Morgunblaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.11.1966, Blaðsíða 18
18 MORGU NBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. nóv. 196ð \ Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 50. og 52. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á Efstasundi 68, hér í borg, þingl. eign Þórðar I. Eyvinds o. fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, föstudaginn 1966, kl. 3% síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Innheimtumaður Óskum að ráða innheimtumann. G. Helgason & Melsteð Hluti af Blesugróf Meðalholt Lambastaðahverfi Skerjaf. - sunnan fl. Hraunteigur Seltjarnarnes — Skólabraut Laufásvegur I. Laugavegur, neðri Njálsgata . . & IvKUMUTfiCRB HIKISIN Ms. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á miðvikudag. Vörumóttaka til Hornafjarð- ar á þriðjudag. Ms. Baldur fer til Snaefellsness- og Breiðafjarðarhafna á fknmtu- dag. Vörumóttaka á þriðju- dag og miðvikudag. a' I dag nýjar gerðir af hvenskóm með háum og lágum hæl. Ritdómar um „Æsku- f|ör og ferðagðman44 „Það getur nærri að maður, sem svo langa sögu hefur lifað sem Björgúlfur læknir hafi frá ýmsu að segja, ekki sízt höfundur með jafn-ótvíræðri ritgáfu og ritgleði og hann“. „Gamansemi af þessu tagi er annað stíleinkenni Björgúlfs sem hvarvetna yljar frásögu hans, og gerir þætti hans skemmtilegri en hliðstæð efni yrðu í höndum ólagnari höfundar". Ó. J. Alþ.bl. 23/ 11 1966. „. . . þessar æviminningar hans eru mjög frábrugðnar öðrum þeim aragrúa slíkra bóka, sem út hafa komið á íslenzku og rekja oft og tíðum ýmis smáatvik, sem fáa skipta nema höfundinn sjálfan". „Það sem gefur henni þó mest gildi er það, að hún er ekki aðeins skemmtilest- ur heldur skilmerkileg þjóðlífslýsing frá þeim tíma, sem nú er að verða jafnfjar- lægur og miðaldirnar. Mun því oft á komandi árum og öldum verða til hennar vitnað, sem merkilegrar heimildar um aldamótaskeiðið". P.V.G. Kolka, Mbl. 25/11 1966. Ensku kuldaskórnír eru komnir Sólveig HAFNARSTRÆTI. Það tilkynnist hér með hlutaðeigandi að heildverzluninni Hvannfell h.f. í Reykja- vík hefur verið veitt SAIVIA-umboðið á Akureyri, Reykjavík og nágrenni og á Suðurnesjum, til dreifingar á framleiðslu- vörum vorum. THULE lageröli THULE maltöli og SANA gosdrykkjum. Akureyri 28. nóvember 1966. SAIMA HF. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Bústaðavegi 95, hér í borg, talinni eign Péturs Kjartanssonar, fer fram eftir kröfu Arnar Þór hrl. og Sigurðar Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri, föstudaginn 2. desember 1966, kl. 2i/2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. VESTUR-ÞÝZK vönduð — falleg — hljómfögur. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. — Komið — skrifið — hringið. BALDUR INGÓLFSSON, heildverzlun Álfheimum 9 — Sími 34441. Við Háaleifisbraut er til sölu nýtízku 4ra herb. íbúð 110 ferm. enda- íbúð á fyrstu hæð. Harðviðarinnréttingar, teppi fylgja. I. veðréttur laus. Laugavegi 12 — Sími 24300 og kl. 7,30 — 8,30 e.h. sími 18546. Landsleikur í handknattleik ÍSLAND — V-ÞÝZKALAND Landsleikir í handknattleik fara fram í íþróttahöllinni í Laugardal, þriðjudaginn 29. og miðviku- daginn 30. nóvember og hefjast kl. 20,15. Dómari: TORILD JANERSTAM frá Svíþjóð. Húsið opnað kl. 19,30 bæði kvöldin og hefjast þá leikir unglingalandsliðs karla.. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 19,45. — Verð aðgöngumiða: Fullorðnir kr. 125,00 — Börn kr. 50,00. Aðgöngumiðasala hefst á morgun (mánudag) í Bókaverzlunum Lárusar Blöndal í Vesturveri og við Skólavörðustíg. Handknattleilíssamband íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.