Morgunblaðið - 30.07.1966, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.07.1966, Blaðsíða 14
14 MOR.GU N BLAÐIÐ Laugardagur 30. júlí 1966 Fyrir hönd St. Jósefssystra, þakka ég innilega öllum þeim er sýndu okkur virðingu og sóma í tilefni af 70 ára starfsafmæli okkar hér á landi. Priorinna, Systir María Htldegardis. Ættingjum mínum og vinum nær og fjær, sem á níræðis afmæli mínu, 23. júlí sl. glöddu mig með rausnarlegum gjöfum og heillaóskum, færi ég mínar hjartans þakkir. — Guð blessi ykkur öll. Valgerður Kr. Jónsdóttir, Meistaravöllum 11. Þakka innilega auðsýndan vinarhug á sjötugs af- mæli mínu, 26. júní sl. Halldór Jónsson, Dyrhól, Þingeyri. Maðurinn minn og faðir okkar, REINHOLD RICHTER andaði^t í Borgarsjúkrahúsinu í fyrrinótt, 29. þ. m. Guðný Richter, Úlrich Richter, Emil S. Richter. Elsku drengurinn okkar, GUNNAR GUNNARSSON Blönduhlíð 35, lézt af slysförum 28. júlí sl. Kirsten og Gunnar Ingimarsson. Fóstursonur minn, ANDRÉS JÓHANNESSON STRAUMLAND lézt af slys/örum 23. júlí sl. — Jarðarförin hefur farið fram. — Hjartans þakkir mínar og nánustu vanda- manna fyrir auðsýnda samúð. Steinunn Jóhannesdóttir. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, RAGNHEIÐUR SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR frá Mosdal, Önundarfirði, er lézt 26. þ. m. að Elliheimilinu Grund, verður jarð- sungin þriðjudaginn 2. ágúst kl. 3 e.h. frá Fossvogs- kirkju. Jdnína Helgadóttir , Erlendur Helgason, Gunnar Daníelsson, Ruth Anna Carlsdóttir, Helgi Heiðar Gunnarsson. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, ter.gdamóður og ömmu, VALGERÐAR GUÐNADÓTTUR Sigurbergur Sigurbergsson, böm, tengdasonur og bamabörn. Hjartkær konan mín, móðir, tengdamóðir og amma MAGNEA EINARSDÓTTIR lézt að Landsspítalanum 28. júlí síðastliðinn. Jarðarförin ákveðin síðar. Einar J. Leó, Erlingur Einarsson, Guðlaug Sigurðardótti., og dætur Móðir og tengdamóðir okkar, MARÍA GÍSLADÓTTIR frá Auðkúlu í Arnarfirði, andaðist 28. júlí. Jarðarförin fer fram frá Hafnarfjarð- arkirkiu miðvikudaginn 3. ágúst kl. 2 e.h. Börn og tcngdaböru. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR Bjargarstíg 3. Lilja Jónsdóttir, Guðmundur Jónsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför eiginkonu minnar, INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR ljósmóður. Jón Pétursson. hvert sem þér farið hvenær sem þér fariö hvernlg sem þér ferðist AIMENN5R TBYtSlNGIB" PÓSTHDSSTSJHI9 SIMI 17730 ferðaslysatrygging Hjólbarðaviðgerðin Hafnarfirði auglýsir Opið alla viika daga frá kl. 8—22 nema laugardaga frá 8—16. Allar stærðir af Bridgestone hjólbörðum. — Næg bílastæði. Fullkomin affelgunarvél. — Leggjum áherzlu á fljóta og góða þjónustu. — Komið og reynið viðskiptin. Hjólbarðaviðgerðin Reykjavíkurvegi 56. — Hafnarfirði — Sími 51963. Reyníð nýju filter sígarettuna RALEIGH J<ing-Size"fi!ter er viðurkennd fyrir sitt ekta tóbaksbragð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.