav- arsson. Að hann hefði vaknað snemma, enda föstudagur og erfiður að vanda, og þá var sól, og Esjan skartaði í fjarlægðinni, sem ein- hvern veginn er mátuleg til að gera hana bláa, og ennfremur mátuleg til þess, að öll hennar gil, tindar og bergbungur ásamt Festinni austan við Esjuberg, koma 1 Ijós, og máski sérstaklega þegar snjófol hylur hana. Esjan er svo sannarlega nægt umræðuefni í - dag. Einstaka menn hér syðra, sennilega ætt- aðir frá Norðurlandi, sem alls ekki á skilið slíka afkomendur, hafa kallað hana mykjuhaug Reykvíkinga. Við hinir, sem hér erum fædd- Grensásprestakall Breiðagerðisskóli. Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafs- son. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Félags- heimili Fáks kl. 10 og í Rétt- arholtsskóla kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson prédikar Sóknarprestur. Neskirkja Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 2. Fólk er beðið að athuga auglýsingu kvenfélagsins um kaffiveitingar. Séra Jón Thor arensen. Útskálaprestakall Barnaguðsþjónusta að Hvals nesi kl. 2. Séra Guðmundur Guðmundsson. Elliheimilið GRUND ^ Guðsþjónusta kl. 10. Ólafur Ólafsson kristniboði prédikar. Heimilispresturinn. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Árna- son. ODDI Messa kl. 2. Séra Stefán Lárusson. Fíladelfía, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8.30. Ás- mundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 4. Harald- ur Guðjónsson. Keflavíkurflugvöllur. Guðsþjónusta að Grænási kl. 1.30. Séra Bragi Friðriks- son. Keflavíkurkirkja Barnamessa kl. 11. Messa kl. 2. Séra Björn Jónsson. ir og uppaldir, vitum betur. Esjan er fjallaprýði, og er með elztu fjöllum hérlendis, sem Is- lendingar hafa augum litið, því að vafalaust hafa goðunum og Ingólfi þóknast hún öðrum fjöll- um fremur. í gamla daga, þegar sumir gengu til spurninga hjá séra Bjarna í Dómkirkjunni, er máski það með öðru minnisstætt, hvern ig sá sómamaðux afgreiddi Esj- una. „Hvernig varð Esjan til?“ spurði séra Bjarni. Ekkert svar frá fákunnandi fermingarbörn- um. „Jú, sjáið til, hélt hann áfram. „Þegar Ingólfur kom hér að landi fyrst að kvöldi til, bauð Jóhannes á Hótel Borg honum til kvöld- verðar. Síðan var öllum mann- skapnum boðið í Gamla Bíó. Daginn eftir var norðankaldi, og Ingólfur blés í kaun. Gekk sér upp á Arnarhól, og sagði: Jæja, drengir góðir, þrælar mínir frá írlandi. Skreppið þið rétt sem snöggvast upp á Kjalarnes, og hlaðið þið skjólvegg fyrir norðan áttina. Skjólvegginn kallaði hann síðan ESJU.“ sagði séra Bjarni, og ég held næstum því, að við ÞVI hann geymir mig í skjóli, á óheilladeginum (Sálm. 27,5). í dag er laugardagur 22. janúar og er það 22. dagur ársins 1966. Eftir lifa 343 dagar. Vincentiumessa 14. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 6:06. Síðdegisháflæði kl. 18:23. Upplýsingar um iæknaþjon- ustu í borginnl gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkui, Símin er 18888. Slysavarðstofan i Heiisnvernd- arstöðinni. — Opin allan sóDr- i.ringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 22. jan. til 29. jan. Næturlæknir í Hafnarfirði Helgidagsvarzla Iaugardag til mánudagsmorguns 22. — 24. Jósef Ólafsson. Næturvarzla að- faranótt 25. Eiríkur Björnsson. Næturlæknir í Keflavík 20/1 til 21/1 er Kjartan Ólafsson, sími 1700; 22/1—23/1 er Arnbjörn Ólafsson, sími 1840; 24/1 er Guð- jón Klemenzson sími 1567, 25/1 er Jón K. Jóhannsson, sími 1800; 26/1 er Kjartan Ólafsson, sími 1700. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* frá kl. 13—16. Framvegis vertiur tekia & mötl þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sen hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—II f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frA kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—li fJi. Sérstök athygli skal vakin á mið* víkudögum, vegna kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek <>g Apótek Kefiavíkur eru opin aila virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og heigi daga frá kl. 1 — 4. Uppiýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar í síma 10000. □ GIMLI 59661247 — 1 Frl. höfum öll trúað því. Undarl-egt er það og skrýtið, hvernig þjóðin man séra Bjarna. Hann var eitt af stórmennum þjóðarinnar, sagði storkurinn að lokum, og rr.eð það var hann floginn upp á Esjutind, en þar rétt hjá ætla þeir að reisa sjón- varpssendi, svo að Ingólfur hef- ur verið mjög framsýnn maður, þegar hann reisti þetta „háhýsi.“ VI8IJKORN TIL KJARVALS 15/10. ’65 Heill þér áttræðum, horski vinur! Hylli þig: Vættir þessa lands, - sævarins stuna, stormsins hrinur, stígandi norðurljósabands. Björn á Ketilsstöðum. Akranessferðir me5 sérleyfisbifreið- um Frá Akranesi mánudaga, þriðjuðaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla daga kl. 5:3«, nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21:0«. Afgreiðsla f Umferðarmiðstöðinni. GAMALT og goti Við skulum þreyja, þorrann og hans góu, og fram á miðjan einmánuð. Þá fer hún Grána. ORÐSKVIÐA | KLASI j 5. Fylli síi>a sjér til bjargar, j sækja vilja skepnur margar, •! menn, dýr, fuglar, fiskarner jj enn þó skjátlist magamálið, j margan hræðir þetta brjálið.j Sá veit einn, sem svangur er • (ort á 17. öld). 3 Minningarspjöld Minningarspjöld Dómkirkjunn- ar fást á efirttöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli, Ágústu Snæland, Tún- götu 38, Dagný Auðuns Garða- stræti 42, Elísabet Árnadóttir, Aragötu 15. STÓRIDÓMVR „Hitt er firra . . . að beztu blöðunum vegni vel . . . virðist reglan vera þveröfug.“ Sigurður A. Magnússon í Lesbók Morgunblaðsms. Það er ei last um þennan mann, þó að ég ekki telji að hann óskeikull sé og alvitringur, eins og hann væri Þingeyingur. En hitt skal sagt, og er ei ýkt, að engan mann ég veit með slíkt andans flug, sem flestir róma, er fellir hann sína Stórudóma. Eins og þann, er hann felldi forðum, og færði á bók, með þessum orðum: „Þetta er eflaust ágætt blað, fyrst enginn nennir að lesa það.“ Keli. sd NÆST bezti í kauptúni úti á landi var Jón formaður að koma að landi u-. veiðiferð. Jónas bóndi kom niður á Brjót og segir: „Heyrðu, elskan! Má ég fá í soðið hjá þér?“ Jón formaður: „Gjörðu svo vel. Veldu þér steinbít". Jónas velur sér síðan vænan steinbít og segir svo: „Heyrðu elska. Hvað á ég að borga?“ ; Jón formaður: „Ekki neitt.“ Jónas: „Þá held ég, að ég taki mér tvo.“ X- Gengið X- Reykjavík 18. janúar 1965 1 Sterlingspund 120,38 12068 1 Bandar. dollar ..... 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,92 40,03 1<X Danskar krónur 623,70 625,30 100 Norskar krónur . 601,18 602,72 100 Sænskar krónur . 831,70 833,85 100 Finnsk mörk _______ 1.335.20 1.338.71 100 Fr. frankar ..... 876,18 878.42 100 Belg. frankar ...... 86,36 86, 100 Svissn. frankar ..... 993,25 995‘, 100 Gyllinl........ 1.189,34 1.192, 100 Tékkn. krónur ....____ 596,40 598. 100 V.-þýzk mörk .... 1.070.76 1.073. 100 Lírur ................... 6.88 6. lOOAustur. sch........... 166,18 166, 100 Pesetar_______________.... 71,60 71, ■ g 8 S S 8 & 8 S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.