Morgunblaðið - 22.01.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.01.1966, Blaðsíða 13
Laugardagur 22. janúar 1966 MORGU N BLAÐIÐ 13 Haraldur Bödvarsson: Útgerðnrmál Bátaflotinn Eins flestum er kunnugt hefur á síðustu árum orðið stórkos't- leg bylting í skipakaupum hér á landi og ber þar mest á síldveiði skipunum, hinum glæsilegu skip um með öllum sínum nýtiízku útbúnaði til veiða o.s.frv. og enn er verið að byggja hér heima og utanlands ný og ennþá stærri og fulLkomnari veiðiskip. f>etta er eðlileg afleiðing af kyrrstöð- unni og höftunum fyrir nokkrum érum, en nú erum við þegar bún ir að eignast það mörg og góð síldveiðiskip, að nægja ætti næstu árin. Ég hygg að það sé ekiki skynsamlegt að byggja fleiri í bili ,m.a. vegna þess, að það fer að skorta skipverja á fleiri skip, og svo gengur þetta út yifir smærri bátana, sem með hverju árinu verður erfiðara að manna. Veiðarnar sjálfar Mér hefur skiliz't, að flestir hinna stærri báta ætli að stunda sild- og loðnuveiðar á yfirstand- andi vetrarvertíð, en tiltölulega fáir þorskveiðar, á línu og í net, en þet'ta finnst mér ekki æski- leg þróun, því síldarafli á þess um tíma fer, af að líkum lætur, aðallega í bræðslu, en þorskafl- inn nýtist til manneldis og skap ar meira útflutningsverðmæti. Færeyingar veiða þorsk á línu á íhaust- og vetrarvertíð ýmist við suðurströndina, út af Snæfelds- nesi í Víkúrál, út af Vestfjörð- um o.s.frv. Þeir ýmist ísa fisk- inn í lest og sigla með hann á útlendan markað eða salta hann í sama skyni. íslendingar á sin- um stóru og góðu síldarbátum geta ekki síður en Færeyingar veitt þorsk á línu og ísað aflann í lest og komið með hann til Iheimahafnar, t.d. vikulega eða oftar. En það er hægara að benda á heilræðin en frarn- kvæma þau, við erum orðnir svo vanir uppgripum síldveiðanna og skipverjar á stóru bátunum vilja helzt ekiki líta við öðrum veið- um meðan nokkur síldarvon er. Það eru lika stundum til smug- ur hér Suð-vestanlands fyrir næstum ótakmarkað magn af síld til frystingar og flökunar og jaínvel til söltunar og er það óliíkt hvað síldaraflinn ný'tist bet ur hér heima heldur en Austan- lands, enda er það hryllilegt að moka fyrsta flokks matarsíld í bræðsluverksmiðjurnar, þegar góður markaður er fyrir síldina um víða veröld til manneddis. Það er búið að byggja nóg í bili af síldarverksmiðjan, en nauð- syn krefur að meira verði gert hér eftir en hingað til að flytja síld á milli landsfjórðunga, þeg- ar þess er þönf og gera fisk- vinnslustöðvarnar færari um að taka á móti meiri síld og fiski yfirleitt til vinnslu fyrir hina ýmsu markaði. Fiskverð og vinnulaun Ýmsir framámenn utan þings og innan hafa í ræðu og riti bá- súnað nauðsyn vinnu.hagræðing- ar og aukinn vélakost, til þess að fá meiri afköst og betri nýt- ingu og til þess að létta erfiðustu vinnunni af mannshöndinni. Þetta eru orð í tíma töluð, svo langt sem þau ná, því það er bæði hægt að hækka fiskverð og vinnulaun ef fiskverkunarstöðv- arnar væru rétt byggðar upp, með nauðsynlegum tækjum og vinnuvélum. En hvernig er ás'tandið yfirleitt á vinnustöðv- unum í dag? Byggingar .iðast gamiir skúrar, þar ur hvorki hátt til lofts né vítt til veggja. Ég vil nefna eitt dæmi: Frystigeymslur eru víðasf hivar þannig gerðar, að það er ekki hægt að korna neinum flutningstæikjum við inni í þeim og þ.a.l. ekki hægt að stafla vörunum á vinnupalla, sem ein gaffallyfta méð einum manni getur flutt úr geymslunni á bíl fyrir utan, eða úr vinnslusal inn í geymsluna. Við útskipdn á frosnum fiski, pökkuðum salt- fiski eða skreið sparast í' þessu tiifelli 15-20 menn og þar að auki tekur útskipunin helmingi styttri tíma. Til þess að bæta ur þessu ófremdarástandi væri nauðsynlegt að byggja mjög víða nýjar frys'tigeymslur í nálægð við frystiíhúsin, hafa nægilegt magn af vinnupöllum og eina eða fleiri gaffallyftur til að flytja vörurnar á milli húsa, og við útskipun. Sama máli gegnir með saltfisk og skreið. Þegar vör unum er pakkað staflast þær á vinnupalla um leið og getur gaff allyftan svo flu'tt þær til og staflað upp í 4—6 metra hæð vör um með 3—-4 vinnupöllum hvern oifan á annan. Það er ekki nóg að segja að svona væri æskilegt að hafa það og svo koma allar hinar vélarnar: Flökunarvélar fyrir síld og þorsk, afhausunar og flatningsvélar fyrir bolfisk, sildarfiokkunarvéilar, þvottavél- ar fyrir síld og þorsk o.fl. o.fl. Landbúnaðurinn hefur yfir all myndarlegum vélasjóði að ráða, en hvar er vélasjóður útgerðar- og fiskvinnslu? Ég þekki fyrirtæki, sem pant- aði fyrir um það bil einu ári eina gaffallyftu og kom hún skömmu síðar til landsins, hún kosfar ea. 300 þús. krónur CIF, þar við bætist tollur og önn ur gjöld til ríkissjóðs, um 100 þúsund, nú aftir að tollur og söluskattur var lækkað niður í 35,3% en í fyrra var þetta 57%. Fyrirtækið hefur hvergi getað fengið ián til kaupanna og ligg- ur lyftan ennþá óinnleyst til mikils tjóns fyrir fyrirtækið. En slik verfæri geta borgað sig upp á tiltölulega stuttum tíma í vinnusparnaði, þar sem næg verk efni eru fyrir hendi. Ég þekki líka útgerðar- og fiskvinnslufyrirtaeki, sem á fast eignir, lóðir og vélar.metnar til verðs 1965 af lögskipuðum mats mönnum ríkisins og Seðlabank- ans fyrir aliiháa upphæð, og þeg- ar frá eru dregnar áhvílandi skuldir á eignunum þá verður etftir til veðsetningar og lántöku kr. 14.297.000, nettó, miðað við lánsreglur, sem leyfa að 60% megi hvila á slíkum eignurn, þar að auki er ábyrgð ríkisins fyrir hendi til tryggingar greiðslu atf- borgana og vaxta. Fyrirtæki þetta hefur leitað eftir láni hér innan lands kr. 12,000.000,— en hvergi fengið ngin loforð fyrir því enn sem komið er. Aftur á mó'ti hetfur útlent lán boðizt með 5%% vöxtum og sótt hetfur verið um samþykki Seðlabankans á því fyrir nokkrum mánuðum án þess að svar hafi bor- izt þegar þetta er ritað. Svo sem kunnugt er hefur mik ið verið byggt af fiskiskipum utanlands og hafa bankar t.d. í Noregi lánað til 7 ára og í sum- um tilfallum lengur % hlu'ta verðsins eða 10-12 milljónir út á stærri fiskiskipin. Þessvegna finnst mér ósanngjarnt að ekki megi taka þetta lán utanlands eins og iánin fyrir fiskibátunum, þegar vi'tað er fyrirfram að pen- ingana átti að nota til þess að endurbæta eina af stærri fisik- verkunarstöðvum landsins og afla nauðsynlegra vinnuvéla til hennar. Þess má einnig geta, að fyrirtæki þetta skilar margfaldri þessari upphæð árlega í erlend- um gjaldeyri. Ein ástæðan fyrir þvi, að út- gerðarmenn og fiskvinnsiuslöðv- ar geta ekki greitt sikuldir sínar á réttum tíma er sú, að of lítið er lánað út á fullunnar fiskaf- urðir, þessvegna bynsit því meira fé hjá vinnslustöðvunum etftir því sem þær framleiða meira. í grein sem ég skrifaði 10. marz í fyrra fór ég nánar út í þetta at- riði, en til skýringar vil ég geta þess hér, að þrátt fyrir marg ítrekaðar tilraunir hefir ekki ennþá fengizt leiðrétting á þessu, Fyrirtæki, sem hefur með mikil- um tilkostnaði útbúið síldarflök unarsal og keypti til hans flök- unarvélar m.m. fyrir 3 millj. króna flakaði í nóv.—jan. ytfir 2000 tunnur af fullunnum edik- síldarflökum. Söluverð síldarinn ar er all gott, en út á hana er lánað hlutfallslega allt otf lítið og verður framleiðandinn að bíða eftir afganginum þangað til greiðsla hefir boriat frá kaup- anda unanlands. Mér finnst raunverulega, að framámenn þjóðarinnar sýni sjávarútveginum alltof lítið rétt læti eða sanngirni í baráttu fyrir tilverunni, því hvar værum við nú staddir fjárhagslega ef sjáv- arútvegsins nyti ek'ki við, en eins og fram kemur í framanritaðri grein, gæti maður imyndað sér, að markvisst væri unnið að því að brjóta niður þennan atvinnu- veg aftan frá og í því sambandi má geta þess, að mikill skortur er á verkafólki og sjómönnum bœði á skipin og í landi, en samt er no'kkur bót í máli, að eitt- hvað hefur fengizt hingað af Fær eyingum með miklum aukakostn aði. Að lokum vil ég endurtaka og undirstrika þá nauðsyn að gera verði stórt átak til þess að end- urbæta fiskvinnslustöðvarnar þannig, að þær verði færar um að taka á móti miklu meira magni og framleiða úr því verð mætari framleiðsluvörur en átt hefur sér stað fram að þessu. Ég vil ennfremur taka það skírt fram, að hér er ekk, verið að biðja um neina ölmusu, held- ur ætlast ég til að tiltölulega lít ill hluti af hinu mikla fjármagni sem rennur inn í bankana og ríkissjóðinn frá útveginum verði notaður til uppbyggingar sjávar- útveginum og eða vinnslustöðva hans til þess að hann verði fær um að afla ennþá meira í fram- tíðinni. Akranesi, 15. jan. 1965. Haraldur Böðvarsson. Höfðingleg bóka- s.i»f 24. júlí s.l. sumars var stofnað Félag íslendinga í Hessen í V,- Þýzkalandi. Markmið félagsins er að gæta hagsmuna fslendinga í Hessen, svo og efla félagslíf og samheldni þeirra á meðal. Fé- lagar eru nú um 30 talsins. Eins og kunnugt er, sýndu ísa- fold og Almenna Bókafélagið bækur sínar á Alþjóða'bókasýn- ingunni, sem haldin var í Frank furt/Main dagana 13—18. okt. s.l. Að aflokinni sýningunni gáfu þeir Baldvin Tryggvason fram- kvæmdastjóri AB og Pétur Ólafs son forstjóri ísafoldar félaginu bækur þær, sem voru á sýning- unni. Félagið þakkar þessa verð mætu og höfðinglegu gjöf. Bækurnar eru til útláns á skrifstofu Flugfélags íslands h.f. í Frankfurt, Kann félagið full- trúa þess, Dieter Wendler beztu þakkir fyrir aðstoð hans. I tilefni 1. desembers héit ís- lenzki ræðismaðurinn í Hessen, van Hazebrouck, samsæti fyrir íslendinga í umdæmi hans. Með- al gesta var íslenzki sendiherr- ann í Bonn, Magnús V. Magnús- son og frú, ennfremur íslenzki ræðismaðunnn i Köln, Dr. O. Löffler og frú. WOBU! íTUHTIOtf SKAWtt TD tXCiTfSS T»*«t t*n»>*TWfW mffBCAV ✓ Sýningar í bókasafni Upplýsingaþjónustu DSA Svo virðist sem bandarísk kortinu, svo og bókin um það yfirvöld taki ekki of hátíð- og ýmis gögn önnur. lega mótmæli ítala né ítalsk- Við hliðina á þessari sýn- ættaöra Bandaríkjamanna á ingu er önnur og ólík. Þar Víniandskortinu fræga, né eru myndir af geimförum, nýjum uppgötvunum í sam- -m.a. Frank Bormann og bandi við það. Frá Bretlandi James Lowell, ýmsum tækni- hefur ameríska bókasafninu í búnaði geimfara, eldflaugum Bændahöllinni borizt sýning og öðru sem geimöld tilheyr- á ýmsum heimildum um Vín- ir. — landskortið, og kemur hún Er þarna á skemmtilegan frá bandaríska sendiráðinu í hátt sýndar hlið við hlið heim Bretlandi. Eru á sýningunni ildir frá fornöld og geimöld m.a. stækkaðar myndir af vorra tíma. Dr. Richard Beck: Spakyrði í Ijóðum og lausu máli PÉTUR Sigurðsson, ritstjóri „Einingarinnar“, er löndum sín- um góðkunnur fyrir ritstörf sín og ræðuihöld, o« fyrir tfc’.agslega sitarfsemi súna í þágu ýmissa menningarmála, sérstaklega bindindismátlsins. T_rf eigi í- að en blaða í ár^ingum „Ein- ingarinnar" en hún er nú á 23. aldursári, til þess að sjá þess glöggan voitt hve glatt l.jnum brennur í brjósti eldiur áhugans á bindindis- og öðrum menn- ingarmálum, og hve djarfmann- lega hann berst fyrir framgangi þeirra til þjóðarheilla. En ekki verður hér lengra út í það farið að lýsa þjóðnýtu mannræktar- o - menningarstarfi Péturs, þó að verðugt væri. Til- gangur þessa greinarkorns er, hins vegar, sá að draga athygli lesenda að bók hans Kjarnyrð- um, er kom út á vegum ísafold- arprentsmiðju um jólaleytið í vetur. Efni bókarinnar hetfir Pétur safnað úr ýmsum áttum á liðnum. árum og fer um það þessum orðum í formála sínum: „Þetta sem ég hafði tínt upp ht. og þar, í bókum og blöðurn, Ijóðium og lausu máli, eða ef'tir heyrn notaði ég svo otft í ræðu- efni. Það hafði kveikt í sálu minni og það virtst ná til til- heyrandanna. Nú er ég að mestu hættur að flytja erindi og ræð- ur og þarf því ekki lengur að nota þetta þannig, en myndi finnast sem ég væri að bera til moldar einn bezta vin minn, ef ég bæri þetta litla safn á bálið. Margt atf því myndi auðvitað lifa framvegis góðu lífi í ýmsum bóikum; en sem „upptíningur“ hefur þetta verið mér nota- drjúgt, og gæti það orðið öðrum | gagnlegt, væri mér það ánægju- j j efni“ Þessi bók Péturs er að vísu ekki mikil að stærð (121 bls.), en þeim mun drýgri að innihaldi. Er ég þess fullviss að hverjum þeim er les þetta kjarnyrðasafn hans með athygli mun verða sá lc t bæði fræðandi og vekj- andi til umhugsunar. Efnið er ennfremur næsta fjölbreytt, því að safnandinn hefir leitað viða til fanga -m öflun þess, en höf- undar þeir, sem þar er vitnað tU, í stuðluðu eða lausu máli, eru nærri hundrað talsins. Eru í þeim hópi ýmis öndvegisskáld vor íslendinga og þjóðkunnir rithöfundar í óbundnu máli, ásamt viðfrægum erlendum skáldum og öðrum rithöfundum frá mörgum löndui. heims. Um lokakafla bókarinnar segir Pétur í formála sínum: „Með hálfum huga læt ég síðasta kafla ritsins fljóta hér með, þó'tt þar séu aðeins sundurlausar setning- ar sem mér hafa doftið í hug á áratugabili." Er það af lotfsverðri auðmýkt mælt, því að margt er vitarlega og prýðilega sagt í þess um kafla bókarinnar, og allt er það mannbætandi að anda og hugsun. í þessari litlu bók Péturs Sig- urðssonar, sem er hin snotrasta að ytri búningi, er vissulega „margt gullkorn, margt speki- orð“, sem holt er að íhuga og til- einka sér. Skal hér einungis, að málslökum minnt á upphafstil- vitnun hennar, skilgreiningu Stephans G. Stepnanssonar á sannri menntun: Þitt er menntað afl cg önd eigirðu iram að bjóða hvassan skilning,, ha0„ ..ond, hiani.ao sanna os sóða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.