Morgunblaðið - 08.10.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.10.1966, Blaðsíða 9
LauganJágur 8. olctSBer 1966 MÖR GUNtBt'. AÐIÐ II Píanó og orgel til sölo Nokkur notuð, uppgerð píanó og orgeí-harmonium, til sölu. Hljóðfæraverkstæðið Laugaveg 28, II. hæð MORSE - IUÁWSKEIÐ verður haldið á vegum Félags íslenzkra radíóamatöra í vet- ixr, ef nægileg þátttaka fæst. — Þeir, sem hafa hug á þessu, mæti til viðtals að Fríkirkju- vegi 11, mánudaginn 10. okt. kl. 20 00. Stjórn I.R.A. Sölumaður Duglegur og áreiðanlegur sölu maður óskast til starfa við fast eignaskrifstofu sem fyrst. — Æskilegt að viðkomandi hafi bifreið til afnota. — Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu, sendi nöfn sin og heimilis- fang, ásamt upplýsíngum um fyrri störf, í lokuðu umslagi, merktu: „Duglegur — 4493“, til afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifrciða. Bílavörubúðin FJoÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Benedikt Sveinsson héraðsdómslögmaður, Austurstræti 17. Sími 10223. Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur endurskoðandi Fiókagötu 65. — Sími 17903. SAMKOMUR Kristilegar samkomur á bænastaðnum, Fálkag. 10, sunnudaginn 9. okt. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. — Allir velkomnir. Til leigu húsnæði fyrir skrifstofur, lækningastofu eða þess háttar starfsemi, að Hverfisg. 106 A. Stærð 80 ferm. Tilboð merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 4201“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánu dagskvöld. I smíðum 7 herb. raðhús, ásamt bíl- skúr, í lláaleitishvem. 7/7 sölu Einbýlishús í smíðum, við Lágafell í Mosfellssveit. 7 herb., bílskúr. Selst tilbúið undir tréverk, fullfrágengið að utan. Ólafur t> org rímsson HÆSTAHÉTTAHLÖGMAÐUH Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Ausiurstrætí 14, Sími 21785 fcTlL SÖLU^ 1 1 Fiskibátar óskast Húseign til sölu í Hvömmunum í Kópavogi 1. hæð, fokheld. Verður 4ra herb. íbúð með öllu sér. Á jarðhæð er næstum fullgerð 3ja herb. íbúð, ásamt bíl- geymslu. Hagkvæmt verð og skilmálar. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Stmar 19960 og 13243. Til sölu 1 herb. íbúð á jarðhæð við Kaplaskj óls veg. 2ja herb. íbúð við Meistara- velli í sérflokki. 2ja herb. íbúð við Langholts- veg, Njálsgötu, Haðarstíg og Laugaveg. 3ja herb. íbúð við Skúlagötu, Langholtsveg, Hjallaveg og Barmahlíð. 4ra herb. íbúð við Ásvallag. og Grettisgötu. 2ja, 3ja og 5 herb. íbúð, til- búnar undir tréverk og málningu, við Kleppsveg. Einbýlishús víðsvegar í borg- arlandi og í Kópavogi. FASTEIGNASALAN OG VERÐBREFAVIÐSKPTIN Öðinsgata 4. Sími 15605 Kvöldsími 20806. Einbýlishús í Túnunum til sölu. t húsinu er 3ja herb. íbúð á 1. hæð, en 2ja herb. íbúð í kjallara. Selst í einu lagi eða hvor íbúð um sig. Lóðin er full- ræktuð. Nýlegur bílskúr er á lóðinni. Gæti verið laus fyrirvaralítið. Góðir greiðslu- skilmálar. Upplýsingar gefur Gunnlaugur Þórðarson, hrl. - Sími 16410. Til sölu 4ra herb. endaíbúð á IV. hæð í sambýlishúsinu Birkimel 10. Laus til íbúðar. Upplýsingar veita Ingi Ingimundarson, hrl. Sími 24753. Rannveig Þorsteinsd., hrl. Sími 19960. Fiskverkunarstöð úti á landi óskar eftir að kaupa 35—40 lesta fiskibát. Helzt í félagi við skipstjóra og vélstjóra. — Góð aðstaða og húsnæði fyrir hendi. Höfum einnig kaupend- ur að stærri bátum. Bútusulun Austurstræti 10. Sími 24850. Kvöldsími 13742. 6ÍLALEICA S/A CONSUL CORTINA Sími 10586. Fokheld einbýlishús Til sölu og sýnis: 8. í Árbæjarhverfi, Kópavogs kaupstað, Seltjarnarnesi og Garðahreppi. Teikningar á skrifstofunni. Fokhelt steinhús, 140 ferm., tvær hæðir. Hvor hæð sér, og bílskúr með hvorri hæð, á góðum stað í Kópavogs- kaupstað.. 220 þús. kr. lán til 5 ára fylgir hvorri hæð. 1. veðréttur laus. Teikning á skrifstofunni. Lausar 4ra herb. íbúðir við Miðborgina. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir í borginni. Og margt fleira. Höfum kaupanda að nýtízku einbýlishúsi, helzt í efra Hlíðarhverfi eða þar í grennd. Útborgun um tvær milljónir kr, Höfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 2ja til 7 herb. íbúðum í borginni. Miklar útborganir. Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari ja íastnipasalan Laugaveg 12 Simi 24300 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Athugið að við munum hafa skrif- stofu okkar opna á morgun, sunnudag, frá kl. 2—5 e.h. Til hliðsjónai Athugið auglýsinguna á fimmtudaginn var. — Til viðbótar því sem við höfum auglýst í vikunni hefur nú komið: 3ja herb. kjallaiaíbúð í Hlíð- unum. Sérinng. Snyrtileg íbúð. 4ra herb. glæsileg íbúð í Ljós heimum, á 8. hæð. Sérinng Einbýlishús við Langholtsveg. Getur verið tvær íbúðir. 0 I smíðum 4ra herb. endaíbúð við Klepps veg, að mestu fullgerð. Raðhús, endahús við Sæviðar sund. Fínpússað að utan og innan. Jón Arason hdL Sölumaður fasteigna: Torfi Ásgeirsson Heimasími 20037. Einbýlishús í Kópavogi í byggingu, ásamt bílskúr, geta verið tvær íbúð- ir. Verð kr. 1200 þús. Útborg- un 600 þús. kr. Upplýsingar Fasteignasalan Oðinsgata 4 Ekki í síma. Fasteignasafan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Sími 2-18-70 Til sölu m.a.: 2ja herb. íbúðir við Ljós- heima, Haðarstíg, Freyju- götu, Langholtsveg og Mos- gerði. 3ja herb. góð íbúð við Fram- nesveg. Herb. fylgir í kjall- ara. 3ja herb. risíbúð við Mosgerði, ásamt hálfum kjallara. Góð 4ra herb. efri hæð við Langholtsveg. 4ra herb. risibúð við Hrísa- teig. 5 herb. góð íbúð við Holts- götu. Einbýlishús við Samtún, Vall arbraut, Hrauntungu, Álfa- brekku og víðar. Hilmar Valdimarssou Fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður. Fokheldar íbúðir Höfum til sölu við Hraunbæ nokkrar skemmtilegar 2ja og 4ra herb. íbúðir í húsi, sem verður fokhelt um næstu mánaðamót. Sameign verður fullgerð af seljendum ef ósk- að er. HARALDUR MAGNÚSSON V iöskiptaf ræínngur iM Tjarnargöti 16. slmí 2 09 25 og 2 00 25 Höfum til sölu: 26 lesta vélbátur, nýlega endurbyggður. 55 lesta vélbátur, mjög hag- kvæm kjör. 60 lesta, nýr og góður bát- ur með miklum veiðar- færum. 85 lesta vélbátur. 100 lesta vélbátur. HÖFUM GÓÐA KAUPENDUR AB: 100 lesta stálfiskiskipi. 150 lesta stálskipi. 200 lesta eða stærra síldveiði skipL Fasteignasala KRISTJÁNS EIRÍKSSONÁR Laugavegi 27. — Sími 14226. Bændur Góð jörð óskast í skiptum fyr- ir stóra og glæsilega hæð á fögrum stað við sjávarsíð- una. Ennfremur óskast landmiki’ jörð, helzt með hlunnind- um. AIMENNA FASTEI GNASALflN UNDARGATA 9 SlMI 21150 BÍLALEIGA H A R Ð A R Sími 1426 — Keflavík. Lækkað verð. Hvassaleiti Til sölu 142 ferm. 6 herb. íbúð á 3. hæð í suðurenda við Hvassaleiti. Ibúðinni fylgir sérþvottahús og bílskúr. íbúðin er í mjög góðu á- standi og getur verið laus nú þegar. Byggingalóðir Lítið einbýlishús við Hlað- brekku í Kópavogi. Bygg- ingarréttur fyrir einbýlishús á lóðinni. Einbýlishúsalóðir við Borgar- gerði. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Safamýri. Ennfremur 3ja herb. íbúð á 4 .hæð við Brávallagötu. 4ra herb. íbúðarhæð við Holts götu. 3ja til 4ra herb. jarðhæð við Kleppsveg. Parhús og keðjuhús við Skóla gerði og Hrauntungu í Kópa vori. Seljast tilbúin undir tréverk og málningu. TÚNGATA Höfum til sölu 3ja og 4ra her bergja íbúðir við Túngötu. íbúðirnar eru nýstandsettar og lausax nú þegar. Ennfremur einstaklingsíbúð í sama húsi. FÁLKAGATA 4ra og 5 herb. íbúðir við Fálkagötu. Ibúðirnar seljast tilbúnar imdir tréverk og málningu, með fullfrágeng- inni sameign. Tilbúnar nú þegar. HRAUNBÆR 5 herb. endaíbúð, með suður- svölum. íbúðinni fylgir her' bergi í kjallara. Selst múr- húðuð og máluð með frá gengnum hreinlætistækjum. Ennfremur 6—7 herb. enda- íbúð og 4ra herb. íbúðir. Seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu. Fullfrá- gengin sameign. FASTEIGNA 5KR1FST0FAN i TURSTRÆTI 17 4 HÆD SIMI 17466 Bjarni Beinteinsson, hdl. Jónatan Sveinsson lögfrl. ftr, Fiskibátar til sölu Seljum og leigjum fiskibáta af öllum stærðum. Leggjum áherzlu á að aðalvélar og öll siglingar- og fiskileitartæki séu í góðu lagi. Getum í flest- um tilfellum boðið upp á hag- kvæm lánakjör og hóflegar útborganir. SKIPA- SALA _____OG____ SKIPA. LEIGA VESTURGÖTU 5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.