Morgunblaðið - 23.01.1966, Síða 22

Morgunblaðið - 23.01.1966, Síða 22
22 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 23. janúar 1966 Hjartans þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu mig með gjöfum, heimsóknum og skeytum á sjötugsafmæli mínu 17. janúar s.l. Guðrún Andrésdóttir. Útför dóttur okkar og systur SELMU SIGÞÓRL VÍGBERGSDÓTTUR Njálsgötu 15, fer fram frá Neskirkju þriðjudaginn 25. þ.m. kl. 13,30. Elínborg Þórðardóttir, Vígberg Einarsson, Ásta Anna Vígbergsdóttir. Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa SVEINS BERGMAN BENEDIKTSSONAR (frá Skuld Akranesi), Skipasundi 84, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25. þessa mánaðar kl. 3 e.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á sjúkrahús Akraness. Guðrún Jónsdóttir, börn, tengdaböm og barnaböm. Jarðarför AÐALBJARGAR STEFÁNSDÓTTUR KAABER sem andaðist 16. þ. m. fer fram úr Fossvogskirkju mánu- daginn 24. þ. m. kl. 1,30 eftir hádegi. Ingvi H. Magnússon og börn, .. Valtýr Karvelsson. Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu KAIU HALLGRÍMSSON fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 26. janúar kl. 13,30. Jenfrid H. Wheeler, Walter B. Wheeler, Ingrid Kristjánsdóttir, Jónas Þ. Dagbjartsson, Kristiana Kristjánsdóttir, Guðni K. Sigurðsson. og bamabörn. Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, SOFFÍU JÓNSDÓTTUR CLAESSEN fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25. janúar n.k. kl. 10,30. Laura CI. Pjetursson, Hjörtur Pjetursson, Kristín Cl. Benediktsson, Guðmundur Benediktsson, og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MARGRÉTAR THORLACIUS Grenimel 3. Böm, tengdabörn og barnaböm. Þökkum hjartanlega sýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður og fósturmóður okkar, frú SIGRÍÐAR FINNBOGADÓTTUR Tómasarhaga 34. Sér í lagi þökkum við heimilislækni hennar Jóni Hjaltalín Gunnlaugssyni, fyrir staka lipuið og nærgætni, ennfremur læknum og hjúkrunarfólki Lyflækninga- deldar Landsspítalans. — Guð blessi ykkur öll. Matthildur Jónsdóttir, Hrafnkatla Einarsdóttir. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu GUÐMUNDÍNU GUÐMUNDSDÓTTUR Efstasundi 62. Bjarni Bjarnason, börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför okkar kæra eiginmanns, föður, tengdaföður og afa ÞORSTEINS GUNNARSSONAR húsasmiðameistara. Laufey Gísladóttir, Gunnar Þorsteinsson, Gísli Freyr Þorsteinsson, Ástrós Þorsteinsdóttir, Ólafur Kristjánsson, Guðrún Þorsteinsdóttir, Jón M. Richardsson, — Ur ýmsum áttum Framhald af bls. 16. leiðtogann hafi verið á mála hjá einhverjum fulltrúum Marokkóstjómar . Víst er að Mohammed Oufkir, innanrík- ismálaráðherra Marokkó, hægrisinna herforingi, var staddur í París um þær mund ir sem Ben Barka var rænt og Figon sagði í einu blaða- viðtala sinna að hann hefði séð ráðherrann pynda Ben Barka og leggja síðan hnífi til bana í húsi einu í úthverfi Parísarborgar. Fráfall Figons ber að á ör- lgastundu, í þann mund er hinni hægfara rannsókn á hvarfi Ben Barka er þar kom ið að ýmsir háttsettir em- bættismenn eru farnir að bera Klæðskerasveinn og stúlka vön jakkasaum óskast. VIGFÚS GUÐBRANDSSON H/F HARALDUR ÖRN SIGURÐSSON Vesturgötu 4. Belló 1966 BELLÓ sófasettið er hægt að fá með 3ja eða 4ra sæta sófa. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Nýja Bólsturgerðin Laugavegi 134 — Sími 16541. Konan mín, móðir, tengdamóðir og amma. AÐALHEIÐUR SIGURÐARDÓTTIR Kambsvegi 8, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25. þessa mánaðar kl. 13,30. TrySgvi Jóhannesson, börn, tengdabörn og barnabörn. Jarðarför KRISTJÁNS ÞÓRÐARSONAR frá Reykjadal, Vestmannaeyjum, er andaðist í sjúkrahúsi Vestmannaeyja 16. janúar fer fram frá Aðventkirkjunni í Vestmannaeyjum þriðju- daginn 25. janúar kl. 2. Ingólfur Kristjánsson, Aagot Kristjánsson, María Kristjánsdóttir, Sigurjón Jónsson, Anna Kristjánsdóttir, Auðunn Karlsson, Jóhann Kristjánsson, Elín Guðlaugsdóttir, Elías Kristjánsson, Klara Hjartardóttir, Jónína Þórðardóttir, Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar INGIBJAIiGAR HALLDÓRSDÓTTUR Einnig kærar þakkir læknum og hjúkrunarfólki á D-deild Landsspítalans. Þorvaldur Steingrímsson, Kristín Þorvaldsdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Halldór Þorvaldsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar HANNESAR G. BENEDIKTSSONAR Hofsvallagötu 18. Sigríður Hannesdóttir, Jóhanna Hannesdóttir, Benedikt Hannesson, Páll Hannesson. hverjir aðra sökum. Marcel Le Roy, fulltjói í leyniþjón- ustinni frönsku hefur verið sviptur embætti fyrir að hafa þagað yfir því í tvo daga að einn undirmanna hans skýrði honum frá öllum atvikum í sambandi við mannránið. Undirmaður þessi, Antoine Lopez, hefur játað að hann hafi verið þar að verki með öðrum. 3áðir eru þeir Lopez og Le Roy undirmenn George Pompidous forsætisráðherra, sem er yfinmaður S.D.C.E. —. Service de Documentation Extérieure et de Contre-Es- pionnage (leyniþjónustu og gagnnjósna) sem þeir störf- uðu fyrir en einnig er Roger Frey, innanríkismálaráðherra flæktur í málið fyrir sakir umsjár sinnar með stjóm- máladeild „Renseignements Généraux" eða upplýsinga- þjónustunni, sem Le Roy seg- ir að hafi haft sízt minni af- skipti af málinu en S.D.E.C.E. Þriðji maðurinn úr hópi ná inna samstarfsmanna Da Gaulle sem sagður er viðrið- inn málið er Jacques Foccart, sem Lopez segir að hafi ver- ið kunnugt um allan gang mála þegar er verið var að leggja á ráð- inu um að ræna Ben- Barka. Foccart er einna hátt- settastur manna í forsetahöll inni og hefur verið náinn samstarfsmaður De Gaulle f sjö ár. Svo er látið heita að hann sé ráðunautur forsetans um málefni Afríkuríkja, en hann er talinn ráða manna mest innan hinna mörgu deilda frönsku leyniþjónust- unnar. Dauði Figons hefur valdið mönnum miklum heilabrot- um og þó enginn beri beinar brigður á þá fullyrðingu lög- reglunnar að hann hafi fram ið sjálfsmorð, þykir flestum sem stjórnin megi nú hafa sig alla við eigi hún að hreinsa sig af gnm sem hún liggur undir. Vikublaðið „Nouvel Observateur“, sem er á móti De Gaulle lét svo ummælt að dauði Figons væri til fram- dráttar málstað þeirra sem síðastliðinn tvo og hálfan rnánuð hafa verið að reyna að þagga niður þetta hneykslismál. Dagblaðið „Le Monde“ drap á Stavisky-mál ið sem fyrr sagði frá og minnti á að Sacha Stavisky, svikarinn sem orðið hefði mörgum upprennandi stjórn- málamanni þeirra tíma var- anlegur fjötur um fót á fram- abrautinni, hefði einmitt fundizt skotinn í höfuðið eins og Figon þegar lögregl- an ætlaði að hafa hendur í hári hans. Gaston Deferre, borgar- stjóri í Marseille, hefur mælzt til þess að De Gaulle viki frá bæði Foccart og Frey innan- ríkisráðherra og jafnvel Pi- erre Lazareff, dyggur stuðn- ingsmaður forsetans sagði I blaði sínu, „Frace Soir“, að stjórninni bæri brýn nauð- syn til að skýra þjóðinni hvemig á því stæði að fransk ir lögreglumenn og starfs- menn gagn-njósna frönsku hefðu flækzt í málið. Fjöldamargir málsmetandi menn, bæði andstæðingar De Gaulle og fylgismenn, stjórn- málamenn, rithöfundar og ýmissa stétta menn aðrir, hafa undirritað tilmæli til stjórnarinnar um að leiða þjóð ina í allan sann um afskipti frönsku stjórnarinnar af mál- inu, sem að dómi háskóla- kennarans Alfreds Grosser, (er ritar um það í „Le Monde“) er sambærileg því sem mest fór aflaga í tíð rik- isstjórna þeirra sem voru við völd áður en De Gaulle kom til skjalanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.