Morgunblaðið - 22.01.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.01.1966, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Laugarcfagur 22. lanúar 1966 Skodaeigendur athugið Tökum að okkur allar alm. viðgerðir. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Bifreiðaverkstæði SIGURÐAR HARALDSSONAR Skjólbraut 9, Kópavogi. HÓTEL BORG Kalda borðið kl. 12 Kvöldverður kl. 7 Canapé Caviar i —O— Kjötseyði Troisfillet eða Cremesúpa Portugaise —O— Fiskifilé Argenteiul —O— Kálfafilé Boyale eða Roastbeef Anglaise eða Hamborgarhryggur s/c Cumberland —O— Perur Belle Helene —O— Ananasfromage —O— Hljómsveit GUÐJÓNS PÁLSSONAB Söngvari: ÓÐINN VALDIMABSSON. OPIÐ TIL KL. 1. Sjötugur í dag: Haraldur Johnson 70 ÁRA er í dag Haraldur S. Jahnson, fyrrverandi lögreglu- maður í Qhicago, merkur Vestur íslendingur. Haraldur er fæddur á Rauð- kollsstöðum á Snæifellsnesi, son- ur Sigurðar Jónssonar frá Syðstumörk í Rangárvallasýslu, af Högnaætt og konu hans Mar- grétar Gísladótfcur frá Saurum í Helgafellssveit. Þau Í0.u'fctu 1901 til Ameríku og námu land í Mouse River-byggð, Norður- Dakóta-ríki og bjuggu þar til seviloka. Sigurður var rifcfær vel, skrifaði m.a. sögu landnámsins í vesturhluta Dakóta. Ennfrem- ur aeviminningar sínar, sem er fróðleg bók. Haraldur er elztur 6 mann- vænlegra systkina, sem öll eru á Íífi. Hann tók fljótt virkan þátt í landnámsstarfi foreldra sinna. En þó nóg væri að starfa voru erfiðir tímar hjá bændum. Haraldur hleypti því brátt 'heimdraganum og leitaci ti'l Ohicago í atvinnuleit. Hann var vel gefinn, með allra stærsfcu mönnum, viðkynningagóður og sterkur vel. Um tíma tók hann þátt í aflraunum og fjölbragða- glímu, en síðar gekk hann í lög- reglulið Chicagoborgar, en á þeim tímum var þar sannikölluð skálmöld. Lenti Haraldur í ýms- ui ævintýrum í starfi sínu. M.a. var hann viðstaddur er hinn frægi íanndrápari Dillinger var náðinn að dögum eftir mikinn eltingaleik. Er sú viðureign sígil't frásöguefni lögreglusagna vestur þar. IJtboð Tilboð óskast í smíði jnnréttinga í sótthreisunardeild Borgarsjúkrahússins í Fossvogi. Útboðsgögn eru af- hent í skrifstofu vorri Vonarstræti 8 gegn 2000 kr, skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN BEYKJAVÍKUBBORGAR. Flugfreyjur Áríðandi fundur verður haldinn hjá Flugfreyjufé- Iagi íslands sunnudaginn 23. jan. að Bárugötu 11 kl. 3 e.h. — Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Keflavík — Suðurnes Hyggðu vel að vali þínu og vandaðu kaupin eins og ber. Við kjólaefnin eigum fínu og úrvals gardínur handa þér. Verzlun Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. 1930 kom Haraldur hingað til lands til starfa í lögreglu Reykjavíkur vegna aiþingis- hábíðarinnar. Var það að tilihlut- an frænda hans, Jóns Helgason- ar, þáverandi biskups, sem gjarnan vildi fá Harald í hina fáliðuðu foringjasveit lögregl- unnar hér. Var Haraldur hér hátíðarsumarið og var vel látinn af samstarfsmönnum og öðrum sem kynntust honum. Ekki vildi hann þó ílendast hér og sleppa stöðu sinni vestra, þar sem erfibt var um atvinnu á þeim árum og fór hann þvi til Chicago um haustið. Siðar varð Haraldur einkalög- regluþjónn hjá stóru vegagerðar fyrirtæki þar í borg, en er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir fyrir þremur árum, flutti hann til fós'burbyggðar sinnar, þorps- ins Upham í Mouse River-byggð. Sú byggð var honum kær og þangað fór hann jafnan í sumar- leytfum þrátt fyrir 1500 km. vegalengd. Nú býr hann þar ásamt konu sinni Elsy, sem er ættuð frá Ohicago. í>ar ræktar hann sinn garð og hefur það náðugt etftir erilssamt starf í heimsborginni. Haraldur er drengskaparmað- ur og góður og gegn bandarískur þegn. Hann er jafntframt góður Vestur-ísdendingur. Hann ólst upp á íslenziku heimili vestur á slétfcunum miklu. ís'lenzkan varð hans móðurmál. Hann fylgist vel með og gleðst yfir framför- um á gamla fróni. Var honum mikil ánægja af heimsókn sinni hingað fyrir 10 árum, í sumar- leyfi sínu. — Með þessum fáu línum fylgja beztu afmælis- kveðjur til hans, frá æbtingjum og kunningjum á íslandi með ósk um friðsælt ævikvöld. Þórður Kárason. Æskan og Sjálfstæöisflokkurinn NEFNIST UMRÆÐUEFNI 3 UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA Á FUNDIFULLTRÚARÁÐS SJÁLFSTÆÐ- ISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU KL. 20,30 N.K. MÁNUDAGSKVÖLD 24. JAN. RÆDUMENN VERÐA: ■ KOSNIR VERÐA FULLTRUÁR í KJÖRNEFND VEGNA BORGARSTJÓRNARKOSNINCA 22. MAI NÆSTKOMANDI ÁRMANN SVEINSSON BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON STYRMIR GUNNARSSON menntaskólanemi borgarfulltrúi formaður Heimdallar FULLTRÚAR SÝNI SKÍRTEINI VIÐ INNGANGINN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.