Morgunblaðið - 08.10.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.10.1966, Blaðsíða 5
Laugardagur 8. októ'ber 1966 MORCUNBLAÐIÐ 5 Köldukinn 12 á Sveinn heima. Okkur var vel tekið af þeim hjónum, Sólveigu og Sveini, og heimili þerrra andaði á móti okkur af gestrisni og hlýju. Allt var fullt af lista- verkum eftir hina og þessa kunna listamenn, m.a. mörg eftir Júlíönu Sveinsdóttur, en hún var móðursystir Sveins. Annars var s.l. vetur talað um heimili þeirra hjóna í Lesbók Mbl. og vísast til þess. Við Sveinn gengum upp i baðstofuna hans uppi á lofti, en þar fyrir innan er vinnu- stoxa hans, og þar er allt þak- um í þetta kapphlaup. Og mér þykir voðalega vænt um tunglið, en ég er hræddur um að þeir breyti mannlífinu á jörðunni með þessu brambolti, og þá eink- anlega konunni. Ég óttast, að þetta „vesen“ upp á tungli verði til þess að ruglingur komist á fæðingar konunnar, geri hana jafnvel ófrjóa, — og þá fæðast ekki fleiri börn á jörðunni.“ „En segðu mér, Sveinn, hvernig stendur á þessum fuglum í málverkum þínum? Margir taka eftir þeim og Látið tunglið vera! Stutt kvöBdrabb við Sveia Björnsson, Iistmá9ar««9 í Hafnarfirði HÉR Á dögunum barst okk ur í hendur Berlingske Tidende frá því 5. ágúst s.l., og þar rákumst við á gagn- rýni á verkum Sveins Björns- sonar listmálara, en hann sýnir í Glerie „M“ í sumar. Gagnrýnin er á þessa leið í íslenzkri þýðingu: Olíumálverkin í hinum yfir- fullu smáherbergjum að baki kjallarainngangsins að Galer- ie M í Kompagnistræde 37 bera enn einu sinni vott um, að íslendingurinn Sveinn Björnsson er málari, sem býr yfir órólegri skapgerð, er ein kennist af bylgjuhreyfingu. Hann er í jafn ríkum mæli töfraður af hinu ólgandi lífi hinna norrænu náttúru ætt- jarðar sinnar, fiskibátum á hafinu og hinum ofsafengnu formum hraunsins og litskrúði landsins, sem sviðum ímynd- unaraflsins, æfintýranna og draumanna. Er maður horfir á sumar myndir hans, verður manni hugsað til Jóhannesar Kjarvals, en aðrar minna á Carl-Henning Pedersen. En allar eru þær samt þrungnar hinni sérstæðu afstöðu Sveins Björnssonar til náttúrunnar og málaralistarinnar, róman- tískri og fremur frumstæðri afstöðu. Þessi einkenni gefur að lita í hinum ýmsu myndum hans sem eru allfjölbreytileg- ar. Myndir þær, sem eru þrungnar innblæstri náttúr- unnar, svo sem „Dumbungs- dagur í hrauninu" og „Vetur“, og „Bardaginn um tunglið", sem ber frjóu ímyndunarafli vitni, eru meðal þeirra mynda hans, sem bezt hafa heppnast. Það er í hinni „dramatísku“ byggingu formanna og hinni dökku, ólgandi litaglóð í slík um myndum, sem hans nor- ræna, fremur viðkvæma skap- gerð virðist nú hafa fundið sinn skýrasta tjáningamáta, sem þó er enn fremur ójafn. Ejg. N. Me? þessa jákvæðu gagn- rýni upp á vasann, ákváðum við að heilsa upp á listmálar- ann sjálfan og spjalla við hann um list hans og um lífið og tilveruna frá hans sjónarhóli. Liðið var langt á fimmtu- dagskvöld, þegar við komum til Hafnarfjarðar, og þar við ið í skemmtilegum hlutum. Þar stendur tunna ein mikil á gólfi, keilulaga, og opnast eftir botninn að hálfu. Þetta er gömul kjöttunna af skipi, sem Sveini áskotnaðist á sjó- mennsku árum sínum. „Þú varst lengi til sjós, Sveinn?“ „Jó, alllengi, og ég málaði framan af margar myndir af sjónum. Ég skal nefnilega segja þér, að sjórinn /ar nun akademia, sú alfyrsta og bezta. Á sjónum byrjaði ég að mála, og það hefur aila tið verið mjög ríkt í mér og, er enn, — þessi sjávarstemming. Það er enn mikið af grænum undrast tílvist þeirra.*' „Það er bæði liturinn í þeim og svo finnst mér þessir fugl- ar heyra til ævintýramynd- um mínum. Það er eitthvað gott og skemmtilegt við þá. Rétt er það, mér þykir gaman að ævintýrum. Fuglinn gæti svo sem eins verið blóm. Ég skal sýna þér eina mynd, þar sem ég hætti við að hafa fugl, en setti blóm í staðinn, hún heitir Minningin um Guðmund góða, sjálfsagt hefur þú séð hana áður. Ég byggi myndina upp með þessu að nokkru leyti. Kannski er það liturinn. Kannski eitthvað annað, — en það er eitthvað gott og heim- ilislegt við fuglinn. Nei, ég er ekki að stæla neinn sérstakan fugl .Það gæti svo sem vel verið storkur þessvegna, nei, ég er ekki að líkja eftir neinum sérstökum fugli. Mér finnst bara að ég geti náð einhverri sérstakri Sveinn Björnsson lætur sig dreyma um ævintýraheima. týramyndir. Sjáðu t.d. þetta. Það sýnir ýmsa anda á jörð- unni, huldufólk og tröll, sem eru á móti þessu brambolti þeirra með tunglið. Og þarna ér geimskip, sem fer framhjá tunglinu. Og það er með þessar ævin- týramyndir. Ég les mikið af ævintýrum Jóns Árnasonar, sjófólk og sjóhesta, en ég er ekki hrifinn af ævintýrum um kóngafólk og prinsa. Mest fyrir ævintýri, sem hafa Sveinn fram. heldur sálarltfi það, að í alvóru, blatt. hluti og bláum litum í mínu, og ég man eitt sinn var það sagt að sálarlíf mitt væri Nú mála ég . ýmsa aðra en sjóinn, t.d. er uppá- haldsefni mitt: Baráttan um tunglið, og mynd með því nafni fékk einna beztu dóm- ana á sýningunni Galerie „M“ í sumar, og var talin ein af 3 beztu.“ „Ertu þá það, sem dansk- urinn kallar „maanesyg"? „Nei, alls ekki, skyldi mað ur vona, en ég er ámóti bar- áttunni um tunglið. Ég vil heldur hjálpa því fólki i ver- öldinni, sem sveltur hexlu hungri heimsálfanna á milli, frekar en að eyða peningun- vinnustofunni, stemningu með þessu. I abstrakt málverki yrði máski bara hafður einhver lit- ur — gulur, hvítur, rauður eða blár litur. Nú er ég farinn að mála fuglana hvíta. Ég vil hafa það fallegt, það er allt of sumt. Svo ég bæti aðeins við þetta um tunglið áðan, þá hef ég líka málað nokkrar myndir, sem gætu heitið! Látið tunglið vera! Þær voru raunar mál- aðar á undan þeim um Bar- áttuna um tunglið. Nei, ég er ekki á móti þró- un mannsandans, ef það er það, sem þú ert að sneiða að. Hann má þróast fyrir mér eins langt og verkast vill. Nú mála ég orðið mest ævin góða, gerzt hér á landi, þar sem sjófólkið kemur til byggða, svo gerist skarkali og læti, og síðan skilur það eftir allt gull- ið og silfrið, þegar það fer. Ég bý til svona ævintýri stundum. í þeim sigla álfaskip fyrir landi, búin kostulegu fólki og fé. Ég vil raunar helzt búa til mín ævintýri sjálfur, og svo mála ég málverk eftir þeim“. „Af hverju allir þessir köngulóarvefir í málverkun- um þínum?" spyrjum við. „Köngulóavefir? Ja, mér finnst þeir vera listaverk, mér finnst hann fallegur og fínlegur. Mér finns thann heyra náttúrunni til og falla inn í þá umgerð. Svo hef ég engan málara séð gera þetta, og mér finnst gam an að gera það, sem engir aðrir hafa gert“. Það var komið fram á nótt, þegar við Sveinn felldum talið. Hann er maður með meiningar, og sá, sem þorir að halda þeim fram. Við þökk- um honum kærlega fyrir „huggulegheitin", og örkum út í myrkrið í Hafnarfirði. í nestið léði Sveinn okkur danskt blað. Frederiksberg Amts Tidende, og þegar við komum heim, lásum við eftir farandi umsögn um sýningu Sveins í sumar í Danmörku. — Fr. S. íslenzkt náttúrubarn. Sveinn Björnsson í Galerie M. í Kaupmannahöfn. Hið íslenzka náttúrubarn, Sveinn Björnsson, sýnir mál- verk sín á Galerie „M“ í Kaup- mannahöfn, litauðug málverk, sem bera svipmót sjálfrar nátt úrunnar. Það er einhver frumstæður blær yfir verkum listamanns- ins, þar sem hann túlkar hina stórbrotnu íslenzku náttúru á sínum stóru myndflötum án nokkurrar tilgerðar eða skreytingar. Þar gefur að líta hið villta og hörkulega, hið úfna og æifntýrlega landslag, þrungið krafti og kyngimagrii sagna þessarar sögueyjar. Og það má skynja djúpa þrá og ást til þessarar óblíðu ætt- jarðar Sveins Björnssonar í myndum hans. Sveinn Björnsson hefur unun af að tjá hæfileika sína í lit- um og gerir það líka á geysi- snjallan hátt, en þannig nær hann einmitt hinum marg- breytilegu og sérkennilegu blæbrigðum birtunnar í sam- spili hins villta hafs og hinna hnarreistu hamrabelta. í formála sínum í bæklingi um listamanninn mælir Stein grímur Sigurðsson á þessa leið: „Myndir hans af hafinu virðast gefa til kynna, að hann skynji hafið líkt og Indj ánar skóginn. . . . , hafið er sem lifandi persóna, gædd sál, þrungin krafti“. PKa. Þorge'r Gestssan, læknir Læknastofa í ÁusiurbæjarapóteKÍ. Viðtalstími kl. 1—3 alla virka daga nenia miðviku- daga kl. 4—6 og laugardaga ki. lO—11. Símaviðtalstími kl. 9—10 í síma 37207 ATHUGIÐ! Þegar miðað er við útbreiðslu er langtum ódýrara aö auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. BAZAR STOKKSEYRINGAFÉLAGSINS í REYKJAVÍK verður í Breiðfirðingabúð, uppi, a morgun, sunnu- dag 9. október kl. 14:00. BAZARNEFND.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.