Morgunblaðið - 23.01.1966, Síða 32

Morgunblaðið - 23.01.1966, Síða 32
Langstærsta og fjölbreyttasta j blað landsins Helmingi utbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Oðinn náði Wyre Conqueror á flot sína til Bretlands. >að er út- DM kl. 4 í gærmorgun náði varð- skipið Óðinn enska Fleetwood- tograanum Wyre Conquerer á flot í Höfðabrekkufjöru, þar sem bann strandaði aðfaranótt þirðju dags. Fyrst dró vs. Óðinn togar- ann um 60 metra út, en þá slitn- aði dráttartaugin. Vélar skipsins voru þá komnar í gang, og komst bann síðan út af eigin rammleik. Togarinn virðist lítt skemmdur og vélar í lagi. Var hann væntan- Jegur til Reykjavíkur upp úr kl. 18 í gær. Um borð í honum var skipstjórinn, Matthew Mecklen- burgh, ásamt tveimur manna sinna og þrír menn frá Land- helgisgæzlunni. Þess má geta, að þegar togarinn var dreginn út, mun vaðurinn hafa verið 800— 900 metra langur. Sjópróf munu væntanlega befj- ast á mánudag í Sjó- og siglinga- dómi Reykjavíkur. Skipting björg unarlauna er með öðrum hætti hjá varðskipsmönnum en annars tiðkast við björgun skipa. Reglan er sú, að áhöfnin fær þriðjung tojörgunarlauna í sin hnlut og skipstjórinn helming þar af, þ.e. a.s., skipstjóri fær sjöttung af heildarupphæð björgunarlauna, en aðrir skipsmenn sjöttung til skipta. Hjá Landhelgisgæzlunni er reglan aftur á móti sú, að á- höfnin (að skipherra meðtöldum) fær fjórðung björgunarlauna í sitt hlutskipti, en síðan er þeirri upphæð skipt milli allra skips- Fylkir seldur tÚ Bretlunds NIJ HIBFIR verið gengið frá sölu é togaranum Fyiki, sem fyrir Skemmstu fór í sáðustu söluferð manna í hlutfaili við laun þeirra (mánaðartekjur). Skipherrar á varðskipum fá því yfirleitt minna í sinn hlut en skipstjórar á öðrum skipum, en hlutfall á- hafnar mun svipað. Að öðru leyti renna björgunarlaun, þegar varð- skip eiga í hlut, í landhelgissjóð. Sérákvæði þessi er að finna i lög- um um varðskip landsins og skip- verja á þeim frá 9. jan. 1935. — Upphæð björgunarlauna er samn ingsatriði, eða hún er ákveðin með dómi. Reisa á fjdrða áfanga Vogaskdla Stærsta skolahúsið i fjölmeranasta hverfinu VOGASKÓLI verður stærsta skólahúsið, sem Reykjavíkur- borg hefur byggt, enda í fjöl- mennasta hverfinu til þessa. Þegar hafa verið byggðir þrír áfangar af skólabyggingunni, og fyrir dyrum stendur að bæta við fjórða áfanga, sem jafnframt tengir saman bygg- ingarnar þrjár, sem fyrir eru. Borgarráð samþykkti á síð- asta fundi sínum tillöguupp- drátt frá teiknistofu húsa- méistara Reykjavíkurborgar að þessum fjórða áfanga, sem þeir Yngvi Gestsson og Björn Valgeirsson hafa unnið að með Einari Sveinssyni, húsa- meistara. Æltlunin er að hafa bygginguna tilbúna til útboðs í vor eða snemma sumars. Hér með íylgir mynd af Vogaskólanum, eins og hann verður þegar fjórða áfanga er lokið. Skólahúsin þrjú eru þegar í notkun, þ. e. skóli yngstu barnanna í lágbygg- ingunni fremst svolitið til vinstri, barnaskólahúsið ofar til hægri og gagnfræðadeild- arhúsið efst á myndinni. Á miðri myndinni til vinstri er svo 4. áfangi byggingarinnar, sem tengir hinar þrjár sam- an. >að er hvít bygging með lægri álmum á tvær hliðar. >að er nýja viðbótin, um 15.400 rúmmetrar að stærð eða 860 íermetrar. í stóru, hvítu byggingunni, sem verður við Skeiðarvog- inn, verður stór salur með leiksviði á aðalhæð, 18x35 m að stærð, en það er sama stærð og salurinn í Réttar- holtsskóla, en þessi er þrí- skiptur í samkomusal og tvo íþróttasali. Veggjum á milii til hliðar ef nota á salinn í heild, sem samkomusal. Út frá hverjum þessara sala eru í lægri byggingunni tvö bún- ingsherbergi, böð o. fl. Á fyrstu hæð í lægri bygging- unni er einnig heilbrigðis- þjónustu ætlað rúm og í þeim enda hennar, sem næst okkur er, er tónlistardeild þ. e. tvær söngstofur og æfingaherbergL Auk þess eru þarna fata- geymslur o. fl. Á annarri hæð í lægri byggingunni er eldhús, handavinnustofur, lesstofa og bókasafn og kennaradeildin í þeim enda hennar sem er næet okkur ( þar sem sval- irnar eru). í stóru bygging- unni er svo yfir sölunum hæð með 7 kennslus'tofum, aðal- lega sérkennslustofum með geymslum, svo sem til kennslu í eðlisfræði, efnafræði, teikn- ingu, náttúrufræði o. fl. Til að átta sig betur á lfk- aninu, má geta þess að Gnoð- arvogur liggur meðfram lág- byggingunni fremst og Skeið- arvogur upp með nýja íþrótta- húsinu. Fyrir austan gagn- fræðadeildarhúsið, á svæði sem ekki sést á myndinni verður stór leikvöllur, fyrir boltaleiki o. fl. Flugvélar og leitarflokk- ar leita flugvélarinnar gerðarfélagið Newington í HuM, sem fest hefir kaup á togaran- um, en útgerðarfyrirtæki þetta Ihefir um langt árabil átt ýmisa afdaíhæstu togara Breta; átti aflahæsta skipið 1965 og 1963. Er það togarinn Somerset Maug- ham. Togarafyrirtæki þetta hefir nokkuð komið við sögu land- ihelgisgæzlunnar hér, en einn af skipstjórum þess, Riohard Tayl- or, sem er kunnur aflamaður, atflánar nú dóm fyrir landhelgis- biot á Litla-Hrauni. LEITINNI að Beeehcraft-flugvél Flugsýnar hf. Og flugmönnunum tveimur var haldið áfram í gær. Tólf til fjórtán flugvélar tóku þátt í leitinni auk f jölmargra leit arflokka á jörðu niðri. >á voru margar sveitir leitarmanna til- búnar að fara tafarlaust af stað til þess að leita á svæðum, sem flugmenn vísuðu á. Aðaláherzlan var lögð á að kanna hálendið á Norðurlandi og flugleiðina milli Norður- og Suð- urlands. Björgunarsveit frá Akra nesi og hafnfirzkir skátar ætluðu inn á afrétti og öræfasvæði Borg- arfjarðar. Fimm manna flokkur fór frá Akureyri í gær áleiðis upp á Súlur, og Fnjóskdælir ætl- uðu að leita í nágrenni sínu. — Tuttugu manan leitarflokkur beið á Akureyri eftir ábending- um frá flugmönnum. Bóndinn á Arnarstöðum í Bárð ardal heyrði óeðlilega mikinn vélardyn kl. rúmlega 23 á þriðju- dagskvöld. Taldi hann hávaðann stafa af ólagi á ljósavélinni og slökkti á henni, en vélarhljóðið heyrðist áfram, og varð honum þá ljóst, að það stafaði frá flug- vél. Fólk á fleiri bæjum í ná- grenninu heyrði líka til flugvél- ar um sama leyti. Einhvern tíma milli kl. ellefu á þriðjudagskvöld og hálftvö að- faranótt miðvikudags vaknaði húsfreyjan á Reykjum í Fnjóska- dal, og heyrði þá greinilega i flugvél. Kl. 23.38 sl. þriðjudagskvöld heyrði húsfreyjan á Stokkahlöð- um í Eyjafirði mjög greinilega til flugvélar. Hún fór ekki út úr bænum, og sá flugvélina því ekki, en telur hana hafa komið úr austri og flogið í vestur eða suð- vestur, eftir hljóðinu að dæma. Upplýsingar þessar bárust ekki fyrr en á föstudag og föstudags- kvöld, enda er oft flugvélaum- ferð yfir þessum bæjum, og fólk áttaði sig ekki á því, að hér gæti verið um flugvélina að ræða, sem týndist á Austfjörðum. Bæir þess ir liggja svo til í beinni flugleið hver við annan, og tímasetning getur staðizt; einnig við Vað- brekku á Jökuldal. Ármann Sveinsson Birgir. Isl. Gunnarsson Styrmir Gunnarsson Fulltrúaráðsfundur á mánudag SH bcðar til fundar um vinnuaflsmdl o.H. STJÓRN Sölumiðstöðvar hrað- írystihúsanna hefur samþykkt að kveðja saman aukafund með atflsskortur væri í fiskiðnaðin- um. Fólk vantaði bæði á báta og til frystiihúsa. Stjórn SH kaus. Umræðuefni: „Æsltan og S|álfstæðisflokkurfnn44 — Kostd í kjörnefnd Á FITNDI Fulltrúaráðs SjáQí- Btæðisiélaganna í Reykjavík í Sjálfstæðitíhúsinu kl. 20,30 á morgun, mánudaginn 24. jan., munu 3 ungir Sjálfstæðismenn, þeir Ármann Sveinsson, menmta- skólanemi, forseti Framtiðar- innar, Birgir ísi. Gunnarsson, borgarfulltrúi og Styrmir Gunn- arsson, form. Heimdallar F.U.S., halda ræður um: „Æskuna oig Sjá]fstæðisflokkinn“. Á fundinuim verða einnig kosn- ir fulltrúar í kjörnefnd vegna borgatrstjórnarkosninganna, sem tfraim eiga að fara 22. maí n.k. Eru fulltrúar tovattir tii að fjöl- sækja fundinn og minntir á að sýna þarf skirteini við inngang- inn. fulltrúum samtakanna til þess að ræða vinnuaflsmál og önnur mál. Gunnar Guðjónsson, stjórnar- formaður SH, skýrði Mbl. svo frá í gær, að fundardagiur hefði ekki verið ákveðinn, en sennilega yrði hann í marz. 56 til 60 full- trúar frá hraðtfrystithúsum víðs vegar á landinu munu siitja tfundinn. Gunnar sagði það geysi- legt vandamál, hrve mikill vinnu- nefnd til þess að undirbúa fund- inn og ræða við ríkisstjórnina og fá upplýsingar, m.a. um það, hivort eimhverjar ráðstafanir yrðu gerðar til þess að tryggja sjávarútveginum og fiskiðnaðin- uim vinnuafl. Sagði Gunnar, að þar eð stórframkvæmdir væru á döfinni, hetfðu menn á'hyggjur af þvd, að vinruuaiflsskorturinn yrði alvarlegri, ef ekki yrði gripið til eimbverra ráða.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.